Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Qupperneq 4
4 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 Fréttir DV Forsætisráðuneytinu kunnugt um framúrkeyrslu Þjóðmenningarhúss í janúar: Eftirlitið var í molum - Davíð fer með fleipur, segir Össur Skarphéðinsson Ossur Skarphéö- Insson. „Davíð fer með ótrúlegt fleipur í þessu máli. Hann heldur því t.d. fram að forsætis- ráðuneytið hafi beðið Ríkisendur- skoðun um rann- sókn á hneykslinu í Safnahúsinu, jafnskjótt og því varð ljóst að það var um verulega framúrkeyrslu að ræða. Þetta er rangt," segir Össur Skarphéðinsson sem m.a tók málið nnn á hinai á ______________________ mánudag. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði í samtali við Stöð tvö á mánu- dagskvöld að ráðu- neytið heföi beðið Ríkisendurskoðun aft fat*Q nfon í ___________________ saumana á málinu Davíö Oddsson. um leið og ráðu- neytið hefði fengið pata af því að kostnaður væri umfram áætlanir. Þetta var gert með bréfi 24. júlí. „Samkvæmt skýrslu Ríkisendur- skoðunar um framkvæmdir við Þjóð- menningarhúsið við Hverfisgötu var forsætisráðuneytinu ljóst þegar í janú- ar á þessu ári að framkvæmdin var komin 70 milljónir fram úr áætlun. Davíð greip ekki til neinna ráða fyrr en hálfú ári síðar. Þannig að hann fer því einfaldlega með staðleysu. Leyniskýrsla Það er einnig ótrúlegt að heyra hann segja að stjómmálamenn séu ekki starfi sinu vaxnir af þvi að þeim tekst ekki að grafa upp skýrslu sem hann hefur sjálfur lokað inni í forsæt- isráðuneytinu. Hvemig áttu þingmenn að vita af þessari leyniskýrslu. Ríkisendurskoð- andi kom fjórum sinnum til fundar við fjárlaganefnd eftir að forsætisráðherra óskaði eftir þessari skýrslu. Á þessum fundum var aldrei upplýst um að þessi skýrsla hafi verið til. Enda er það upp- lýst að formaður fjárlaganefndar vissi ekkert um hana.“ Formenn SamfylkingcU og Sjálf- stæðisflokks em komnir í hár saman vegna málsins og hefúr Davíð Oddsson sagt opinberlega aö össur Skarphéð- insson hafi átt alla möguleika á að kynna sér málið en ekki sinnt því. DV leitaði eftir viðbrögðum forsætisráð- herra í gær vegna málsins, en sagt var að hann væri upptekinn og gæti því ekki svarað. Ekki höfðu heldur borist DVAIYND E.ÖL. Leyniskýrsla Hart er deilt meöat þingmanna um framúrakstur í kostnaöi viö Þjóömenningarhúsiö. Formenn Samfylkingar og Sjálfstæöisflokks eru komnir í hár saman vegna málsins. Hér eru þingmenn aö störfum og á spjalli. Líklegt er aö skýrsluna hafi boriö á góma. Framkvæmdir við Þjóðmenningarhús sca - í milljónum króna Kostnaðar- Raun- áætlun kostnaður Mismunur Lóbarframkvæmdir 14 44,2 30,2 Endurbætur innanhúss 245,7 310,0 64,3 Samtals 259,7 354,2 94,5 Utanhússvlbgerbir 45,4 43,7 -1,7 Kostnaöur samtals 305,1 397,9 92,8 Fjárheimlld samtais 297,9 397,9 ÍOO milljónlr Þjóömenningarhúsiö Þaö kostaöi nær 400 milljónir króna aö breyta húsinu. svör við skriflegum fyrirspumum til ráðuneytisins þegar blaöið fór í prentun. í skýrslu Ríkisendurskoöunar segir að í bréfi til forsætisráðuneytisins, dagsett 2. maí 1997, komi fram að heild- arkostnaður framkvæmda við húsið er áætlaður 316 milljónir króna. í endur- skoðaðri áætlun I nóvember 1997 er heildarkostnaður áætlaður 305 milljón- ir króna. Strax árið 1998 var sótt um aukafjárveitingu að fjárhæð 38 milljón- ir króna vegna framúrkeyrslu á verk- inu. Reyndust fjárskuldbindingar um- fram heimildir það ár nema 14,4 millj- ónum króna. Ekki gripið í taumana í febrúar 1998 var fjárhagsstaða verksins komin verulega úr böndum, heildarkostnaður orðinn 327 milljónir króna, eða 22 milljónum meiri en frumkostnaðaráætlun. í skýrslu Ríkis- endurskoðunar segir að á þessum tímapunkti verði ekki séð af gögnum að gripið hafi verið til aðgerða né fjár- hagsstaðan kynnt fyrir þar til bærum aðilum með skýrum hætti. Ríkisendurskoðun bendir á ýmsa þætti sem óljósir voru í uppgjöri sem lagt var fyrir í janúar. Raunveruleg fjárhagsstaða í upphafi þessa árs hafl verið 365,7 milljónir króna, eða 70 milljónum umfram heimildir. Sam- kvæmt greiðsluáætlun átti sú tala að vera 297 milljónir króna. Ekkert virkt kostnaðareftiríit í skýrslu Ríkisendurskoðunar kem- ur berlega fram að eftirlit með verkinu hefur verið í molum. Bent er á að eft- irlitsaðili hafi ekki haft heimildir til að samþykkja breytingar er leiddu til kostnaðarauka. „í raun var ekkert virkt kostnaðareftirlit til staðar," segir í skýrslunni. í samantekt á heildarkostnaði kemur fram að hann var í júh 397,8 milljónir króna. Fór hann því 92,8 milljónum króna fram úr endurskoðaðri frum- kostnaðaráætlun og 100 milljónum Pólverji dæmdur fyrir áfengis- smygl DV, AKRANESI:__________ Skipverji á pólska farskipinu Dellach, sem kom til Akraness á laugardaginn, var á mánudag dæmdur til þess að greiða 400 þús- und króna sekt til ríkissjóös auk þess að greiða 40 þúsund krónur verjanda sínum og 50 þúsund krón- ur til dómtúlks. Tollverðir og lög- regla á Akranesi fundu falið í skip- inu 56,6 lítra af vodka, 8,4 lítra af brandí, 12,2 lítra af gini, 12 lítra af rommi og 7 lítra af viskíi, samtals 96,2 lítra af sterku áfengi, en auk þess 1,5 lítra af léttvíni, 131,57 lítra af bjór og 3000 vindlinga. Héraðsdómur Vesturlands tók smyglmál Pólverjans strax til með- ferðar á mánudag og dæmdi Finnur Torfi Hjörleifsson héraðsdómari í málinu. Ákærði kom fyrir dóminn ásamt skipuðum verjanda sínum Jóni H. Haukssyni hdl. og Þrándi Thoroddsen dómtúlki. Játaði hann brot sitt án málalenginga. -DVÓ/JBP Ræöa sameinineu: Dalabyggð gerur grænt Ijós DV, DALASÝSLU: A fundi hreppsráðs Dalabyggðar síðastliðinn fimmtudag var tekið fyrir erindi frá Reykhólahreppi frá í októberlok varðandi sameiningu Reykhólahrepps, Saurbæjarhrepps og Dalabyggðar í eitt sveitarfélag. Oddviti lagði fram eftirfarandi til- lögu: Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir að taka þátt í viðræðum við sveitarstjóm Reykhólahrepps og Saurbæjarhrepps um sameiningu sveitarfélaganna þriggja á sömu for- sendum og lagðar voru til grund- vallar þegar ákveðið var að taka upp sameiningarviðræður við Saur- bæjarhrepp. -DVÓ Veðrið í kvöld Slydda og rigning fyrir norðan Norðaustan 10-15 m/s en víöa 15-18 vestan til á landinu. Slydda eða rigning norðan- og austanlands og einnig vestur meö suöurströndinni en skýjað meö köflum suövestanlands. Hiti O til 8 stig, mildast syðst. Sólargangtir og sjávarföll REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 15.39 15.00 Sólarupprás á morgun 11.01 09.43 Síödegisflóö 14.34 19.07 Árdegisflóö á morgun 03.09 07.42 Skýringar á ve&urtáknum J^VINDATT ÍOV-HITI 31 -loi \V1NDSTYRKUR Vcnncr 1 nwtrum & «ekundu rHUð 1 HEIOSKÍRT Ö: ö LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SÖi O V . Q RIGNING SKÚRIR SIYDDA SNJÓKOMA Q 0 T = ÉUAGANGUR PRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Veðrið á morgun Helstu þjóðvegir færir Samkvæmt upplýsingum Vegageröarinnar eru helstu þjóövegir landsins færir en þó er skafrenningur á heiðum á Vestfjöröum. Víöa er nokkur hálka, einkum á heiöum. SNJOR Mj-.jFÍ I.T ÓFÆRT Skýjað með köflum suðvestanlands Norðaustan 10-15 m/s en víöa 15-18 vestanlands á landinu. Slydda eöa rigning fyrir noröan- og austan og einnig vestur meö suöurströndinni en skýjaö meö köflum suövestanlands. Hiti O til 8 stig. Föstuda m Vindun 10-15 m/, Hrti 5' til -2° Laugard wm Vindun v/—\ 10-15 m/, \ Hiti 5° til -2° Sunnuc Vindun 3—10 iti/í, Hiti 3° til -3° Noröaustan 10-15 m/s. Slydda eöa snjókoma noröan tll, rignlng suðaustanlands en skýjaö meö köflum suövestanlands. Norðaustan 10-15 m/s. Slydda eöa snjókoma noröan til, rignlng suöaustanlands en skýjaö meö köflum suövestanlands. Austan- og noröaustanátt og víöa snjókoma. Kólnandl veöur. rmmm AKUREYRI rigning 4 BERGSSTAÐIR skýjaö 2 BOLUNGARVÍK alskýjaö 1 EGILSSTAÐIR 2 KIRKJUBÆJARKL. rigning 4 KEFLAVÍK rigning 3 RAUFARHÖFN alskýjaö 2 REYKJAVÍK skýjaö 4 STÓRHÖFÐI úrkoma 5 BERGEN rigning 10 HELSINKI súld 7 KAUPMANNAHÓFN skýjaö 7 ÓSLÓ rigning 8 STOKKHÓLMUR 8 ÞÓRSHÖFN léttskýjaö 8 ÞRÁNDHEiMUR alskýjaö 12 ALGARVE þokumóða 16 AMSTERDAM skýjaö 10 BARCELONA þokumóöa 11 BERLÍN léttskýjaö 2 CHICAGO skýjaö -11 DUBLIN skýjað 7 HALIFAX alskýjaö 6 FRANKFURT skýjaö 3 HAMBORG skýjaö 7 JAN MAYEN skýjað -2 LONDON skýjaö 11 LÚXEMB0RG alskýjaö 9 MALLORCA skýjaö 10 MONTREAL alskýjaö -10 NARSSARSSUAQ alskýjaö -5 NEW YORK léttskýjaö -1 ORLANDO heiöskírt 7 PARÍS rigning 11 VÍN súld 2 WASHINGTON hálfskýjaö -2 WINNIPEG þoka -15 BYGCT A LPK YSIf.GLiM FRá VE«>tRVT0a ISUASDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.