Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2001, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2001, Page 4
4 MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2001 JOV Fréttir Brestur í samstöðu útvegsmanna vegna yfirvofandi sjómannaverkfalls: Bátamenn vilja sérsamninga - samninga strax eða menn hleypi öðrum að, segir útgerðarmaður á Akureyri Framkvæmdastjóri LÍÚ: Enginn brestur Friðrik J. Arn- grímsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ, kannast ekki við að brestur sé í samstöðu útvegsmanna vegna yfirvofandi sjómanna- verkfalls: „Þetta er þá eitt- hvað nýtt. Ég kannast ekki við að samstaðan sé að bresta," sagði Friðrik í gærkvöld. „Allir vilja semja og það eru menn að reyna að gera. En eitt er víst að engan þekki ég sem vill semja upp á þau býti sem eru uppi á borðum núna,“ sagði Friðrik J. Amgrímsson. „Menn verða að finna nýjan flöt.“ -EIR Friörik J. Arngrímsson. Greinilegur brestur virðist vera kominn í samstöðu útgerðarmanna vegna yfirvofandi verkfalls sjómanna sem hefjast á 15. mars. Þetta á ekki hvað síst við um útgerðarmenn neta- báta en verkfallið á að skella á einmitt þegar vertíð þeirra stendur sem hæst og aflinn er bestur og mest- ur. „Þetta er hundfúlt og leiðinlegt - og verkfall á þessum tíma er til að slátra bátaflotanum og þá hefur þú mina af- stöðu til málsins og þess að menn skuli ekki semja,“ sagði útgerðarmað- ur í Reykjavík sem rætt var við i gær. Undir þetta tók Elvar J. Eiríksson, skipstjóri á Sæmundi HF frá Hafnar- firði, en Sæmundur er sonur eiganda skipsins. „Það er alveg borðleggjandi að verkfall á þessum tíma núna mun verða til þess að margir munu leggja upp laupana. Menn taka 70 prósent af árstekjunum á þessum tima, í mars og april, og það á auðvitað við um sjó- mennina lika,“ sagði Elvar. Hann sagðist hafa legið mikið yfir þessum hlutum og ef ekki væru líkur á að samið verði fyrir verkfall sagðist hann vera með ákveðna samningstil- lögu sem hann væri tilbúinn að bera undir menn. „Þeir sögðust myndu skoða þetta með opnum huga kæmi til þess,“ segir Elvar. Aðili sem kemur beint að viðræð- unum við útvegsmenn segir „alveg greinilegt" að brestur sé kominn í Reiði vegna samningaleysis Mikil reiöi er innan raöa sjómanna og útgeröarmanna vegna yfirvofandi verkfalls. Útgeröarmenn báta og skipa vilja semja beint. samstöðu útvegsmanna. „Maður skynjar það að bakland samninga- manna er annað en það hefur verið og samtöl við einstaka menn renna enn styrkari stoðum undir þetta,“ sagði þessi aðili. Það fer mjög illa í marga útvegs- menn að ekkert skuli gerast í viðræð- um deiluaðila viku eftir viku og mán- uð eftir mánuð. Sáttasemjari hefur boðað reglulega til samningafunda eins og honum ber að gera en þeir standa nær undantekningarlaust ekki nema í um 5 mínútur og ekkert gerist. Formaður útvarpsráðs fastur fyrir: Júróvision verður á íslensku „Ákvörðunin stendur Svona verður þetta," segir Gunnlaugur Sævar Gimnlaugsson, formaður út- varpsráðs, um þá ákvörðun ráðsins að íslenska júróvisionlagið verði sungið á íslensku í úrslitakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn í vor. „Þetta er sjálfsögð ákvörðun og allt tal um mannréttindabrot í þessu sambandi er út í hött.“ Félag tónskálda og textahöfunda - þrátt fyrir mótmæli óhögguð. ályktaði á dögunum gegn þessari ákvörðun útvarpsráðs en höfundar laga sem þátt taka í keppninni eru á einu máli um að betur fari á því að flytja íslenska lagið á ensku, móður- máli alheimspoppsins, eins og þeir orða það. Magnús Kjartansson, formaður Fé- lags tónskálda og textahöfúnda, hefúr líkt ákvörðun útvarpsráðs við mann- réttindabrot og bendir á að íslending- um hafi vegnað mun betur í keppninni í þau skipti sem sungið Gunnlaugur hafl verið á ensku: Sævar Gunn- „Menn verða að laugsson. skilja að það þýðir ekki að gefa Laxness út á íslensku í Þýskalandi. Svipað gildir um íslenska popptónlist í útlöndum," segir Magnús Kjartansson. -EIR „Þessir menn, og þá meina ég báða aðila, virðast ekki gera sér grein fyr- ir því að þeir eru með fjöregg þjóðar- innar í höndunum. Menn virðast hreinlega ekki geta talast við og ef þeir geta ekki talað saman og samið eins og þeim ber skylda til að gera þá eiga þeir auðvitað að standa upp taf- arlaust og hleyþa öðrum að, ég krefst þess,“ segir Sverrir Leósson, útgerð- armaður Súlunnar EA á Akureyri. Verkfall 15. mars yrði áttunda sjó- mannaverkfallið frá árinu 1980. Verk- fóllin hafa staðið yfir í 2-3 vikur, það síðasta var árið 1997 og stóð það yflr í um þrjár vikur og var þá stöðvað með lögum og menn sendir til sjós. Verkfall nú myndi koma sér sérstak- lega illa fyrir bátaflotann, vertíð stendur sem hæst á þessum tíma, og þá er allt eins líklegt að loðnuvertíð verði ekki lokið 15. mars en þær veið- ar myndu stöðvast. -gk Frá Hofósi Pósthúsinu veröur lokaö frá og meö næstu mánaöamótum þegar póst- þjónustan færist í kaupfélagiö. íslandspóstur á Hofsósi: Póstþjónust- an færist í kaupfélagiö íslandspóstur hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Hofsósi frá og með næstu mánaðamótum og taka þess í stað upp samstarf við Kaupfélag Skagfirðinga um póstþjónustu á staðnum. Sam- kvæmt heimildum DV eru íbúamir óá- nægðir með þessa ákvörðun íslands- pósts. Að sögn Harðar Jónssonar, fram- kvæmdastjóra þjónustustaöa hjá Is- landspósti, hefur fyrirtækið verið að leita leiða til að hagræða i útibúaneti sínu og hefur því í auknum mæli tekið upp samstarf við banka og verslanir um póstþjónustu í litlum sveitarfélög- um þar sem það er mun hagkvæmara. Hörður segir að einu breytingamar séu að póstþjónustan færist í annað hús. „Þjónustustig póstsins verður ekki síðra en það er í dag,“ segir Hörður. Breytingamir munu til að mynda hafa það í fór með sér að afgreiðslutíminn verður ívið lengri. Islandspóstur mun áfram sjá um bréfaútburð í bænum en greiðsluþjónustu verður beint til Bún- aðarbankans. Þrír starfsmenn hafa starfað hjá Islandspósti á Hofsósi í tveimur stöðugildum og munu þeir missa vinnuna. „Þetta leiðir til fækkun- ar á störfum á Hofsósi og það er ekki hægt að horfa fram hjá því,“ segir Hörð- ur en bætir við að þjónustan verði ekki vemi fyrir vikið. -MA Veöriö í kvöld -2’ ■: m -W c-a*- i3) í3f- /J ■ REYKJAVIK akureyri Sólarlag í kvöld 17.53 17.28 Sóiarupprás á morgun 09.29 09.23 Síödegisfióö 21.50 02.23 Árdegisflóö á morgun 10.10 14.43 VINDÁTT *— HITI -10° VINDSTYRKUR X HBBSKIRT I metrum á soWindu 1 £>. o LÉTTSKÝJAD HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAD SKÝJAO Urkomulaust noröan- og austanlands Vaxandi suðaustanátt, 13-20 m/s síödegis vestanlands en annars hægari, rigning eða slydda sunnan- og vestanlands en annars úrkomulaust. RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA ÉUAGANGUR PRUMU SKAF- ÞOKA VEÐUR RENNINGUR m Hlýr janúarmánuður I janúar var veðurfar mjög hlýtt þrátt fyrir snarpan kuldakafla fyrstu tíu dagana. Eftir það var hitinn talsvert yfir meðallagi og í Reykjavík var hann 1,0° sem er 1,5° yfir meðaltali áranna 1961-1990. Hiti var svipaður árið 1997 en mun hlýrra var áriö 1996, þá var meðalhitinn 2,2°. Úrkoman var f rúmu meðallagi og sólskinsstundir 8 stundum fleiri en venjan er. Léttskýjaö á Norðausturlandi Útsynningur og allt að 15 m/sek., skúrir og síðar él sunnan- og vestanlands en annars léttskýjaö á Norðausturlandi. Kólnar vfða niöur fyrir frostmark. UjSÍÍ^'^'h^^ Vindur; / vjLr Vindur: r ^ K 5—10 m/r jkJT */> 5—10 m/r HitiO” til-3” HitiO° tii-3° Útsynnlngur. Skúrlr og Útsynningur. Skúrir og síðar él sunnan- og síðar él sunnan- og vestanlands en annars vestanlands en annars léttskýjaö á Norðaustur- léttskýjað á Norðaustur- landl. Kólnar víóa nlöur landi. Kólnar víða nlður fyrlr frostmark. fyrir frostmark. Fö-sto* m Vindur; \ 5-10 m/s J Hiti 1° «15° Allhvöss suölæg átt og slydda eöa rlgnlng sunnan- og vestanlands en annars úrkomulitlö. AKUREYRI hálfskýjaö 0 BERGSSTAÐIR léttskýjaö 1 BOLUNGARVÍK skýjaö 2 EGILSSTAÐIR 1 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 4 KEFLAVÍK rigning 3 RAUFARHÖFN alskýjaö -1 REYKJAVÍK rigning 2 STÓRHÖFÐI þoka 5 BERGEN alskýjaö 6 HELSINKI skýjaö -1 KAUPMANNAHÖFN rigning 2 ÓSLÓ snjókoma -1 STOKKHÓLMUR rigning 1 ÞÓRSHÖFN skúrir 6 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 2 ALGARVE heiöskírt 19 AMSTERDAM alskýjaö 11 BARCELONA BERLÍN rigning 6 CHICAGO léttskýjaö -12 DUBLIN alskýjaö 10 HALIFAX snjöél -10 FRANKFURT skýjaö 9 HAMBORG rigning 8 JAN MAYEN úrkoma 1 LONDON rigning 12 LÚXEMBORG þoka 4 MALLORCA léttskýjaö 18 MONTREAL heiöskírt -18 NARSSARSSUAQ skýjað -16 NEWYORK léttskýjaö -4 ORLANDO hálfskýjaö 15 PARÍS alskýjaö 11 VÍN heiöskírt 7 WASHINGTON léttskýjað -4 WINNIPEG heiöskírt 28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.