Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2000, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 13 DV Hagsýni Hæsta verö Lægsta verö Zyban-töflur, 150 mg, 60 stk. m Nicorette, tyggjó, 2 mg, 105 stk. Nicotinell-plástiir 14 mg, 7 stk. Nicorette innsogslyf, 10 mg, 18 rör Nicorette munnsogstöflur, 2 mg, 30 töflur Lyfja Lágmúla 7.907 1.360 1.890 859 699 Apótekiö Smáratorgi 7.782 1.298 1.829 730 557 Apótekið Firöi 7.782 1.263 1.829 730 557 Lyf og heilsa Kringlunni 7.997 1.437 1.966 853 686 Grafarvogsapótek 7.197 1.543 ekkl tll 935 726 Garösapótek 7.450 1.491 1.971 881 688 ísafjaröarapótek 7.997 1.531 1.714 942 730 Lyf og heilsa Glerártorgi 7.997 1.437 1.966 853 688 Egilsstaöa apótek 8.667 1.307 1.829 859 699 Apótek Vestmannaeyja 7.647 1.640 ekki til 994 816 t Verðkönnun Gallups: Reykingalyf kosta sitt - en eru þess virði talcist að haetta reykingum innsogslyfi og Nicor- inu Zyban var 20% munur á hæsta ette-munnsogstöflum. og lægsta verði. -ÓSB Nánari skammtastærð má sjá í töflu. í könn- uninni er eingöngu birt afmennt verð. Afsláttur sérstakra hópa, svo sem ellilífeyrisþega og öryrkja, er ekki birtur hér. Hafa ber í huga að tekið var tillit til verð- tilboða sem í gangi voru þegar könnunin var framkvæmd og birtast þau hér á síð- unni. Verulegiu- munur er á verði þessara reyk- ingalyfja, eða allt frá 15-46% verðmunur eft- ir lyQum. Verðmunur reyndist mestur á 2 mg Nicorette-munnsog- stöflum eða 46% á borginni og 4 úti á landi. Kannað hæsta og lægsta verði. Minnsti var verð á Zyban-töflum (lyfsseðils- verðmunurinn var á 14 mg Nicotin- skylt), Nicorette-tyggigúmmíi, ell-níkótinplástri í 7 stk. pakkning- Nicotinell- innsogslyfi, Nicorette- um eða 15 % og á nikótinlausa lyf- Tilboö í gangi um þessar mundir: Lyfja Lágmúla - Engin tilboð um þessar mundir. Apótekið Smáratorgi - 15% af- sláttur af öllum Nicotinell-vörum um þessar mundir. Apótekið Firði - Engin tilboð um þessar mundir. Lyf og heilsa, Kringlunni - Engin tilboð um þessar mundir. Grafarvogsapótek - 20% afslátt- ur af Nicorette-vörum allt árið. Garðsapótek - Ætíð 22% af- sláttur af öllum nikótínvörum. ísafjarðarapótek - 16% afslátt- ur af Nicotinell-plástri. Lyf og heilsa, Glerártorgi - 11,1% afsláttur af Zyban. Egilsstaðaapótek - Engin til- boð um þessar mundir. Apótek Vestmannaeyja - Eng- in tilboð um þessar mundir. „Að hætta að reykja" er setning sem margir muldra með sjálfum sér þegar nýtt ár gengur í garð og áramótaheitin eru sett. Á seinni árum hafa komið á markað margar tegundir af lyfjum sem hjálpað hafa mörgum við að láta af þessum ósið en heyrst hafa raddir þess efnis að nikótín- lyfin séu of dýr en tak- ist að hætta reyking- um með aðstoð þeirra eru þau í raun ómetan- leg þegar upp er staö- ið. Þann 11.-13. desem- ber sl. gerði Gallup könnun á verði á reyk- ingalyfjum í 10 lyfja- verslunum, 6 í höfuð- {WKINGAR BANNAÐAR Agætt úrval Margar tegundir hjátpar- lyfja eru á markaði fyrir þá sem eru að reyna að hætta að reykja og ætti hver og einn að fínna eitt- hvað sem hentar. Svo má auövitað líka fara þetta á viljanum einum saman. Glæsilegt úrval Glæsilegt úrval af handunnum rúmteppum, dúkum, Ijósum og gjafavörum. Árshótíðadress fyrir börn og fullorðna, samkvæmisveski. Matta rósin 20% afsl. Pelsar í úrvali op» Sigurstjarnan virka daaa 11-18, í bláu húsi við Fákafen. laugard. 11-16 Sími 588 4545. 20% < Míru öllum borðstofusettum og sófaborðum til jóla. afsláttur af postulíni og glösum. iiadt ^ Bæjarlind 6, sími 554 6300 W www.mira.is 8^Dpið til kl. 22 öll kvöld til jóla. i-Æ Lægsta verð Hæsta verð Mismunur Karlar Klipping 1.000 Klipping, ný lína 1.000 2.950 195% 3.200 220% Konur Klipping 1.000 Klipping, ný lína 1.200 Lagning 900 Strfur blástur 600 4.100 310% 4.650 288% 2.810 212% 3.000 400% Konur og karlar Hárþvottur 150 Hárþvottur með hámæringu 200 Litun, stutt hár 1.700 Permanent, stutt hár 2.700 Strípur, stutt hár, hetta 1.500 Strípur, stutt hár, ál 2.300 750 400% 1.100 450% 4.050 138% 6.000 122% 4.000 167% 5.690 147% Drengir og stúlkur Klipping, 4 ára 600 Klipping, 8 ára 800 Klipping, 12 ára 900 2.000 233% 2.000 150% 2.500 178% Verðkönnun Samkeppnisstofnunar hjá hársnyrtistofum: Borgar sig að bera saman verð - allt að 450% verðmunur á einstökum liðum Ösin á hárgreiðslustofum er sjald- an meiri en fyrir jól og áramót. Því er ekki úr vegi að skoða verðlagn- ingu á stofunum en Samkeppnis- stofnun gerði fyrir skömmu könnun á verði 209 hársnyrtistofa á höfuð- borgarsvæðinu. Kannaðir voru 14 þjónustuliðir, þ. á m. klipping karla, kvenna og barna, hárþvottur, lagn- ing, litun, permanent og strípur. Sambærileg könnun var gerð fyrir ári og þegar verðbreytingar hjá stof- unum eru skoðaðar kemur í ljós að þjónustuliðir hafa að meðaltali hækkað mn 6% á einu ári. Meðal- verðbreyting hjá einstökum stofum var mjög mismunandi. Hjá 25 stofum var verðið óbreytt frá fyrra ári. Hjá 97 stofum hafði verðið hækkað um 1-10% og verð á 38 stofum hækkaði frá 11-20%. Hjá 8 hársnyrtistofum var um meira en 20% hækkun að ræða. Verðskrá við inngöngudyr Samkvæmt reglum eiga skýrar verðskrár yfir algengustu þjónustu hársnyrtistofa að vera við inngöngu- dyr, auk þess sem verðskrá á að liggja frammi við afgreiðslukassa. Töluvert vantar á að þessum reglum sé fylgt en einungis 35% hársnyrti- stofa voru með verðskrá við inn- göngudyr og 76% við afgreiðslukassa. Sýnileg verðskrá er sjálfsagður réttur neytenda og samkvæmt nýlegum breytingum á samkeppnislögum verð- ur samkeppnisyfirvöldum heimilt að beita fjársektum til að koma verð- merkingum í betra horf. Þá skal neytendum bent á að í uppgefnu verði á þjónustu í verðskrá skulu öll efni sem notuð eru vera innifalin. Einnig er vert að minna neytendur á að kynna sér verð á þjónustu áður en hún er veitt tO þess að koma í veg fyrir misskilning. Þú finnur fallega gjöf hjá okkur. Laugavegi 61, sími 552 4910

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.