Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Síða 9
9 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 ___________________________________________ I>V _____________________________Neytendur Hversu mikill viðbættur sykur er í matvöru? Te við kvefi DV Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík Laugarásvegur Sunnuvegur Sörlaskjól Faxaskjól Neshagi Melhagi Njálsgata Grettisgata Vitastígur Flókagata Háteigsvegur Kópavogur Birkigrund Furugrund Brekkuhvarf Dimmuhvarf Vatnsendablett Garðabær Hegranes Blikanes Haukanes Mávanes Hörgatún Faxatún Upplýsingar í síma 550 5000 Sjö sykurmolar í 150 g Mjólkurvörur innihalda um 4,5% af náttúrulegum mjólkursykri og meö því aö draga þá tölu frá heildarsykur- magni fæst út magn viöbætts syk- urs. Þess skal þó gætt aö þessir út- reikningar eru ekki eins nákvæmir þegar kemur að mjóikurvörum meö korni. ' '' . ** m* ■ Súkkulaöikex Þrír sykurmolar í einni súkkutaöikex- köku, sex í tveimur. En þetta vitum viö öll. aö þessar tegundir séu sykurlitlar. Frosted Cheerios og Cocoa Puffs innihalda um 40% sykur sem sam- svarar því aö tvær skeiðar af hverj- um fimm eru hreinn sykur. -ÓSB Stíflulosandi te 1 msk, engiferrót 1 msk, rifin lakkrísrót 1 msk, piparmynta Þetta eru þrjár mismunandi gerö- ir af te sem fást í heilsubúðum. Engifer bætir blóö- rásina, hitar upp líkamann og ||| minnkar sýk- I ingar. Ferskt engiferte er búið til meö 'ti ,i því aö rifa l , . 3 cm bút af 'jM ferskri engi- mfr ferrót niöur í 1-11/2 bolla af m vatni og blandan er síðan soðin i 15 min. Lakkrísrót er ein af bestu jurtunum sem hægt er að taka viö hósta og bronkítis. Hægt er að búa til te úr lakkrísrót með því að sjóða 5 cm bút í bolla af vatni í 15 mínútur. Piparmynta hreinsar ennis- og nefholur og önd- unarveginn. Blandið öllum þessum jurtum saman til að fá hámarks- virkni og munið að anda að ykkur yndislegum ilminum áður en þið takið sopa. Sendlar óskast á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. Mun meira er af viðbættum sykri í matvöru hér á landi en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Sem dæmi má nefna að í mörgum tegundum morgumkoms er mjög mikill viö- bættur sykur, svo ekki sé talað um gosdrykki, kex og kökur. í dag fá Is- lendingar um 18% orku sinnar úr sykri en æskilegt er að þetta hlutfall sé um 10%. Með því að forðast mat- skólajógúrt, skólaskyri, rjómaskyri, ávaxtajógúrt og þykkmjólk fer heildarsykurmagn vörunnar í 10-14%. Það kemur mörgum á óvart að eina morgunkornið sem ekki inni- heldur viðbættan sykur er óbland- aðar hafraflögur. Cheerios inniheld- ur aðeins 3% sykur, All Bran 18% og múslí 22% en margir hafa haldið Hollur morgunveröur? / þessum 50 g af súkkulaðikornkúl- um eru um 23 g afsykri. Þaö jafn- gildir um 9 sykurmolum eins og hér sést. Þaö er ótrúlegt aö foreldrar séu aö gefa börnum sínum svona morgunverö áöur en þau fara í skólann. vömr með miklum viðbættum sykri ætti að vera auðvelt að ná þessari tölu niður. Eins og komiö hefur fram er um helmingur sykurneyslu unglinga hér á landi sykur sem bætt hefur verið í vörur. Eitt kíló á mann á viku Hér á landi er framleiðendum matvöru ekki skylt að gefa upplýs- ingar á umbúðum um hversu mikill viðbættur sykur er í vörunni og eng- inn aðili fylgist með því að umbúðir séu rétt merktar. Þó eru famar að sjást einstaka vörutegundir, eins og t.d. jógúrt, þar sem tekið er fram að í þeim sé enginn viðbættur sykur. Framleiðendur virðast því gera sér grein fyrir því að neytendur vilja vel merkta vöm og einhverjir þeirra era að bæta sig í þeim efnum. En betur má ef duga skal því meirihluti þeirra virðist eingöngu vilja merkja vöru með yfirlýsingum um litinn sykur. Almenningur er sífellt að verða sér meira meðvitandi um óhóflega syk- urneyslu, við borðum um eitt kiló á mann á viku, og hafa margir hug á að minnka hana. Því ættu framleið- endur að sjá sóma sinn í að merkja vörur þannig aö fólk viti hvað það er að láta ofan í sig og í hvaða magni. Mörg matvæli innihalda náttúru- legcm sykur, t.d. mjólk, vörur unnar úr henni, og ávextir. Margar mjólk- urvörur innihalda aðeins 4-5% mjólkursykur frá náttúrunnar hendi en með viðbættum sykri í Íslandssími: Sama símanúmer - lægri gjöld Sætt múslí Rúmlega fimmta hver munnfylli er hreinn viöbættur sykur í þessu múslíi. Ristaö múslí er yfirieitt mun sætara en hiö óristaöa. Um helgina hóf Íslandssími að bjóða aiia almenna símaþjónustu fyr- ir heimili í landinu. Frá því í mars hefur fyrirtækið boðið upp á milli- landasímtöl en er nú að færa út kví- amar. í fréttatilkynningu kemur fram að innkoma Íslandssíma á þennan markað geti haft allt að 11% spamað í fór með sér vegna notkunar heimilissíma og 20-60% lækkun á sím- gjöldum vegna netnotk- unar. Séu þessar tölur skoðaðar nánar kemur ljós að gjaldskrá Islands- síma hefur í fór með sér 5% lækkun á dagtaxta heimilissíma og 11% lækkun á kvöldtaxta. Allar tölur eru miðaðar við það sem heimilin hafa þurft að greiða til þessa. Millilandasímtöl Islandssíma til helstu viðskiptalanda eru að meðal- tali um 20% ódýrari en um kerfi aðal- keppinautarins, Landssímans. Sé krónutala verðskrárinnar skoð- uð kemur í ljós að hver minúta á dagtaxta kostar 1,43 kr. hjá íslands- síma en 1,50 hjá Landssímanum. Kvöld-, nætur- og helgidagataxti er 0,69 kr. minútan og 0,78 kr. hjá Lands- símanum. Hjá báðum aöilum er upp- hafsgjald 3,20 kr. Samkvæmt nýjustu könnun- um hafa 64,7% þjóðarinnar að- gang að Intemetinu heima' hjá sér en það hlutfall hefur hækkað síðustu misseri og netnotkun á heimilum samhliða því. Íslandssími býður upp á sérstaka netgjaldsskrá í samvinnu við dótturfyrirtæki sitt, ís- landsnet, og verða i boði tveir pakkar. I öðrum er boðið upp á 70 klst. notkun á Intemetinu fyrir 2.500 kr og í hinum er gjaldskrá 20% lægri. Hafi fólk hug á að skipta um þjón- ustuaðila á heimilissímanum þarf að tilkynna það til Íslandssíma. I frétta- tilkynningu þeirra segir að öryggi og gæði þjónustunnar verði þau sömu og fólk hefur mátt venjast og að ekki þurfi að greiða neitt aukagjald. Við- skiptavinir Islandssíma munu eftir sem áður njóta nær allrar helstu viðskiptaþjón- ustu sem þeir hafa átt að venjast. Innan tíðar hyggst Islandssími líka bjóða upp á ADSL- og SDSL-tengingar sem em mun öflugri tengingar fyrir Intemet og tal en hefð- bundnar símalínur. Margt fleira er á döfmni hjá Íslandssíma til að auka þjónustu við viðskiptavini og í janú- armánuði mun fyrirtækið bjóða upp á GSM-þjónustu þegari íslandssimi GSM hefur starfsemi sína. -ÓSB All Bran 19 g af viöbættum sykri í ÍOO g afAII Bran og viö sem héldum aö þetta væri hollasti morgunverður sem völ væri á. En hægt er aö hugga sig viö þaö aö í All Bran eru þó næringarefni og trefjar sem viö þurfum á aö halda og gera okkur gott. Þaö á ekki viö um öll morgunkorn sem sumum hefur veriö týst sem „vítamínbættu gotteríi". Súkkulaöl Sætasta tegundin sem viö gátum fundiö. 47,84 g af sykri í 65 g stykki. Sítrusávextir við flensu 1 grapefruit 2 appelsínur 1 sítróna 5-6 mm engiferrót, rifin smátt 2 ml sólhattsdropar 1 tsk. Royal jelly (fæst í heilsubúðum) Best er að nota lífrænt ræktaða ávexti og nota úr þeim allt kjöt, safa og eitthvað berkinum. Fjarlægið alla steina, og rífið niður engiferrót- ina. Setjið allt saman í mat- vinnslu- vei og vinnið þar til blandan er vel maukuð. Royal jelly gerir blönduna sætari á bragðið auk þess sem það getur haldið niðri staphylokokkum og strepthokokkum. Nota má hunang í staðinn. Þennan drykk ætti að drekka að morgni. Molarnir segja alla söguna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.