Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 I>V 37 Tilvera Bíófréttir Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Dansinn heldur velli Táningamyndin Save the Last Dance heldur áfram að heilla ungu kynslóðina og hafði nokkra yfirburði yfir aðrar kvikmyndir um síðustu helgi. Þrjár nýj- ar kvikmyndir, sem alí- ar hafa fengið góða dóma, voru frumsýndar en þar sem þær voru ekki sýndar í nógu mörgum kvikmyndasöl- um höfðu þær ekki af- gerandi áhrif þó að að- sóknin hafi verið ágæt. Hæst fór breska kvik- myndin Snatch sem loks Snatch Náði ekki aö ógna vinsælustu kvikmyndunum í síöustu viku. nú var frumsýnd í Bandaríkjunum. Náði hún fjórða sætinu. í tiunda sæti er þriðja kvikmyndin sem Sean Penn leikstýrir, The Pledge. í aðal- hlutverki er Jack Nicholson og er þetta fyrsta hlutverk hans í rúm þrjú ár, eða allt frá því hann lék í As Good as It Gets. Leikur hann lög- reglumann sem hugsar um ekkert annað en að hafa uppi á raðmorð- ingja sem drepur lítil böm. Þriðja myndin, sem hefur farið vel í gagn- rýnendur, er The Gift sem Sam Raimi leikstýrir. í aðalhlutverkum eru Keanu Reeves og Cate Blanchett. Vert er nefna aðeins fjórðu myndina sem gagnrýnendur hafa hrifist af, Er það pólitíski tryllirinn Thirteen Days sem segir frá hinni frægu Kúbudeilu á sjö- unda áratugnum. í aðalhlutverki er Kevin Costner. ALLAR UPPHÆÐIR í ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA.t SÆTI FYRRI VIKA imU (DREIRNGARAÐIU) INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: DAGARÍ SÝNINGU O ! Save the Last Dance 15.366 46.238 2539 o 2 Cast Away 11.151 181.970 3053 o 3 Trafflc 8.506 46.962 1571 o Snatch 8.005 8.065 1444 o 5 What Women Wants 6.853 162.242 3024 o 7 Finding Forester 6.714 29.201 2002 o 8 Miss Congeniality 6.276 87.322 2603 o 9 Crouching Tiger, Hidden Dragon 6.080 37.287 837 o 6 Thirteen Days 6.037 19.677 2034 © 4 Double Take 5.787 18.858 1631 © The Pledge 5.765 5.765 1275 © 10 The Emperor’s New Groove 3.894 76.048 2016 © _ The Gift 3.461 3.512 805 © 11 The Family Man 3.313 69.530 2277 © 15 Chocoiat 3.093 12.814 658 © 12 Antitrust 2.341 8.685 2433 © 13 0 Brother Where Art Thou? 1.633 9.544 419 © 14 Vertical Limit 1.256 65.564 1323 © 18 State and Main 734 5.157 462 © 17 Dude, Where's My Car 616 44.992 825 Vinsælustu myndböndin á íslandi: Óbreytt á toppnum í Mission Impossible II, sem situr á toppi mynd- bandalistans, leiða saman hesta sína einn besti spennuleikstjóri heimsins, John Woo, og einn vinsæl- asti leikari heimsins, Tom Cruise, svo að engum þarf að koma á óvart að myndin skuli sitja sem fastast á toppi myndbandalistans. Ein önnur spennumynd af betri gerðinni, U-571, kem- ur beint inn í þriðja sæti listans og gerir kannski at- lögu að efsta sætinu næstu viku þar sem ekki eru væntanlegir á markinn í vikunni neinir stórsmellir. Það er helst að tvær fram- tíðarkvikmyndir eigi einhverja möguleika. Fyrst ber að telja Galaxy Quest, sem er geimævintýri á léttum nótum með Tim Allen, Sigourney Weaver og fleiri í aðalhlutverkum, hin er Pitch Black sem er geimhryllingur. Báð- ar þessar myndir eiga örugglega eftir að koma inn á listann en eiga varla möguleika á efsta sætinu. Tvær gamanmyndir með grá- glettnum húmor, Committed og Drown- ing Mona, eru nýjar á listanum en komast að- eins í tólfta og þrett- ánda sætið. U-571. Matthew McConaughey og Harvey Keitel í htutverkum sínum. SÆTI VIKA TITIU (DREIRNGARAÐILI) áusta O 1 Mission Impossible: II <sam myndbönd) 2 o 2 Big Momma’s House (skífan) 1 0 . U-571 (Sam myndbönd) 4 o 4 Taxi 2 (góðar stundir) 1 O 5 28 Days (skífan) 3 Q 3 Me Myself and Irene iskífan) 4 & 7 Rules of Engagement (myndform) 3 O 6 Gone in -60 Seconds (sam myndböndj 5 Q 9 Under Suspicion (góðar stundiri 3 ©' 8 Keeping the Faith (myndformi 2 © 10 Battlefield Earth (myndform) 7 © _ Committed iskIfan) 5 © _ Drowning Mona (m’yndform) 6 © 11 Gladiator (sam myndböndi 4 © 13 Perfect Storm isam myndböndi 7 © 14 The Cider House Rules (skífan) 5 © 12 Romeo Must Dle <sam myndbönd) 11 © 17 Erin Brockovich iskífan) 1 © 15 Frequency imyndform) 9 © 16 Drive Me Crazy iskífan) 8 Nýja málverkið, andar það enn? Gullströndin strand- ar í Nýlistasafninu Nýja málverkið andar enn í Nýlistasafninu Guömundur Oddur sýningarstjóri og Laufey Hannesdóttir. DV-MYNDIR EINAR J. Manstu eftir þessu? Ósk Vilhjáimsdóttir myndlistarkona og Aðalheiöur Guömundsdóttir rifja upp og ræöa málin. Myndlist lesin Fjöllistamennirnir Bibbi og Tómas skoöa bókverk Guörúnar Tryggvadóttur. Síðastliðinn laugardag var opnuð í Nýlistasafninu sýningin Nýja mál- verkið, andar það enn? Sýningin er í röð sýninga safnsins sem ber yfir- skriftina Samræður við safneign. Að þessu sinni voru dregin fram verk sem tilheyra Nýja málverkinu sem blossaði upp rétt eftir 1980. Á sýningunni eru rifjaðar upp sýning- arnar Gullstöndin andar, sem hald- in var í JL-húsinu, sjö úr Norræna húsinu og verk sem urðu til á um- brotatímum Nýlistadeildar Mynd- lista- og handíðaskólans. Á sýning- unni eru verk eftir Ómar Stefáns- son, Guðrúnu Tryggvadóttur, Árna Ingólfsson, Tuma Magnússon o.fl. Listsögulegur stórviðburöur Nýi stíllinn mætir nýja málverkinu. Bibbi og Magnús Logi, fulltrúar nýja stílsins, fyrir framan nýja málverkiö. Mercedes Benz 190 E 2,0 L Árgerð 1990 • ekinn 105 þkm. Sjálfskiptur, topplúga, ABS, álfelgur, 4 höfuðpúðar, samlæsingar, litað gler, Lorinzer viðar- og leðurstýri ofl. Mercedes Benz 190 E 2,0 L Árgerð 1990 • ekinn 93 þkm. Sjálfskiptur, topplúga, ABS, álfelgur, 4 höfuðpúðar, samlæs, litað gler ofl. hbimport. be smart ehf. sími 699 5009 Skálað við opnun Kristján Steingrímur, Þór Vigfússon og Daöi Guöbjartsson myndlistarmenn. Þroskaþjálfafélag íslands heldur félagsfund þann 24. janúar á Grand Hótel Reykjavík kl. 20.00. Fundurinn verður í Gallerísalnum. Umræðuefni fundarins: 1. Starfsmenntunarsjóður 2. Orlofssjóður 3. Önnur mál. Stjórnin Þroskaþjálfofélag fslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.