Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Side 11
FIMMTUDAGUR 8. MARS 2001
11
JOV
Hagsýni
Kaffi- og matarhlaðborð fyrir ferminguna:
Töluverður verðmunur
- samkvæmt úrtaki DV
Vortískan í Íeðrí
Fuíí búð afglæsilcgum
leðurvörum!
Nýír litir og ný snið
Ekfa íeður 05 gæðí
í sérflokki
Ath. tilboðin á
íöngum laugardcgi
vísi samsettur en hjá öörum veislu-
þjónustum sem voru með í þessu úr-
taki. Sem dæmi má nefna að boðið
er upp á Piri Piri kjúkling, Chilli
con Carne, lambapottrétt, pastasalat
með rækjum, grænmetisbökur og
annað slíkt góðgæti. Öllum kaffi- og
matarhlaðborðum fylgir ferming-
arterta.
Sexbaujan í Þjóðleikhúskjallar-
anum er með kaffihlaðborð í sal
sem kostar 1650 kr. og matarhlað-
borð á 2750 kr. í þessu verði er inni-
falin leiga á sal, öll þjónusta og það
sem til þarf i veisluna. Greitt er
aukalega fyrir gosið en það kostar
100 kr. glasiö. -ÓSB
Hagsýni fór á stúfana og kannaði
verð á kafíihlaðborðum og matar-
hlaðborðum hjá nokkrum veislu-
þjónustum á höfuðborgarsvæðinu
en þeir voru Esja, Suður-
landsbraut 2, Grand Hótel,
Hótel Saga, Sexbaujan, Þjóð-
leikhúskjallaranum, Gaflinn
í Hafnarfirði, Veislueldhús
Harðar, Veisluþjónustan
Veislan og Skútan i Hafnar-
firði. Kannað var hversu
mikið tiltekið hlaðborð kost-
aði á manninn, bæði aðsent
og í sal. Ekki var kannaður
bamaafsláttur, né tekið tillit
til innihalds, magns eða
gæða hlaðborðanna.
Verð og gæði misjöfn
Hlaðborðin eru æði mis-
jöfn og engin leið að bera þau
saman og hið sama er að
segja um verðið. Flest fyrir-
tækin eru með nokkrar út-
færslur, eins og t.d. heitt eða
kalt hlaðborð og steikarhlað-
borð. Eins getur skipt máli
hvort um er að ræða hádegis- Á bak
verðarhlaðborð eða kvöld- ........
verðarhlaðborð. Einnig getur lagst
kostnaður ofan á auglýsta verðið,
oft þarf að greiða sérstaklega fyrir
gos og ef maturinn er aðsendur get-
ur þurft að greiða fyrir Eikstur og
matreiðslumann sem fylgir.
Veitingahúsið Esja hýður ekki
upp á heimsendingu en hjá þeim
kostar kaffihlaðborð 1790 kr. á
manninn og matarhlaðborð 2500 kr.
í þessu verði er allt innifalið, svo
sem salur, þjónusta, kafíi og gos og
blóm og skreytingar.
Hjá Gaflinum í Hafnarfirði kost-
ar aðsent kaöihlaðborð 1150 kr. á
manninn en 1600 kr. þegar salurinn
fylgir með. Innifalið í þessu verði er
fullbúinn salur, fagleg þjónusta,
Fermingarterta
Er stundum innifalin í veröi fermingarhlaöboröa en ekki aiitaf.
Glæsilegar veitingar
viö hvert veisluborö liggur mikil vinna oggott er aö geta látiö fagmenn sjá um hana.
kaffi og eitt glas af gosi fyrir þá sem
ekki drekka kafíi. Greitt er auka-
lega fyrir annað gos. Fermingaterta
(marsipan- eða kransakaka) er ekki
innifalin. Þrjár tegundir af matar-
hlaðborðum fást hjá Gaflinum,
steikarhlaðborð á kr. 2550 og heitt
eða kalt hlaðborð sem kostar 2900
kr. á manninn. Engir drykkir eru
innifaldir í matarveislunum.
Veislueldhús Harðar er ein-
göngu með matarveislur en ekki
kaffihlaðborð. Hjá Herði er hægt að
velja um 5 tegundir hlaðborða sem
mismikið er lagt í. Lúxusborðið er
dýrast og kostar það 2400 kr., Steik-
arhlaðborðið er á 2200 kr., Hlaðborð
og Kalt hlaðborð með heitum rétti
eru á 1950 kr. og Kalt hlaðborð er á
1780 kr. Verðmunurinn á milli
köldu hlaðborðanna skýrist af því
að matreiðslumaður fylgir hlað-
borðinu sem er með heitum rétti.
Hægt er að breyta uppsetningu
hlaðborðanna í samkomulagi við
meistara Veislueldhússins auk þess
sem fyrirtækið lánar allan borðbún-
að sem þörf er á til þeirra sem þess
óska.
Skútan er gamalgróið fyrirtæki í
Hafnarfirði og hjá þeim er um ýms-
ar samsetningar að ræða. Aðsendu
kaffihlaðborðin kosta 1150-1350 kr.
og fylgir þeim báðum marsip-
anterta, árituð með nafni og ferm-
ingardegi. KafTihlaðborð í sal og
kostar 1650 kr. á manninn en salur-
inn er því sem næst fullbókaður á
'99
Ekinn 34þús. km. Verö 2490 OOOkr.
Garðatorg 3,210 Garðabær
Sími 565-6241.893-7333
Opið Mán -Föst 10-18 Lau 10-14
Netfang netsalan@itn.is
Á árum áður fannst varla sú hús-
móðir sem ekki snaraði fram úr
erminni dýrindis fermingarveislu
þegar að þessum stóra áfanga var
komið hjá bömum hennar. Undir-
búningurinn tók oft mánuði, það
varð að mála stofuna, leggja nýtt
teppi á ganginn og sauma spariföt á
fjölskylduna. Veitingarnar voru
auðvitað búnar til heima, bakað var
daga og nætur síðustu vikurnar og
þess auðvitað gætt að hárnákvæmt
jafnvægi væri á milli rjómatertna
og kremtertna á veisluborðinu. Þeg-
ar stóri dagurinn var að kveldi
kominn tók við mikill frágangur,
uppvask, endurröðun húsgagna og
frysting afganga. Það voru því iðu-
lega þreyttar en sælar húsmæður
sem lögðust til svefns eftir langa og
stranga fermingartörn.
Æ fleiri kaupa veisluna
En nú er öldin önnur. Það verður
æ algengara að leigður sé salur úti í
bæ og veislan haldin þar. Þá er
hægt að baka kökurnar eða elda
matinn sjálfur en æ færri velja
þann kost og kjósa heldur að fá ein-
hverja af þeim fjölmörgu veisluþjón-
ustum sem til eru til að sjá um veit-
ingarnar. Þó það kosti sitt er ekki
víst að þegar upp er staðið að það
komi minna við budduna. Ef vinnan
sem lögð er í eina fermingarveislu
væri reiknuð saman við hráefnis-
kostnaðinn og svo kannski leigu á
sal getur verið að það komi jafnvel
bara betur út að láta fagmennina
um verkið. Það er að minnsta kosti
mun þægilegra þvi á fermingardeg-
inum er iðulega nóg að gera svo
ekki bætist ofan á það öll vinnan
við kökuskreytingar og annað slikt.
Annar kostur sem fylgir því að
kaupa tilbúnar veislur er að þeim
fylgir yfirleitt allt sem til þarf, svo
sem þjónusta, dúkar á borð, kerti,
skreytingar og annað sem hleypt
getur verði fermingarveislu upp um
tugi þúsunda króna.
8 j «».. .*» / | v- ■< m m .-/^'4 I Kaffi aisent Kaffiilaíbirí ísal í > ' - ** " n , *
V
Hiaðbori aisent
Grand Hótel 1
Hótel Saga f > I
Sexbaujan, Þjóleikhúskjallaranum >
iMteMhMÍÍIBÉika#!
Skútan, Hafnarfírói 5>.t~ ||®
Gaflinn, Hafnarfíröi >
l n t_
Veíslueldhús Haröar
Véislan
,T|
1} Attt insifaBð
2) Greitt aukalega fyrir gos, 21 á 600 kr.
3) Grattaakaleja^rirgos.lSOkr. giaskl
4) Greitt aikalega fyrir gos, 100 kr. giasiO
5) Greitt askalega fyrr gos, 160 kr. glasið
Hlaibori i sal
2.500
2.550/3.150j
2.650/3.200 ;
1.850
1.650
1.350
1.650
- 2.150/2.250
k™ ■' -#■' ■«ura
2.400/2.600
2.550/2.900
1.600
1.780-2.400
1.900/2.300 jg
« r!‘ I
1.050/1.250
fermingardögunum í vor. Matar-
veislur eru þrenns konar, tvær
gerðir af köldu hlaðborði og smá-
réttahlaðborð. Köldu hlaðborðin
kosta 2150 kr. og 2250 kr. og smá-
réttahlaðborðið er á 1790 kr. Þessi
verð eiga við um aðsend hlaðborð. í
sal kosta þau 2400 kr., 2600 kr., og
2100 kr. Fyrir þá sem ekki drekka
kaffi er boðið upp á gosglas en um-
framgos er selt á 160 kr. glasið.
Grand Hótel er með tvenns kon-
ar matarhlaðborð, bæði í sal. Hádeg-
isverðarhlaðborðið kostar 2550 kr.
og kvöldverðarhlaðborðið 3150 kr. í
þessu verði er innifalin leiga á sal,
þjónusta og allt sem til þarf í góða
veislu nema gosið en það er selt í
lítratali og kostar tveggja lítra
flaska 600 kr.
Á Hótel Sögu er einnig boðið upp
á hádegisverðarhlaðborð og kvöld-
verðarhlaðborð. í hádeginu kostar
2650 kr. á manninn og á kvöldin
3.150 kr. KafFihlaðborð í sal er á 1950
kr. og er þá allt innifalið nema gos
sem kostar 150 kr. glasið. Hið sama
á við um matarhlaðborðin.
Veislan á Seltjarnarnesi er ekki
með sal en sendir mat um allan bæ.
Kaffihlaðborðið hjá þeim kostar
1050 kr. á manninn og 1250 kr. ef
kransakaka er með. Matarhlaðborð-
in eru tvenns konar og kosta þau
1900 kr. og 2300 kr. Matseðilinn hjá
Veislunni er nýstárlegur og öðru-