Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Blaðsíða 12
12 Hagsýni «: vmusœm 1S :rjt’A-'3'.-",:/irí FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2Ó00 I>V ^ Bragðprófun á piparkökum: Urvals- og Frón-pip- arkökur bestar Fyrir skömmu prófuöu bragðgæðingar DV, þau Sigmar B. Hauksson, Dröfn Farestveit og Úlfar Eysteinsson, nokkrar teg- undir af piparkökum sem til sölu eru nú fyrir jólin. Ákveðið var að smakka aðeins á íslenskum kökum og þegar farið var í nokkra stórmarkaði fund- ust fjórar tegundir. Fram- kvæmd bragðprófunarinn- ar var með svipuðu sniði og viö fyrri prófanir, þ.e. bragðgæðingarnir vissu ekki hvaða kökur þeir voru að smakka og eins var röð sýnanna ekki sú sama hjá þeim öllum. Eins var þess gætt að ekkert samráð væri þeirra á milli. Prófaðar voru Frón- piparkökur og hátíðarpip- arkökur, Úrvals-piparkök- ur og kökur frá Kexsmiðj- unni. Tvær með 12 stjörn- ur Frón-piparkökur og Úr- vals-piparkökur fengu báðar 12 stjömur frá bragðgæðingunum og þóttu bestar. Úrvals-pipar- kökurnar fengu 5 stjörnur frá Úlfari með umsögninni „gott bragð og gott jafn- vægi á bragði, fallegt utlit“ og Dröfn gaf þeim 4 stjörnur og sagði að af þeim væri „gott krydd- bragð“. Sigmar var ekki eins ánægður með þær og fannst þetta „sæmilegar piparkökur en af þeim Bragögæöingar bregöa á leik Sigmar B. Hauksson, Úlfar Eysteinsson og Dröfn Farestveit voru íjólaskapi eftir bragðprófun á piparkökum. torkennilegt kryddbragð, senni- lega negull, sem yfirgnæfir önn- ur“ og því fengu þær 3 stjörnur hjá honum. Frón-piparkökurnar fengu hins vegar 5 stjörnur hjá Sigmari sem sagði þær vera „ágætis piparkökur, hæfilega sæt- ar og skemmtilega kryddaðar". Úlfar gaf þeim umsögnina „full- dauft bragð, útlit einfalt" og 3 stjörnur en Dröfn sagði af þeim „hæfilegt kryddbragð sem rífur aðeins í“ og gaf þeim 4 stjörnur. Tvær með 10 stjörnur Hmsi Pip arkö kur ^r^Dröfn (Jlfar Sigmar Samt. Úrvals-piparkökur ☆☆☆☆ ☆☆☆☆☆ ☆☆☆ 12 Frón-piparkökur ☆☆☆☆ ☆☆☆ ☆☆☆☆☆ 12 Frón-hátíðarpiparkökur ☆☆☆ ☆☆☆☆ ☆☆☆ 10 Kexsmiðjan ☆☆☆ ☆☆☆ ☆☆☆☆ 10 Mjög vont ☆ Vont ☆☆ Sæmilegt ☆☆☆ Gott☆☆☆☆ Mjög gott ☆☆☆☆☆ Bragðgæðingar DV: Dröfn Farestveit, Úlfar Eysteinsson og Sigmar B. Hauksson Piparkökurnar frá Kexsmiðj- unni og Hátíðarpiparkökur Fróns komu jafnt út úr bragðprófuninni með 10 stjörnur og sagði Dröfn um Kexsmiöjukökuna að hún væri „ekki eiginleg piparkaka", Úlfari fannst bragðið „hlutlaust og útlit- ið ekki lystilegt" en Sigmar sagði þetta „ágætis piparköku“ sem væri „vel krydduö" og gaf henni 4 stjörnur. Hátíðarpiparkökurnar frá Fróni fengu 10 stjörnur, eins og fyrr segir, og þar af 4 stjörnur frá Úlfari sem fannst þetta „góðar kökur með fallegri áferð“. Sigmar gaf þessum kökum 3 stjörnur og sagði þær „ágætar en heldur mik- ið kryddaðar" og Dröfn fannst af þeim „eitthvert aukabragð sem ég kann ekki við“. -ÓSB Fargjöld Almenn- ingsvagna hækka Þann 2. janúar næstkomandi munu fargjöld Almenningsvagna bs. hækka um 11% að meðaltali. Stjórn fyrirtækisins segir í fréttatilkynn- ingu að um sé að ræða leiðréttingar á einstökum fargjöldum til sam- ræmis við kostnaðarhækkanir sem orðið hafa frá því að síðast voru gerðar breytingar á fargjöldum 1. febrúar 1999. Almenningsvagnar segjast vilja koma til móts við fasta viðskipta- vini sína vegna þeirrar óhjákvæmi- legu hækkunar sem nú verður og hækka því afsláttarfargjöld mun minna en einstök staðgreiðslufar- gjöld. Verð fyrir græna kortið verð- ur óbreytt frá því sem verið hefur. -ÓSB Albi Pruf- eldvörn Nóatún hefur hafið sölu á eldvörn sem ætluð er á jólaskreytingar, ofin efni o.fl. í tilkynningu frá innflytj- endum efnisins segir meðal annars: Albi Pruf er mjög árangursrík eld- vörn sem heftir útbreiðslu elds. Hún hentar vel til notkunar á (jóla)skreytingar, kransa, glugga- tjöld og önnur ofln eldfim efni, jafnt á gerviefni sem náttúrleg efni. Efnið er einfalt í notkun og stenst þurr- hreinsun allt að 12 sinnum. Það hef- ur ótakmarkaða endingu í umbúð- unum. Efnið er samþykkt af Bruna- málastofnun ríkisins og því fylgja íslenskar leiðbeiningar. Tilboð verslana Tilboöin gilda til 24. desember. 0 Kampavínsl. iambaiæri 998 kr. kg Q Bezt keisaraskinka 1519 kr. kg © Ali sænsk skinka 839 kr. kg j Q Reyktur úrb. svínahnakki 839 kr. kg Q Úrb. hunangshnakki 839 kr. kg Q London iamb 753 kr. kg Q Svínahryggur m/pöru 699 kr. kg Q Reyktur/grafinn lax 1398 kr. kg Q Lindt Balls konfekt, Ijóst 899 kr. Q Lindt Swiss Gold konfekt 899 kr. Þín verslun Tilboöin gilda til 24. desember. 0 Reyktur lax, 1/2 flök 1398 kr. kg 0 Grafinn lax, 1/2 flök 1398 kr. kg 0 Graflax sósa, 250 ml 139 kr. 0 Beuvais rauökál, 580 g 98 kr. Q Beuvais rauörófur, 580 g 98 kr. 0 Beuvais agúrkusalat, 550 g 119 kr. Q Knorrsosur 69 kr. Q Vienetta vaniiiuís, 600 ml o © 359 kr. Fiaröarkaup Tilboöin gilda til 24. desember. \ 0 Hangilæri, úrb. 1294 kr. kg Q Hangiframpartur, úrb. 990 kr. kg Q Bayonneskinka 695 kr. kg 0 Reyktur lax 1090 kr. kg Q Grafinn lax 1090 kr. kg 0 Rækja, 2,5 kg 1898 kr. Q FK hrásalat, 360 g 99 kr. 0 Konfekt ísterta, 12 manna 798 kr. í o © Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. 0 London lamb 659 kr. kg 0 Bayonneskinka 689 kr. kg 0 Graflax, 1/2 fiök 1288 kr. kg 0 Reyktur lax, 1/2 fiök 1288 kr. kg o o o A U o © Tilboöin gilda til 25. desember. 0 Hamborgarhr. m/beini 974 kr. kg Q Sambandshangiiæri, úrb.1480 kr. kg 0 Hangiframpartur, úrb. 1130 kr. kg 0 Sósur (sveppa-pipar-rauövíns) 59 kr. 0 Grafinn lax 1520 kr. kg 0 Reyktur lax 1495 kr. kg Q Rækjur, 500 g 329 kr. kg 0 Emmess jólaís, 1,51 3989 kr. kg Q Duni útikerti, 2 stk. 139 kr. © Hraðhbúðir Esso Tilboðin gilda til 31. desember. 0 After Eight, 200 g 249 kr. Q Gevaiia kaffi, rau. pk., 500 g329 kr. 0 Sprite, 0,51 99 kr. 0 Yankie Bar, brúnt, 40 g 39 kr. 0 Cote Dor, rautt&hvítt 39 kr. 0 Maarud Spromix, 200 g 279 kr. Q Fingravettl. „Star Wars“ 895 kr. Q Jólasería, 160 Ijósa 1995 kr. 0 Snúruspil, þroskaleikfang 595 kr. 0 Rafhl., 8 stk. + vasaijós 395 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.