Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2001, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001
I>V
7
Fréttir
Skíða- og snjóbrettaslys aleng á slysadeild fyrstu fjóra mánuði ársins:
730 skíða- og brettaslys
- hlutfall innlagðra á sjúkrahús haerra en í öðrum íþróttum
Alls leituöu 726 slasaðir eftir
skíða- eða snjóbrettaslys á bráða-
móttöku á síðustu þremur árum,
helmingurinn á aldrinum 10-19
ára (nær 1% þeirra aldursárganga
í landinu). Alls þurftu 55 að leggj-
ast á sjúkrahús. Skíða- og snjó-
brettaslys eru algeng ástæða fyrir
komu á slysa- og bráðamóttöku
Landspítala í Fossvogi fyrstu fióra
mánuði hvers árs. Hlutfall þeirra
sem lagðir eru inn á sjúkrahús af
þeim sökum er hærra en vegna
slysa í flestum öðrum íþrótta-
greinum frá ársbyrjun 1998 til árs-
loka 2000.
Framangreint kom í ljós í rann-
sókn lækna á slysa- og bráðamót-
töku sem sagt er frá i Læknablað-
inu (4/2001). Markmiðið rann-
sóknarinnar sögðu þeir að athuga
fjölda og tegund slysa og gerð
áverka hjá þeim sem komu á
slysadeild eftir skíða- eða
brettaslys. Nær 30% slysanna
urðu í apríl. Skíðamenn voru 2/3
slasaðra. Um 60% slasaðra voru
karlar. Flestir slasast þegar þeir
detta en aðeins lítiil hluti í
árekstri við aðra. Um 60% hlutu
brot, mar og tognanir á hendi,
handlegg og öxl. Áverki á
greindist 68 sinnum.
höfði
-hei
Hættuleg íþrótt
Margir slasast á skíðum og brettum
og eins gott að fara varlega.
IPHHH MHBH
\ WARN /
Vaskir sveinar
Þessi öflugi hðpur, starfsmenn JÁ-
verktaka, hefur drífið upp hús Húsa-
smiðjunnar á Selfossi á skömmum
tíma. Þeir byrjuðu fyrir þrem mánuð-
um, búðirnar verða opnaðar í vor.
Selfoss;
Hraðar
hendur við
stórhýsi
- Húsasmiðjan þaut upp
DV, SELFOSSI:_____
Starfsmenn Húsasmiðjunnar og
JÁ-verktaka á Selfossi fögnuðu
því á dögunum að 4.400 fermetra
bygging Húsasmiðjunnar á Sel-
fossi er orðin fokheld. Hendur
hafa verið látnar standa fram úr
ermum við byggingu hússins, því
aðeins þrir mánuðir eru síðan haf-
ist var handa við bygginguna.
Stefnt er að því að opna verslun
Húsasiniðjunnar og Blómavals í
nýbyggingunni 12. maí í vor. Ný-
byggingin er sunnlensk í húð og
hár, verktakinn er frá Selfossi og
byggingarefnið kemur að mestu
frá Límtré á Flúðum og eininga-
verksmiðju Límtrés í Reykholti í
Biskupstungum.
Steinar Árnason, framkvæmda-
stjóri Húsasmiðjunnar á Selfossi,
sagði að með nýja húsinu yrði
stórbreyting á allri aðstöðu, húsa-
kynni yrðu rýmri og fjölbreyttara
vöruval með tilkomu Blómavals-
verslunarinnar. Steinar sagði að
viðskiptahópur Húsasmiðjunnar á
Selfossi væri fjölbreyttur, og nú á
seinni árum væru sumarbústaða-
byggjendur og eigendur sumarbú-
staða á Suðurlandi farnir að verða
stór viðskiptahópur Húsasmiðj-
unnar.
„Maður er hættur að mæta
mönnum með kerrur fullar af
timbri á Hellisheiðinni," sagði
Steinar. Um 40 starfsmenn JÁ-
verktaka hafa unnið við bygging-
una það sem af er, en Jón Ámi
Vignisson býst við að heldur fjölgi
í hópnum við lokafráganginn.
-NH
JEPPAMENN!
Dráttarspil og fylgihlutir
Sérverslun jeppamannsins
Kringlunni og Vagnhöföa 23 • Sími 590 2000
- www.benni.is -
Háhraðaspil 9.500 Ibs. (4.310 kg)
Hágæðakastarar
og þokuljós í
mörgum gerðum
--------------
IJrval
- gott í hægindastólinn