Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2001, Síða 13
MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2001
I>v
Calida 35''
13
Fréttir
Borgarfjörður:
Rætt um
sameiningu
DV. BORGARFIROI:______________________
Bæjarstjóm Borgarbyggðar hefur
samþykkt að kanna vilja Hvítársíðu-
hrepps, Borgarfjarðarsveitar og
Skorradalshrepp til kosninga meðal
ibúa fyrmefnda sveitarfélaga, auk
Borgarbyggöar, um það hvort fara eigi
í viðræður um sameiningu þeirra.
Ólafur Guðmundsson, bóndi á
Sámsstöðum og oddviti Hvítársíðu-
hrepps, segir að hreppsnefnd Hvítár-
síðuhrepps hafi tekið vel í málaleitan
Borgarbyggðar. „Við tókum bréfið
þannig að sveitarfélögin öll þurfi að
samþykkja sameininguna ef atkvæða-
greiðsla færi fram meðal íbúanna,"
segir Ólafur.
Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri
Borgarfjarðarsveitar, segir að afstaða
til erindisins yrði tekin í lok mánaðar-
ins. Oddviti Skorradalshrepps, Davíð
Pétursson, segir að hreppsnefnd taki
afstöðu varðandi málið á næsta
hreppsnefndarfundi.
Ef þessi sveitarfélög sameinuðust
yrði tii 3.300 manna sveitarfélag. íbúar
Borgarbyggðar vom 1. desember sam-
kvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Is-
lands 2.468, Borgarfjarðarsveitar 683,
Skorradalshrepps 47 og Hvítársiðu-
hrepps 83.
DV hefur hins vegar heimildir fyrir
því að ýmsir aðilar í Borgarfjarðar-
sveit og Skorradalshreppi vilji kanna
sameiningu á annan veg, það er að
segja sameiningu Borgarfjarðarsveit-
ar, Skon-adalshrepps, Hvalfjarðar-
strandarhepps, Leirár- og Melahrepps,
Skilmannahrepps og Innri-Akranes-
hrepps. Við það yrði tii öflugt sveitar-
félag með 1.284 íbúa. íbúar Borgar-
fjarðarsveitar vora 1. des. 683, Skorra-
dalshrepps 47, Skilmannahrepps 142,
Hvalfjarðarstrandarhrepps 161, Innri-
Akraneshrepps 127 og Leirár- og Mela-
hrepps 124. -DVÓ
Sýnd
DV, SUÐUREYRI:_________________________
Eftir einmuna veðurblíðu hér
vestra um langa hríð gerði áhlaup,
hvessti og jörð varð alhvít. Síðan
létti svo til og þá birtust gamlir vin-
ir, snjótittlingarnir, og báðust
greiða hjá mannfólkinu. Því var vel
veiði
tekið að venju og borið fyrir þá
fuglakorn. Kötturinn Poseidon
veitti þessum fiðruðu vinum mann-
fólksins mikla athygli. Hins vegar
hélt hann ró sinni því hann veit af
biturri reynslu að hér er sýnd veiði
en ekki gefin.
Þótt þab sé slökkt á því,
er horft á það
Loewe hefur verib einn virtasti sjónvarpstækja-
framleiöandi Þýskalands frá árinu 1923.
Tækin samanstanda af því besta úr öllum áttum,
hljóð, mynd og umgjörðin sjálf endurspegla þab,
að ekki sé talað um endinguna. Fyrir vikið erum
við hvergi smeyk að bjóða þriggja ára
ábyrgð á þessari gæðavöru, ekki bara á
myndlampa, heldur á öllu tækinu. Loewe er
stofuprýði sem er unun að horfa á,
jafnvel þótt það sé slökkt á því. S
Xelos 32"
16:9 100Hz- Super black line
flatskjár
Planus 29"
4:3 mynd í mynd-IOOHz-
Super black line flatskjár
Planus 32"
16:9 100Hz- Super black line
flatskjár
Calida 33"
4:3 mynd í mynd-100Hz-
Super black line skjár
Sími 530 2800
www.ormsson.Í8
ÖIVUBOKADAGAR
9.-24. febrúar
örg púsund bókstitter!
Nú standa hinir árlegu tölvubókadagar
^ yfir í verslun okkar. Að venju bjóðum
við mörg þúsund bókatitla á góðu verði.
Ef þú átt ekki heimangengt er
www.boksala.is einföld og
örugg leið til að nálgast bækurnar.
Einnig er www.strik.is
með umfjöllun um
tölvubækur og sérstaka
kynningu á „QUICK START“
bókaflokknum.
29-70%
afsláttur af öllum
erlendum tölvubókum
strikis
Frí heimsending
meðan á
töivubókadögum
stendur
FLASH
VISUAL
QUICKSTAIIT
CUIDL
D1RECT0R8
KATHERINE UtRICH
FLASH
-
PÓSTURINN
LÆRÐU HRATT OG ÖRUGGLEGA!
„QUICK START” eru frábærar handbækur fyrir þá sem
vilja læra á hugbúnað, hratt og örugglega.
bók/LlL /túdervtL
Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími: 5700 777