Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2001 DV 49 * Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2977: Öndunarfæri Lárétt: 1 naust, 4 loforð, 7 þjáist, 8 dráttarvinda, 10 drunur, 12 málmur, 13 deilur, 14 bjórinn, 15 léleg, 16 frost, 18 bát, 21 beljaki, 22 hangs, 23 hönd. Lóðrétt: 1 bær, 2 karlmannsnafn, 3 gríðarsterkur, 4 djörfum, 5 hress, 6 guð, 9 hluta, 11 ágengur, 16 fugl, 17 seinkaði, 19 heiður, 20 sár. Lausn neðst á síðunni. Skák Hvítur á leik. Bandaríska stúlkan Irena Krush 18 ára er efst á skákmóti ungra og efni- legra skákmanna í Oakham í Englandi. Þeir Jón L. Ámason og Þröstur Þórhallsson hafa gert garðinn frægan þarna og báðir sigrað á mótinu. En nú er það sem sagt Irena sem stelur sen- unni. Hún var efst með 6 v. af 8 og hér vinnur hún snyrtileg- an sigur. Hvítt: Irena Krush (2380) Svart: Jorge Estrada Nieto (2372) Spánski leikurinn. Alþjóðamótið í Oakham (1), 29.03.2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. a4 Bb7 9. d4 Bb6 10. Hel 0-0 11. Bg5 h6 12. Bh4 g5 13. Rxg5 hxg5 14. Bxg5 exd4 15. Bd5 Kg7 16. cxd4 Dd7 17. Ha3 Rh7 18. Hg3 Kh8 19. Dh5 Bxd4 20. e5 Bxe5 (Stöðumyndin) 21. Bf6+ Bxf6 22. Be4. 1-0 Umsjón: Isak Örn Sigurösson Er hægt að svína í báðar áttir fyrir drottningu með góðum ár- angri? Charles Goren sýndi fram á að það væri hægt í bók sinni sem kom út fyrir fjölmörgum áratugum. Hann rökstuddi það með þessu spili, norður gjafari og allir á hættu: 4 K742 4» 653 ♦ ÁKDGIO 4 4 + D853 * KDIO ♦ 75 + ÁK103 ♦ ÁG109 •*> ÁG8 ♦ 94 4 G972 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 1 ♦ pass 1 + pass 2 + pass 2 grönd pass 4 4 p/h Vestur tekur fyrsta slaginn á lauf- kóng, fær kall frá félaga sínum og spilar næst hjartakóngnum. Sagnhafi gefur að sjálfsögðu þann slag og vest- ur gerir best i þvi að spila áfram laufi. Sagnhafi trompar í blindum og spilar nú spaða á níuna. Vestur gefur þann slag! því það gagnast honum ekkert að drepa á drottninguna, alla- vega hnekkir hann ekki 4 spöðum með þeirri leið. Nú gæti óvandaöur sagnhafi misstigið sig en vandaður spilari endurtekur nú svininguna yfir til austurs til að verja sig fyrir einmitt þessari legu. Spaðagosa er spilað að heiman og hleypt yfir til austurs með góðum árangri. Mjög fal- leg öryggisspilamennska. Lausn á krossgátu •pun oz ‘nuæ 61 ‘oap li ‘sæ8 91 ‘uui;Á n ‘EpiBd 6 ‘JÁL 9 ‘UJ9 9 ‘uimpjo.iStuj \> 'Jnpoapj g ‘ifó Z ‘snq 1 ujajQO'i •púnui zz ‘JOjs ZZ ‘jriiunj 17, ‘nuæij 81 ‘PpeS 91 ‘3QI SI ‘QIIQ n ‘JðJd £1 ‘Jio Zl ‘JÁug oi ‘Ilds 8 ‘JUQn i ‘liaq Z ‘jQjq t :jl3JEi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.