Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Blaðsíða 18
34
MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2001
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
*
*
%
mtiisöiu
Herbalife - Dermajetics - Color.
4 ára starfsreynsla.
Visa-Euro-póstkrafa.
Aðstoð fyrir þá sem þess óska.
Klara Guðmundsdóttir,
sjálfstæður dreifingaraðili.
Uppl.ís. 866 1132.
Trimform.
Leigjum trimform í heimahús.
Gott fyrir:
Vöðvauppbyggingu, vöðvabólgu, grenn-
ingu, örvun blóðrásar, appelsínuhúð o.fl.
Sendum um allt land.
Heimaform, s. 562 3000.
Vorum aö opna nýja deild. Sérhæfum
okkur í vönduðum og slitsterkum tepp-
um á stigaganga, hótel, skrifstofur og
íbúðir. Gerum föst verðtilboð ykkur að
kostnaðarlausu, í teppalögn og máln-
ingu. Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifúnni 7, s. 525 0800.
Frábærtverð!
íþróttaskór, verð frá 1850, góðir kulda-
skór frá 3900 kr, vandaðar úlpur allar
stærðir, verð frá 5900 kr. Opið til kl 21:00
öll kvöld vikunnar. Metró, Skeifan 7, s.
525 0800.
Til sölu splunkunýtt fallegt reiöhjól, 21
gíra, fyrir ungling eða fuilorðinn. Einnig
notaþ reiðhjólfynr 2-4 ára barn, blátt að
lit. Á sama stað, tek að mér venjuleg
heimilisþrif, er vandvirk. S. 587 2084
eða 692 6933.
Teppi í úrvalil! Vönduð teppi á stigaganga
og stofúr. Gerum föst verðtiib. ykkur að
kostnaðarlausu. Filtteppi frá 290
kr.Odýr stofuteppi. Gólfdúkar í miklu
úrvali. Álfaborgarhúsinu, Knarrarvogi
4, s, 568 1190,______________________
Til sölu Globe frystiskápur meö nýrri
vatnskældri pressu. Dýpt 72 cm, h. 210
og br. 200, er með sex hurðum og rekk-
um. Einnig Roll Fix rúlluvél fyrir bak-
ara, hálfsjálfvirk brekkvél, hrærivél,
rakatæki o.fl. Upplýsingar í síma 897
6165.___________________________________
Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bflskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bflskúrsh. S. 554
1510/892 7285.
Bflskúrshurðaþjónustan.
Herbalife - Dermajetics - color.
3 ára starfsrejmsla, þekking, þjónusta.
Visa, Euro og póstkröfur.
Edda Siguijóns., sjálfst. dreifingaraðili.
Sími 861 7513, sími og fax 561 7523.
Vil selja ódýrt ca 12 ára gamla innr.
f/Brúnási, hvíta m/ beykiköntum og
beykihöldum, laust eldhúsb., 4 stóla,
ljósan eikarskáp á vegg m/glerh.. Uppl.
e.kl, 17 í s. 561 8032 eða 698 2404.
Kelvinator ísskápur, skenkur, leðursófi,
til viðgerðar, 4 antíkstólar, 3 aðrir, rúllu-
hjólastóll, lágt borð, nokkur skólaborð,
rúm 1 1/2 breidd, svefnbekkur og fjöldi
þýskra bóka. S. 552 6604, 692 0502.
Rúllugardinur - rúllugardínur. Sparið og
komio með gömlu rúllugardínukeflin,
rimlatjöld, sólgardlnur, gardínust. f. am-
eríska upps. o,fl. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
Selst ódýrt, borö oq stólar úr kaffistofu.
Rafsuðuvélar, hjólaborð, rafmótorar,
þurrkskápur, sturtuklefi og margt fleira.
Upplýsingar í síma 554 2160 og 898
4150.
Aö léttast um 5 kg á mán. meö Herbalife
næringarvörunum er auðvelt. Taktu
ákvörðun núna. Hringdu í s. 698 7204
Fanney sjálfst. dreifingaraðili Herbalife.
Ath., svampur í húsbílinn, tjaldvagninn,
fellibýsið, heimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höföa 14, s. 567 9550.__________________
Boröa 6x á dag, heilsan í lag og kilóin af.
Þriggja ára reynsla / pruíúr.
Dóra, sjálfst. Herbalife drifandi.
S. 896 9911/564 5979.___________________
Gegnheilar haröviöarútihuröir.
Mjög fallegar hurðir á góðu verði.
Parki ehf., Miðhrauni 22, Garðabæ.
Sími: 564 3500 - www.parki.is___________
Láttu þér líöa vel. Herbalife-vörur, líkam-
inn og heilsan. Póstkrafa, Visa/Euro.
Uppl. gefur María í síma 587 3432 eða
861 2962._______________________________
Pottþétt þjónusta! Heitir pottar, bæði
fyrir hitaveitu og hitað upp með raf-
magni. Áralöng reynsla. Opið til 21 alla
daga, Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Starahreiður. Tek að mér að fjærlæga
starahreiður og eitra fyrir fló. Margra
ára reynsla, fljót og góð þjónusta. Gunn-
ar í s. 690 5244 eða 551 5618.
Til sölu lítil eldhúsinnrétting, 1,40, ísskáp-
ur 50 cm breiður, lítill fataskápur, antik
borðstofúborð og 6 stólar.
Uppl. í s. 895 5623.____________________
Til sölu tölvuvog, ISHIDA ALPHA
GOSMICK, í góðu lagi. Kæliborð, 3 x
1,10 m ásamt kælibúnaði. Kæliklefi 1,20
x 3 m, Uppl, í s. 437 1781 og 848 1940,
Ungnautakjöt til sölu í heilu, hálfu eða
fjórðapart, úrbeinað eða óúrbeinað. Allt
unnið af sláturleyfishafa. Verslið beint af
bóndanum. Uppl, í síma 895 8436.________
Furuinnihurðir. Takmarkað magn furu-
innihurða fyrir sumarbústaði. Mjög hag-
stætt verð. Harðviðarval, s. 567 1010.
Rýmingarsala, gólfdúkur, 3 m, 495 kr. fm.
Takmarkað magn. Harðviðarval,
sími 567 1010.__________________________
Til sölu gamall Electrolux ísskápur á 10
þús. kr. Einnig Tbyota Ttercel árg. ‘86 á 50
þús. Uppl. í s. 557 5626 e.kl. 17.______
Viltu léttast núna? Ekki bíöa til vorsins.
Fríar prufur. Persónuleg ráðgjöf.
Visa/Euro. Rannveig, sími 564 4796 eða
862 5920,_______________________________
ísskápur, 133 cm á 8 þ., 4 sumard.,
155/70/13“, á felgum á 8 p., Subaru Justy
J-12 ‘91, Pajero ‘88. S. 896 8568.
3 ára gömul, 200 lítra frystikista, sem ný.
Verð 160 þús. Uppl. í s. 422 7265.
<|P Fyrirtæki
Vegna sérstakra aöstæöna er til sölu glæsi-
leg sólbaðsstofa á góðum stað í Hafnar-
firði. Stofan er m. 5 bekki og fína við-
skiptavild. Góður leigusamningur fylgir.
Upplýsingar gefur íslensk Auðlind,
Hafnarstræti 20, í síma 561 4000._____
Er kynlffiö betra hjá þeim sem starfa sjálf-
stætt? Alþjóðlegt fyrirtæki leitar að
samstarfsaðila, frábært tækifæri fyrir
réttan aðila. Lágmarksfjárfesting 2
millj.
Hafið samb. í s. 577 2111,____________
Pitsaofn, Lincoln Impinger II, vinnuborð,
iyðfrí, 2 stk., neon ljósaskilti, 2 stk. Tæk-
in eru vel með farin og lítið notuð. Uppl.
í síma 894 6664.______________________
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Allt fyrir bílinn
Straumurinn
liggur
til okkar
í rafmagnsviðgerðum höfum við reynsluna
enda liggur straumurinn til okkar
•Almennt bílaverkstæði
• Dísilverkstæði
•Vélastillingar
•Varahlutir
•Ástands og endurskoðun
• Handverkfæri og fylgihlutir
• Þurrkublöð
• Ljósasamlokur
•Bílskúrshurðaopnarar
•Ratgeymar
“Rafmagnshlutir
• Rafmagnsviðgerðir
• Bridgestone Blizzak
- naglalausu vetrardekkin
BOSCH
HÚSIÐ
BRÆBURNIR BRMSSON
Lágmúla 9,
sími 530 2801
Hljóðfæri
Til sölu Premier Signia trommusett.
Stærðir 20, .16,14,12,10 og snerill. Auka
12“ x 8“. Öll statíf fylgja nema stóll.
Einnig góð „flight-case“ til sölu sem pass-
ar settinu. Gott verð. Sími 864 7084.
Gítarinn., Laugav. 45, s. 552 2125. Tilboð:
Rafmg.+ magn.+ól+snúra áður 40 þ., nú
27.900. Kassag. frá 7.900, rafmg. 15.900.
Gítarmag. 9.900. Hljómborð frá 3.900
Viltu eignast HHX-cymbala ókeyp-
is??????
Kynntu þér hvemig.
Samspil Nótan, Skipholti 21, sími 595
1960.________________________________
Ný sending af Sabian-cymbölum, 10 %
stgr.afsl. Komdu og uppliföu nýju HHX-
línuna. Samspil Nótan, Skipholti 21,
sími 595 1960.
Píanóstillingar og viögeröir. Tökum notuð
píanó upp í ný. Hljóðfæraverslun Isólfs,
Háteigsvegi 20, Sími 551 1980 og
895 1090.
Óskastkeypt
Búslóö. Svefnsófi, lítill/stór ísskápur, tví-
breitt rúm (t.d. amerískt), bakarofn,
dýna, 80 cm, sófa- og eldhúsborð. Sími
555 4968 eða 899 0115.______________________
Vantar góöa notaöa 350 tii 500 Bara háþrí-
stidælu. Gott staðgr. verð. Eða skipti á
bíl. Uppl. í s. 695 2589 eða 564 6178,
Gunnar.
Óska eftir vespu til aö gera upp. Aldur og
ástand skiptir ekki máli. Úppl. í síma
895 6603 og 557 2748._______________________
Er kaupandi aö góöum járnrennibekk, ca
1,20 milli odda. Uppl. í s. 864 0302.
Einangrunarplast, Tempra hf.,
EPS einangrun, bágæðaeinangmn.
Áratuga íslensk framleiðsla. Undir
framleiðslueflirliti R.b. Gemm verðtil-
boð hvert á land sem er. EPS einangrun.
Tempra hf., Dalvegi 24, Kópavogi.
Si'mi 554 2500. www.tempra.is_________
Nova Brik á Islandi.
Kanadísk hleðslusteinsklæðning án fúu,
8 litir. 50 ára takmörkuð ábyrgð. Falleg
og sterk. Klæðist yfir timbur, jám eða
stein. Góð reynsla í íslenskri veðráttu.
Umboðsaðili HAB kanadísk einingahús
ehf., sími 544 8820 og 896 6146.______
Allt á þakiö. Framleiöum bámjám. Eitt
það besta á markaðinum, galvaniserað,
aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak-
rennukerfi í mörgum litum. Sennilega
langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bflds-
höföa 18, sími 567 4222.______________
Loft- og veggiaklæöningar. Sennilega
langódýrustu klæðningar sem völ er á.
Allar lengdir og margir litir. Henta t.d. í
hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa,
s. 567 4222.__________________________
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangmnarplast.
Gemm verð- tilboð um lana allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 854 7625._________________
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg 2 l/2“,
3“ og 4“ og 5“. Auk þess gifsskrúfur í belt-
um og lausu. Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H, sími 568 6544.
^ Vélar - verkfæri
Járnsmíöavélar, trésmíðavélar, loftpress-
ur. Mesta úrval landsins af nýjum og
notuðum iðnaðarvélum. Iðnvélar, Hval-
eyrarbraut 18-22, s. 565 5055._________
Veltisög - hjólsög.
Vil kaupa veltisög, Elu, Dewalt eða sam-
bærilega. Hjólsög í borði kemur einnig til
greina. Upplýsingar í síma 431 4317.
C~) Antik
Rýmingarsala. Allt á að seljast. Gerið
kaup aldarinnar. Alvöm afsláttur.
Antik-Sjónarhóll, Hólshrauni 5, Hfj. S.
565 5858. Opið alla daga 12-18.________
Sérsmiöaö boröstofuborö i frönskum
Provance-stfl (antik), dökkt, stærð
100x200 cm.
Uppl. í s. 566 7866 eða 867 9126.
Bamagæsla
Ég er eins árs strákur og mig vantar da-
gömmu ca 4 tíma á dag, helst í efra-
Breiðholti. Upplýsingar í síma 895 9376
eða 587 9390.____________________
Við erum tvær stelpur á 14. ári. Óskum eft-
ir að passa böm, helst í Breiðholti, emm
vanar. Upplýsingar í síma 697 7318 og
697 3182.
^ Barnavömr
Ungbarnasund í Grensáslaug verður
haldið á miðvikudögum kl. 16, frá, 9. maí.
Uppl. og skráning í s. 869 7736. Ágústa.
cQ£>p Dýrahald
Springer spaniel deildin.
Aðalfundur verður haldinn í Sólheima-
koti mánudaginn 30.04. kl. 20.00.
Stjómin.
íslenskir hvolpar til sölu, foreldrar báðir í
ættbók. Sími 482 1061 og 899 5436.
Heimilistæki
Glænýr tviskiptur Whirpool fsskápur (ARZ
512) 159 cm á hæð. Fæst á 40.000 kr.
staógr. Uppl. í s. 862 7127, Jakob.
Húsgögn
Til sölu leöursófasett, 3+1+1, glerborð með
krómfótum. Einnig borðstofúborð og 4
stólar. Selst allt á 75 þús. Uppl. í síma
551 5937 e.kl, 19._____________________
Til sölu vel meö farið rúm og sófi. Sófinn er
blár, 3 sæta, úr Húsgagnaversluninni
Öndvegi. Rúmið 1 metri á breidd. Uppl. í
s. 553 2084 og 698 1741.______________
Til sölu nýlegur 3ja sæta svefnsófi frá
Ikea. Kostaði 90 þús. en selst á 55 þús.
Upplýsingar í síma 564 6850 og 896
2641.
Tölvur
Tölvulistinn, alltaf betra verö.
• Gæðamerki á enn betra verði.
Tilbúin uppfærslutilboð:
• 600MHz K7 + móðurb. + skjákort. 19.900
• 700MHz K7 + móðurb.+ vifta. 24.000
• 800MHz + móðurb. + 128 mb. 34.900
• 900MHz + K7 móðurb. + 256 mb. 49.900
• Bættu við ATX tumkassa fyrir 4.900
Vinnsluminni:
• 16 mb EDO 72pin minni 4.990
• 64 mb SDRAM. 133 Mhz 3.990
• 128 mb SDRAM. 133 Mhz. 6.990
• 256 mb SDRAM. 133 Mhz. 13.900
Harðdiskar frá Westem Digital:
• 10 Gb 5400rpm ATA 100 11.900
• 20 Gb 7200rpm ATA 100 14.900
• 30 Gb 7200 rpm ATA 100 17.900
• 40 Gb 7200 rpm ATA 100 21.900
• 10 Gb utanályggjandi USB 24.900
Margmiðlun:
• 8x/4x/32x geislaskrifari 14.900
• 12x/8x/32x geislaskrifari 19.900
• 16x/10x/40x geislaskrifari 27.900
• 12x DVD frá Toshiba 11.900
• MPEG2 Sigma afspilunarkort 7.990
• Sound Blaster PCI frá Creative 2.990
• SB Live Player 5.1 Digital 9.990
Skjákort:
• 32 mb Nvidia TNT2 - PCI 12.900
• 16 mbNvidiaTNT2-AGP 7.990
• 32 mb GeForce 2 MX AGP 14.900
• 64 mb GeForce 2 GTS Pro+TV 34.900
• Sjónvarpskort+útvarp+fjarst. 9.990
Ymislegt annað:
• Microsoft Precision II stýripinni 3.990
• 56K v.90 faxmódem m/öllu 2.990
• PCI Netkort, 10/100 base 1.990
• 9porta lObase hub m/BNC 4.990
• 4porta lOObse hub 6.990
• 8porta 10/100base Switch 12.900
• 5 metra TP kapall fyrir net 990
• 17“ Dark-Tint hágæða skjár 22.900
• 19“ Dark-Tint hágæða skjár 34.900
• 17“ TFT LCD flatskjár 119.900
• Beykilitað og vígalegt tölvuborð 8.990
• Nokia 6210 GSM-sími 27.900
• Nokia 8210 GSM-sími 29.900
• 50% afsl. á öllum GSM-aukahlutum
• 20% afsláttur á heimilissímum
• Fjölkerfa DVD spilari 27.900
• 100 mb iomega IDE Zip drif 6.990
• 250 mb iomega IDE Zip drif 12.900
• Iomega 100 mb Zip diskar 1.290
• Iomega 250 mb Zip diskar 1.790
• Tómir CD geisladiskar frá 99
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
• Öll verðd eru stgr.verð og með vsk.
Vefsíða: www.tolvulistinn.is
Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 6730.
Notaöar tölvur, sími 562 5080.
Eigum til nokkrar notaðar tölvur.
• Pentium 133 mhz með öllu kr. 21.900.
• Pentium 166 mhz með öllu kr. 24.900.
• Pentium 300 mhz með öllu kr. 37.900.
• Pentium 300 mhz með 17“ kr. 39.900.
• Pentium 600 mhz með 19“ kr. 84.900.
• o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa/Euro-raðgreiðslur. Að 36 mán.
Opið laugard. 11-14 og virka daga 9-18.
Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 5080.
Macintosh G3 fartölva, MacOS9, 128 MB
vinnsluminni, 10 GB harður diskur, 15“
skjár, auka lyklaborð. Einnig Power PC
Macintosh 8500/120 og 17“ litaskjár.
Uppl. í s. 551 9088 og 698 7695.______
PlayStation og Dreamcast MOD-kubbar.
Set nýjustu MOD-kubbana í PlaySta-
tion-tölvur og Dreamcast-tölvur. Þá get-
urðu spilað kóperaða og erlenda leiki.
Uppl. f síma 699 1715.________________
Hringiðan býöur fritt ADSL-mótald
gegn 13.470/ innb. á 12 mán. samning.
Innifelur 3 mán., smásíu og uppsetningu
mótalds. Upplýsingar í s. 525 2400.
Sjá http://adsl.vortex.is_____________
www.tb.is-Tæknibær, s. 551 6700.
Verðlisti, CTX-tölvur, Mitac-fartölvur,
tölvuíhlutir, „draumavélin" að eigin vali.
Tölvuviðgerðir. Besta verðið! ________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Bn Parket
Gegnheilt parket - Margar viöartegundir.
Vandað parket - gott verð.
Parki ehf., Miðhrauni 22b, Garðabæ.
Sími: 564 3500 - www.parki.is
Q Sjónvörp
Qerum viö vídeó og sjónvörp samdægurs.
Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur, Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
Loftnetsþiónusta. Almennt viðhald,
breiðbandstengingar og örbylgjulgftnets-
uppsetningar. Rafeindaþjónusta Ólafs, s.
692 3325 og 694 3325.________________
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði.
Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón-
usta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Video
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölföldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
Bókhald
Bókhald - VSK - Laun - Ráögjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn
Bókhaldsstofa Reykjavíkur.
Laugvegur 66.
S. 566 5555 & 868 6305.____________
Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl - stofnun
hlutafélaga o.fl. Kjami ehf., bókhalds-
þjónusta, sími 5611212 og 891 7349.
Bókhald - vsk. - laun - ráðgjöf.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur. S. 566 5555 /
868 6305, talið við Jóhann.
© Dulspeki - heilun
Er meö opiö fyrir símann í dag þar sem ég
svara spumingunum ykkar. Stuðst er
við næmni og innsæi. Tek einnig niður
tímapantanir. Síminn er 908 6500. Sig-
ríður Klingenberg spámiðill._______
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
Garðyikja
Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir,
hleðslur og aðrar lóðaframkvæmdir.
Komum á staðinn og gemm föst tilboð að
kostnaðarlausu. Það kostar aðeins eitt
símtal að kanna málið.
HD verk, s. 897 2998 og 690 5181.
Grassláttur fyrirtæki - húsfélög
Geram föst verðtilboð í grasslátt í eitt
skipti eða fyrir allt sumarið. Það kostar
aðeins eitt símtal að kanna málið. HD
verk, s. 897 2998 og 690 5181.________
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279.
Viö klippum runna, fellum og fjarlægium
tré og vinnum vorverkin í garðinum þín-
um, garðsláttur í sumar. Fljót og góð
þjónusta. Sími 699 1966, Dóri,________
Lóöafrágangur, hellulagnir, vegg- og
gijóthleðslur. Uppl. í símum 690 0934 og
824 2690._____________________________
Trjáklippingar. Grisja garða og annast
önnur vorverk. Margra ára reynsla.
Gunnar garðyrkjumaður. S. 698 7991.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
femingar í heimah. og fyrirtækjum,
reinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel._________
Hreingerningarþjónustan Hreinir Sveinar.
Tökum að okkur alhliða hreingeming-
ar.Geram föst verðtilboð. Tfeppahreins-
un, háþrýstiþvottur, bónun á gólfúm.
Uppl. í s. 692 3599,865 0687/852 7853.
Verkbær - Fagþrif sf. Þurrteppahreinsun
, djúphreinsun og háþrýstiþvottur. Ræst-
ingar og alhliða hreingemingar.
S. 695 2589 og 564 6178.
Tffit Húsaviigeröir
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552 3611
lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málningar-
vinna - háþrýstiþvottur - sandblástur.
$ Hennsla-námskeið
Tölvunámskeiö!
Aðeins 1 nemandi í tíma.
20 tíma námskeið.
Tölvutækni 2000. S. 581 1496/1497.
0 Nudd
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a.
Viltu hætta að reykja?
Hefur þú verki í baki, herðum, hálsi,
höföi eða stirðleika í líkamanum? Próf-
aðu þá kínverskt nudd. Sími 564 6969.
Hjá Ninu. erosnudd.com spennulosun og
slökun. Sími 847 4449 www.erosn-
udd.com