Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 31 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 2887: Lóuþræll Krossgáta Lárétt: 1 kvenmanns- nafn, 4 fjörugt, 7 hnífar, 8 bikkja, 10 truflun, 12 söngrödd, 13 plat, 14 röng, 15 eyri, 16 spil, 18 lokað, 21 ótti, 22 kornljár, 23 makaöi. Lóðrétt: 1 loga, 2 fóta- búnað, 3 andartak, 4 jarðepli, 5 geislabaugur, 6 kvendýr, 9 stillast, 11 slór, 16 fisks, 17 tölu, 19 heiöur, 20 veðrátta. Lausn neðst á síöunni. 1 2 3 4 5 6 j|]7 8 19 10 11 12 13 14 15 l^ 17 18 19 20 21 22 23 Svartur á leik! Konungur helgarskákmótanna var tvímælalaust Helgi Ólafsson. Hann varð efstur á nokkrum tuga móta en alls voru haldin 50 helgarskákmót undir merkjum Jóhanns Þóris Jóns- sonar. Það reyndist öllum erfitt að tefla við Helga á mótum þessum en hann var sá eini sem gat verið örugg- ur um að lenda ekki á móti Helga Ólafssyni. Hér átti hann í höggi viö Margeir Pétursson I Borgarnesi 1980 Umsjón: Sævar Bjarnason og sigraði en eins og má sjá af stööunni stóð Helgi þegar þarna var komið mun betur. Lokin hafa sjálfsagt verið tefld 1 miklu tímahraki því lengra var þessi skák ekki skráð svo vitað sé. Sjálfsagt hefur Helgi leikið 23. - a3 eöa 23. - Hc8 eða einhverjum enn sterkari leik sem ég get ekki Imyndað mér. Ætli skákinni hafi lokið með 23. a3 24. dxe6 a2!(?) Það er líklega ekkert mát í stöð- unni, bara skjálfti. En það er far- sælast að hafa vaðið fyrir neðan sig þegar slíkir skákjöfrar eru á ferðinni. Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Helgi Ólafsson Drottningarbragð, Borgarnesi 1980 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. e3 d5 5. Rc3 Rc6 6. cxd5 Rxd5 7. Bc4 cxd4 8. exd4 Rxc3 9. bxc3 Be7 10. 0- 0 0-0 11. De2 Da5 12. Bd2 Dh5 13. Habl a6 14. Hfel b5 15. Bd3 Bd7 16. a4 bxa4 17. Hb7 Hfd8 18. De4 Be8 19. c4 Bf6 20. d5 Re7 21. Ba5 Hdb8 22. Hebl Hxb7 23. Hxb7. 0-1. Bridge mm Umsjón: ísak Orn Sigurðsson Ýmsar aðferðir eru til þess að lýsa skiptingu spilanna á hönd austurs. í eðlilegum kerfum (stand- ard) myndu margir opna á einu hjarta og segja síöan spaða tvisvar sinnum en það lýsir einmitt 5-6 í þessum litum. Þeir sem spila sterkt laufakerfi myndu sennilega flestir velja það að opna á spaða og stökkva síðan í hjörtum til að lýsa mikilli skiptingu. Með þeirri aðferð 4 D72 M 4 ♦ 8763 * ÁDG98 ♦ ÁK1095 V KDG1032 ♦ K ♦ 3 ♦ G4 V Á986 D95 * K764 9 öbj * 75 * ÁG1042 * 1052 Það er jafnan talið betra aö spila á 6-2 tromplegu heldur en 5-3 þar sem í 6-2 legunni er oftast nær betra að fást við stytting í trompinu. Þeir ör- fáu sem enduðu í fjórum hjörtum, væri erfitt að koma þvi til skila að hjartaliturinn væri lengri. Spilið kom fyrir í jólasveinatvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur síðastlið- ið þriðjudagskvöld og algengasti lokasamningurinn var fjórir spað- ar. Það bendir til þess að flestir hafi ákveðið að hefja sagnirnar á spaða í austur. Suður gjafari og all- ir á hættu: voru frekar óheppnir með leguna. Spaðamir liggja vel en hjörtun illa. Laufsókn hnekkir einfaldlega fjórum hjörtum í þessari legu en vömin getur ekki hnekkt íjórum spöðum. Þríliturinn í spaða er meö einspilinu í hjarta og því gagnast hjarta- stimga ekki fyrir vömina í Qómm spöðum. „Betri“ samningurinn er því verri i þessu til- felli. Lausn á krossgátu_______________ •QIl 03 ‘BJæ 61 ‘§ni il ‘sip 91 ‘s3nis n ‘ísboj 6 ‘5H1 9 ‘bjb g ‘jnjjoiJBij p ‘QgBjqBSnB g ‘05js z ‘PI9 1 :H?4091 •QnBJ 63 ‘0§TS ZZ ‘JnSSn iz ‘jsæi 81 ‘bub 91 ‘jtj gx ‘Bnjo n ‘qqB§ ei ‘RB Zl ‘>[sbj oi ‘§ojp 8 ‘JE)n>i 1 ‘jjbii p ‘BSJ3 i :jjaJBi Myndasögur Strákarnir eru með áhyggjur af þér, Hroilur. Þú hefur ekkí verið með sjálfum þér upp á siökastið. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.