Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 33 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2874: Rekstrarsvið Lárétt: 1 ragn, 4 sía, 7 kantur, 8 himna, 10 reikistjama, 12 hestur, 13 könnun, 14 karlmannsnafn, 15 eyktamark, 16 niö, 18 tarfur, 21 kynkirtla, 22 áður, 23 starf. Lóðrétt: 1 stía, 2 lána, 3 svik, 4 játaði, 5 geislabaugur, 6 dolla, 9 konu, 11 lögmál, 16 bjargbrún, 17 skyggni, 19 fjármuni, 20 spil. Lausn neöst á síðunni. Skák Þessi sérkennilega staöa kom upp í 3. umferð í Nýju Delhi. Kínverjinn hafði unnið fyrri skákina og það var að duga eða drepast fyrir Rússann sem tefldi á 1. boröi hinnar sigursælu ólympiusveitar lands síns. Hann komst í bráðabana með því að vinna þessa skák sem tefld var í gær. Anand komst auðveldlega áfram eftir að hafa lagt Smbat Lputian en margar viður- eignir fóru i bráðabana, Gurevich- Shirov og Khaiifman-Leko t.d. en Grischuk hinn ungi fór auðveldlega i gegnum nálaraugaö ásamt Bareev, Topalov og Dreev. Hvítt: PeterSvidler (2689) Svart: Xiaomin Peng (2657) Spánski leikurinn, Nýju Delhi (3.2), 04.12.2000 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 He8 10. d4 h6 11. Rbd2 BfB 12. Bc2 Bd7 13. b3 g6 14. Bb2 Bg7 15. d5 Re7 16. c4 c6 17. b4 cxd5 18. cxd5 Rh5 19. Rb3 Rf4 20. Ra5 Hc8 21. Bb3 g5 22. Rh2 Reg6 23. Rc6 Df6 24. Rg4 Bxg4 25. hxg4 Rh4 26. He3 Rhxg2 27. Hg3 Rh4 28. a4 Dg6 29. Bc2 Bf6 30. axb5 axb5 31. Ha5 Kg7 32. Hxb5 h5 33. Hb7 Hh8 34. Hd7 hxg4 35. Dxg4 Dh7 36. Kfl Rhg6 37. Hxd6 Dhl+ 38. Hgl Dh3+ 39. Dxh3 Hxh3 40. Kel Ha8 41. Kd2 Hh2 42. Hfl g4 43. Kc3 Bh4 44. Bdl Hg2 45. Kc4 f6 46. Hd7+ Kh6 47. Bcl Kg5 48. Be3 Ha2 49. Ha7 Hb2 50. d6 Bxf2 51. Hxf2 Hgxf2 52. d7 g3 53. d8 Dg2. (Stöðumyndin) 54. Hh7 Hbe2 55. Bxe2 Hxe2 56. Dd7. 1-0. Bridge 23Rsíli; Umsjón: ísak Órn Sigurösson Spil dagsins á sér nokkuð sér- kennilega sögu en það kom fyrir í tvímenningskeppni í Danmörku f * Á985 V Á95 * D3 * 10952 * KGIO »873 * G1065 * Á73 * D73 » GIO + ÁK84 * DG84 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR 1 grand pass 2 ♦ pass 2» pass pass 24 pass pass 3» pass pass 34 P/h Grandopnun vesturs sýndi 10-13 punkta en slíkar opnanir eru að ná nokkrum vinsældum á Norðurlönd- um. Þegar kom aö suðri að segja yflr 2 hjörtum skaut hann á tveggja spaöa sögn með það fyrir augum að félagi væri líklega meö lengd í litnum. Norður tók illu heilli þá ákvörðun að síðasta mánuði. Sagnir gengu þannig á einu borðanna: berjast upp í þrjá spaða yfir 3 hjört- um og útlitið ekki bjart fyrir sóknina. Suðri tókst einhvem veginn að skrapa heim 8 slögum í 3 spöðum og sú tala dugöi næstum þvi i meðalskor (-2). Suður var ekki sá eini sem sagði á þríspil í spaða í þessu spili. Á einu borðanna í keppninni opnaði suður á einu laufi i þriðju hönd og vestur (Ib Lundby) ákvað að segja einn spaða til þess að benda á vænlegt útspO! Sagnir þróuðust ekki alveg eins og Lundby átti von á því 1 spaði varð lokasamningurinn! Ib Lundby fékk hins vegar 7 slagi i þessum samningi með spaðasvíningu, lauftrompun og mistökum vamarinn- ar þegar hún felldi saman drottningu og kóng í tíglinum. IfPT?!? •Bi) 03 ‘QnB 61 ‘Jap il ‘JQU 91 ‘njgaj n ‘nyaii 6 ‘sop 9 ‘bjb s ‘i;uuisuibs p ‘jipujauBA g ‘Bf; z ‘sBq \ qiajQoq; •BfQi gg ‘íjáj zz ‘rijsia \z ‘jrinu 8j ‘ppnu 91 ‘uo'u gj Tíui n ‘JQJd 81 ‘ssa zi ‘sjbim 01 ‘uBijs ’8 ‘JbqbC l ‘pips p ‘Ájoq 1 :jjajpq Myndasögur 3 z Jæja! Þú getur komið með okkur í ferðina. En þú færð engin sérréttindil A víkingaskipi eru allir jafnir! Skilur þú það? l hm i Við erum með faflegan vönd af ' Blóm eru ekki gleymérey og byggkornum. barral ! ein3 sem eru fersk hérnal y Veistu að litlí engillinn okkar, uppáhaldN --------------------^— allra ■ fir»lclr\/lrli mrii hiinlinfi ’ iaiiY— allra i fjölskyldunni, hugljúfi hvers manns, brosandi, jákvæða barníö okkar. JA?! (A Hann er farínn aö ^ veröa órólegur efur þvl sem styttist I brúökaupiö, Fló! ^Ætli hann mæti bara* i kirkjun8?!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.