Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 2001 31 DV Ævintýri á tískusýningu Brasilíski tískuhönnuöurinn Lino Villaventura vakti talsveröa athygli fyrir fram- lag siktt til tískuvikunnar í Sao Pauto í Brasilíu um helgina. Búningurinn sem þessi glæsilega fyrirsæta er í var meöal þess sem Lino sýndi. _______________________Sviðsljós Konur vilj a vakna hjá George Clooney Breskar konur vilja helst vakna við hlið hjartaknúsarans Georges Clooneys samkvæmt könnun breska tímaritsins Your Home. Clooney, sem lék barnalækni í Bráðavakt- inni, sigraði naumlega Skotan Sean Connery sem varð að láta sér nægja annað sætið. Maðurinn, sem breskar konur vilja síst horfa fram í þegar dagur rennur upp, er William Hague, leið- togi bresku stjórnarandstöðunnar. Hinn umdeildi söngvari Oasis, Li- am Gallagher, kemur næstur á hæla Hagues. Lesendur tímaritsins greindu einnig frá því hvaða pörum þeir gætu hugsað sér að horfa á í laumi í svefnherberginu. Á þeim lista voru David og Victoria Beckham í efsta sæti en poppdrottningin Madonna og eiginmaður hennar, breski leikstjórinn Guy Ritchie, voru í öðru sæti. Óskarekkjunauturinn Hjartaknúsarinn George Clooney heillar breskar konur. Erótísk mynd með Britney Britney Spears, sem neitaði að vinna með leikstjóranum Greg Dark þegar hún frétti að hann hefði hafið feril sinn í klámbransanum, hefur nú verið í samvinnu við ljósmynd- ara, sem tekur erótískar myndir, vegna nýs myndbands. Ljósmyndarinn, Herb Ritts, er þekktastur fyrir erótískar myndir af blökkumönnum og ofurfyrirsæt- um. Hann varð þekktur í mynd- bandabransanum þegar hann leik- stýrði myndbandi Madonnu, Cher- ish, 1989. „Hún vildi gera eitthvað nýtt,“ segir Ritts í viðtali við tónlistar- tímaritið Rolling Stone. Helst myndar hann í svart- hvítu en hann kaus að mynda Britney í litum. Upp- tökur fóru fram á strönd ut- an við Miami á Flórída. Franskur leikari og fyrir- sæta leikur kærasta Britney. VIII eitthvaö nýtt Britney var mynduö á strönd viö Miami. ÞJOJVC/57UAUGLYSIIUGAR 550 5000 Ar Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTliR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733., Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VÍSA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til aö skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STIFLUÞJONUSTfl BJflRNfl STmar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. til a& ástands- skoáa lagnir Dælubíll til oð losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. fWF/W) RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR **Ka*°* VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU HlFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 Smáaug lýsingar bílar, bátar, jeppar, húsbílar, sendlbílar, pallbílar, hópfer&abílar, fornbílar, kerrur, fjörhjól, mótorhjól, hjólhýsl, vélsleöar, varahlutir, viögeróir, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubflar... bflar og farartæki |Skoðaðu smáufllýslngarnar 6. VISÍl'-ÍS 550 5000 SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 BILSK>RS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 hurðir NASSAU iðnaðarhurdir Þrautreyndar viö íslenskar aöstæöur Sala Uppsetning Viðhaldspjónusta c .. 70W _ Sundaborg 7-9, R.vtk Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.