Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Page 22
26 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára_________________________ Helga Skaftfeld, Grundartanga 30, Mosfellsbæ. Jórunn Magnúsdóttir, Brekku 1, Akranesi. 80 ára_________________________ Bjarni Sigurðsson, Holtaseli, Höfn. Guðmundur Valur Sigurðsson, Skúlagötu 40, Reykjavík. Guðrún Helgadóttir, Álftamýri 26, Reykjavík. Sigurður S. Guðmundsson, Flyörugranda 16, Reykjavík. Steinunn Steinþórsdóttir, Austurvegi 12, Þórshöfn. 75 ára_________________________ Jóhann F. Baldurs, Uröarbraut 9, Kópavogi. Kristveig Björnsdóttir, Safamýri 38, Reykjavík. Ragna Aðalsteinsdóttir, Smárahlíð li, Akureyri. 70 ára_________________________ Guðrún Þ. Stephensen, Hörpugötu 8, Reykjavík. Pálmi Valdimarsson, Meyjarhóli, Akureyri. Stefán Steinar Tryggvason, Blikahólum 2, Reykjavík. 60 ára_________________________ Edda Hólmfríður Lúðvíksdóttir, Miðgaröi 9, Keflavík. lOára__________________________ irynhildur Bára Ingjaldsdóttir, Hjallalundi lc, Akureyri. Guðrún T. Finnsdóttir, Unufelli 50, Reykjavík. Ragnheiður S. Hafsteinsdóttir, Barmahlíö 56, Reykjavík. Sigríður Gróa Guðmundsdóttir, Þinghólsbraut 24, Kópavogi. Zofia Raszkiewicz, Túngötu 35, Tálknafiröi. 40 ára_________________________ Ásta Heiðrún Stefánsdóttir, Brekkutröö 6, Akureyri. Bárður Jósef Ágústsson, Haöalandi 19, Reykjavtk. Elías Atlason, Vallarbraut 5, Hafnarfiröi. Erja Hannele Laehteenmaeki, Hringbraut 54, Keflavík. Grettir Hjörleifsson, Vökulandi, Akureyri. Guðrún Ólína Geirsdóttir, Grófarsmára 25, Kópavogi. Gunnar Páll Þórisson, Móaflöt 47, Garðabæ. Ingunn Halldórsdóttir, Stórhóli 19, Húsavík. Jóhanna Friðriksdóttir, Odda, Hellu. Kalman le Sage de Fontenay, Háteigsvegi 8, Reykjavík. Kristján A. Þorsteinsson, Háeyrarvöllum 52, Eyrarbakka. Þóra Kristín Björnsdóttir, Eiöismýri 11, Seltjarnarnesi. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ►I 550 5000 lát Dóróthea Jónsdóttir, Grundargötu 9, Siglufiröi, lést á Heilbrigðisstofnuninni, Siglufirði, laugard. 24.3. Hinrik Þórarinsson skipstjóri, Marar- braut 21, Húsavík, lést laugard. 24.3. Víðar Gíslason lést aö morgni mánud. 26.3. Guðrún Laufey Ófeigsdóttlr húsfreyja, Hólum, Rangárvallahreppi, lést sunnud. 18.3. Útförin fór fram í kyrrþey. Sæmundur Jónsson, Uröarstekk 12, lést á Landspítala Fossvogi mánud. 26.3. Rósa Jakobsdóttir lést á Hrafnistu í Reykjavík sunnud. 18.3. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Aðalsteinn Stefánsson, Fagradal, Breiö- dal, andaöist á sjúkrahúsinu á Egils- stöðum sunnud. 25.3. DV Andíát Hallur Símonarson blaöamaður Hallur Símonarson blaðamaður, Bústaðavegi 59, Reykjavik, lést á Landspítalanum í Fossvogi mið- vikudaginn 21.3. sl. Útfor hans verð- ur gerð frá Dómkirkjunni í dag, fimmtudag 29.3., og hefst kl. 13.30. Starfsferill Hallur fæddist við Vesturgötuna í Reykjavík 16. ágúst 1927 og ólst upp í Reykjavík. Hann stundaði tónlist- arnám og nám í Ágústarskólanum í Reykjavík. Hallur hóf störf á dagblaðinu Tímanum 1948 og starfaði viö blaða- mennsku í rúm fimmtíu ár, við Tímann, Alþýðublaðið, á Vísi, við Dagblaðið og loks við DV frá stofnun. Hann var einn af stofnend- um samtaka íþróttafréttamanna, var sæmdur heiðursmerki alþjóða- samtaka íþróttafréttamanna 1974, var heiðursfélagi í Blaðamannafé- lagi íslands og handhafi blaða- mannaskírteinis nr. 3. Hallur varð ungur kunnur íþróttamaður, handhafi íslandsmeta á gullöld frjálsra iþrótta, var fyrir- liði fyrsta íslandsmeistaraliðs Vik- ings í handknattleik 1946 og lék á kontrabassa í fyrsta KK-sextettinum sem stofnaður var 1947. Hallur var um langt árabil í fremstu röð bridgespilara, marg- faldur íslandsmeistari og landsliðs- maður og jafnframt liðtækur skák- maður. Hann var varaformaður knattspyrnufélagsins Víkings 1944-47 og var sæmdur gullmerki fé- lagsins. Fjölskylda Hallur kvæntist 24.12.1947 Stefan- íu Runólfsdóttur, f. 6.6. 1923, hús- móður. Foreldrar hennar voru Run- ólfur J. Dagsson, bóndi á Öxl í Breiðuvík og sjómaður á Sandi, og Sextugur Gylfi Sigurðsson stýrimaður, Bogabraut 12, Skagaströnd, varð sextugur i gær. Starfsferill Gylfi fæddist í Hafnarhólma við Steingrímsfjörð og ólst þar upp til sex ára aldurs. Þá flutti hann með fjölskyldu sinni á Akranes þar sem þau áttu heima í tvð ár. Þau fluttu síðan á Skagaströnd sumarið 1949 þar sem Gylfí hefur búið síöan. Gylfi lauk hefðbundnu bama- og unglinganám við Höfðaskóla á Skagaströnd. Hann lauk námi frá Fiskifélagi íslands í vélstjóm 1960 og skipstjórnarprófi frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1961. Gylfi fór ungur til sjós og hefur stundað sjómennsku í fjörutíu ár, lengst af á bátum frá sinni heima- byggð. Þá stundaði hann útgerð, ásamt öðrum í tuttugu og þrjú ár. Hann hefur starfað við Rækju- vinnslu Skagstrendings sl. fimm ár. Gylfi sat í hreppsnefnd í átta ár. Hann söng með samkórnum Björk, syngur með Kirkjukór Hólanes- k.h., Guðrún Sigurðardóttir. Börn Halls og Stefaníu eru Sím- on, f. 2.7.1946, borgarendurskoðandi í Reykjavík, kvæntur Önnu Eyjólfs- dóttur myndlistarmanni og eiga þau þrjú börn; Valgarður Ómar, f. 17.3. 1948, veitingamaður og framreiðslu- maður, var kvæntur Erlu Trausta- dóttur, þau skildu. Þau eiga eina dóttur og Erla son. Önnur kona Val- garðs Ómars var Ruth Ragnarsdótt- ur, þau skildu og eiga þau þrjú böm en áður átti Ruth eina dóttur auk þess sem Valgarður Ómar á tvo syni; Hallur, f. 8.5. 1951, fram- kvæmdastjóri, kvæntur Jórunni Lísu Kjartansdóttur stjórnarráðs- fulltrúa og eiga þau tvo syni en áð- ur átti Lísa son; Ásta Ingibjörg, f. 13.1. 1953, leikskólakennari, gift Benedikt Ólafssyni sjóntækjafræð- ingi og eiga þau þrjú börn; Heba, f. 22.1. 1958, framkvæmdastjóri, var gift Arnbergi Þorvaldssyni, þau slitu samvistir og eiga eina dóttur en seinni maður Hebu er Jón Salómon Bjarnason framkvæmda- stjóri og eiga þau tvö börn; Hulda Guðrún, f. 12.3. 1960, danskennari og flugfreyja; Steinþór Einarsson, f. 15.1. 1952, skrúðgarðyrkjumeistari, ættleiddur, var fyrst kvæntur Katrínu Sigurrós Óladóttir en þau skildu og eiga eina dóttur, seinni kona hans er Sylvie Nellie Marie Primel og eiga þau tvö böm en áður átti Sylvie eina dóttur; Bima, f. 24.12. 1966, verkfræðingur, maður hennar er Gunnar Örn Sigurðsson og eiga þau tvö börn. Alsystkini Halls: Kristján, f. 21.10. 1920, d. 5.8. 1955, stýrimaður; Gunn- ar, f. 3.8. 1923, d. 21.5. 1953, loft- skeytamaður; Kári, f. 26.7.1930, d. á fyrsta ári; Símon, f. 24.9.1933, fram- kvæmdastjóri. Hálfsystur Halls: Sigriöur Ágústa kirkju og með Sjómannakórnum á Skagaströnd á þjóðhátiðardegi Skagstrendinga, sjómannadeginum. Hann sat í stjórn Skagstrendings til margra ára og var stjórnarformaður síðustu árin eða til 1996. Fjölskylda Eiginkona Gylfa er Guörún Guð- björnsdóttir, f. 11.1. 1943, verslunar- maður við útibú Apóteks Blönduóss á Skagaströnd. Hún er dóttir Guð- björns Sigfúsar Halldórssonar, f. 26.12. 1916, d. 25.2. 1960, leigubil- stjóra í Reykjavík, og Hansínu Mettu Kristleifsdóttur, f. 25.5. 1918, d. 1.5.1997, starfsmanns Sláturfélags Suðurlands. Börn Gylfa og Guðrúnar eru Haf- þór Smári, f. 27.10. 1961, stýrimaður á Arnari HU-1, búsettur á Skaga- strönd, kona hans er Sigþrúður Magnúsdóttir húsmóðir og eru böm þeirra Vignir Örn, Sindri Njáll og Elías Gunnar; Guðbjörg Hanna, f. 7.10. 1964, viðskiptafræðingur hjá Lýsi hf., búsett í Hafnarfirði, mað- ur hennar er Helgi Þór Helgason, Dóróthea, f. 8.1. 1908, d. 9.12. 1992, húsmóðir; Svava, f. 2.8. 1917, búsett á Akranesi. Foreldrar Halls voru hjónin Sím- on Sveinbjömsson, f. 22.3. 1881, að Innra-Hólmi, d. 7.7. 1935, skipstjóri, og Ingibjörg Sigurást (Ásta) Halls- dóttir, f. 15.5. 1895 að Syðstu-Görð- um, d. 8.6. 1973, tannsmiður. Ætt Sigríður, systir Halls, var móðir Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Símon var sonur Sveinbjamar, for- manns á Akranesi, Þorvarðssonar, hreppstjóra á Kalastöðum, Ólafsson- ar. Meðal bræðra Sveinbjamar vora Þorvarður prentsmiðjustjóri og Óli, faðir Páls Eggerts prófessors. Móðir skólastjóri Öldutúnsskóla, og eru börn þeirra Gylfi Þór og Andrea auk þess sem Helgi á dótturina Guð- rúnu Þóru frá því áður; Jóney Hrönn, f. 11.3. 1970, viðskiptafræð- ingur hjá Pricewater Coopers ehf., búsett í Reykjavík, maöur hennar er Sigurjón Atli Sigurðsson kerfis- fræðingur. Systkini Gylfa eru Aöalbjörg, f. 3.6. 1930, saumakona i Kópavogi, var gift Þorbirni Jónssyni, f. 26.7. 1922, d. 2.9. 1986, og eru börn þeirra Ómar Örn, Hrefna, Guðbjörg, Val- borg, Isleifur, Sigurður, Hallbjöm, Þráinn, Heiðdís, Kristjana, Heiðrún, Þröstur og Sonný Lísa; Guðrún, f. Sveinbjamar var Margrét Svein- bjarnardóttir, pr. á Staðarhrauni, Sveinbjarnarsonar, hálfbróður Þórð- ar dómstjóra, forfóður Stefáns J. Guðjohnsen sem var lengi íslands- meistari í bridge með Halli. Móðir Margrétar var Rannveig, systir Bjama Thorarensens skálds. Móðir Símonar var Margrét Kristjánsdótt- ir, skipstjóra, Símonarsonar. Ingibjörg Sigurást var systir Halls tannlæknis eldri. Hún var dóttir Halls, b. á Syðstu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi, Björnssonar, bróður Jósefs, skólastjóra á Hólum, afa Björns Jóhannessonar, jarðvegs- fræðings. Móðir Ingibjargar var Valgerður Konráðsdóttir frá Svarf- hóli í Miðdölum. 16.8. 1936, leikskólastarfsmaður á Skagaströnd, maður hennar er Jón Ivarsson, f. 10.1. 1934 og eru börn þeirra Þórey, Hallbjörg, Sigrún og Ingvar Þór; Hjördís, f. 20.11. 1938, húsmóðir á Skagaströnd, maður hennar er Adolf J. Bemdsen, f. 28.12.1934, og eru börn þeirra Adolf Hjörvar, Guðrún Björg, Steinunn, Fritz Hendrik og Sigurður; Jón, f. 5.6. 1943, d. 26.7. 1967, dóttir hans er Ámý Vaka; Árni Ólafur, f. 20.7. 1949, skipstjóri á Skagaströnd, kona hans er Hlíf Sigurðardóttir, f. 25.12. 1945, og eru böm þeirra Aðalheiður Sif, Halla Kristín og Elva Dröfn; Reynir, f. 8.10. 1951, framkvæmda- stjóri í Kópvogi, kona hans er Anna Heiður Guðmundsdóttir, f. 9.1. 1954, og eru börn þeirra Guðmundur Gauti, Egill Fannar og Hafdís Hrönn, auk þess sem Reynir á dótt- urina Hörpu frá því áður. Foreldrar Gylfa voru Sigurður Kristján Guömonsson, f. 2.4. 1904, d. 5.8. 1981, útvegsbóndi á Ströndum og á Skagaströnd, og k.h., Hallbjörg Jónsdóttir, f. 9.5. 1909, d. 22.12. 1987, húsmóðir. Gylfi og Guðrún taka á móti gestum í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd laugardaginn 31.3. milli kl. 16.00 og 20.00. Gylfi Sigurðsson stýrimaöur á Skagaströnd Merkir Islendingar Olafur Ólafsson, lyfsali á Húsavik, fædd- ist í Vestmannaeyjum 29. mars 1928. Hann var sonur Ólafs Magnússonar, rit- stjóra í Vestmannaeyjum, og Ágústu, síðar Forberg, dóttur Áage L. Petersen tæknifræðings. Bróðir Ólafs ritstjóra var Jón Magnússon, skattfulltrúi i Vestmannaeyjum, faðir Sigurjóns Jónssonar, lyíjafræðings og forstöðu- manns Lyfjaeftirlits ríkisins. Ólafur ólst upp hjá Sæmundi Jóns- syni, útgerðarmanni í Vestmannaeyj- um, og k.h., Guðbjörgu Gísladóttur. Hann lauk stúdentsprófum frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1949, fyrrihlutaprófi í lyfjafræði frá Lyfjafræðingaskóla íslands 1952, kandídatsprófi í lyfjafræði frá Danmarks Ólafur Ólafsson farmaceutiske Hojskole 1954 og stundaði framhaldsnám og kennslu i lyfjafræði við University of North Carolina, School of Pharmacy, 1960-1961. Ólafur var lyfjafræðingur við ýmis apótek í Reykjavik, s.s. Reykjavikur Ápótek, Ingólfs Apótek og Holts Apó- tek. Hann var lyfsali á Húsavík frá 1970 og til dauðadags 14. febrúar 1984. Honum hafði verið veitt lyfsöluleyfi i Apóteki Austurbæjar og hugöist hann taka við rekstri þess sumarið 1984. Ólafur var dagfarsprúður og sam- viskusamur. Hann var gefinn fyrir úti- veru, íþróttir og ferðalög, var mikill áhugamaður og sérfræðingur um laxveiðar og máttarstólpi í skákstarfsemi Húsvíkinga. Jaröarfarir María Elísabet Gestsdóttir, Goðatúni 15, Garðabæ, verður jarðsungin frá Garöakirkju föstud. 30.3. kl. 13.30. Emilía Jóhannesdóttir, Eyjabakka 6, Reykjavík, verður jarðsungin frá Breið- holtskirkju föstud. 30.3. kl. 13.30. Sigríður Birna Bjarnadóttir, Þverholti 26, Reykjavik, verður jarðsungin frá Há- teigskirkju fimmtud. 29.3. kl. 15.00. Birgir Jóhannsson kaupmaður, Lauga- vegi 133, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 30.3. kl. 13.30. Útför Björns Ágústs Sigurðssonar, Bald- ursbrekku 15, Húsavík, ferfram frá Húsavikurkirkju 31.3. kl. 13.00. Tryggvi Gunnarsson vélstjóri, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugard. 31.3. kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.