Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2001, Blaðsíða 20
24
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2001
#Sviðsljós
Nicole Kidman og
’ Tom Cruise skilin
Skilnaður súperstjarnanna
Nicole Kidman og Tom Cruise
kom öllum á óvart þó að stundum
hefði orðrómur verið á kreiki um
að ekki væri allt sem sýndist. Þau
höfðu verið gift frá því 1990 og
höfðu ættleitt tvö börn, Connor og
Isabellu.
„Þau komust að þeirri niðurstöðu
að það væri best fyrir þau bæði
einmitt nú að skilja að borði og
sæng,“ sagði talskona þeirra. Tals-
konan, Pat Kingsley, sagði að mikið
álag vegna starfs þeirra væri orsök
þess að Nicole Kidman og Tom Cru-
ise hefðu ákveðið að búa ekki leng-
ur saman.
Orðrómur hefur öðru hverju ver-
ið á kreiki um að hjónaband þeirra
væri aðeins sýndarhjónaband sem
stofnað hefði verið til í markaðs-
skyni. En hjónin hafa alltaf harð-
neitað þvi að ekki væri allt með
felldu. Árið 1999 höfðuðu Nicole og
Tom mál gegn bandaríska blaðinu
The Star vegna fréttar um að þau
hefðu fengið kynlífsráðgjafa til að
Það voru ekki liðnir nema
nokkrir dagar frá þvi að fyrrver-
andi sílíkongellan Pamela Ander-
son lýsti því yfir í viðtali að
-v Marcus Schenkenberg færi hel-
tekinn af henni þegar hún greindi
frá því i öðru viðtali að hún væri
búin að láta hann róa.
„Marcus er ágætur en ég er að
leita að öðrum,“ sagði hún í við-
tali við ensku útvarpsstöðina
Capital FM. „Ég vil ekki lengur
annast einhvern annan en bömin
min. Mig langar til þess að það
komi maður í lif mitt og annist
mig,“ lagði Pamela áherslu á.
Nicole og Tom
Súperstjörnurnar hafa ákveöið að
skilja að borði og sæng vegna álags
í tengslum við störf þeirra.
Hún tók það þó fram að það væri
mikilvægt fyrir hana að vera ekki
lengur bundin. „Ég hef bara verið
með þremur mönnum undanfarin
átta ár. Ég verð að hitta aðra og
kynna mér hvað er á boðstólum,"
sagði Pamela.
Orðrómur var á kreiki um jólin
að Pamela og Marcus væru hætt
að vera saman eftir að hún sást
kyssa gamlan kærasta sinn, Jon
Peters, í almenningsgarði.
Marcus kvaðst hafa verið nálægt
og sagði allt í lagi með samband
þeirra Pamelu.
kenna þeim ástarleiki fyrir tökur á
myndinni Eyes Wide Shut. Blaðið
var dæmt til að greiða ákveðna íjár-
hæð til góðgerðarmála. Sögur hafa
einnig verið sagðar um að Tom
Cruise væri samkynhneigður.
í tengslum við frumsýningu
myndarinnar Eyes Wide Shut sum-
arið 1999 sagði Nicole í viðtali um
hjónaband sitt: „Það eru liðin 9 ár
og ég er komin yfir 7 ára kreppuna.
Þegar maður veit að maður er
elskaðar þrátt fyrir alla gallana er
maður öruggur."
Tom sagði þá eftirfarandi í við-
tali: „Þetta var mjög erfitt en við
Nic sameinuðumst við tökurnar.
Það er mjög sársaukafullt að leika
mann sem er afbrýðissamur þegar
maður leikur á móti konunni
sinni."
Tom Cruise, sem er 38 ára, var
áður kvæntur leikkonunni Mimi
Rogers. Nicole, sem er 33 ára, hafði
ekki verið gift er hún gekk að eiga
Tom Cruise við leynilega athöfn á
aðfangadag 1990.
Pamela og Marcus
Sílíkongellan fyrrverandi vill kynna
sér markaðinn áður en hún
bindur sig.
Búin að fá nóg
af Marcus
Anna Nicole sýnir nýjustu tísku
Bandaríska kynbomban og Texasekkjan Anna Nicole Smith sýndi það nýjasta
nýtt frá tískuhönnuðinum Lane Bryant í New York á dögunum. Ekki er annað
að sjá en að ekkjan sé í fínu formi, þrátt fyrir illdeilur um arfeftir bóndann.
Whitney Hou-
ston á fangelsi
yfir höfði sér
Bandariska söngkonan Whitney Hou-
ston á fangelsi yfir höföi sér vegna þess
að hún mætti ekki í fíkniefhaprufu. í
nóvember síðastliðnum var söngkonan
dæmd fyrir að hafa haft maríjúana í fór-
um sínum. Samkomulag náðist fyrir
rétti um að Whitney greiddi sekt og að
hún kæmi reglulega í fíkniefhaprufu.
Nú vill saksóknari á
Hawaii rifta sam-
komulaginu og
dæma söngsfjörnuna
fyrir fíkniefnabrot.
Þar með á hún á
hættu að verða
dæmd til fangelsis-
vistar. Fikniefni
fundust í fórum Whitney á flugvellinum
á Hawaii í janúar í fyrra. Þegar lögregl-
an kom á vettvang var söngkonan kom-
in í flugvél á leið til San Francisco.
ÞJONUSTUMMGLYSmCMR
550 5000
Ar Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
Geymiö auglýsinguna.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra husnæði
ásamt viögerðum og nýlögnum. ■
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÓGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 562 6645 og 893 1733.,
Kársnosbraut 5? • 200 Kópavog!
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
STmar 899 S363 • 554 6199
Röramyndavél
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
ysr CE
til
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
■raarrEð röramyndavél
til aö skoða op_staðsetja
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jeppar, húsbíiar,
sendibílar, pallbflar, hópfer&abflar,
fornbíiar, kerrur, fjórhjól, mótorhjöl,
hjólhýsi, vélsleöar, varahlutlr,
vl&ger&lr, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubflar... bflar og farartæki
rm^já
jSkoðaðu amáuglýsinoarnar á ■ tESSV„iS
550 5000
SkólphreinsunEr Stíflað?
Fjarlægi stíflur úrwc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VtSA
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurAir GLÓFAXIHE hnrAir
liuruir ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 llUrOll
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við íslenskar aðstæður
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
Sundaborg 7-9, R.vík
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is