Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2001, Blaðsíða 25
61
IVIIIMII IIUUICIWUI
Vígslugestir hlýddu meö athygli á leiðbeiningár Ingimars
um tamhingaaöferöina „affrjáisum vilja" enda miklum
fróöieik miölaö þar á skömmum tíma.
Góður gestur
Ingimar Sveinsson ásamt Þór Sigþórssyni, formanni hús-
stjórnar Hlíöarþúfna, t.v., og Viöhjálmi Ólafssyni, formanni
Hestamannafélagsins Sörla, t.h.
Gött innlegg í blómlegt félagsstarf:
Töfratamning sýnd
- við vígslu nýs tamningagerðis hjá Sörla
Það var eftirvæntingarfullur hópur
hestamanna sem fylgdist með þegar
nýtt tamningagerði var vígt hjá hesta-
mannafélaginu Sörla í Hafnarfirði um
helgina. Um er að ræða svokallað
hringgerði sem m.a. er notað til að
frumtemja trippi, ekki síst þau sem
eru villt og vilja lítið hafa með mann-
inn að gera.
Það var hússtjórnin í Hlíðarþúfum
í Hafnarfirði sem stóð fyrir byggingu
gerðisins sem reist var í sjálfboða-
vinnu. Til að sýna áhugasömum
hvernig nota á slíkt gerði var meistar-
inn Ingimar Sveinssori á Hvanneyri
fenginn til að vígja það. Hann ér víð-
kunnur fyrir tamningaaðferð sem
hann kallar „af frjálsum vilja“. Ingi-
mar hefur leiðbeint með tamningu á
rúmlega 900 hrossum á þennan hátt
og aldrei hent óhöpp né slys á þeim
langa ferli. Hann fer víða til að halda
námskeið með þessari aðferð, bæði
innanlands sem utan.
Til að sýna vígslugestum hvemig
fara á að fékk hann í hendur flmm
vetra ósnerta hryssu sem var bálstygg
og hafði reynt að verja sig með öllum
brögðum þótt bundin væri á bás. Ung
stúlka, Helga Hafþórsdóttir, var nem-
andi Ingimars að þessu sinni, enda yf-
irráöamaður hryssunnar. Til að gera
langa sögu stutta var ungi knapinn
kominn á bak eftir hálftima með-
höndlun undir leiðsögn Ingimars.
Þeir sem höfðu þekkt til hryssunnar
Eftir tíu mínútna vinnu meö hryssuna styggu var hún farin aö sættast veru-
lega viö nálægö mannsins. Hér er nemandinn Helga meö hana úti í geröi.
Hryssunni haföi ekki veriö gefiö nafn, enda komin fyrir skömmu á hús. Hún
var að sjálfsögöu nefnd Geröur strax eftir námskeiöiö.
Borgarleikhúsið
Sýning til styrktar
Krýsuvíkursamtökunum
Undanfarin ár hefur Borgarleikhús-
ið gefið hagnað af einni leiksýningu á
ári til styrktar Krýsuvíkursamtökun-
um. Hefur þetta starf verið unnið í
nánu samstarfi við Lionsklúbbinn Þór
og að þeirra frumkvæði sem hafa
stuðning við heimilið sem langtíma-
verkefni sín. Sýningin sem Borgar-
leikhúsið gefur Krýsuvikursamtökun-
um í ár er hinn grafalvarlegi gaman-
leikur Blúndur og blásýra eftir Joseph
Kesselring sem frumsýndur var síð-
astliðinn laugardag og er styrktarsýn-
ingin annað kvöld.
Krýsuvíkursamtökin hafa tekið við
skjólstæðingum tO langtímameðferð-
ar í Krýsuvík frá árinu 1989. Markmið
samtakanna er að veita vímuefna-
neytendum sem hafa gert endurtekn-
ar tilraunir til að ná bata í meðferð-
um án árangurs tækifæri til að losna
úr viðjum vímunnar. Flestir sem inn-
ritast í Krýsuvík eru atvinnulausir og
húsnæðislausir. Þegar meðferð lýkur
er stutt við bakið á fólki með ýmsu
móti til að gera þvi kleift að takast á
við nýtt líf með reisn. Árangur með-
ferðarinnar í Krýsuvik er með því
besta sem gerist.
áður ætluðu varla að trúa eigin aug-
um. En þama fengu hestamenn dýr-
mæta kennslustund sem kennir þeim
ekki einungis að nota gerðið heldur
einnig að umgangast tamningatrippi
sín á skilvirkan og skemmtilegan hátt
og móta þannig framtíðarreiðhestinn.
-JSS
Kópavogur hefur vaxið afar hratt á stuttum tíma - þróast frá því
að vera nokkur hús án nokkurrar þjónustu í að verða næststaersta
sveitarfélag landsins með alla þjónustu.
Þjónustan í Kópavogi nær ekki bara til Kópavogsbúa
heldur er í bæjarfélaginu rekin öflug þjónusta fyrir
allt höfuðborgarsvæðið enda er bærinn afar
miðsvæðis. Ekki má heldur gleyma menningunni
sem blómstrar í Kópavogi.
í Kópavogi eru mörg öflugustu fyrirtæki
landsins á sviði verslunar og þjónustu og
mikil uppbygging stendur nú yfir á því sviði.
í Kópavogi er einnig myndarleg höfn.
í sérblaði DV sem kemur út
28. mars næstkomandi
verður fjallað um Kópavog
á fjölbreyttan hátt, þróun
byggðar, verslun, iðnað,
þjónustu og menningu.
Ath. síðasti
Umsjón auglýsinga:
Ösp Kristjánsdóttir,
sími 550 5728
netfang: osp@ff.is
Umsjón efnis:
Steinunn Stefánsdóttir
netfang: steina@ff.is
Inrral
I gerðinu
Ingimar ásamt nemanda sínum, Helgu Hafþórsdóttur, meö hryssuna í hringgeröinu.
MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2001
I>V
Tilvera
Útsöluhornið,
30-70%
afsláttur
0»
Bretti, húdd, stuðarar,
ökuljós, afturljós,
stefnuljós, hliðarlistar,
hjólkoppar, loftbarkar,
mottur, vatnsdælur,
fjaðragormar,
bremsuklossar
og fleira.
varahlutir
Stórhöfða 15 • S. 567 6744