Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Saga jólatrésskrautsins: Ævintýri eru óijúfanlegur hluti af arf- leifð Þjóðveija. Eins og jólatréð á jólatrés- skrautið rætur að rekja til Þýskalands. Vagga gleijólatrésskrautsins er í Suður- Þýskalandi og þar hefúr skrautið verið blásið og handmálað í meira en heila öld. Glerkúlumar eru til í ótrúlega mörgum gerðum en það er ekki á allra vitorði að allar hafa þær sína ákveðnu merkingu. Bjalla: Táknar gleði jólanna. Með bjöllum eru jólin hringd inn og sagt er að bjöllur hafi hringt þegar Jesús fæddist. V Harmoníka: Margir gömlu glerblást- ursmannanna spiluðu á harmoníku. Þeir lærðu að spila eftir eyranu og hljóðfærin gengu síðan mann fram af manni, oft inn- an sömu fjölskyldu. ) Kaffikönnur: Merki gestrisni og hefð- : bundin gjöf til gestgjafa. Matarkörfur: Imynd þeirrar gnægtar : og kærleiks sem við óskum hvert öðra um * jólin. Kanínur: Kaninur era stygg og við- kvæm dýr og ekki vel búnar frá náttúr- unnar hendi til að veija sig. Þær tákna ták nar aleöi • / o manninn og trú hans á miskunn Guðs og traust hans á öðram, ósk um leiðsögn, vemd og kærleik. Fiskur: Hefðbundinn jólamatur Þjóð- verja og tákn kristindóms. Fuglar: Tákn hamingju og gleði og taldir nauðsynlegir á jólatréð. Fuglshreiður era tákn gæfú og segir sagan að sá sem finnur fúglshreiður í jóla- tré sínu verði gæfumaður. Hús: Glerblásturmenn sóttu stundum fyrirmyndir í sitt daglega líf. Húsin era sennilega endurgerðir af þeirra eigin hús- um sem stóðu langt inn í skógi. Sveppir tákna dularmátt náttúrannar og það þótti gæfumerki að finna svepp í skóginum. Þeir sem hengja sveppakúlur á tré sitt votta með því náttúranni og leynd- ardómur hennar virðingu sína. Maríuhænur: Eitt sinn áttu vínbændur í vandræðum með lirfúr sem átu vínviðinn þeirra. Þeir báðu Maríu mey um hjálp og allt í einu fylltust akramir af rauðum bjöllum sem átu lirfurnar. Bændumir trúðu því að Maria mey hefði sent bjöll- umar og nefndu þær eftir henni. Mariu- hænukúlur era lukkugripir. Sótarar: Snerting sótarans er gæfú- merki. Kúlan færir þeim lán og velgengni sem hengir hana á tré sitt. Stjarna: Tákn trúar og leiðsagnar og hinna sönnu töfra himnanna. Englar eru sendiboðar milli Guðs og manna og þeir merkja hreinleika, frið, og kærleik. Trúðar tákna gleði og skemmtan. Eplið hefúr síðan í Edensgarði verið tákn freistinga I kristinni trú. Fyrstu jóla- trén vora skreytt ávöxtum úr náttúranni og líklegt er að glerblásarar hafi sótt fyr- irmyndir í þá. Gulrót var eitt sinn gefin hverri brúði og átti að færa brúðinni lán og létta henni eldhúsverkin. Vínberjaklasi táknar vináttu. Agúrkan: Sérstök skreytingahefð fylg- ir gúrkunni. Jólatréð var skreytt I stáss- stofúnni og gúrkan hengd á það. Þegar bömunum var hleypt inn í stofúna keppt- ust þau um að verða fyrst til að koma auga á hana og sá heppni fékk aukagjöf frá heilögum Nikulási. anna Eikarakarn er tákn umönnunar og þess hvernig lítil sál getur orðið að stórri ef hún vex upp I ást og kærleika. Akamið er líka tákn um endurfæðingu lífsins eins og hún birtist í komu Jesúbamsins. Könglar: Þar sem könglar vaxa á fúru- og grenitrjám era þeir sjáifsagt jólatrés- skraut. Þeir era líka tákn fijósemi og móðurkærleika. Heilagur Nikulás var góður og örlátur maður og sagan segir að hann hafi komið fólki til bjargar með kraffaverkum. Hann hafði sérstakt dálæti á bömum og amer- íski jólasveininn „Santa Claus“ er í raun Nikulás í rauðum klæðum. Hnetubrjótar era oftast hermenn i einkennisbúningum. Þeir voru notaðir til að kenna bömum að ekkert í lífinu fæst án fýrirhafhar. Þýskt máltæki segir „Guð gefúr okkur hneturnar en við verðum að bijóta þær sjálf.“ Hnetur: Áður en farið var að búa til jólatrésskraut vora hnetur og aðrir ávextir notaðir til skreytinga. Hnetuskumin var notuð til jólaleikja og það þótti líka hafa spágildi hvort hnetan var heil í skelinni þegar búið var að bijóta utan af henni. Englahár: Rúmensk þjóðsaga segir að fátæk bændahjón hafi sett upp jólatré í húsi sínu en ekki haft efni á að skreyta það. Á jólanótt spann kónguló vef um allt tréð og þegar heimilisfólkið vaknaði morguninn eftir stimdi fallega á það. Jólatré: Máttur sígrænna tijáa þótti mikill og að þau skyldu ekki fella barrið þegar allt annað í skóginum lagðist í dvala var yfimáttúrulegt. Sigur náttúrunnar yfir myrkri og kulda var óumdeilanlegur. -Kip FUJIFILM REYKJAVÍK & AKUREYRI Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.