Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2001, Blaðsíða 21
25
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRUAR 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 2925:
Prestur þjónar
brauði
Krossgáta
Lárétt: 1 fláræði,
4 keppur, 7 kjass,
8 brenna, 10 mjúkt,
12 snjóhula, 13 barefli,
14 sundfæri, 15 eðja,
16 óánægja, 18 athvarf,
21 ósætti, 22 heiður,
23 skipti.
Lóðrétt: 1 ergileg,
2 aðferð, 3 fórumenn,
4 hjartapoki,
5 erlendis, 6 hyskin,
9 kúguðu, 11 krydd,
16 krúga, 17 hvíla,
19 látbragð, 20 starf.
Lausn neðst á síðunni.
pyÞoK-
Guðni Stefán Pétursson er einn af
þessum ungu og efnilegu skákmönnum í
TR. Hann tók stórt stökk á stigalistanum
er hann náði prýðisgóöum árangri á
Skákþingi Reykjavíkur. Guðni lagði m.a.
undirritaðan í vel tefldri skák (af hans
hálfu!) og hækkar um 116 ELO-stig sem
er stórt stökk og mikið. Guðni Stefán
fékk 7 v. af 11 sem er góöur árangur.
Guöni, sem er á 17. ári, er þar með kom-
inn í fremstu röð fslenskra unglinga í
skákinni. Stíllinn er þróaöur stööustill
sem er að taka út mikinn þroska um
þessar mundir. Já, ég get meö sanni sagt
Bridge
Spil dagsins er frá Vanderbilt-
sveitakeppninni í Bandaríkjunum
árið 1981. Þar mættust annars vegar
Jacqui MitcheU og Gafl Moss og hins
vegar Jeff Meckstroth og Eric Rod-
well. Margir telja Meckstroth-Rod-
weU vera sterkasta par í heimi um
4 53
«* ÁG105
♦ 6
* Á108643
4 D106 —-g 4 G972
»4 74
4 K543
4 G972
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
1 »4 . pass 4 4 pass
4 grönd pass 5 «4 pass
6 «4 p/h
Sagnimar voru góðar og fin slemma
náðist en vandinn var að standa hana.
Meckstroth vissi aö noröur var stuttur í
tígli og ákvað að spila út trompi. Jacquo
Mitcheil ákvað að svína, Rodwell fékk slag
á kónginn og spiiaði hjarta til baka. Nú
Umsjón: Sævar Bjarnason
aö hann er stórvarasamur skákmaöur,
Guðni Stefán Pétursson.
Hvltt: Ingvar Þór Jóhannesson
Svart: Guðni Stefán Pétursson
Sikileyjarvörn.
Skákþing Reykjavlkur (8), 24.01. 2001
1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rge2 a6 4. g3
g6 5. Bg2 Bg7 6. d3 d6 7. Be3 Rd4 8.
h3 e6 9. Dd2 Re7 10. 0-0 0-0 11. Rdl
Hb8 12. c3 Rxe2+ 13. Dxe2 b5 14. f4
Dc7 15. d4 cxd4 16. cxd4 Dc4 17. Dd2
b4 18. b3 Db5 19. Rb2 d5 20. e5 Bb7
21. Rd3 a5 22. Rc5 Hfc8 23. g4 Hc7 24.
Hf2 Bf8 25. Bfl De8 26. Rxb7 Hbxb7
27. Bd3 Hc3 28. Hafl Bh6 29. h4 a4
30. Ddl axb3 31. axb3 Ha7 32. Dbl
Ha3 33. Hb2 Db8 34. Bd2 Hc8 35. h5
Db6 36. Be3 Hc3 37. Kg2 Hc8 38. Hhl
Bg7 39. Hf2 Hc3 40. Hb2 Hc8 41. Hh3
Hca8 42. Dc2 Da7 43. Kf3 Ha2 44. Hh2
Hxb2 45. Dxb2 Dal 46. hxg6 hxg6 47.
Dxal Hxal 48. Bb5 Hbl 49. Ha2 Bf8
50. Ba4 Rc8 51. Hc2 Rb6 52. Be8 Hxb3
53. Hc7 Rc4 54. Bxf7+ Kh8 55. Bxe6
Rxe3 56. Ke2 Rg2 57. f5 Rf4+ 58. Kd2
Hd3+ 59. Kc2 (Stöðumyndin) Hc3+ 60.
Hxc3 bxc3 61. Bf7 Kg7 62. fxg6 Bb4
63. g5 Kf8 64. Kb3 Re2 65. Bxd5
Rxd4+ 66. Kxb4. 0-1.
Umsjón: ísak Örn Slgurösson
þessar mundir og Mitchell-Moss hafa
um nokkurt skeið verið meðal sterk-
ustu kvennapara heims. Þær riðu þó
ekki feitum hesti frá þessu spiU i
viðureign sinni gegn „MeckweU“ eins
og þeir félagarnir eru stundum kall-
aðir. Suður gjafari og enginn á hættu:
þurfti lauflð að liggja 3-3 til að hægt væri
að standa spilið og Mitchell varð að sætta
sig við að fara einn niður. Hún gat hins
vegar unnið spilið eins og glöggir lesendur
sjá. Nauðsynlegt var að fara upp með ásinn
í trompi í fyrsta slag og
snúa sér síðan að víxl-
trompun. Laufás tekinn,
lauf trompað, ÁK i spaða
og spaði trompaður. Laufi
er nú aftur spilað og
trompað heima. Siðan ás-
inn í tígli, tígufl trompað-
ur, lauf trompað enn og aftur og tígull
trompaður með síðasta trompi blinds. í
tveggja spila endastöðu eru 108 í laufi I
blindum, austur með hjartakóng og spaða-
gosa en sagnhafi heldur á spaðaáttu og
hjartadrottningu. Lauf úr blindum tryggir
að sagnhafi fær tólfta slaginn á drottning-
una í trompinu. Þannig fást 8 slagir á
tromp og Qórir á hliðarlitina.
Lausn á krossgátu
•uqi 08 ‘tQæ 61 ‘umi L\ ‘so>[ 91 ‘[nSau n
‘nQmio 6 ‘IQi 9 ‘qn g ‘snqmnoS p ‘eijesöbis e ‘Sei z ‘inj I qjajQoq
■uuis œ ‘Bmos ZZ ‘Qnjin \z ‘qæq 81 ‘Jin>{ 91 ‘inE si
‘i33n H 'qjni gi Tpj zi ‘luil 01 ‘bSoi 8 ‘topB l TfnS V ‘spy 1 iijajpi