Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2001, Side 19
MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2001
35
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hreingerningar á íbúðum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Verkbær - Fagþrif sf. Þurrteppahreinsun
í flölbýlishúsum, heimahúsum, fyrir-
tækjum. Ræstingar og alhliða hreingem-
ingar. S. 695 2589 og 564 6178.
•Q Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur viðgerðir og viöhald á hús-
eignum, s.s. lekaþéttingar, þakviðgerðir,
málun, múrviðgerðir, húsaklæðningar
og sandblástur. S. 892 1565 og 552 3611.
^ Kennsla-námskeið
Grunnskólanemendur. Námsaðstoð í ís-
lensku, dönsku og ensku. lO.-bekkingar
sérstaklega velkomnir vegna sam-
ræmdra prófa. Reyndur kennari. Sann-
gjamt verð. Uppl. í s. 557 1161._
Framhaldsskólakennari meö kennslurétt-
indi býður einkatíma í frönsku, íslensku
og ensku. Er í miðbænum. Uppl. í s. 847
0286.____________________________
Óska eftir menntaskóla- eða háskólanema
til að kenna krökkum í 7. og 10. bekk
grunnskóla stærðfræði. Uppl. í síma 553
4936.
0
Nudd
Ert þú aum/aumur í hálsi, baki, höfði, áttu
erfitt með að komast ffarn úr á morgn-
ana? Þá er þetta rétta stofan fyrir þig.
Andlitsnudd, ótrúlegt en satt, alveg nýtt
tæki sem ásamt jurtaefnum gefur nátt-
úrlega andlitslyftingu. Duo Clinique er
byggt á norrænni tækni og kínverskum
jurtaefnum. Japans Sauna Gaija bæti-
efnatöflur, G.Ben jurtakrem, Gaija Ultra
Sound brennir burt fitu á stuttum tíma,
ljósastandlampi, nudd fýrir heilsuna.
Sími 555 2600, hringið og fáið betri upp-
lýsingar, Gerður Benediktsdóttir nudd-
ari.___________________________________
www.leit.is dekursíöan paradís.
Opið frá 9-20.
Snyrti- og nuddstofan Paradís,
Laugamesvegi 82. S. 553 1330.
P
Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum.
Upplýsingar í síma 553 5292,_______
Tek að mér þrif í heimahúsum. Er bæði
vandvirk og vön. Uppl. í s. 699 7436.
1
Spákonur
Er framtíöin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517.
Spálínan - 908 6330. Er atvinnan, ástar-
og Qármálin í ólagi. Ráðleggingar að
handan. Tarot, sambandsmiðlun,
draumráðn. Símat. til 24. S. 908 6330.
Veisluþjónusta
Fermingar 2001 eða annar mannfagnaöur.
Erum með sa! sem tekur um það bil 80
manns og frábæra veisluþjónustu. Sæl-
kerahús Bonn Femme, s. 897 0749.
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
veislur, árshátíðir, brúðkaup, fermingar,
afmæli og partí. Sexbaujan,
Rauða Ljónið, sími 5611414.
Þjónusta
Múrarar.
Getum bætt við okkur verkefnum í allri
almennri múrvinnu, úti og inni. Flísa-
lagnir, hellulagnir, glerhleðsla og ýmis
smáverk. Áratugareynsla og vönduð
vinnubrögð. Uppl. hjá Sigurði í s. 861
7870 og Guðna í s. 695 9640.___________
Lekur þakið?
Viö kunnum ráð við því!
Varanlegar þéttingar með hinum ffá-
bæru Pace-þakefnum. Tökum einnig að
okkur múrverk og flísalagnir.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078._______
Rafiagnaþjónusta og dyrasímaviögeröir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300,
edvard@gii.is__________________________
Vantar þig aö láta gera smáverk. Get tek-
ið að mér nánast hvað sem er . Þjónusta
einstaklinga / húsfélög og fyrirtæki.
Vélsleðaleiga, kerrusmíði.Geymið aug-
lýsinguna. Uppl. í s. 698 6563.________
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði.
Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón-
usta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Raflagnir. Getum bætt við okkur verkefn-
um, nýlögnum, viðhaldi. Tilb., tímav.
Raf.is s. 891 8610, Gunnar, og
8918784, Sveinn._______________________
Skartgripaviögeröir og breytingar.
Þorgrímur gullsmiður, Klapparstíg, sími
551 3772._______________________ ~
Tökum aö okkur alla almenna trésmíða-
vinnu, innanhúss sem utan. Fljót, örugg
og góð þjónusta.
Kristján Sigurðsson, s. 869 0393.______
Múrari tekur aö sér verkefni í pússningu,
öllum viðgerðum eða flísum. Upplýsing-
ar í síma 861 8320.
Ökukennsla
Okukennarafélag Islands auglýsir:
Látiö vinnubrögö fagmannsins
ráöaferöinni!
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, BMW ‘00, bfla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480.
Oddur Hallgrímsson, Toyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422..
Kristján Olafsson, Toyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S70 ‘99,
s.566 7855 og 896 6699.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493,852 0929.@st:
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Hilmar Harðarson, Tbyota Land Cruiser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S.
892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar pú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1
eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
• Ökukennsla og aöstoö við endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bflar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
tómstundir
X) Fyrir veiðimenn
Flekkudalsá. Það em lausir dagar í þess-
ari fallegu á eftir miðjan ágúst, verð á
stöng frá kr. 15.000-24.000 kr. Eingöngu
er leyfð fluguveiði. Veitt er á 3 stangir og
em þær seldar saman.
Uppl. í s. 562 4694._______
Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Breiðdalsá, Minni-
vallalæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
Uppl. í s/fax 567 5204, 893 5590,
www.strengir.is
Hestamennska
Tek aö mér járningar um allt Suöurland,
vönduð og góð þjónusta. Leigjum einnig
út hesthúsaeiningar eða einstakar stíur.
Höfum einnig til leigu 2ja og 3ja hesta
kerrur. Hestamiðstöðin Hrímfaxi,
s, 896 3707 og 896 6707.
Til sölu 10 vetra tamin rauövindótt mpri.
Faðir er Skór frá Flatey og móðir er Ása
frá Homafirði. Einnig rauðvindótt hest-
folald undan merinni. Faðir er undan
Hektorssyni. Hnakkur eða hey óskast í
skiptum. Uppl. í síma 483 1318 e.kl.19
Úrvalshey til sölu! Súgþurrkað og í stór-
böggum. Ca 15 tonn afgrófu, vel ábomu,
súgþurrkuðu heyi á 17 kr/kg. Einnig
mjög vel verkað og þurrt hey í stórbögg-
um á kr 2000 stk. komið í hús. Uppl í s.
893 8958
Hesthúsapláss fyrir tvo hesta með heyi
og fullri hirðingu í nýju góðu húsi, Safn-
stíur. Leigist ódýrt, einnig 3 góðir fjöl-
skylduhestar til sölu. Upplýsingar veitir
Gísli í s. 699 7706.
Til sölu rauöur hestur á 6. v., klárhestur
meö tölti. Rauðjarpur á 6. v., klárhestur
með tölti. Kolgrímsdóttir á 5. v. Rauð-
skjótt folald, f. Forseti, Langholtsparti.
Brúnn foli á 3. v. S. 894 7896 e.kl. 19.00.
Aöalfundur hestamannafélagsins Gusts
verður haldinn fimmtudaginn 22. feþrú-
ar nk., kl. 20.15, í Glaðheimum við Ála-
lind. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin.
Hestaflutningar ehf. - 852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bflar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. S. 852 7092 og 892 7092. Hörður.
Reiönámskeiö fyrir mjög hrædda yerður í
Mos. Kennari er Sigrún Sig. Oruggir
hestar í boði. Opið öllum.
Uppl. veitir Bjöm í 896 1250.
Síld til sölu! Höfum til afgreiðslu saltaða
sfld. Mjög kjamgott fóður. Selt f 650 kg
körum. Áfgreitt á bfla og kerrur á Fiski-
slóð 99, Rvík. S. 588 7688 / 899 2000.
Til leigu stíupláss m/hiröingu í nýlegu
hesthúsi á Heimsenda. A sama stað
óskast keyptur 2 fasa rafsuðutransari.
Uppl. í s. 690 8451.
Til sölu þurrt og gott hey af friðuðum
túnum. Áfgreitt á staðnum eða sent eftir
óskum. Verð m. flutn. 13-16 kr. kg. Uppl.
í s. 487 8327 eða 863 6127.
www.hestar847.is
Upplýsinga- og þjónustuvefur fyrir
hestamenn.
Allt á einum stað.
bílar og farartæki
é
Bátar
Skipamiölunin Bátar & Kvóti, Síöum. 33.
300 t þorskhám.kvóti óskast strax til
kaups og 3501 óskast leigð á 74 kr./kg.
Til sölu : Gáski 900, ‘99. Kvóti 2001.
Vfldngur 800, ‘97 kvóti 1001.
Sómi 860, ‘98 kvóti 701.
Fjöldi báta með og án kvóta á skrá.
Skipamiðlunin Bátar&Kvóti, Síðum. 33.
Textavarp bls. 621. Sími 568 3330____
Þorskaflahámark. Höfum til sölu talsvert
af þorskaflahámarki, varanlegu. Vantar
þorskaflahámark til leigu. Skipasalan
Bátar og búnaður, s. 562 2554, fax 552
6726.________________________________
Perkings til sölu! 215 ha meö V-gír. Vél
keyrð 2700 tíma og gír 1200 tíma. Uppl.
í síma 436 1233 eða 894 5685.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í ÚV stendur þér til boða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfang: dvaugl@ff.is.
Skilaffestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 fóstudaga.___
Til sölu Honda Civic, árg. ‘98, 4ra dyra,
ssk., ek. 36 þús. Tbyota Carina E, árg.
‘93, 4ra dyra, ssk., með öllu, ek. 118 þús.
G.M.C Jimmy, árg. ‘88, 3ja dyra, ssk.,
mikið endumýjaður bfll, ek. aðeins 94
þús. mflur. Allir bílamir skoðaðir ‘02.
Uppl. í s. 554,0446 og 894 4600._______
Tveir aóðir. Land Cruiser 80 VX, árg. ‘92,
sjálfskiptur með topplúgu, ekinn 230
þús. Verðtilboð. Huyndai Starex, árg.
‘99, ekinn 40 þús. Verðtilboð. Uppl. í s.
482 1643 og 695 2050.__________________
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.
Vel meö farin Lada óskast. Má kosta allt
að 100 þús. Þarf að vera nýlega skoðuð.
Uppl. í síma 896 0054 eftir kl.18 Þor-
steinn.
• kr. 80.000.» Toyota Corolla ‘87 til sölu.
Ekinn aðeins 85þús. á vél. Mikið endur-
nýjaður. Bfll í toppstandi. Rafm. í toppl.
o.fl.UppI.ís. 552 3889.____________________
Útsala, útsala!! Charade ‘92, 3d., 4g.,
rauður, v. 115 þús. Mazda 323 ÖLS ‘90,
toppeint., v. 95 þús. Subaru st. ‘89, v. 100
þús. Allir nýsk. í toppst. S. 899 3306.
AMC Eagle, árg. 82. Þarfnast smá- lagfær-
sköðr ”
ingar fyrirsk
6532.
ðun. Fæst fyrir lítið. S/ 899
Ekinn aöeins 120.000.-
Nýskoðaður ‘02, góður Lancer ‘91 á til-
boðsverði. Uppl. x s. 896 1404.
Daihatsu Charade ‘88, ek. 140 þús., sk.
‘02, dökkblár og lítur vel út. Til sölu á 50
þús. kr, Uppl. í síma 847 4877/587 1741,
Ford Mercury station, árg. '88. Bfll í góðu
standi. Verð 60 þús. Uppl. í s. 551 7837
og698 6521,
Mazda 626 ‘88, vel með farin, í toppstandi
og nýskoðuð. Verðhugmynd 150 þús.
Uppl. í síma 567 4030/587 7858.
MMC Lancer GLX, árg. ‘89, í mjög góðu
ástandi. Verð ca 120 þús.Uppl. í s. 847
7290.
Nubira station, árg. ‘99, tiónaöur, allir
varahlutir fýlgja, verð 350 þús. T.d.Visa
rað. Uppl. í s. 893 2284.
Suzuki Swift ‘91 til sölu, ekinn 115 þús.
km, vel með farinn. Tilboð óskast. Sími
860 4455, Pétur.
Til sölu Renault Express '90, ekinn 140
þús., sk. ‘02. Einnig MMC L300 ‘89, ek-
inn 140 þús. Uppl. í s. 868 8565.
Til sölu Renault 19 ‘92, ekinn 150 þús,
5 gíra, sk. ‘02. Uppl. í s. 868 8565.
Ford
Til sölu Ford Ka, árg. ‘98, ekinn 40 þús.
Mjög fallegur og vel með farinn Ml.
Ásett verð ca 740 þús., fæst á góðu verði
gegn staðgr. Uppl. í síma 694 3308.
Mitsubishi
Til sölu MMC Galant ‘89, þarfnast smá-
vægilegrar viðgerðar á bremsum, annars
í ágætu ástandi. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 861 9116.
Subaru
Subaru 1800 station, árg. ‘88, sjálfskiptur,
álfelgur, dráttarkúla, toppbfll.
Einnig Subam pickup ‘91.
S. 896 8568._____________________________
Subaru 1800,4 dyra, 2WD, ek.133 þús., 5
gíra, grár að lit. Fínn bfll, verð áður 290
þús., tilboðsverð 170 þús. stgr. Uppl. í s.
696 1001 eða 551 9986.___________________
Legacy ‘91 station til sölu. Mikið endur-
nýaður, gott lakk, nýlega ryðvarinn. Til-
boð. Uppl. í s. 557 1536 og 899 1536
(^) Toyota
Toyota Corolla ‘95, ek. 55 þús. km, Sedan,
4ra dyra, sjálfskiptur. Uppl. í síma 869
1997.
M) Volkswagen
Bílalán. VW Polo 1400 cc ‘99 (12.1998).
Ekinn 28 þús., 5 gíra, 3 dyra, grænn að
lit. Álfelgur, áhv. lán ca. 700 þús. kr., af-
borgun 21 þús., verð 870 þús. Uppl. í s.
696 1001._______________________________
Til sölu VW Polo 1,4.11.’99,5 dyra, ekinn
15 þús. CD, þjófavöm, álfelgur, dekktar
rúður, spoiler. Glæsilegur bfll. Mjög gott
staðgrverð. Verð 890 þús. stgr.!
Upplýsingar í síma 863 5424.____________
VW Vento 1800, ‘93. Ekinn 137 bús, 5
gíra, 4 dyra, vínrauður. Verð 550 þús.
100% lán( skuldarbréf). Fæst á 400
þús.stgr.
Uppl. í s. 696 1001/ 5519986.___________
Til sölu VW Polo 1400, ssk. ‘98, ek. 15 þ.,
grænsans., 3 dyra, negld vetrardekk, ut-
varp/segulb., reyklaus. Listav. 820 þ.
Söluv. 740 þ. S. 554 1610/892 7852
VW Polo, 14001 ‘97, ek. aðeins 39 þús.
km, dökkblár, 5 dyra, cd, álfelgur, vökva-
stýri, smurbók ffá upphafi. Tilboð
óskast. Uppl. í s. 899 6962.
voivo Volvo
Volvo 740 GL, árg. ‘88, ek. 270 þ. km, ssk.,
4 dyra, samlæsingar, gullsans að lit,
dráttarkúla. Einn eignadi til 11 ára, allt
langtíma keyrsla. Verð áður 390 þ. 100%
(skuldabréf) eða nú á 190 þ. stgr. Uppl. í
síma 696 1001 eða 5519986.
Volvo 240 ‘85,
ekinn 286 þús. km. Ssk, dráttarbeisli,
sumar- og vetrardekk. Verð 65 þús.
S. 567 2918.
Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á Smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Góöur stationbíll óskast, helst japanskur,
verður að vera í góðu standi og skoðaður.
Má kosta 150 þús.
Uppl. í s. 898 5191 e.kl.16._______________
Skráiö bílinn á bilfang.is
Nú er einn besti sölutíminn fram undan.
Tilboö á bílaviögeröum hjá okkur, t.d.
bremsu-, púst-, kúplings- og dempara-
skipti. Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553
5777.
X
fíug
Tveggja hreyfla túrbóprop-tímar: f USA.
100 tímar á 7.990 kr. á klst.
Pláss laus nú þegar. Inntökuskilyrði: +
200 tímar, I class med. og tveggja hreyfla
réttindi (t.d. Seminol eða Partenavia).
Ekki er krafist B-prófs eða IFR. Ódýrt
að lifa og mikið flug. S. 893 9169.
Hiólbarðar
Ný dekk. Lækkaö verö.
155/70R13 kr. 3.938. negld
185/71R13 kr. 5.236. negld
195/60R14 kr. 4.879. negld
195/60R15 kr. 5.736 negld
155/70R13 kr. 3.182.
175/70R13 kr. 3.675.
185/70R14 kr. 4.300.
195/65R15 kr. 5.280.
Aðrar stærði lækkað verð. VDO Borgar-
dekk, Borgartúni 36, s. 568 8220_____
Wagoner ‘86, breyttur fyrir 44“, gorma-
fjöðrun fr. og aft., læsingar, milligír o.fl.
Einnig 36“ S.swamper, 38“ Mudder og
44“ DC dekk, S. 896 8050.____________
Ódýrir notaöir vetrarhjólbaröar og felgur.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og
567 6860.____________________________
Til sölu 4 Hankook 33“ jeppadekk, á 5
gata felgum, passa meðal annars á
Suzuki. Upplýsingar í síma 894 9570.
Öll dekkjaþjónusta er á tilboöi um þessar
mimdir. Hjá Krissa,
Skeifunni 5, s. 553 5777.
Hópferðabílar
4 hópbílar til sölu,
14-18 manna.
Sjá heimasíðu www.bsh.is
s. 892 0035.
Húsbílar
Til sölu tveir frambyggðir Rússajeppar,
árg. ‘80 er með brotinni dísilvél og ‘89
með skoðun ‘02, þarf að færa innrétting-
ar á milli bfla. Til sýnis á Mánagötu 24,
Rvík. Tilboð óskast. Skipti koma til
greina. Uppl. í s. 552 2393._______________
Húsbílar frá Hollandi.
Myndir og upplýsingar á www.sim-
net.is/ovissuferdir, eða í s. 892 5219/ 566
6752.______________________________________
Til sölu MMC L300 húsbíll, 2000 vél, sjálf-
skiptur, góður bfll. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 868 8565.
yT!\A|
Útsalan er í
fullum gangi
Ko
V
INTER'
W'
Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík,
s.510 8020, www.intersport.is
HUSGAGNAHOLLIN
Bíldshöfða 20, 110 Reykjavik,
s.510 8000, www.husgagnahollin.is