Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Blaðsíða 24
40 MÁNUDAGUR 12. MARS 2001 Amerískar Tilboð Verddæmi: King, áður 150.600, nú 108.900 Queen, áður 113.900, nú 79.700 Alþjóðasamtök chiropractora mæla með King Koil-heilsudýnunum. Skif holti 25 • Sfmi: 588-1955 Tilvera i>v Líf og starf Vilhjálms Stefánssonar - sýningin Heimskautslöndin unaðslegu opnuð í Hafnarhúsi Heimskautslöndin unaðslegu er heiti sýningar sem opnuö var í Lista- safni Reykjavíkur, Hafnarhúsi á laug- ardaginn. Sýningin gefur innsýn í líf og starf Vestur-íslendingsins Vil- hjálms Stefánssonar en á henni er meðal annars brugðið upp dagbókar- brotum hans og myndum af norður- slóðum, svo nokkuð sé nefnt. Sýning- in er samvinnuverkefni Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, Háskólans í Dartmouth og Reykjavíkur menning- arborgar árið 2000. Annar ísmabur Pólfarínn Haraldur Örn Ólafsson hef- ur gengið yfir ís og hjarn líkt og Vil- hjálmur Stefánsson. Hann mætti aö sjálfsógðu á sýninguna ásamt unn- ustu sinni, Unu Björk Ómarsdóttur. 1 Stöð 2 og Kaupþíng kynna: DV-MYNDIR EINAR JÓNSSON Forsetinn mætir á staðinn Eiríkur Þorláksson frá Listasafni Reykjavíkur og Níels Einarsson, forstöðu- maður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, taka á móti Ólafi Ragnarí Gríms- syni, forseta íslands, og Dorrit Moussaief. PENINGAVIT kvöld 1 Á vit fjármálanna Peningavit er nýr og skemmtilegur fjármálaþáttur þar sem fjallað er um fjármálamarkaðinn hér heima og erlendis með aðgengilegum en jafnframt nýstárlegum hætti. Umsjónarmaður þáttarins, Eggert Skúlason fréttamaður, lítur á ís- lenska fjármálamarkaðinn, stundar nám í verðbréfamiðlun og flýgur út í heim og athugar hvernig islenskir athafnamenn hafa spjarað sig á erlendri grundu. Ekki missa af frábærum þætti sem allir ættu að hafa gaman af. KAUPÞING Ym mr Áskriftarstmi 515 610 www.st0d2.is IkLTl^S A góöri stund Hjörleifur Guttormsson, náttúruunnandi og fyrrverandi ráðherra, spjallar hér við Eirík Þorláksson, forstöðumann Listasafns Reykjavíkur. 1 \____f * í m. 1 -'i vj ffir. ^ flp^ f l V '^JT^Jfcrf j-'" -. ^^H ^^f ^flfi r % I mtáAmm fl ^P^^^^K '¦¦' ¦ ''s^H ' ^ 'P- Fólk í framsókn Framsóknarmennirnir Sigrún Magnúsdóttir, Páll Pétursson, Edda Guðmunds- dóttir og Steingrímur Hermannsson taka tal saman. KKRCHER HÁÞRYSTI DÆLUR - fyrir heimiliö ^RAFVER SKEIFUNNI 3E-F ¦ S(MI 581 2333 • FAX 568 0215 rafver@simnet.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.