Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2001, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2001, Síða 7
Merdedes Benz E220, f. skrd. 25.03. 1998, 2200 vél, ssk., 4 dyra, ekinn 92 þ. km, svartur. Verð áður 1.390.000. Verð nú 1.290.000. Ford Focus, f. skrd. 29.10.1999, 1600 vél, ssk., 5 dyra, ekinn 8 þ. km, svartur. Verðáður 1.385.000. Verð nú 1.250.000. Honda Integra, f. skrd. 06.11.1998, 1800 vél, bsk., 3 dyra, ekinn 39 þ. km, rauður. Verð áður 1.960.000. Verð nú 1.590.000. Renault Mégane, f. skrd. 28.03.1996, 1600 vél, bsk., 5 dyra, ekinn 74 þ. km, blár. Verð áður 640.000. Verð nú 560.000. Orval ktofa^ra bíla af ó'IIomi s-f-aerfcuwi og geröowj / Margar bifreidar á söluskrá okkar er hægt að greiða með Visa eða Euro raðgreiðsium f" MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2001 ______________Z Fréttir I>V Peugeot 405 GLX st., f. skrd. 20.06. 1996, 1900 dísil, bsk., 5 dyra, ekinn 96 þ. km, hvítur. Verð áður 935.000. Verð nú 750.000. __________ Suzuki Baleno GLX, f. skrd. 25.09.1997, 1600 vél, bsk., 4 dyra, ekinn 45 þ. km, grár. Verð áður 760.000. Verð nú 600.000. Ford Escort station, f. skrd. 22.01.1997, 1600 vél, bsk., 5 dyra, ekinn 62 þ. km, blár. Verð áður 710.000. Verð nú 540.000._____________________ MMC Lancer st. 4x4, f. skdrd. 21.06. 1994, 1600 véí, bsk., 5 dyra, ekinn 113 þ. km, hvítur. Verð áður 640.000. Verð nú 540.000.____________________ Hyundai Accent, f. skrd, 23.02. 2000, 1500 vél, bsk., 5 dyra, ekinn 20 þ. km, dökkgrænn. Verð áður 905.000. Verð nú 720.000. Hyundai Accent, f. skrd. 23.09. 1998, 1300 vél, bsk., 4 dyra, ekinn 37 þ. km, blár. Verð áður 625.000. Verð nú 500.000. Opel Corsa-B, f. skrd. 16.01.1999,1400 vél, bsk., 3 dyra, ekinn 42 þ. km, svartur. Verð áður 630.000. Verð nú 470.000. Opel Corsa, f. skrd. 18.12.1998, 1400 vél, bsk., 3 dyra, ekinn 46 þ. km, grár. Verð áður 700.000. Verð nú 580.000. Chevrolet Camaro, árgerð 1994, 3400 vél, ssk., 2 dyra, ekinn 46 þ., hvítur. Verð áður 900.000. Verð nú 750.000. Peugeot 306, f. skrd. 25.03.1999,1600 vél, bsk., 4 dyra, ekinn 27 þ. km, vínrauður. Verð áður 800.000. Verð nú 680.000. Peugeot 406, f. skrd. 23.07.1998,1900 dísil, bsk., 5 dyra, ekinn 78 þ. km, svartur. Verð áður 1.140.000. Verð nú 990.000. Hyundai Accent, f. skrd. 25.01. 2000, 1300 vél, bsk., 3 dyra, ekinn 3 þ. km, rauður. Verð áður 750.000. Verð nú 550.000. Rússar ætla að landa öllum fiski þar í landi til vinnslu: Mjög alvarlegt mál gangi þetta eftir - segir sveitarstjórinn á Raufarhöfn sem telin: að Rússar hafi ekki bolmagn til að vinna sinn fisk DV, AKUREYRI: „Maður veit eiginlega ekki hvað kann að gerast, þeir sem til þekkja segja að Rússar geti ekki framfylgt þessari ákvörðun og þetta hafl ekki þau áhrif sem stjórnendur þar ætlist tn,“ segir Reynir Þorsteins- son, sveitarstjóri á Raufarhöfn, um þær fregnir sem berast frá Rúss- landi að þar verði nú skylt að landa öllum fiski í heimalandinu en Rúss- ar hafa sem kunnugt er selt mikið af bolfiski beint til annarra landa til vinnslu, einkum til Noregs, en einnig til fleiri landa eins og ís- lands. Hér á landi hefur fiskvinnsla á nokkrum stöðum snúist um þenn- an svokallaða „Rússafisk", t.d. á Raufarhöfn hjá Jökli. Reynir Þorsteinsson segist álíta að Rússar hafi hreinlega ekki getu til að taka á móti öllum fiski sem skip þeirra veiða, þá skorti ýmis- legt, s.s. frystigeymslur. „Menn segja því sumir að þetta muni ekki hafa nein áhrif vegna þess að þeir geti ekki framfylgt þessari ákvörð- un sinni. Svo geta menn einnig velt því fyrir sér hvað felist í því að skylda sé að landa öllum fiski í Rússlandi. Þýðir það að það megi bruna með fiskinn yfir hafnarbakk- ann og setja hann í næsta flutninga- Frá Raufarhöfn Þaö heföi alvarleg- áhrif þar legðist af vinnsta á ,,Rússafiski“. skip til útlanda. Þar með sé búið að uppfylla skilyrðið um löndun í Rússlandi. Rússar hafa áður reynt að koma í veg fyrir útflutning á óunnu hráefni en ekki tekist það. En fari svo að þetta gangi eftir á þann hátt að þeir færu að vinna all- an sinn fisk sjálfir þá er þetta mjög alvarleg frétt og alvarlegt mál, t.d. fyrir okkur hér á Raufarhöfn. Þetta myndi hafa alvarlegar afleiðingar hér. Húsið hér vinnur eingöngu Rússafisk og ekki pöddu af neinu öðru. Það segir sig því sjálft að upp kæmi alvarleg staða hér ef þessi vinnsla legðist af og ekkert kæmi í staðinn. Það starfa í þessu 40-50 manns og frystihúsið er fjölmenn- asti vinnustaðurinn hér í plássinu." Reynir segir að fleira hafi komið upp á varðandi innflutning á þess- um fiski sem hafi valdið mönnum erfiðleikum. Hann nefnir í því sam- bandi bann Evrópusambandsins á því að þessum fiski sé landað ann- ars staðar hér á landi en í Reykja- vík og á Akureyri. „Það setti strik í reikninginn hér að þurfa að keyra fiskinn frá Akureyri í stað þess að landa honum hér eins og gert var. Þetta var alveg fáránleg uppá- koma,“ segir Reynir. -gk DVJUIYND ORN Nýi minjavöröurinn Þór Hjaltalín minjavöröur á tröppum Gilsstofunnar viö Glaumbæ. Nýr minjavörður DV, SKAGAFIRDI: Nýr minjavörður hefur tekið til starfa í Skagafirði. Það er sagnfræðing- urinn Þór Hjaltalín sem undanfarin ár hefur starfað á húsvemdardeild Þjóð- minjasafns Islands. í umdæmi Þórs era Strandasýsla, Húnavatnssýslur, Skagafjarðarsýsla og Siglufjörður. Skrifstofa minjavarðar verður í Gils- stofu í Glaumbæ í Skagafirði. Minjaverðir eru starfsmenn Þjóð- minjasafns íslands en starf þeirra er að hafa umsjón með menningarminj- um hver á sínu svæði, skráningu og eftirliti fomleifa og gamalla bygginga. Þeir eru tengiliðir milli Þjóðminja- safns íslands og byggðasafna á hverju minjasvæði og er ætlað að stuðla að góðu samstarfi þessara stofnana. Á hverju minjasvæði starfar svokallað minjaráð sem ásamt minjaverði er skipað forstöðumönnum byggðasafha á svæðinu, en hlutverk þess er m.a. að samhæfa starfsemi byggðasafna og að vera minjaverði tO ráðuneytis um varðveislu þjóðminja á svæðinu. Þór er fjórði minjavörðurinn sem tekur til starfa á landsbyggðinni. For- veri hann í starfi, Sigurður Bergsteins- son, flutti sig yflr á Norðurland eystra og fyrir voru minjaverðir á Vestur- landi og Austurlandi. -ÖÞ f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.