Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2001, Blaðsíða 25
29 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2001 DV Tilvera Málin rædd Óöinn Örn Jóhannsson, búvísindanemi á Hvanneyri, Brynjólfur Sæmundsson, rádunautur á Hóimavík, og Sigurjón Bláfeld, Aöfangaeftirliti ríkisins, ræða máiin yfir góöum veigum. DV-MYNDIR INGÓ Ráðherrann og stjórnarformaöurinn Sjálfsagt hefur hesta boriö á góma í spjalli þeirra Guöna Ágústssonar land- búnaðarráöherra og Haralds Haratdssonar, stjórnarformanns Áburöarverk- smiðjunnar, enda báöir annáiaöir hestamenn. Áburðarverksmið j an býður til veislu PALLHLÍFAR Eigum fyrirliggjandi plasthlífar i palla fyrir eftirtalda pallbila: MMC '87-'92, GM S10 '82, GM langur '88-'96, GM langur 74-'87, GM Stepside '96 ->, Dodge langur 74-'93, Dodge stuttur 74-93, Ford F150 '97->, Ford langur '80-'96, Ford stuttur '80-'96, Ford Ranger '82-'92, Jeep Commanche '86, Isusu D/C '88- 96, Mazda '86-'93. VERÐ TILBOÐ KR. 4.900,- Takmarkað magn! Vagnhöfða 23 • Sími 587 0 587 www.benni.is Smáauglýsingar í gærkvöldi hélt Áburðarverk- smiðjan veislu fyrir fjölda landbun- aðarráðunauta og landbúnaðárráð- herra í aðalstöðvum fyrirtækisins. Þetta er árlegur viðburður sem stjóm Áburðarverksmiðjunnar kom á eftir að hún var seld til einkaaðila. Margir mættu og létu vel af veiting- um enda var enginn viðvaningur við stjórnvölinn í þeim efnum þar sem Áburðarverksmiðjan hafði fengið Há- kon Már Örvarsson, bronsverðlauna- hafa 1 matreiðslukeppni Bocuse d’Or, til að stjórnar matargerðinni og kom hann með aðstoðarmenn sína frá hinni fræknu fór til Frakklands. Allt til alls r Hvað skyldi vera í matinn? Þeir eru hugsi Aöalsteinn Jónsson hjá Landssamtökum sauöfjárbænda og Eiríkur Blöndal hjá RALA. Starfsmenn á góðri stund Starfsfólk Aburöarverksmiöjunnar tók á móti gestum. A myndinni eru Aldís Egilsdóttir bókari, Elsa Hafsteinsdóttir sölukona og Arna Arnardóttir sölukona. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Ártúnshöfði-lðnaðarsvæði, Bíldshöfði nr. 9, breyting á deiliskipulagi. í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ártúnshöfða-lðnaðarsvæði, samþykktu í borgarráði árið 1999, varðandi lóðina nr. 9 við Bíldshöfða, lóð Hampiðjunnar. Tillagan gerir ráð fyrir töluverðum breytingum m.a. að byggingarreitum verði fækkað úr fjórum í þrjá, legu og lögun þeirra breytt, hæðir húsa vestan við þegar byggt hús verði átta í stað þriggja, hæð húss austan við þegar byggt hús verði ein í stað þriggja auk þess sem gert er ráð fyrir nýrri innkeyrslu frá Dverghöfða. Grafarvogur - Gufunes, deiliskipulag aksturs- æfingasvæðis neðan Gufunesvegar. í samræmi við 25.gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi aksturs- æfingasvæðis neðan Gufunesvegar í Gufunesi Grafarvogi. Tillagan gerir ráð fyrir að afmörkuð verði lóð fyrir akstursæfingasvæði um 61.000 m2. Þar verði heimilt að byggja þjónustubyggingu að hámarki 621 m2 með hámarkshæð 5m frá neðstu gólfplötu. Svæði fyrir akstursæfingabrautir er afmarkað og aðkoma að lóðinni staðsett. Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 7. febrúar til 7. mars 2001. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 21. mars 2001. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 7. febrúar 2001. Borgarskipulag Reykjavíkur _________________________________________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.