Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Blaðsíða 9
9 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 DV_____________________________________________________________________________________________________Neytendur Verð á matarkörfu frá í fyrra: Lækkaði í Hagkaupi - en hækkaði mest í 10-11 L _ Rauötala P 1 merkir meöalverð Fjarðarkaup Nettó Bónus 10-11 Hagkaup Nóatún Nýkaup Cheerios, 567 g 328 335 325 y 348 328 349 379 J^ Kornax hveiti, 2 kg 70 67 58? 74 72 77 Á 75 Ritzkex 69 75 48 ? 80 65 96 A 95 Pnngles original 189 169 167 y 226 ^ 189 199 199 flppelsínur, 1 kg 129 104 95 y 169 169 198 ^ 169 Paprika, rauð, 1 kg 348 329 299 ý 494 348 498 A 498 ^ Tómatar, 1 kg 289 197 179 ý 239 289 297 A 248 Dansukker púðursykur, 500 g 75 75 72? 77 75 79 1 85 EgOs appeisúi, 1/21 90 86 83 y 95 94 99 ^ 95 Frón mjólkurkex, 400 g 148 98 ^ 130 149 145 153 jfc, 153 A Súrmjólk, 11 106 96 95 TJF 104 109 110 111 jL Brazzi, appelsínu, 11 105 91 W 95 109 98 109 ^ 109 J^ Homeblest súkkulaðikex 109 157 131 104 y 107 119 119 Sveppaostur, 250 g 204 183 175 f 209 199 222 236 JL Samtals karfa: 2.259 } i 2.062 | 1.952 ] | 2.477 2.287 j 2.605 2.571 Hæsta verð^.. Lægsta verð\ 3000 Matarkarfan - boríð saman við samskonar körfu EEE3 Fjarðarkaup Nettó 10-11 Hagkaup Nóatún Nýkaup Veröbreytingar Þótt verðbreytingar séu örar í stórmörkuðum landsins hækkaöi matarkarfan /' könnun DV innan viö 3% að meðaltali. «• - —>1111 .... Bragðbættur kaffirjómi í gær geröi Neytendasiöa DV eina af sínum reglubundnu verðkönnun- um í stórmörkuðum á höfuðborgar- svæðinu. í þetta sinn var þó hafður annar háttur á en venjulega þar sem ákveðið var að gera sams kon- ar könnun og var gerð í janúar á síðasta ári. Þetta var gert til að kanna hversu miklar verðbreyting- ar hefðu átt sér stað í viðkomandi verslunum. Verslanimar sem farið var í voru Nýr mjólkurréttur: Kominn er á markað nýr mjólk- urréttur frá Mjólkursamsölunni, MS-Eftirlæti. Þetta er smáréttur unninn úr íslenskri gæðamjólk, rík- ur af næringarefnum og fæst í þremur bragðtegundum: Eftirlæti með perum og súkkulaðispónum; með vanillu og súkkulaðispónum og loks Eftirlæti sannra súkkulaðiunn- enda með súkkulaði og súkkulaði- spónum. Framleiðandi er Mjólkur- samlagið í Búðardal. Ekki sami frystiskápur Það skal tekið fram að myndin sem birtist með grein um bilaðan frysti- skáp á neytendasíðu á fóstudaginn er ekki af þeim skáp sem um var rætt í greininni. Skápurinn á myndinni er af annarri tegund og úr annarri versl- un en sá sem fjallað var um. Neyt- endasíðunni þykir leitt ef einhvers misskilnings hefur gætt vegna þessa. að nánar og fannst þá íljótlega önn- ur blaðlús á sveimi. Ekkert eitur notaö Hjá fyrirtækinu fengust þær upp- lýsingar að allt væri gert til að koma í veg fyrir að svona aðstæður kæmu upp en þar sem grænmeti væri ræktað á jörðinni þá slæddust svona kvikindi alltaf með. En þar sem ekkert eitur er notað við fram- leiðsluna er aldrei hægt að koma al- gjörlega i veg fyrir það. Fram- leiðsluferlið hjá þessu fyrirtæki er þannig að grænmetið er skolað nokkrum sinnum í mjög köldu Nýkaup, Hagkaup, Bónus, 10-11, Nettó, Fjarðarkaup og Nóatún. í innkaupakörfunni var Cheer- ios 567 g, Kornax-hveiti, 2 kg, Ritz- kex, Pringles-kartöfluflögur með salti, 1 kg af appelsínum, tómötum og rauðri papriku, Dansukker púð- ursykur, 500 g, Egils appelssín í 1/2 lítra flösku, 400 g mjólkurkex, 1 1 súrmjólk, 1 1 Brazzi-appelsínusafl, Homeblest-súkkulaðikex og sveppa- ostur, 250 g. í Nettó fékkst ekki Ritz-kex og er því miðað við reiknað meðalverð. Þaö sama á við um súrmjólk sem fékkst ekki i 10-11 og tómata í Ný- kaupi, en þar fann blaðamaður að- eins bufftómata í lausu en enga venjulega tómata. Einnig skal tekið fram að Homeblest-kexið var í stærri umbúðum í Nettó og Bónus en hinum verslununum. Hagkaup lækkar í ljós kemur að mesta hækkun- in á matarkörfunni var í 10-11. Þar hefur hún hækkað um 8,5% á árinu en karfan kostaði 2266 kr. í fyrra og 2477 kr. í gær. í Bónus hækkaði karfan um tæp 3,4%, eða úr 1886 kr. í 1952 kr. Körfumar i Fjarðarkaupum og Nettó hækkuðu báðar um minna en 2% og í Nóatúni var hækkunin innan við 1%. í Hag- kaupi lækkaði verð körfunnar hins vegar um 12 krónur eða rúmlega hálft prósent. Það skal tekið fram að hér er ein- ungis um litla matarkörfu að ræða og í henni hafa sumar vörutegundir meira vægi en aðrar. Vörur frá Bandaríkjunum hafa hækkað mikið undanfarið vegna hás gengis dollara en þó nokkuð af vörunum í körf- unni kemur þaðan, eða Cheerios, Pringles, Homeblest og Ritz-kexið. Einnig má nefha að grænmeti og ávextir fylla tæpleg fjórðung körf- unnar en verðlag þeirra er mjög breytilegt, jafnvel frá einum degi til annars. Þessi könnun gefur því að- eins vísbendingar um verðlagsþró- un í verslununum. Mlkil samkeppni=lágt verð Ámi Ingvarsson, framkvæmda- stjóri Nýkaups, sagði ástæðu þess að vöruverð í Nýkaupi hefði því sem næst staðið í stað undanfarið ár vera harða samkeppni á mark- Lús á hlaupum Ef myndin prentast vel má sjá lús- ina, spræka sem aldrei fyrr, á hlaup- um frá salatblaðinu sem hefur verið heimili hennar undanfariö. vatni auk þess sem það er sett í þeytivindu sem þurrkar salatið og á að skola í burtu óhreinindum og skordýmm. Salatið á að vera tilbúið til neyslu en vert er að benda neyt- endum á að til aö koma í veg fyrir svona atvik má setja salatið í skál og láta það liggja í köldu saltvatni í ca. 5 mínútur. Það drepur litlu skor- dýrin og þau skolast burt. -ÓSB aðnum. „Menn fylgjast vel með og halda vöku sinni. Við fylgjumst vel meö því sem keppinautamir eru að gera og reynum að bregðast fljótt og vel við því.“ Guðmundur Marteinsson, fram- kvæmdastjóri Bónuss, segir að fyrir- tæki sem er með eins lága álagningu og Bónus sé viðkvæmara fyrir geng- ishækkunum en þau fyrirtæki sem leggja meira á vörur sínar. „Þar sem framlegð okkar er svo litil þá hefur hvert prósent í hækkuðu innkaups- verði mikil áhrif á vömverðið. Þannig koma þær gengishækkanir sem veriö hafa undanfarið verr við okkur en aðra. Við emm þrátt fyrir það talsvert lægri í verði en aðrir á markaðnum og erum ánægðir með það,“ segir Guðmundur. Jón Björnsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups, var ánægður með útkomu sinnar verslunar. Hann sagði að skýringanna væri væntan- lega að leita í verðátakinu „Viðnám gegn verðbólgu" sem hófst hjá Baugi í mars í fyrra. „Við ætluðum ekki að hækka hjá okkur álagning- una og höfum ekki gert það þannig að verð hækkar ekki nema um sé að ræða gengisbreytingar. T.d. hafa vörur frá Bandaríkjunum hækkað töluvert vegna þessa. Því miður er ekki hægt að komast hjá því að taka á sig einhverjar hækkanir þegar gengisbreytingin er orðin i kringum 20%,“ segir Jón. Hjá markaðsstjóra Nóatúns, Jóni Þorsteini Jónssyni, fengust þær upp- lýsingar að undanfarið hefðu miklar hækkanir verið á innkaupsverði vegna gengishækkana en þar sem samkeppnin væri mikil á markaðn- um sæi þess ekki merki í verði til neytenda. „Einnig má benda á að hluti af þeim vörum sem eru í körf- unni eru í mikilli gæslu hjá okkur, þ.e.a.s. við breytum verði þeirra oft, jafnvel nokkrum sinnum í viku, og ég tel að það sé hluti af þessari góðu út- komu,“ sagði Jón, en eins og áður sagði hækkaði matarkarfan hjá Nóa- túni um tæpt eitt prósent. Ekki náðist í forsvarsmenn 10-11 til að bera undir þá niðurstöður könn- unarinnar. -ÓSB í framhaldi af umræðu neytenda- síðunnar um kostnað við farsíma í út- löndum þykir rétt að benda neytend- um á hin svokölluðu Mint-kort. SIM- kortið frá Mint er sett i farsímann og er hann þá tengdur við Mint-símkerf- ið í 112 löndum og 240 GSM/DCS-sim- kerfum. Gjaldskráin er einföld og Heildverslunin dreifmg hefur haf- ið innflutning á bragðbættum kafli- rjóma undir vörumerki „Intemational Delight". Nú þegar eru fjórar bragðtegundir á markaðn- um, en þær em Kahlua, Irish Cream, Amaretto og French Vanilla. Allar tegundimar era seldar í 473 ml fem- hljóðar upp á fast mínútugjald alls staðar í heiminum. Mínútan kostar 100 kr. þegar hringt er úr símanum og 50 kr. þegar hringt er í hann. Að- gangur að SMS-þjónustu er ókeypis. Sama verð gildir alls staðar, þ.e. hvaðan sem hringt er og hvert sem hringt er. Meö því að nota Mint-kort um og era þær með hentugum skrúftappa. Þó þetta sé kallað kafli- ijómi er ekki um mjólkurvöru að ræða. Geymsluþol kafllrjómans er 6 mánuðir í óopnuðum umbúðum í kæli og tvær vikur eftir opnun. Kaffi- rjóminn er til í öllum helstu mat- vöraverslunum landsins. er kostnaðurinn við farsímann alltaf fyrirsjáanlegur og engin hætta á því að fá himinháan farsimareikning þeg- ar komið er heim úr utanlandsferð- inni. Halló.is er umboðsaðili kort- anna hér á landi og er hægt að nálg- ast þau hjá umboðsmönnum, sölu- fólki, sölustöðum eða á Netinu. Óskemmtileg reynsla: Lús í tilbúna salatinu Þeim brá heldur betur í brún hjónunum sem í síðustu viku ætl- uðu að gæða sér á fersku salati frá fyrirtæki hér í bæ. Þegar sest var að matarboröinu tók húsmóðirin eftir að eitthvað hreyföist á diskinum hennar. Þegar betur var að gáð kom í ljós að blaðlús hafði slæðst með salatinu og var á hlaupum á diski konunnar. Eiginmaðurinn var ekki staddur í eldhúsinu þegar konan með haukfránu augun fann lúsina en sagði að ópin hefðu heyrst lang- ar leiðir. Ekki var matarlystin mik- il eftir lúsarfundinn en salatið var snarlega sett i poka og geymt. Dag- inn eftir var innihald pokans skoð- Mint-kort í símann: Engir óvæntir reikningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.