Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2001, Blaðsíða 23
35
Stjörnuspá
Gildir fyrir miövikudaginn 7. febrúar
PALLHLÍFAR
www.benni.is
I^
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 2001
Tilvera
DV
Þér gengur vel að ná
sambandi við fólk og
_ / / átt auðvelt með að fá
það til að hlusta á þig.
Nýttu þér tækifærið til að kynna
hugmyndir þínar.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií):
mmmmm
Haskell Wexler
Tvíburarnir (?1. maí-2i. iúní):
í dag verður einn
fremsti kvikmynda-
tökumaður heims-
ins, Haskell Wexler,
sjötiu og fimm ára.
Wexler á að baki
glæsilegan feril og hefur fengið sjö ósk-
arstilnefningar og þrisvar fengið ósk-
arsverðlaunin. Wexler er í upphaldi
hjá nokkrum þekktum leikstjórum,
meðal annars John Sayles. Wexler hef-
ur sjálfur leikstýrt fáeinum kvikmynd-
um og er þekktust Medium Cool, sem
hann gerði 1968.
Nautið (70. anril-?0. maí>:
/ Dagurinn verður
skemmtilegur og þú
færð eitthvað nýtt að
hugsa um. Kvöldið
verður líflegt og skemmtilegt.
Þú rekur þig á ýmsa
veggi í dag. Þér reynist
erfiðara en þú hélst að
nálgast ákveðnar upp-
sem þú telur mikilvægar.
Skreiöin og fegurð himinsins dv-mynd helgi gardarsson
Nýja áriö byrjar vel hjá Eskfiröingum sem nýlega drukku sitt sóiarkaffi eftir langt sólarleysi. Þar í bæ sinna menn skreiöarþurrkun eins og sjá má á
myndinni. Gðögætiö fer meö tímanum suöur til Nígeríu og beint í pottana hjá þarlendum húsmæörum sem vita fátt betra en eskfirska skreiöarkássu,
vel kryddaöa. Og veöurblíöan getur veriö mikil, þaö sýnir þessi mynd sem er tekin snemma morguns frá skreiöartrönunum innst í fjaröarbotninum og
austur í fjaröarkjaftinn þar sem Skrúöur stendur tignarlegur á veröi.
Anna Nicole grét
og öskraöi í rétti
Playboy-fyrirsætan og milljarða-
ekkjan Anna Nicole Smith grét bæði
og öskraði í réttarsal í Houston í
Texas í vikunni þar sem hún á í slags-
málum við stjúpson sinn um auðævi
eiginmanns síns.
Anna Nicole hélt því fram að stjúp-
sonur sinn, sem er nógu gamall tU að
vera faðir hennar, hefði í raun vUjað
fóður sinn feigan. Því tU sönnunar
sagði Anna að sonurinn hefði fyrir-
skipað að ekki skyldi komið til hjálpar
öldungnum fóður hans þótt maturinn
stæði í honum.
Lögmaður sonarins benti réttinum
á að gamli maðurinn hefði látist af
völdum hjartaáfaUs en hefði ekki kafn-
að. Gamli maöurinn, olíumUlinn J.
Howard MarshaU, gekk aö eiga önnu
árið 1994. Hann var 89 ára en hún 26
ára. Hann haíði faUið fyrir henni á
nektarklúbbi í Houston.
Hopkins hættur
viö Francine
Leikarinn Ant-
hony Hopkins, sem
er 63 ára, er búinn að
yfirgefa ástkonuna
sem fékk hann tU að
fara frá eiginkon-
unni 1999. Hopkins
hefur staðfest að
hann og handritahöf-
undurinn Francine v
Kay, sem er 46 ára, séu hætt að vera
saman og að hann búi nú einn á heim-
Ui sínu í Los Angeles. Hopkins er enn í
góðu sambandi við eiginkonu sina,
Jenni, og hann vUl ekki skUja við hana.
Hann kveðst góður skaffari en slæmur
eiginmaður. Jenni saknar hans þrátt
fyrir aUt sem gerst hefur.
Liónið (23. iúlí- 22. ágúst):
Vinir og fjölskylda
skipa stóran sess i dag
og þú ferð ef til viH á
mannamót. Þú kynnist
nýjum hugmyndum varðandi
starf þitt.
Mevian (23. aeúst-22. seot.i:
Vertu sjálfum þér sam-
kvæmur þegar þú tjáir
^^V^lfcfólki skoðanir þínar.
^ r Þú lendir í vandræð-
um ef þú heldur þig ekki við
sannleikann.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
J Þú verður að sýna
sjálfstæði og ákveðni í
V Æ vinnunni þinni. Ekki
r f taka gagnrýni of nærri
þér en hlustaðu á hana og gættu
að þvi sem betur má fara.
Snorðdreki f24. okt.-21. nnv.l:
Þér tekst eitthvað sem
hefur mikið verið
reyna við undanfar-
ið. Farðu varlega og
íhugaðu vel hvert einasta skref
sem þú tekur í nýju starfi.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
eftir þér að slaka
á í dag en gættu þess
að láta ekki nauðsyn-
leg verk sitja á hakan-
þinn kemur í heim-
sókn í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
"1 ^ Þú veltir fyrir þér að
\S/ fara í stutt ferðalag. Þér
* Jr\ finnst þú þurfa á ein-
hveijum nýjungum að
halda og þyrftir að gefa þér tíma tíl
að gera eitthvað fyrir sjálfan þig.
Grunnskólar héldu þorrablót:
Krakkar borða
harðfisk og hákarl
Vatnsberinn (?o. ian.-ifi. febr.i:
11, Rómantíkin hggur í
9 loftinu. Þú verður
vitni að einhverju
ánægjulegu sem
breytir hugarfari þínu gagnvart
líflnu og tflverunni.
Hrúturinn (21. mars-19. aorín:
. Þú átt ánægjulegan
' dag. Rómantíkin gerir
vart við sig og þú ert í
góðu jafnvægi þessa
dagana. Þú færð hrós fyrir vel
unnin störf.
DV, VIK:~
Hjá Grunnskóla Mýrdalshrepps
var haldið árlegt þorrablót i síðustu
viku þar sem öllum nemendum og
kennurum Víkurskóla og KetHs-
staðaskóla var boðið upp á hefð-
bundinn þorramat að gömlum sið,
flestum líkaði maturinn vel.
Að sögn Fjólu Gísladóttir einn-
ar vinsælustu skólamatráðskonu
á Suðurlandi borðuðu krakkarn-
ir vel af hákarli og harðfiski og
flest þeirra smökkuðu súrmat-
inn.
„Sum þeirra voru alveg vit-
laus í hákarlinn," sagði Fjóla.
Nemendaráð flutti annál og
sungin voru þorralög. Að því búnu
var spUuð félagsvist og yngri nem-
endur kepptu í Ólsen Ólsen. Þorra-
blótið var vel heppnað í hvivetna.
Skólastjóri Grunnskóla Mýrdals-
hrepps er Kolbrún Hjörleifsdóttir.
-SKH
DV-MYND SVANDÍS EGILSDÓTTIR.
Fínn matur.
Þorramatnum voru gerö ágæt skil og hér eru, talið frá vinstri: Rakel Páimadóttir, Margrét Helga Sævarsdóttir
og Eiríkur Vilhelm Siguröarson.
Meistarar.
Guðlaugur Hjörleifsson og Sara Lind Kristinsdóttir,
nemendur 4. bekkjar, sigruöu í ólsen ólsen-keppninni
og fengu fyrir þaö vegleg verölaun.
Keppt í Ólsen Ólsen!
Þær tóku þátt í ólsen ólsen-keppninni, Guölaug Litja
Sævarsdóttir, Ingibjörg Matthíasdóttir og Magdalena
Katrín Magnúsdóttir. Allar nemendur 1. bekkjar.
Eigum fyrirliggjandi plasthlífar
í palla fyrir eftirtalda pallbíla:
MMC '87-'92, GM S10 '82, GM langur '88-96,
GM langur 74-87, GM Stepside '96 ->,
Dodge langur 74-'93, Dodge stuttur 74-93,
Ford F150 '97->, Ford langur 80-96,
Ford stuttur 90-96, Ford Ranger 92-92,
Jeep Commanche '86, Isusu D/C 88-96,
Mazda 96-93.
VERÐ TILB0Ð KR. 4.900,-
Takmarkað magn!
Vagnhöfða 23 • Sími 587 0 587
Fiskarnir (19. fehr.-?0. marsl:
Þú finnur fyrir breyt-
í fari ákveðinn-
ar manneskju og ert
ekki viss um að þér
þó að aðrir virðist vera
afar ánægðir.
rrálymim i Jmj
eftir
6.900:
10 tímar — 40 mín.
Sími
553 3818,
Oplð: mén.-flm. 8-22
fös. 8-20, laug. 10-14
TRIM/VFORM
Ber^ndar
^ Qrenségvegl 50 >