Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 33 Við komuna til Skotlands Skibokastali, þar sem Madorma og Guy verða gefin saman, skipar sér- stakan sess í huga þeirra. til þess aö ekki yrði gert mikið veð- ur út af þeim. Það var til þess að ekki yrði of mikið álag á Madonnu á meðan hún gekk meö barnið." Madonna flaug til Bandarikjanna QuCCíringar, gxiCC, fivítagutt, frábczrt úrval’ Qott verð. Sencíum í póstkröfu. J*n Sipui^sson Laugavegi 5, sími 551 3383 Sígræna Jólatréð -eda/t/'é c//* e/tá1 á/' Síðustu ár hejur skátahrexfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► ÍO ára ábyrgð ► EldCraust \LcTflJ f7Y?yTy-, ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva ' I Jf) SKATAMIDSTODIN ARNARBAKKA ► Stdlföturjylgir ► íslenskar leiðbeiningar ' ' ner trg/' ► Ekkert barr að ryksuga ► Traustur söluaðili ► Truflar ekki stojublómin ► Skynsamlegjjárfesting " °9 nú „ „ Sí9reen 9u Q Bandalag íslenskra skáta líka 'e'7afani°ífíréð lt. . uð Öenna / ÓSKAJÓLAGJÖF BÍLAÁHUGAMANNSINS 19lunni! Bilabúö Benna • Vagnhöföa 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is I>V Tilvera Dagurinn verður eril- en þó hægist um er líður á kvöldið. Vinur þinn leitar til mál sem ekki er vlst að þú getir hjálpað honum með. Hrúturinn (21. mar$-19. apríl): Líttu í eigin barm áður I en þú dæmir aðra of hart, þú gætir verið umburðarlyndari við ákveðna’manneskju. Happatölur þínar eru 4, 12 og 35. Nautið (20. april-20. maíl: Kannski ert þú ekki í sem bestu ástandi í dag en þú vinnur vel og færð hrós fyrir. Þú færð fréttir sem þú ættir ekki að taka of alvarlega. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: V Varastu að baktala /jp* fólk, það gæti komið _ / f þér sjálfum í koll. Ekki er vist að þeir sem þu heldur að séu á þínu bandi i ákveðnu máli séu þaö. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi: íslandsmet í lúðusölu: Fengu 1305 krón- ur fyrir kílóið Rómantíkin blómstrar hjá þeim ástföngnu og ef þú heldur rétt á spöðunum gæti líflð uónið (23. iúli- 22. áeústl: Þér berast fregnir af persónu sem ekki hef- ur látið heyra í sér lengi. Notaðu daginn til að slaka á því að kvöldið mun verða einkar fjörugt. Mevian (23. áeúst-22, seot.l: a. Vertu ekki of við- -yyft kvæmur þó að fólk ^^M»gagnrýni þig. Þú gætir ' f þiuft á gagnrýni að halda við að leysa verkefni sem þér er falið. Vogin (23. sept.-23. okt.i: Fjölskyldan á góðan dag saman og þú nýtur þín innan um þá sem þú þekkir best. Várastu fljótfæmi í fjármálum. Steingeitin (22. des.-i9. ian.): Lífið er fremur rólegt hjá þér í dag og þú gætir átt það til að _____ vera svolítið utan við þig. Reyndu að einbeita þér að því sem þú ert að gera. Romano 43 ára Grínistinn og gamanþátta- leikarinn Ray Romano er 43 ára í dag. Romano hefur um árabii verið í hópi frægustu og vinsælustu grínista Banda- ríkjanna og stýrir nú eigin gaman- þáttaröð, Everybody Loves Raymond, sem sýnd er á SkjáEinum við miklar vinsældir. SPOrðdrekÍ 124. okt.-21. nnv.l: Þér gæti gengið erfið- lega að vinna með í dag og hættir til að vera óþolinmóður. Astandið ætti að lagast er líður á kvöldið. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: .Hjálpaðu persónu sem ‘ leitar til þín því þó að þú haflr ekki svar við j öllu geta hlý orð hjálp- að mikið. 21. desember Giuggagægir er ekki eins matgráöug- ur og bræður hans en hann er skelf- ing forvitinn og gægist á glugga hjá fótki og á þaö jafnvel til að stela leikföngum frá þörnum. Glugga- gægir Glldlr Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.): ■ Einhver sýnir þér ekki næga athygU en hafðu ekki áhyggjur af þvi. Þín bíður gott tæki- færi ttl að sýna hvað í þér býr. i— föstudaginn 22. desember Fiskarnir il9 febr.-20. marsl: PV, STYKKISHÓLMI: Það hljóp heldur betur á snærið hjá þeim bræðrum Valdimar Kúld og Heimi Kúld á Maríu frá Stykkis- hólmi síðastliðinn föstudag þegar að þeir seldu 25 kílóa lúðu á Fiskmark- aði Breiðarfjarðar. Þeir fengu hvorki meira né minna en 1305 kr. fyrir kílóið sem mun vera íslands- met í lúðusölu að sögn Bærings Guðmundssonar, deildarstjóra Fisk- markaðar Breiðafjarðar í Stykkis- hólmi. Verðið á stórlúðu á mörkuð- unum hefur verið á bilinu 700-800 krónur fyrir kilóið að sögn Bær- ings. Hann segir að í þessu tilviki hafi það skipt máli að um var að ræða eftirsótta stærð, um 25 kílóa lúðu „Það hefur einhver kaupandi ætl- að að ná sér í góða lúðu og einhver eða einhverjir verið tilbúnir að keppa við hann,“ sagði Bæring en hann segir ekki mikið um að Iúður seljist á verði í námunda við þetta, þessi sala hafi verið alveg einstök. -DVÓ Valdimar Kúld með íslandsmetslúðuna 1305 krónur fengust fyrir kílóið og hátt í 33 þúsund fyrir fiskinn allan. Costner og kærastan Kvikmyndaleikarinn Kevin Costner mætti með nýju kærustuna sína, Christine Baumgarten, á frumsýningu myndarinnar Thirteen Days í Los Ang- eles á dögunum. Turtildúfurnar brostu sína blíðasta til Ijósmyndaranna. Guy bað Madonnu í Skibokastalanum Tíundi var Gluggagœgir, grályndur mann, sem laumaöist á skjáinn og leit inn um hann. Efeitthvaö var þar inni álitlegt aö sjá, hann oftast nœr seinna í þaö reyndi aö ná. Höf.: Jóhannes úr Kötlum MÖGNUÐ BÍLAMYNDBÖND Eigulegar myndbandsspólur sem allir bílaáhugamenn vilja að eignast. Verð kr. 1.990,- til 2.490,- Ástæðan fyrir þvi að Madonna og Guy Ritchie láta pússa sig saman í Skibokastalanum í Skotlandi er sú að það var þar sem kvikmyndaleik- stjórinn bað söngkonunnar. Breska blaðið The Sun greinir frá þessu og jafnframt að talið sé að þar hafi Rocco litli komið undir. Þess vegna vilji Madonna líka láta skíra þann stutta á sama stað. Ástarsamband Madonnu og Guys hafði staðið yfir í um það bil 12 mánuði þegar Guy, sem er 10 árum yngri en söngkonan, bað hennar. Þau höfðu þegar ráðgert barneignir. En Madonna, sem var orðin 41 árs, taldi litlar líkur á að hún yrði bamshafandi strax og hún reyndi. Hún vildi umfram allt að Guy eign- aðist sitt eigið bam en ekkert gerð- ist mánuðum saman. Það var ekki fyrr en Guy bað hennar um ákaf- lega rómantíska helgi í Skibokast- ala sem Madonna varð barnshaf- andi. Að sögn vinar Guys var Madonna orðin örvæntingarfull en bamleysið skipti Guy ekki jafn miklu máli. Hann ákvað þess vegna að biöja Madonnu til að sýna henni að hann elskaði hana skilyrðislaust. „Hann kraup á kné og Madonna varð undrandi og hló en hún sagði auðvitað já. Það var eftir þessa helgi sem hún uppgötvaði að hún ætti von á barni. Ég hef aldrei séð neinn brosa jafn breitt eins og hana þegar hún var búin aö uppgötva það,“ seg- ir vinurinn. Hann segir parið hafa neitað fregnum um væntanlegt brúðkaup Kringlunni gjafavöruverslun til þess að tryggja góð samskipti dóttur sinnar, Lourdes, og fóður hennar. Hún bauð einnig til brúð- kaupsveislu en bað alla um að segja ekki frá leyndarmálinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.