Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Blaðsíða 21
MANUDAGUR 12. MARS 2001
37
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Popp og spóla - Besti kosturinn
«o
Vömbííar
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Ný hehnasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Oskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500._______
Varahlutir í: Volvo 12., 8x4, '86, 7., 4x2,
'80,6., 4x2, '85, Benz 2238,6x4, '84, Man
26321., 6x4, '85, húdd Scania 112., 6x2,
'85 og 82.93, 6 hjóla og ýmislegt fleira.
Sími 868 3975.
húsnæðí
II Atrinnuhúsnæði
Glæsilegt skrifstofuherbergi til leigu í
miðbæ Reykjavíkur. Herbergið er ca 35
fermetrar, mjög gott útsýni af 3ju hæð
hússins. Herbergið er með sérinngangi
ef þess er óskað. Með herberginu gæti
fylgt tölvuaðstaða með öllu tilheyrandi,
fax og Ijósritunarvél, auk þessa er smá
eldhúsaðstaða og einnig væri hægt að fá
móttökuþjónustu leigða.Laus nú þegar.
Upplýsingar í síma 535 1000, Guðrún
milli 8-16 virka daga._______________
Verslunar- og/eða þjónusturými til leigu á
Hverfisgötu 103, Rvík.
160 fm jarðhæð með góðum gluggum og
innkeyrsludyrum ásamt 160 ftn milli-
lofti.
140 fm á jarðhæð með stórum glugga-
fronti, laust fljótlega, hagstætt leigu-
verð. Uppl. í s. 892 1270._____________
Ótrúlegt leigutilboð.
Til leigu glæsilegt þjónusturými í mis-
munandi stærðum í þjónustukjarna mið-
svæðis á Reykjavíkursvæðinu. Leigu-
gjald: 599 kr. fin. Fyrstir koma fyrstir fá.
Hentar vel fyrir hvers kyns þjónustu, t.d.
hugbúnaðarfyrirtæki. Margþætt starf-
semi fyrir hendi í kjarnanum. Uppl. í
síma 5618011 og 893 5455.___________
Skrrfstofuhúsn. Hólmaslóö. Til leigu 133
fin húsn. á 2. hæð. Skiptist í sal og þrjú
herb. Nýtt parket, lagnastokkar. Einnig
35 ftn skrifstofa á 2.hæð.
Hagstæð leiga. Sími 894 1022._________
Til leigu gott 185 fm atvinnuhúsnæði í
austurbænum í Reykjavík. Um er að
ræða 3 skrifstofiiherb. og lagerpláss með
innkeyrsludyrum, næg malbikuð bfla-
stæði. Uppl. í s. 567 4940.____________
Til leigu- Tangarhöfði.
Til leigu er fallegt og bjart ca. 100 fm. at-
vinnuhúsnæði á jarðhæð. Lofthæð 3,5 m.
Innkeyrsludyr 2,7 m. Uppl. í vinnus. 562
6633, fax 562 6637.________
171m skrifstofuherbergi til leigu í Armúl-
anum. Góð bflastæði.
Uppl. gefur Þór í s. 553 8640 og'GSM 899
3760._____________________________
Nýtt vandað 80-225 fm skrifstofuhúsnæði
í Skútuvogi og á jarðhæð 80 fm með
verslunargluggum eða innkeyrsludyr-
um. S. 694 7898 og 581 2140 c/o Hjalti.
Sala - leiga - kaup-verðmat. Önnumst
sólu, leigu og kaup á atvinnuhúsnæði.
Fasteignasalan Hreiðrið, sími 551 7270
& 893 3985. www.hreidrid.is__________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Til leigu á 1. hæð 105 fm og á 2. hæð 70 fm
í Skipholt 29, báðar eignir eru sérrými
skrifsstofuhúsnæðis. Sími 8616585.
rrr\
Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
www.leiga.is
Skrá yfir öll fyrirtæki og félög með út-
leigu. Allt til leigu. Einnig fasteignaleiga
og smáauglýsingar. www.leiga.is
[gj Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla-vöruqeymsla-gagna-
geymsla. Bjóðum uppnitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643.
Suðurhrauni 4, 210 Garðabæ.
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804._______
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf, s. 565 5503, 896 2399.
Til leigu rúmgóður bílskúr, 35 fm, í
Vogahverfinu. Nokkrir mánuðir í fyrir-
framgreiðslu. Leigist frá 1.4.
Uppl. í síma 453 5037
/h.LEIGlX
Húsnæðiíboði
Ókeypis húsnæði fyrir barngóöa gegn
pössun og heimilisstörfum. Mjóg góð
stúdlóíbúð við Hallgrímskirkju, sérinng.,
þvottav. og húsg. Aðeins f. barng. reglus.
og reykl. manneskju. Leigu þarf ekki að
borga (hiti, rafm., og sími eklri innif), en
í staðinn að gæta 2 ára drengs og sinna
heimflisst. í 20 klst., á viku að meðaltali.
Móðirin vinnur vaktav. Ibúðin er laus 1.
apríl. Umsóknum ásamt meðmælum
skal skilað til DV fyrir 15. mars, merkt,
„Ókeypis húsnæði 127821".
Vantar þig íbúö i Kaupmannahöfn? ís-
lensk hjón með tvö stálpuð börn óska eft-
ir íbúðaskiptum (frá 01.07.2001 tfl
01.06.2003). Höfum 3ja herb. íbúð (80
fm) með fallegum garði, miðsvæðis í
Köben. Óskum eftir skiptum á samsvar-
andi eða stærri íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Svar óskast fljótlega í s. 0045
32544661 eða GSM 0045 26753903, E-
mail: bjarni@school.dk
Kjallaraherb. á svæði 105 til leigu, Aðg. að
klósetti, sturtu og þvottavél. ísskapur,
örbylgjuofn, símatengill, sjónvarpsloft-
net + rúmdýna. Leiga 20 þús. á mán.
Ath. 6 mán. fyrir fram eða 3 mán. fyrir
fram + 3 mán. trygging. Ath. reyklaust.
S. 562 0431.________________________
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 5111600.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvúc. S. 533 4200.
100 fm., 3 herbergja íbúð í vesturbæ til
leigu með húsgögnum í mánuð, frá 23.
mars. Uppl. í s. 5610151 eða 896 2396.
Til leigu 4 herbergja íbúð á Kleppsvegi.
Frá 1. júní. Svör sendist DV merkt
„Kleppsvegur-177429"
g Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, íeigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.____________________
Par um þrítugt bráðvantar íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu, erum með fastar tekjur,
loftim góðri umgengni, sem sagt 100 %
pottþétt. Leigendur, svar óskast sem
fyrstís. 898 9648.__________________
Reglusamt, rólegt og reyklaust par um
þrítugt með lítinn pnns óska eftir 3 herb.
íbúð - helst í Kóp. Meðmæh og skilvísum
greiðslum heitið. S. 554 0292/ 692 0990.
Okkur vantar 5 herb. húsnæði til leigu í
a.m.k. 2 ár. Erum reglusöm og reyklaus.
Greiðslugeta getur farið í gegnum
greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 863 6104.
Vittu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Hjón með 2 börn vantar 3-4 herb. íbúð,
helst í Hafnarfirði eða nágrenni.
Uppl. í s. 863 1441 eða 896 3354.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Góð með-
mæh. Uppl. í s. 868 5209, Kristján.
Sumarbústaðir
Kanadísk bjálkahús í hæsta gæðaflokki,
þreföld þétting, margfold ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374,
heimasíða bjalkabustadir.is
Meðmæli ánægðra kaupenda ef óskað er.
Framleiðum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100._____________
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km frá Reykjavík, 3 svefhherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
XJrval
góður ferðafélagi
-tilfróðleiksog
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
atvinna
Atrinna íboði
Starfsfólk
Á vinnustofum endurhæfingardeildar
Kópavogi er óskað eftir starfsfólki í dag-
vinnu í tvær 80% stöður. Markmið
vinnustofa er að veita hverjum einstak-
lingi vinnu/hæfingu við sitt hæfi, auka
og viðhalda færni hvers einstaklings.
Þjónustan er einstaklingsmiðuð í formi
skynöryunar, forþjálfunar og starfsþjálf-
unar. Óskum einnig eftir starfsfólki á
heimiliseiningar endurhæfingar- og hæf-
ingardeildar Kópavogi, sem vill starfa
við krefjandi og gefandi ábyrgðarstörf
Við bjóðum upp á fallegt umhverfi, góðan
starfsanda, og fjölbreytt starf. Við leitum
að fólki með góða samskiptahæfileika,
frumkvæði, vakandi huga, jákvæðni og
létta lund, vaktaálag bætir kjörin. Um er
að ræða 100% störf og hlutavinnu. Um-
sóknarfrestur er til 26. mars 2001. Upp-
lýsingar veita Hrönn Vigfúsdóttir og
Eyrún Magnúsdóttir þroskaþjálfar á
vinnustofum í síma 560 2700 svo og
Birna Björnsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í
síma 560 2746, netfang birna@land-
spitali.is___________________________
Framtíðarstarf á góðum og líflegum vinnu-
stað. Ólíufélagið hf. Esso óskar að ráða
vaktstjóra á þjónustustöðina Artúns-
höfða. Vaktstjóri er staðgengill stöðvar-
stjóra og ber ábyrgð á stjórnun sinnar
vaktar. Hann sér um vaktauppgjör,
tímaskráningu, bókanir og vinnuskýrsl-
ur. Einnig almenn afgreiðsla á kassa og
vörumóttaka. Umsækjendur þurfa að
hafa tölvuþekkingu, reynslu af verslun-
arstjórn/störfum og vera hæfir í mann-
legum samskiptum. Leitað er eftir dug-
legu og samviskusömu fólki sem leggur
metnað í að tryggja gæði þjónustu.
Nánari uppl. veita Guðlaug í s. 560 3304
og Þorbjörg í s. 560 3356 alla virka daga.
SEM og Oddshús. Starfsfólk óskast til
starfa við félagslega heimaþjónustu í
SEM og Oddshúsi á Sléttuvegi í Reykja-
vík, þar sem þúa fatlaðir einstaklingar
og öryrkjar. I boði eru framtíðarstörf.
Starfshlutfall ásamt vinnutíma breyti-
legt eftir þörfum hvers og eins. Laun
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur-
borgar og Eflingar. Allar nánari upplýs-
ingar veitir Lilja Hannesdóttir deildar-
stjóri, Hvassaleiti 56-58 í s. 588 9335
mflli kl. 13-16 virka daga.____________
Viltu góða vinnu hiá traustu fyrirtæki þar
sem þu færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða fulla vinnu. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 899 1989
(Hjalti) eða 568 6836.________________
Noregur - Danmörk.
Aðstoðum við búferlaflutninga. Frábærir
atvinnumöguleikar og gojt skólakerfi.
Mun betri lífsskilyrði en á Islandi, hærri
laun, styttri vinnutími, fjölskylduvænt.
Seljum ítarleg upplýsingahefti. Pönt. í s.
491 6179; www.norice.com____________
Gestamóttaka- bókhald. Starfsm.óskast í
gestamóttöku á hóteli í Rvflc. Einnig
vantar starfsmann í hlutast. við bók-
hald, frjáls vinnutími. Reynsla æskileg í
bæði störfin. Vinsaml. sendið tölvupóst
með uppl. til atlantis@atlantis.is
Getum bætt viö okkur mönnum meo minni
vinnuvélaréttindi. Mikil vinna. Eldri
umsóknir óskast endurnýjaðar. Uppl.
veittar aðeins á staðnum, Stórhöfða 35.
Hreinsitækni ehf.___________________
Viltu vinna á spennandi oq gefandi
vinnustað? Óskum eftir starfsfólki í 50%
eftir hádegi í Leikskólann Hulduberg í
Mosfellsbæ. Uppl. veita Þuríður og Guð-
rún Viktors í síma 586 8170.__________
300-600 þús. á mán? Vanir og óvanir
sölumenn óskast. Miklir tekjumöguleik-
ar. Frí kynning, þjálfun og námskeið.
Skráning á kynningu í síma 699 3488.
Frábært tækifæri - ómældir tekjumögu-
leikar - lítil vinna!
Áhugasamir hafið samband við Margréti
í síma 695 0608.____________________
Húsasmiðir.
Hahnes Jónsson ehf. vill ráða 1-2 húsa-
smiði í fjölbreytileg verkefni. Uppl. í s.
892 1552.__________________________
Rauða Torgið vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn._________
Tækífæri fyrir framtíðina.
Góðir tekjumöguleikar. Frí kynning,
námskeið og þjálfun.
Uppl. og skráning í síma 869 0676.
Verkamenn í byggingarvinnu. ístak vant-
ar verkamenn í byggingarvinnu við
Smáralind í Kóp. Mikil vinna fram und-
an. Uppl. í s. 693 2821 eða 544 4120.
Þú nærð 200 þtis. á mán. eða meira? Sam-
skiptahæfileikar nauðsynlegir. Ef þú
hefur áhuga hafðu þá samb. í s. 697
4610, milli kl. 9-17 aíla virka daga.
200.000 + - Lítil vinna - engin sala og eng-
in fjárhagsleg áhætta.
Upplýsingar í síma 697 5431.
BONUSVIDEO
l-ei-n/u~ f JȒ'ufpf kvts'rjp
VIDEOHOLLIN
A prnxi Bandi