Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Page 37
37 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Hverfisgötu 78, 101 Reykjavík Sími 552 8980 Mikið úrvai af fallegum jóla- og samkvæmis- fatnaði. Mörg andlit jólasveinsins - sinn er siður í landi hverju Síðir kjólar Ameríski jólasveinninn Sankta Kláus er að öllum líkindun frægasti jólasveinn í heimi. Hann er þekktur fyrir að vera glað- legur og ferðast um á sleða sem er dreginn af hreindýri og færa börnum gjafir um jól- in. íslendingar eiga líka sina jólasveina sem eru þrettán tröll sem hafa bætt ráð sitt og byija að tínast til byggða þrettán dög- um fyrir jól. Heilagur Nikulás Saga jólasveinsins hefst með heilögum Nikulási sem var biskup í borginni Myra sem nú tilheyrir Tyrklandi. Heilagur Nikulás var þekktur fyrir góðmennsku og visku. Sagan segir að hann hafi verið af auðugum ættum en gefið allar eigur sínar til fátækra og sérstaklega bama. Sagt er að hann hafi öðlast töftamátt sem hann not- aði til að likna sjúkum. Nikulás lést árið 340 eftir Krist og var jarðaður í Myra. Seint á elleftu öld grófu ítalskir kross- farar bein hans upp og fluttu þau með sér heim. Beinin vom jarðsett í Bari og kirkja reist honum til heiðurs. Fijótlega fóru krossfarar ffá nágrannalöndunum að heimsækja gröfina og fluttu með sér heim söguna um dýrlinginn sem gaf bömum gjafir. Sagan um heilagan Nikulás náði fljótlega fótfestu um stóran hluta Evrópu og tók á sig sérstaka mynd í hverju landi fyrir sig. Þjóðlegir jólasveinar Snemma á tólftu öld breyttist Nikulás í La Befan á Niðurlöndum og 6. desember vom bömum og fátæklingum gefnar gjaf- ir í hans nafni. Hollenskir landnemar í Ameríku köll- uðu hann Sinterklaas eða heilagan Nick, klæddu hann í rauða biskupshempu og létu hann ríða hvítum hesti. Sinterklaas þróaðist smám saman yfir í að vera glað- Sinterklaas komi siglandi á stóm skipi til að færa bömum gjafir 6. desember. Hann er með stóra bók þar sem skraðar eru upp- lýsingar um hvemig bömin hafa hegðað sér yfir árið. Góðu bömin fá gjafir en þau óþekku eru tekin burt af aðstoðarmanni hans, honum Svarta Pétri. í Þýskalandi nefnist jólasveinninn Weihnachtsmann og aðstoðarmaður hans Knecht Ruprecht, Krampur eða Pelze- bock. Hann er einnig með stóran poka sem hann lætur óþægu bömin í og prik sem hann rassskellir þau með. Á Ítalíu nefnist jólasveinninn Babbo Natale. Hann er allur svartklæddur og gefur bömum gjafir 6. janúar. Svisslend- ingar kalla jólasveininn sinn Christkindl eða Kristsbamið og í sumum hémðum er hann stúlkubam í líki engils sem kemur með gjafir af himnum. Á Norðurlöndun- um em til nokkrar útgáfúr af jólasveinin- um. Á íslandi eru þeir þrettán en í Dan- mörku nefhist jólasveinninn julenisse eða juletomte. -Kip - Þrátt fyrir hina sterku stööu Sankta Ktáusar halda ýmsar þjóðir sérkerinum þjóölegs jólasveins. legur lítill álfúr. Árið 1860 teiknaði mynd- listarmaðurinn Thomas Nash fyrstu myndrna af Sankta Kláusi og sú mynd er fyrirmyndin að ameríska jólasveininum eins og við þekkjum hann í dag. Þrátt fyrir hina sterku stöðu Sankta Kláusar halda ýmsar þjóðir sérkennun þjóðlegs jólasveins. I Hollandi er sagt að UTSOLUSTAÐIR Útilíf, Álfheimum Intersport, Bíldshöfða Jói útherji, Ármúla Boltamaðurinn, Laugavegi Maraþon, Kringlunni Sportbúð Kópavogs, Hamraborg Músik & Sport, Reykjarvíkurvegi Ozone, Akranesi Toppmenn & Sport, Akureyri Sportver, Akureyri Borgarsport, Borgarnesi K-sport, Keflavík VARIST EFTIRLIKINGAR LIUERPOOL TREYJfl OG STUTTBUflUR / ^//7satoi<ry

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.