Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2001, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2001, Blaðsíða 24
40 MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2001 Tilvera DV Sumarfatnaður karla kynntur í París Klónaður Yves og svarthvítur veruleiki Tískuhús Yves Saint Laurent og Christians Diors hafa löngum hildi háð þegar nýjasta tíska er annars vegar. í vikunni sem leið kynntu bæði húsin sumarlínuna fyrir karl- menn og mátti vart á milli sjá hvort húsið hlaut betri undirtektir. Saint Laurent-húsið, sem nú er í eigu Gucci-fyrirtækisins, þótti leggja fram kröftuga tískulínu. Ekki vöktu minni athygli fyrirsæturnar sem þóttu minna mjög á Yves Saint Laurent eins og hann var á unga aldri. Gleraugu eins og kappinn not- aði á þeirri tíð voru notuð til að ýta undir áhrifin ásamt fleiri hlutum. Bandaríski hönnuðurinn Tom Ford fær mikið lof fyrir hönnun sína og að margra mati þótti þessi sýning YSL mun betri en haustsýning fyrir- tækisins sem einnig var stjómað af Ford. Dior-tískuhúsið var að vonum með frumlega sýningu þar sem allt var annað hvort svart eða hvítt. Hvítar ermalausar skyrtur virð- ast meðal þess sem karlar eiga að klæðast í sum- .’gB® ar auk þess sem svarthvítar köflóttar buxur, jfgí svört leður- ðg vosti, svartir ® jakkar og lítill fl demantur i wMCTh keðju um háls- WajH inn eru meðal I |)ess sem tísku- jjjjfÍSÍ húsið boðar .* karlpeningn- M um til handa i j' ] sumar. fiÉJ Hér á siö- Jpí unni gef'ur jgT aö líta fá- f? ein sýnis- horn af . nýjustu I sum- | artísku § fyrir karl- f menn fi| þetta árið. Leðurklæddur ungur Yves Fyrirsætan minnir óneit- antega á Yves Saint Laurent á yngri árum. Heiöurinn af ioöbrydduöum leöurjakkan- um á sem fyrr Texasmaöur- inn Tom Ford. Becks of þungur á pinnanum Enn einu sinni hefur David Beck- ham sparkmaður í Englandi látið nappa sig fyrir of hraðan akstur. Stráksi var á heimleið í flotta Bens- inum sínum, á hraöbrautinni, þegar bensínfóturinn varð aðeins of þung- ur fyrir smekk laganna varða. Löggimann stöðvaði því Beckham og sektaði hann um sjö þúsund kall. Hugsanlegt er að Becks verði svipt- ur ökuleyfinu vegna fyrri brota á umferðarlögunum, því alltaf fjölgar refsipunktunum. Korrjdu rnálu/jurn i larj Frír pruFutími FeLríiarcilbðð 6.900: 10 tímar - 40 mín. Silfraður sumarjakki Hvítar buxur og silfurjakki var meðal þess sem hinn virti japanski hönnuöur, Masatomo, kynnti í Paris fl ádögunum. le^ —f Ermalaus í H sumar Tískuhús H Christians H Diors kynnti H sumartískuna í H París á dögun- um og þar á meðal var þessi H ermalausa sum- X arflík sem fyrir- tI sætan klæðist. Q Buxurnar eru ■ kiassiskar úr QK tweed-ullarefni. Loðlnn frakki Nýjasta tíska frá Yves Saint Laurent - siöur frakki meö breiöum og mikl- um loökraga. Hönnuöur þessa fatn- aöar er hinn bandaríski Tom Ford sem varö einn af aöalhönnuðum tískuhússins fyrir ekki löngu. Munið Valentínusar- og konudagsgjafakortin! Köflóttur Smith Hinn ofurvin- sæli breski hönnuöur, Paul Smith, mætti með sumarlínu sina i París í vikunni sem leiö. Hér sést hvernig Smith sér fyrir sér klæönaöinn næsta sumar; stórköflóttir frakkar yfir þröngar buxur, hvita skyrtu og slaufu. Gamal- dags, svo ekki sé meira sagt! Skrautlegur í sumar Vafalaust kjörinn klæönaður til aö vekja athygli enda yfirmáta mikiö köflóttur. Þaö er hinn japanski Masamoto sem hannaöi þennan fatnaö. TRIM/\FQRM Ný verslun fyrir unglinga og ungar konur á öllum aldri. Lágmarksverð. YAZZ-Cartise ÍNÉð Cartise, Yazz, Hamraborg 1, s. 554 6996 Hamraborg 7, s. 544 4406 MMC Galant GLSi 2000, 4 d„ skr. 09 '99, hvítur, ek. 22 þ. km, bsk., álf. V. 1.610 þ. Ford Econoline 4x4 7200, dísil, árg. 1988, vínr./beige, ek.292 þ. km, ssk., 35“, 12 m., m/mæli. V. 790.þ. Ath.100% lán. Mercedes Benz C220, 4 d., árg. 1996, graenn , ek. 101 þ. km, ssk., sóll., álf. o.fl. V. 2.000 þ„ áhv. lán. Jeep Grand-Cherokee 4x4 Limited Orvis, 5 d„ skr. 05 '95, grænn, ek.120 þ. km, ssk., m/öllu. V. 1.820 þ. Mikið úrval bíla og vélsleða á skrá og á staðnum. Eigum árg. 2001 af vfYAMAHA -vélsleðum 0PIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL.10-18. LAUGARDAGA FRÁ KL.10-14. Suzuki Vitara 4x4 2000 DTI, 5 d„ skr. 07 '97, grænn, ek. 91 þ. km, ssk„ upph. 30". V. 1.390 þ. m m I BÍLASAUNK. nöldur ehf. B í L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020 - 461 3019 Toyota Hilux 4x4 D/C SR5 2400Í, 4 d„ skr. 08 '94, grár, ek. 106 þ. km, bsk„ m/hús, 35“ br. o.fl. V. 1.350 þ. Toyota Landcrusier 80 VX 4200 DT, 5 d„ skr. 05 '94, grænn, ek. 186 þ. km , ssk., leður, ABS, sóll., 33“ o.fl. o.fl. V. 2.690 þ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.