Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2001 DV Fréttir Ekki hægt að miða sveitarfélag við 50 menn, segir bæjarstjóri: Vill sameiningu við fólk sunnan Skarðsheiðar Sportvörugerðin er flutt í Skipholt 5, 105 Reykjavík Símar 562-8383 og 899-0000 DV. AKRANESI:_______________________ Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um að sveitarfélög með íbúa undir 1000 verði skylduð til að sam- einast. „Bæjarstjórn Akraness tók heils hugar undir frumvarpið enda öllum ljóst að í nútímasamfélagi, þar sem þjónusta við fólk er þróuð og góð, dugar ekki að miða sveitarfélag við 50 manna hóp,“ segir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, við DV. Hann segir jafn- framt að burðugt samfélag verði að vera stærra og 1000 íbúa mark sé ágæt viðmiðun en gæti þó verið hærri ef eitthvað er. „Það hefur Gísli Gíslason lengi verið skoð- bæjarstjóri. un bæjarfulltrúa á Akranesi að hagsmunum íbúa sunnan Skarðsheiðar væri best borgið í einu sveitarfélagi en því miður hafa hugmyndir um þjón- ustuþætti og starfsemi í sameinuðu sveitarfélagi ekki fengist ræddar. Ný lög um lágmarksíbúafjölda sveit- arfélaga myndu vafalaust breyta því - en betra væri að viðræður um skynsamlega hluti hæfust áður en menn væru skyldaðir til slíks með lögum,“ sagði Gísli við DV. -DVÓ Hvalfjarðargöng: Stálbitarnir komnir upp Utsala IGNIS frystikistur frá 20.930 IGNIS frystiskápar frá 33.837 IGNIS veggofnar frá 18.165 IGNIS eldavél, 34.230 m% ms@Ba 30% afsl. 30% afsl. 30% afsL Hitakútar frá 10.430 Fyrir helgina var unnið hörðum höndum á nóttunni við uppsetningu öflugra stálbita við báða munna Hvalfjarðarganganna. Sjö hundruð kílóa stálbitar voru settir upp af illri nauðsyn. Þeir eiga að stoppa flutningabíla með of háan farm. Of algengt hefur verið að ökumenn flutningabíla hafi keyrt niður og brotið viðvörunarskiltin beggja vegna ganganna og haldið ótrauðir áfram og troðið sér inn í göngin þar sem bílarnir hafa stundum setið fastir. Tjón af völdum þessara flutn- ingabíla nemur milljónum króna. Engin hætta er á að bitarnir falli á aðvífandi bifreiðar rekist hlass upp í þá. Sterkir stálvírar halda þeim uppi verði höggið það mikið að bitarnir kastist upp úr festingum sínum. -DVÓ Hvalfjar&argöng Of algengt hefur veriö að ökumenn flutningabíla hafi keyrt niöur og brotiö viö- vörunarskiltin beggja vegna ganganna og haldiö ótrauöir áfram og troöiö sér inn í göngin þar sem bílarnir hafa stundum setið fastir. White-Westinghouse þvottavél, 84.063 White-Westinghouse kæliskápar frá70.149, m% í. Perur • rör • dósir • snúrur kaplar • raflagnaefni • verkfæri m% æmSa - og margt, margt fleira tRAFVÖRUR $ Ármúla 5 • S. 568 6411 Fax 568 6961 • rafvorur@rafvorur.is Við förum í og í kaffið á eftir með foreldrum okkar Við hvetjum félagsmenn til að halda verkalýðsdaginn hátíðlegan og taka fjölskylduna með í 1. maí gönguna sem hefst kl. 14:00 á Skólavörðuholti. Að loknum útifundi á Ingólfstorgí bjóðum við félagsmönnum og fjölskyldum þeirra að þiggja veitingar á Hótei l'slandi tilefni dagsins. Gleðilegt sumar! eflir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.