Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 33 DV mm Afmælisbarniö Plummer 74 ára Leikarinn Christopher Plummer fædd- ist í Toronto í Kanada á þess- um degi fyrir 74 árum. Plummer hef- ur átt farsælan feril í kvik- myndum og eru myndirnar orðnar 114 sem hann hefur leikið í. Meðal frægra mynda Plummers má nefna Sound of Music, The Insider, Star Trek, Malcolm X og Twelve Monkeys. Plummer er þrígiftur en núverandi kona hans heitir Elaine Taylor. mEmm Glldir fyrir fimmtudaginn 14. desember Vatnsberlnn (20. ian,-18. febr.): I Láttu sem ekkert sé þó að einhver sé að gera b lítið úr því sem þú ert að fást við. Farðu var- lega í að gefa ráð. Flskarnlr (19. fehr.-20. mars): \ IM Þér er alveg óhætt aö lláta í ljós áhuga á þvl sem þú hefur raun- verulega áhuga á. Vin- ur þinn mun standa með þér í ágreiningsmáli. Hrúturlnn f?l, mars-19. april': . Þú þarft að takast á ' við fremur erfltt verk- efni í vinnunni í dag. Þér tekst prýðilega að leysa þaS"af hendi. Þú færð mikil- vægt bréf. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er mikilvægt að þú imdirbúir vel þær breytingar sem eru fyrirsjáanlegar á næst- unni. Þá verður auðveldara að fást við þær. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúnil: V Einhver spenna liggur /^í loftinu og þú áttar _ / / þig ekki á orsök henn- ar fyrr en liður á dag- inn. Þu átt notalegar stundir með fjölskyldunni. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi: Þú munt eiga góðan I dag f faðmi fjölskyld- ' unnar. Þér flnnst þú vera ákaflega heppinn 1 elga ailt þetta góða fólk að. Llónlð (23. iúií- 22. áeústl: Samvinna sem þú tek- ur þátt í er sérstaklega gefandi og nýjar hug- myndir fæðast. Ein- hver þeirra mun verða að veru- leika áður en langt um líður. Mevian (23. ágúst-22. sept.): Einhver ruglingur eða seinkun á sér stað, eink- ^^V'tanlega hjá þeim sem eru * f að flakka á milli staða. Það kemur þó ekki að sök og dagur- inn mun verða mjög ánægjulegur. Vogin (23, sept.-23. okt,): Þú hefur komið ár þinni vel fyrir borð að undanfornu. Mikil vinna hefur treyst stoðu þína umtalsvert og nú ættir þú að geta notið þess að slaka á. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: lÁstin verður afar áber- f andi í lífi þínu á næst- funni. Þú þarft að ætla _ _____{henni tlma og leyfa henni að þróast í rólegheitum en ekki ana að neinum ákvörðunum. Bogamaður (22. nðv.-2l. des.l: JÞÚ gerir einhverjum fgi eiða og uppskerð , þakklæti fyrir. f heild | er þetta góður dagur og kvöídlð verður sérstaklega eft- irminnilegt. Stelngeltin (22. des.-19. ian.l: Athugaðu alla mála- vexti vel áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun eða ein- hverju gylliboði sem berst. Happa- tölur þínar eru 3, 14 og 26. Tilvera Kate Winslet í Siífurskart, nýjar gerðir. jfráSœrt verð. ‘BCár tópas. Völusteinn / Mörkinni 1/108 Reykjavík Sími 588 9505 / www.volusteinn.is % vf 1Á" Jón Sipunisson Laugavegi 5, simi 551 3383 Sendum ípóstkröfu Tekur í hattlnn Engu er líkara en kínverska fyrirsætan sé í hávaöaroki aö sýna hattinn þennan óvenjuiega sem kemur úr smiöju japanska tískuhönnuöarins Unsetsus Furukawa. Hönnuöur þessi notar mikiö af endurunnu efni í tískufatnaö sinn og jafnframt þykir hann ieggja mikla áherslu á samhljóm náttúrunnar. Dæmi hver fyrir sig. Fallegt er þetta aö minnsta kosti. Völusteinn 10 árn • ll-98oSri ® VÖLUSTEINN ongum smum Titanicleikkonan Kate Winslet er í öng- um sínum eftir að hún komst að því hvað fram fer í skóglendi aðeins steinsnar frá glæsiheimili hennar. Leikkonan fékk að vita það hjá lögregl- unni um daginn að samkynhneigðir karl- menn flykkist þangað á degi hverjum til að stunda kynmök við aðra karla sem þeir hitta þar. Kate, sem festi nýlega kaup á flottu húsi á afskekktri eyju úti í ánni Thames, hafði tekið eftir því að miklum fjölda bíla var alltaf lagt í veg- kantinn skammt frá heimili hennar. Hún hringdi í lögguna til að fá upplýsingar um hverju þetta sætti og laganna verðir leiddu hana í allan sann- leika. Blaðamaður æsi- blaðsins The Sun fór á vettvang og fann með- al annars notaða smokka og hommaklámblöð inni á milli runnanna. Löggan ætlar að fylgjast með. 8. hluti Svarseðill vað er jólasveinn- inn að skoða? Olympus stafræn myndavél Fjórðu verðlaun eru Olympus C 860 stafræn myndavél frá Bræðrunum Ormsson. Myndavélin er með 1,3 millj- óna punkta upplausn (1280x960). Hægt að tengja við sjónvarp. Tekur 16 mb smartmedia kort (4 mb fylgja). Verðmæti vinningsins eru 39.900 krónur. mm OKHTJd. CAWI C-830L OLYMPUS 1.3 Mllllon Plnolit 10 verðlaun Vinningar í jólagetraun DV eru glœsilegir að vanda og til mikils að vinna með því að taka þátt í henni. Vinningamir eru frá Sjón- varpsmiðstöðinni, Bræðmn- um Ormsson og Radíóbœ og er heildarverðmœti þeirra 365.260 krónur. DV-jólasveinninn er á þjóðlegum nótum í ár. Hann fór í Þjóðminja- safnið og fékk að skoða nokkra muni. Hann er ekki alveg viss hvað allir hlutirnir heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gef- um við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnimarfyrr en all- ar þrautimar hafa hirst. Jólagetraun DV - 8. hluti □ I.ýsislampi Nafn: __________ □ Tölvuleikur □ Hálsmen Heimilisfang: Staður: Sími: Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Jólagetraun DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.