Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2001, Blaðsíða 26
30 Tilvera 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leiöarljós. 17.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.58 Táknmálsfréttir. 18.05 Disney-stundin (e). I 19.00 Fréttir, íþróttlr og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Bráöavaktin (21:22) (ER). Banda- rískur myndaflokkur um líf og störf lækna og læknanema í bráðamót- töku sjúkrahúss. 20.50 Hrekkjalómur (5:7) (Trigger Happy TV). Bresk gamanþáttaröð þar sem grínarinn Dominic Joly hrekkir fólk meö ýmsum uppátækjum. 21.20 Mósaík. Fjallað er um menningu og listir, brugöiö upp svipmyndum af listafólki, sagt frá viðburöum líðandi stundar og farið ofan í saumana á straumum og stefnum. Umsjón: Jónatan Garöarsson. Dagskrárgerö: Jón Egill Bergþórsson og Þiðrik Ch. * Emilsson. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Fjarlæg framtíð (19:22). 22.40 Handboltakvöld. 23.05 Kastijósiö. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.25 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 23.40 Dagskrárlok 15.00 Óstöövandi Topp 20. 17.00 Jay Leno (2s). 18.00 Tvípunktur (2s). 18.30 Innllt-Útllt (2s). 19.30 Entertainment Tonight. 20.00 Brooklyn South. Lögreglumennirnir í Brooklyn South vinna i einu af vafasamasta hverfi borgarinnar og þar er nóg aö gera fyrir laganna veröi. 21.00 Fólk - meö Sigríöi Arnardóttur. í kvöld veröur rætt um starf miöla. Miölar miöla reynslu sinni og viö sjáum hvernig hægt að aö læra aö veröa miöill. 22.00 Fréttlr. 22.15 Allt annaö. 22.20 Mállö. Umsjón lllugi Jökulsson. 22.30 Jay Leno. 23.30 Clty of Angels (2s). 00.30 Entertainment Tonight (2s). 01.00 Jóga. 06.00 Fræga fólkiö (Celebrity). 08.00 Mltt Ijúfa leyndarmál (La Flor De Mi Secreto). 10.00 Láttu drauminn rætast (Follow That Dream). 12.00 Bananar (Bananas). 14.00 Kexrugluö (Crackers). 16.00 Mitt Ijúfa leyndarmál. 18.00 Láttu drauminn rætast. 20.00 Bananar (Bananas). 22.00 Fræga fólkiö (Celebrity). 00.00 Fimmtudagur (Thursday). 02.00 Óveöriö (Storm). 04.00 Talos snýr aftur (Talos the Mummy). 18.15 Kortér „ 21.15 Pricllla drottning eyöimerkurlnnar. Áströlsk bíómynd sem fjallar um þrjá félaga sem boöiö er aö sýna kabarett í kvennmannsfötum. ___________________ CI 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu forml 09.35 Dóttir á glapstigum (2:2). 11.10 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Cosby (2:25) (e). 13.00 Vonin ein (For Hope). Hope Robbins er útivinnandi, einstæö móöir sem. greinist meö lífshættulegan sjúk- dóm. Hún flyst því til foreldra sinna í von um að fá þann stuöning sem hún þarf til aö sigrast á sjúkdómn- um. Aðalhlutverk: Dana Delany, Polly Bergen. 1997. 14.40 Valtur og Gellir I Hollywood. 15.30 Dharma & Greg (6:24) (e). 16.00 llli skólastjórinn. 16.25 Brakúla greifi. 16.50 Hagamúsin og húsamúsin. 17.10 Úr bókaskápnum. 17.15 Leo og Popi. 17.20 Sögustund meö Janosch. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinir (3:24) (Friends 2). 19.00 19>20 - Fréttir. 19.05 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.50 Víkingalottó. 19.55 Fréttir. 20.00 Chicago-sjúkrahúsiö (19:24). 20.50 Oprah Winfrey (e). 21.40 Ally McBeal (20:21). 22.25 Stórborgin (7:8) (Metropolis). Ást- armálin eru vægt til oröa tekiö í flækju hjá vinum okkar í London. Tanya kemst aö því aö Nathan er sá sem hefur verið að áreita hana og hún bindur enda sambandið. 22.50 Vonin ein Sjá umflöllun aö ofan. 00.25 Dagskrárlok. 17.15 David Letterman. 18.00 Heimsfótbolti meö West Union. 18.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu viðburði heima og erlendis. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 Hálendingurinn (5.22) (Highlander). 19.50 Víkingalottó. 20.00 Kyrrahafslöggur (30:55). 21.00 Lúörasveit verkalýösins (Brassed Off). Aöalhlutverk: Ewan McGregor. 1996 22.45 David Letterman. 23.30 Vettvangur Wolffs (24.27) (Wolffs Turf). 00.20 Tvöfalt líf (Double Identity). Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börn- um. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Loflö Drottln. Þessir heppnu krakkar unnu pitsu frá PtZXAlPlZ Kristján Sigmundsson Sléttuhrauni 27 220 Reykjavík 1400 Elsa Björk G. Njarðvíkurbraut 10 260 Njarðvík 9333 Þórunn Heimisd. Löngumýri 4 210 Garðabæ 12758 Björgvin M. Guðjónsson Geislalind 15 200 Kópavogi 8991 Dagný Kristjánsdóttir Sunnubraut 2 870 Vík 9157 Sandra Viktorsdóttir Tjamargötu 3 230 Keflavík 15390 Ásgeir Tómasson Flókagötu 8 105 Reykjavík 6447 Þorsteinn Andri Haraldsson Veghúsum 25 112 Reykjavík 05761 Lilja Ýr Víglundsdóttir Torfufelli 33 111 Reykjavík 9055 Ragnar H. Sverrisson Suðurgötu 53 580 Siglufirði 14962 Krakkaklúbbur DV og Little Caesars þakka þátttökuna. MIDVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2000 DV Á aö selja - eða gefa? Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiðla á miðvikudögum. Það er segin saga að fjölmiðla- efni sem byrjar vel tekur oftar en ekki strikið niður gæðakúrfuna. Úthald er ekki aðalsmerki íslend- inga almennt. Þeir eru lotu- og tarnakallar, taka hraustlega á í stuttan tima, missa síðan einbeit- inguna og leggjast í leti og ómennsku. Þetta á því miður líka við um stjórnendur vinsælla sjón- varpsþátta sem eiga að tryggja áhorfendum gæði í hverjum þætti. Ég get ekki að því gert að mér fannst Egill Helgason verða sér til skammar með silfrið sitt á simnudaginn. Hann virkaði und- arlega hrokafullur og afar illa undirbúinn. Hinn geðugi frétta- stjóri sjónvarpsins, Bogi Ágústs- son, sem fannst hann eflaust mættur til aftöku sinnar, pakkaöi þessum vitra manni saman þannig að Ríkisútvarpið stóð eftir nokkuð beint í baki. Hér eftir er það á hreinu að Sjálfstæðisflokk- urinn og sjálfstæðismenn mis- nota í engu yfirburðastöðu sína hjá Ríkisútvarpinu. Það eru ann- arra flokka menn sem stjóma á bænum þeim. Þessi frammistaða Egils var slök en hann getur gert betur, það vitum við. Ekki eyði- leggja fleiri sunnudaga, Egill! Kvöldið eftir að Bogi var búinn að beygja Egil í silfrið sá ég snot- urlega gerðan þátt sem sjálfur RÚV-stjórinn, Markús örn Ant- ons§on, stýrði. Þetta var endur- flutt'70 ára afmælisminning Rík- isútvarpsins. Ég hafði gaman af þessari upprifjun sem sýndi mik- ilvægi Ríkisútvarpsins í áratugi. Ríkisútvarpið vilja margir selja eða gefa, einkum sjálfstæðis- menn. Ekki er ég neinn öfgamað- ur varðandi rekstrarform fyrir- tækja. Skattgreiðendum ætti þó að líðast að reka góð ríkisfyrir- tæki í staðinn fyrir að gefa þau vildarvinum stjómmálamanna - það má selja þau ef rétt verð fæst. Um Ríkisútvarpið gegnir allt öðm máli. Við verðum að sjá til þess að það haldi velli og verði hjálpað í hremmingunum. Æ fleiri eru að „uppgötva'1 Rás 1, gömlu gufuna, sem hina einu réttu útvarpsrás. Gufunni heils- ast vel meðan sjónvarpi allra landsmanna hefur hrakað undan- farin misseri. Rás 2 er útvarp beint úr niðursuðudós og gjör- samlega fyrir neðan allar hellur. Sama er að segja um frjálsar út- varpsstöðvar. Þær eru afar léleg- ar - metnaðarlausar og ófag- mannlegar bullstöðvar með litla hlustun. Bylgjan reyndi á sinni tíð en er komin í sama farið og aðrir. Útvarpsfrelsið sýnir ótví- rætt að einkarekstur er ekkert töfraorð. Viömælum meö Siónvarpið - Bráðavaktin kl. 20.00 Rithöfundurinn heimsfrægi, Michael Crichton, átti hugmyndina að Bráðavaktinni og samdi sjálfur fyrstu þættina. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og af þeim leikurum sem byrjuðu í aðalhlutverkunum eru aðeins þrír eftir, Anthony Edwards (Greene), Juli- ana Margulies (Carol) og Eric La Salle (Benton). í næstu syrpu er öruggt að Margulies hverfur á brott og að öllum líkindum Edwards en bæði segja að nú sé kominn tími til að gera eitthvað annað. Bíórásin - Fræga fólkið kl. 22.00 Fræga fólkið (Celebrity) kemur úr smiðju Woodys Allens og er dæmigerð Allen-mynd, full lífsþorsta en bölsýni um leiö. Þegar Woody er í góðum gír ríkir jafn- vægi milli sársaukafullra hugleiðinga um forgengileika og tilgangsleysi annars vegar og sætbeiskrar rómantík- ur hins vegar. Celebrity er nokkurn veginn í þeirri deildinni þó að sú tilfmning læðist að manni að hann hafi gert þetta flest áður. Leikstíll mynda hans er flæð- andi og kaótískur, samtölin eru flestum öðrum kald- hæðnari, beinskeyttari og hnyttnari, sviðsetning yfirleitt einföld og hug- kvæm, kringumstæður gjarnan gegnumlýsandi og meinfyndnar. 09.40 Þjóðarþel - Þjóöhættir. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Bllndflug. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar. 13.05 Úrvlnnsla mlnnlnga. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Elskan mín ég dey. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Bannfærö sjónarmlö. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnl. 16.10 Andrá. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitlnn. 19.30 Veðurfregnlr 19.40 Byggöalínan 20.30 Blindflug Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfsdóttur. (Frá því I morgun) 21.10 Lífsreynsla. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvóldsins. 22.20 Útvarpsleikhúsiö. 23.20 Kvöldtónar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Ósk- arssonar. (Frá þvl fyrr I dag) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. ummmm 2f| fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívár Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Utvarp Saga fm94,3 11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guöríöur „Gurri" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. ftn 103,7 15.00 Ding 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05L^ítklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 102,9 lSendir út alla daga, allan daginn. 11 —awgjr fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 SKV World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 PMQs. 16.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Uve at Rve. 18.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 21.00 Nlne O’clock News. 21.30 SKY News. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsllne. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evenlng News. 1.00 News on the Hour. 1.30 PMQs. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Technofilextra. 4.00 News on the Hour. 4.30 Fashlon TV. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Ev- ening News. VH-1 12.00 So 80s. 13.00 Non Stop Video Hlts. 17.00 So 80s. 18.00 The VHl Album Chart Show. 19.00 Solid Gold Hlts. 20.00 1990: The Classic Years. 21.00 Classlc Albums: Reetwood Mac - Rumours. 22.00 Behlnd the Music: Alanis Morissette. 23.Q0 Planet Rock Proflles: Joe Strummer. 23.30 Greatest Hlts: The Clash. 24.00 Rhythm & Clues. 1.00 VHl Ripslde. 2.00 Non Stop Video Hlts. TCM 19.00 Our Mother's House 21.00 Mogambo. 23.00 Get Carter. 0.55 The Hill. 3.10 Our Mother’s Hou- se. CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 US Power Lunch. 18.30 European Market Wrap. 19.00 Business Centre Europe. 19.30 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Buslness Centre Europe. 23.30 NBC Nlghtly News. 24.00 Asla Squawk Box. 1.00 US Market Wrap. 2.00 Asla Market Watch. 4.00 US Market Wrap. EUROSPORT 10.30 Alpine Skllng: World Champ- ionshlps in St. Anton am Arlberg, Austria. 11.00 Biat- hlon: World Champlonships in Pokljuka, Slovenia. 13.00 Trial: Indoor World Championshlp in Torino, Italy. 14.00 Cyclo-cross: World Championshlps in Tabor, Czech Republic. 15.00 Olymplc Games: Olympic Magazine. 15.30 Skeleton: World Cup in Nagano, Japan. 16.30 Alpine Skiing: World Championshlps in St. Anton am Arl- berg, Austria. 17.30 Car Racing: Auto Mag. 18.00 Biat- hlon: World Championships In Pokljuka, Slovenia. 19.00 Alpine Skiing: World Championships in St. Anton am Arl- berg, Austria. 19.30 Alplne Skiing: World Champions- hlps in St. Anton am Arlberg, Austria. 20.30 Tennis: Australian Open In Melbourne. 21.30 Alpine Skiing: World Championships in St. Anton am Arlberg, Austria. 22.00 News: Sportscentre. 22.15 Biathlon: World Championships in Pokljuka, Slovenia. 23.15 Aipine Ski- ing: World Championships in St. Anton am Arlberg, Austrla. 0.15 News: Sportscentre. 0.30 Close. HALLMARK 10,00 Molly. 10.35 Out of Tlme. 12.10 Mary, Mother Of Jesus. 13.40 Seventeen Agaln. 15.15 Frame Up. 17.00 Ratz. 19.00 Rnding Buck Mchenry. 20.35 Uttle Girl Lost. 22.15 He’s Not Your Son. 23.50 Mary, Mother Of Jesus. 1.20 Uttle Glrl Lost. 2.55 Seventeen Again. 4.30 Molly. 5.00 Rnding Buck Mchenry. CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll. 10.30 Ry Tales. 11.00 Magic Roundabout. 11.30 Popeye. 12.00 Droopy & Barney. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Tom and Jerry. 13.30 The Rintstones. 14.00 Fat Dog Mendoza. 14.30 Mike, Lu and Og. 15.00 Scooby Doo. 15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 The Powerpuff Glrls. ANIMAL PLANET 10.00 Croc Flles. 10.30 You Ue Uke a Dog. 11.00 Croc Rles. 11.30 Croc Rles. 12.00 Going Wlld with Jeff Corwln. 12.30 Aquanauts. 13.00 Wild Rescues. 13.30 Animal Doctor. 14.00 Harry's Practice. 14.30 Zoo Chronicles. 15.00 Breed All About It. 15.30 Breed All About It. 16.00 Anlmal Planet Unle- ashed. 16.30 Croc Rles. 17.00 Pet Rescue. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Vets on the Wlldside. 18.30 Vets on the Wlldslde. 19.00 Anlmal X. 19.30 Animal Legends. 20.00 Postcards from the Wild. 20.30 O’Shea’s Big Adventure. 21.00 Untamed Afrlca. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Extreme Contact. 23.30 Aquanauts. 24.00 Close. BBC PRIME 10.00 Antiques Inspectors. 10.30 Learning at Lunch: The Face of Tutankhamun. 11.30 Gary Rhodes's New Brltish Classics. 12.00 Ready, Steady, Cook. 12.30 Style Challenge. 13.00 Doctors. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Real Rooms. 14.25 Going for a Song. 15.00 Bodger and Badger. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Aquila. 16.30 Top of the Pops Plus. 17.00 Looklng Good. 17.30 Doctors. 18.00 EastEnders. 18.30 Castaway 2000. 19.30 The Boss. 20.00 Ballykissangel. 21.00 Harry Enfield and Chums. 21.30 Top of the Pops Plus. 22.00 Parklnson. MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 Red Hot News. 18.30 Talk of the Devils. 19.30 Masterfan. 20.00 Red Hot News. 20.30 Supermatch - 'Vb Premler Classic. 22.00 Red Hot News. 22.30 The Training Programme. NATIONAL GEOGRAPHIC 10 00 Risk Takers. 11.00 Journey to Mars. 12.00 Helght of Courage. 13.00 The Plant Rles. 14.00 Ocean Oases. 14.30 Golden Uons of the Ralnforest. 15.00 Survive the Sahara. 16.00 Risk Takers. 17.00 Joumey to Mars. 18.00 Height of Courage. 19.00 Ocean Oases. 19.30 Motala. 20.00 Storm Chasers. 21.00 Building Big. 22.00 Back from the Dead. 23.00 Mlnd Powers the Body. 24.00 The Secret Underworld. DISCOVERY CHANNEL 10.45 Confessions of.... 11.10 Jurassica. 11.40 Weapons of War. 12.30 Natural Born Genius. 13.25 Innovations. 14.15 Mysterles of Asia. 15.10 Garden Rescue. 15.35 Cookabout - Route 66.16.05 Rex Hunt Specials. 16.30 Dlscovery Today. 17.00 Hlstory Uncovered. 18.00 Uvlng Europe. 19.00 Wlnd Drlven. 19.30 Discovery Today. 20.00 Beyond the Truth. 21.00 On the Inside. 22.00 Mysteries of Asla. 23.00 Wlngs. MTV 11.00 MTV Data Vldeos. 12.00 Byteslze. 13.00 Non Stop Hits. 16.00 MTV Select. 17.00 Top Selectlon. 18.00 Bytesize. 19.00 US Top 20. 20.00 Making the Vldeo. 20.30 Beavis & Butthead. 21.00 MTV:new. 22.00 Bytesize. CNN 10.00 World News. 10.30 Blz Asla. 11.00 Business International. 12.00 World News. 12.30 World Sport. 13.00 World News. 13.30 World Report. 14.00 Business International. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Style With Elsa Klensch. 17.00 World News. 17.30 American Edition. 18.00 World News. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q8iA. 21.00 World News Europe. 21.30 World Business Today. 22.00 Insight. 22.30 World Sport. 23.00 World News. 23.30 Moneyllne Newshour. 0.30 Asia Buslness Morn- ing. 1.00 CNN This Morning Asla. 1.30 Showbiz Today. 2.00 Larry King Uve. 3.00 World News. 3.30 CNN News- room. 4.00 World News. 4.30 American Edltion. FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Uttle Ghosts. 10.20 Mad Jack The Pirate. 10.30 Plggsburg Pigs. 10.50 Jungle Tales. 11.15 Super Mario Show. 11.35 Gulliver’s Travels. 12.00 Jlm Button. 12.20 Eek. 12.45 Dennls. 13.05 Inspector Gadget. 13.30 Pokémon. 14.00 Walter Melon. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.