Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2001, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 2001 33 I>V Tilvera Myndasögur Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 2924: Meðallendingur Krossgáta Lárétt: 1 klettanef, 4 muldra, 7 sníkja, 8 örva, 10 jarðvinnslutæki, 12 sefi, 13 ragn, 14 vísa, 15 fljótt, 16 dæld, 18 mjög, 21 sól, 22 gálaus, 23 kona. Lóðrétt: 1 henda, 2 tré, 3 hestahnútur, 4 fjaðrafok, 5 poka, 6 ónæði, 9 röng, 11 smámunir, 16 haf, 17 spil, 19 spor, 20 hækkar. Lausn neðst á síðunni. Jón Viktor Gunnarsson og Sigur- bjöm J. Bjömsson sigmðu á Skákþingi Reykjavíkur en báðir fengu þeir 9 vinninga af 11 mögulegum. Sigurbjöm er hins vegar Hafnfirðingur og geldur því uppmna og búsetu sinnar! Eða hagnast hann á því hvaða Hafnfírðing- ur vill verða Reykjavikurmeistari í ein- hverju? Því hlaut Jón Viktor titilinn skákmeistari Reykjavíkur 2001. Björn Þorfinnsson var þriðji meö 8 vinninga. Jón Viktor sigraði Guöna Stefán Pét- ursson í síöustu umferð. Á sama tíma lagði Sigurbjöm Stefán Kristjánsson að velli. Björn Þorfinnsson sigraði Davíð Kjartansson. Stefán, Sævar Bjamason og Amar E. Indverjinn Jaggi Shivdasani var ekki í vandræöum með að standa þrjú grönd í þessu spili í Politiken Open tvimenningskeppni í april á * 104 «* ÁG * 9632 * Á10874 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Weinst. Murphy Cohen Jaggy pass pass pass 1 grand pass 2 v pass 2 + pass P/h 2 grönd pass 3 grönd Steve Weinstein ákvað að spila út lægsta laufi sinu í upphafl, lítið í blindum og Jaggy yfirdrap drottningu Umsjón: Sævar Bjarnason Gunnarsson urðu í 4.-6. sæti með 7,5 vinninga. í þessari skák fékk hvitur fljótlega betri stöðu. En baráttujaxlinn Sigurbjöm gaf sig ekki. Svo kom aö Stefán ætlaöi að vinna skákina meö höndunum og lenti þá í þessari beyglu og varð að játa sig sigraðan. Hvitt: Stefán Kristjánsson Svart: Sigurbjöm Björnsson Sikileyjarvörn. Skákþing Reykjavíkur (11), 31.01. 2001 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. c4 Dc7 6. Rc3 Rf6 7. Bd3 Rc6 8. Rde2 b6 9. f4 d6 10. 0-0 Be7 11. Khl Bb7 12. Be3 Hc8 13. Hcl 0-0 14. Rg3 Hfe8 15. Rd5 exd5 16. cxd5 Db8 17. dxc6 Hxc6 18. De2 BfB 19. Bd4 Dd8 20. Hcdl b5 21. h3 Kh8 22. Rh5 Rxh5 23. Dxh5 Kg8 24. a3 g6 25. Dg4 Bg7 26. Bxg7 Kxg7 27. e5 Db8 28. Be4 Hb6 29. Bxb7 Dxb7 30. exd6 Hd8 31. d7 f5 32. De2 Hxd7 33. De5+ Hf6 34. Hxd7+ Dxd7 35. Hcl Dd6 36. Hc7+ Kh6 37. g4 g5 38. fxg5+ Kxg5 39. De3+ Kg6 40. De8+ Kg5 41. Hg7+ Kf4 42. De2 Dd5+ 43. Kh2 Df3 44. Dd2+ De3 45. Dxe3+ Kxe3 46. Hxh7 f4 47. He7+ Kf3 48. g5 Hd6 49. Hel Hd2+ 50. Khl Kg3 51. g6 f3 52. Hgl+ Kxh3 53. Hfl (Stöðumyndin) Hh2+ 54. Kgl Hg2+ 55. Khl f2. 0-1. Umsjón: isak Örn Sigurösson sfðasta ári. Andstæðingarnir voru Bandaríkjamennirnir Weinstein og Cohen. Vestur gjafari og allir á hættu: austurs á kóng. Næst komu drottning- in í spaða og síðan ásinn (í þessari röð til aö reyna að fá heiðarlega taln- ingu frá andstæðingunum. Jaggy spO- aði síðan óhræddur hjarta að kóngn- um. Weinstein rauk upp með ásinn, lagði niður ásinn í laufi og spilaði sig síðan út á hjarta. Jaggy tók strax slag á kónginn, lagði niður kónginn i spaöa og spilaði síð- an tígulgosanum. Austur setti drottninguna og Jaggy tók þrjá slagi á tígulinn. Legan var nú að mestu sem opin bók, Jaggy spilaði sig einfaldlega út á fjórða tígulinn og endaspilaði vestur. Níundi slagur sagnhafa kom á níuna í laufinu. •sii oz ‘iej 61 ‘ese l\ ‘ofs gx ‘ejoao xi ‘HMQHS 6 ‘8ib 9 ‘ieiu g ‘puBisiddn \ 'jnjoAjBus g ‘dso z ‘ohs X nxaigoi •SOip S2 ‘IBAO zz ‘Euuns IZ ‘JEJB 8X ‘I?HS 91 ‘110 SI ‘jais fl ‘Ajpq gx ‘ioi zi ‘Sptd oi ‘edsa 8 ‘Bdeus l ‘etuin \ ‘sous i ijjaiBq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.