Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2001, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2001
57
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
Lárétt: 1 klyftir,
4 lögmæt, 7 ró,
8 bergmálar, 10 lélegt,
12 reið, 13 eyðir,
14 auðvelt, 15 fugl,
16 kjökur, 18 raddar,
21 óttinn, 22 glápi,
23 truflun.
Lóðrétt: 1 stía,
2 klampa, 3 foringi,
4 galgopar, 5 svelg,
6 leikfong, 9 svil,
11 virtum, 16 krap,
17 slóttug, 19 ofna,
20 sekt.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
skilið annað en tap og það varð
hlutskipti hans. Þessi skák er úr
viðureign Skákfélags Akureyrar
og Skákfélags Hafnarfjarðar. Ak-
ureyringar lentu í 3. sæti (Torfi
tefldi meö þeim) en Hafnfirðingar
sigldu lygnan sjó um miðja deild.
Hvítur á leik!
Torfi Stefánsson tefldi ágætlega á ís-
landsmóti skákfélaga. Hann vann þessa
skák og svo pistilhöfund í mjög undar-
legri skák. Eina skák tefldi hann svo
illa, að eigin sögn, að hann átti ekki
Hvitt: Torfi Stefánsson
Svart: Heimir Ásgeirsson
Drottningarbragö.
íslandsmót skákfélaga.
2000-01 Reykjavík, 2001
1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4.
Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 Be7 7.
e3 0-0 8. Dc2 Rbd7 9. Hdl b6
10. Be2 Bb7 11. 0-0 Hc8 12. Bg3
c5 13. cxd5 exd5 14. Df5 c4 15. Re5
g6 16. Rxg6 fxg6 17. Dxg6+ Kh8 18.
Dxh6+ Rh7 19. Bg4 Hc6 20. Dh3
Rdf6 21. Be5 Bc8 22. e4 Bxg4 23.
Dxg4 Hg8 24. Dh4 dxe4 25. d5 Hc5
26. Rxe4 Hxd5 (Stöðumynd) 27. Rxf6
Bxf6 28. Hxd5. 1-0.
Bridge
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
Nýlega fór fram heimsmeistara-
mót sveita á Netinu með tilstilli
OK-bridge. 172 sveitir frá 32 lönd-
um kepptu um titilinn og i lokin
kepptu rússnesk og bandarisk sveit
um titilinn. Rússarnir byrjuðu bet-
ur i úrslitaleiknum og þegar hann
var hálfnaður var staðan 56-45
Rússunum i hag. En þeir sáu ekki
til sólar eftir það og bandariska
sveitin skoraði látlaust í síðari
hlutanum. Lokastaðan varð 123
impar gegn 69. í þessu spili voru
Bandaríkjamennirnir lánsamir með
leguna. Sagnir gengu þannig, aust-
ur gjafari og allir á hættu:
♦ Á5
V D7
♦ ÁG9753
♦ ÁD6
* K
M 6542
+ D62
* K9843
4 DG976432
V K83
♦ 108
4 .
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
Soloway Khioup. Seiigm, Kholom.
4 4 pass 5 pass
6 4 p/h
Á báðum borðum í leiknum opnaði
suður á fjórum spöðum. Þar sem Rúss-
amir sátu NS ákvað norður að passa
opnun suðurs og 4 spaðar varð loka-
samningurinn. Seligmann ákvað hins
vegar að gefa áskorun í slemmu með 5
hjörtum í þeirri von að sögnin myndi
villa um fyrir andstæðingunum. Fimm
hjarta sögnin kom vel við Soloway og
hann tók áskoruninni. Ef Rússinn
Khiouppenen hefði spilað út hjartaásn-
um er líklegt aö sagnhafi hefði farið
niður með því að svína fyrir spaða-
kóng. En vestur ákvað að spila út
tígulfjarka. Soloway stakk upp ásnum
I blindum, henti tígli niður í laufás og
trompaði lauf.
Síðan var lágu
hjarta spilaö að
blindum. Vestur
setti níuna og
drottningin átti
slaginn. Soloway
átti nú ekki nema
eina mögulega
vinningsleið.
Hann varð að
spOa aftur hjarta tO þess að trompa
þriðja hjartað í blindum. Sú spOaleið
útheimti að spaðakóngurinn varð að
liggja blankur. Hann gerði það og
Bandaríkjamenn græddu 13 impa.
4 ÍUB
* ÁG109
* K4
* G10752
•5j0S 06 ‘BUO 61 ‘uæjj Ll ‘Sp 91 ‘uiniBUX n
‘jjjofui 6 ‘lop 9 ‘ngi s ‘lejejjnjf! p ‘iqiijuAj g ‘mjo z ‘013 1 Djajgo'i
•ijSBJ £6 ‘iuoS ZZ ‘UBjgæ \z ‘suigj 81 ‘IM39 91 ‘eoj si
‘IjOAgnB n ‘JEos £i ‘ni 61 ‘juinB 01 ‘jbuio 8 ‘gjJAij l ‘pji§ \ ‘jojjj 1 ijjaJB'j
t*KFS/DttIf. BULtS - --
gUfii
Eg trúi ekki minum eigin augum!
Hvenaer byrjaði pabbi á að
háma i sig grænmeli?
Þegar hann sá að ég var að baka
súkkulaðiköku
í eftirmat!
1