Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 31 Sviðsljós Mikil spenna á Golden Globe verðlaunahátíðinni: Taylor eyðilagði næstum því allt Litlu mátti muna að ilmvatns- drottningin marggifta og kvik- myndastjarnan fyrrverandi Eliza- beth Taylor eyðilegði allt við af- hendingu Golden Globe kvikmynda- verðlaunanna í Hollywood á sunnu- dagskvöld. Þannig var að Elizabeth, sem þetta kvöld hafði mála augnlokin á sér skærblá, átti að afhenda verð- launin fyrir bestu dramatísku kvik- myndina. Eitthvað var hún rugluð í ríminu blessuð konan því hún gerði hetjulega tilraun til að rífa upp um- slagið með nafni vinningshafans án þess að lesa upp hverjir væru til- nefndir. En sem betur fer var hún í klaufastuði og tókst ekki ætlunar- verkið áður en stjórnandi hátíðar- haldanna náði að hlaupa inn á svið- ið og stööva vitleysuna í konunni. „Ég er svo von að fá þau,“ sagði Taylor þegar hún reyndi að bjarga sér úr klípunni, og átti þá að sjálf- sögðu við verðlaunin. Kate er ánægð Kate Hudson brosir breitt meö Goiden Globe styttuna sína sem hún fékk fyrir aö vera best leikkvenna í aukahlutverki. Nú, til að gera langa sögu stutta tókst Taylor að lokum að ljúka því sem til var ætlast af henni og upp úr umslaginu kom nafn kvikmyndar- innar Skylmingaþrælsins, eða Gladiator. Sem sé besta dramatíska kvikmyndin. Besta gamanmyndin var kjörin Almost Famous sem íjallar um rokktónlistarmenn og endalausan eltingaleikinn við hina hálu frægð sem allt oft gengur manni úr greip- um í þessum bransa. Verðlaun sem bestu leikararnir í dramatískri mynd fengu tveir góð- kunningjar kvikmyndahúsagesta, þau Tom Hanks og Julia Roberts. Hann fyrir Strandaglóp og hún fyr- ir Erin Brockovich. Best í gaman- hlutverkunum þóttu aftur á móti þau George Clooney og Renee Zellweger. Besta erlenda kvikmyndin var valin Crouching Tiger, Hidden Dragon eftir Ang Lee sem nú er ver- ið að sýna í Reykjavík. Þjónn Díönu handtekinn Þjónn Díönu prinsessu, Paul Burrel, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa stolið eig- um prinsessunnar. Burrell, sem starfaði fyrir Díönu prinsessu í 9 ár og var samtímis náinn vinur henn- ar og ráðgjafi, var handtekinn eftir að lögreglan hafði gert húsleit á heimili hans í Chester í norður- hiuta Englands. Burrel er sá þriðji sem er hand- tekinn eftir að módel af báti, skreytt gimsteinum, sem Díana prinsessa og Karl prins fengu í brúðkaupsgjöf frá soldáninum i Barein, skaut upp kollinum í forngripaverslun í London í fyrra. Talið er að gripnum hafl verið stolið nokkrum dögum eftir að Díana prinsessa lést í bílslysi í París i ágúst 1997. Breskir fjölmiðlar segja að hattar, kjólar og ýmsir aðrir munir í eigu prinsessunnar hafi horfið. Lögregl- an vildi ekki greina frá hvort eitt- hvað hefði fundist við húsleitina hjá þjóninum. Díana prinsessa Þjónn prinsessunnar hefur veriö yfir- heyröur vegna horfinna muna í eigu hennar. Gaultíer fer á kostum Franski tískusnillingurinn Jean-Paul Gaultier veit hvaö gerir konur fallegar. Honum tókst aö minnsta kosti vel upp þegar hann hannaöi þennan glæsi- lega blómamynstraöa kjól meö gagnsæju yfirstykki í stíl. Flugfreyja sak- ar Liam um káf Breska lögreglan hefur nú haflð rannsókn vegna ásakana flugfreyju um að Oasisstjaman Liam Gallag- her hafi klipið i rassinn á flugfreyju British Airways þegar hún var að innrita hann í flug til Rio de Jan- eiro. Gallagher og félagar hans voru meðal þeirra siðustu sem komu til innritunar. Hann kleip fast í bakhluta flugfreyjunnar og gekk síðan flissandi burt eins og hann væri að sýna að hann gæti gert það sem hon- um sýndist, eins og vinkona flug- freyjunnar orðar það í viðtali. Ekki er vitað hvernig Nicole Appleton, unnusta Liams, sem gengur með bam hans, brást við fréttinni af þessari ruddalegu fram- komu BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLÖFAXIHE ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Oryggis- hurðir STIFLUÞJONUSTR BJHRNfl Slmai 899 6363 » SS4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. ysr til að ástands- skoða lagnir Dælubíll tfl að losa þrær og hreinsa plön. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 i Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA A Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfl og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnaaði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733.^ FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum WCE) RÖRAMYNDAVÉL — til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. ‘mtí DÆLUBÍ,—iiM IW VALUR HELGAS0N 8961100*5688806 STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VIÐ ERUM VÖNDUÐ B I I I d I Tdi elstir VINNUBRÖGÐ 1FAGINU ''•/VAeo* HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 STEINBERG Jarðvinnuverktaki Snorri Magnússon GSM: 892-5316 Fax: 554-4728 Hjólagrafa - Traktorsgrafa 4x4 Vökvafelgur - Snjótönn Vörubíll - Saltdreifing Þú nærð alltaf sambandi _ við okkur! (n 550 5000 V ^ alla tflrl/a Aaria l/l Q ' alla vlrka daga ki. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 (g) dvaugl@ff.is hvenœr sólarhrlngsins sem er 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.