Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Blaðsíða 28
44
MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2001
Tilvera
1
Bíógagnrýni
Laugarásbíó/Háskólabió - The Mexican: -fc +
Byssukaup og brúðarrán
Sif
Gunnarsdóttir
skrifar gagnrýni
um kvikmyndir.
■ KARLAKORSTONLEIKAR Arlegir
vortónleikar Karlakórs Akureyrar-
Geysis verða haldnir í Glerárkirkju í
kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá.
■ BARNAKÓRAR í SKÁLHOLTI
Fimm barnakórar halda tónleika í
Skálholtskirkju kl 16 á morgun, 1.
maí. Kórarnir eru Barna-og
kammerkór Biskupstungna, Barna-
og stúlknakór Háteigskirkju,
Barnakór Selfosskirkju,
Heimsljósin, fjölþjóöakór barna og
Barnakór Sólvallaskóla á Selfossi.
Síðustu forvöð
■ SOLVEIG ILLUGA I LISTHUSINU
í LAUGARPAL Sólveig lllugadóttir
lýkur í dag 13. einkasýningu sinni 1
Veislugalleríi í Listhúsinu í Laugar-
dal, en hún hefur einnig tekiö þátt í
nokkrum samsýningum.
■ MYNDLIST í LEIR Sýningu á
verkum Ingibjargar Heiöarsdóttur
(íbbu) í kaffihúsinu Viö árbakkann á
Blönduósi lýkur í dag. Verkin sýna
teikningar í leir, málaðar og með
bæsuðum bakgrunni.
Kabarett
■ SONGURT VALASKJALF
Söngdagskrá með yfir 20 lögum
tengdum Vilhjálmi Vllhjálmssyni
verður í Fosshóteli Valaskjálf á
Egilsstöðum í kvöld, og 4. og 5.
maí. Dansleikir að lokinni dagskrá.
■ SUMARHÁTÍÐ BERGMÁLS
Sumarhátíð Líkar-og vinafélagsins
Bergmáls verður 1. maí kl. 16 að
Hamrahlíö 17. Matur. Kammersveit
skagfirsku söngsveitarlnnar syngur.
■ RAUÐUR 1. MAÍ
Rauöur 1. maí verður haldinn
hátíölegur með tónlistarflutningi,
ávörpum og upplestri rithöfunda að
Hallveigarstööum kl. 20.
Fundir
■ MÁLSTOFA í HJÚKRUNAR-
FRÆÐI Sóley S. Bender, lektor og
doktorsnemi, flytur fyrirlesturinn
Tíöni fæöinga, fóstureyölnga og
þungana meöal íslenskra unglings-
stúlkna í aldarfjóröung, boriö sam-
an viö Noröurlönd í dag klukkan
12.15 í málstofu í hjúkrunarfræði.
Málstofan veröur haldin í stofu 6 á
1. hæð í Eirbergl, Eiríksgötu 34, og
er öllum opin.
■ UMHVERFISVÆNT UMHVERFI
Málstofa um umhverfisvænt
umhverfi verður í húsi
Verkfræðideildar HÍ að Hjaröarhaga
2-6 kl. 16. Fyririesari er Jón
Krlstinsson arkitekt og prófessor.
Sýningar
■ GEIMFERÐ j LISTHÚSI ÓFEIGS
Bergiind Björnsdóttir Ijósmyndari
opnaöi einkasýningu um helgina á
Ijósmyndum sinum í Gallerí Ofelgi á
Skólavöröustíg 5. Sýningin nefnist
2001 Space Odyssey (Geimferðin
2001) og myndirnar eru bæði svart-
hvítar og í lit.
Sjá nánar: Lífið eftlr vlnnu á Visl.is
Kequiem 1
Kristskirkju
Szymon Kuran fiðluleikari og
tónskáld flytur hið nýja verk sitt
Requim 1 Kristskirkju Landakoti
annað kvöld, 1. maí kl. 20.
Flytjendur eru Kammersveit
Reykjavíkur, Kvennakór
Reykjavíkur, Drengjakór
Laugarneskirkju, Karlakór
Reykjavíkur, bam sem syngur
einsöng og einleikarar á flautu,
fiðlu, gítar og slagverk.
Tónlist
Landslagið 2001:
í hjartastað
Beint
Söngvakeppnin Landslag Bylgj-
unnar 2001 var haldin á Broadway á
föstudagskvöldið. Lagið Beint i
hjartastað eftir hjónin Grétar Örv-
arsson og Ingibjörgu Gunnarsdóttur
sigraði í keppninni en það var sung-
ið af Eurovision-faranum Einari
Ágústi. Auk keppninnar fór fram
margvísleg dagskrá, meðal annars
var Björgvin Halldórssyni afhent
sérstök heiðursverðlaun fyrir fram-
lag hans til dægurtónlistar. Þá fékk
sigrar
Þorgeir Ástvaldsson einnig sérstaka
viðurkenningu, Hlustöndina, fyrir
störf sin í útvarpi og sjónvarpi í ald-
arfjórðung.
Beint í hjartastaö
Einar Ágúst flytur sigurlagið ásamt höfundi
þess Grétari Örvarssyni.
Keppendurnlr
Þátttakendur í Landslaginu stilla sér upp til myndatöku í „Græna herberginu".
DV-MYNDIR EINAR J.
Við fyrstu sýn ætti þetta að vera
sumarsmellurinn í ár: Kyn-
bomburnar og eftirlæti allra Julia
Roberts og Brad Pitt saman að leika
par í gamansamri glæpamynd sem
sumpart gerist í Mexíkó. En ef fólk
býst við heitum ástarsenum milli
Roberts og Pitt og glóandi rómantík
í hvívetna þá verður það fyrir von-
brigðum því eftirlætisparið er
stærstan hluta myndarinnar í sund-
ur - sem betur fer þvi þannig eru
þau mun betri en saman.
Pitt leikur hinn afar óheppna
glæpon Jerry og Roberts kærustuna
hans Samönthu. Samband þeirra er
í molum því að Jerry þarf að fara til
Mexíkó að kaupa antíkbyssu fyrir
glæpakóng í staöinn fyrir að fara
með elskunni sinni til Las Vegas
þar sem hún ætlar að fá vinnu í
spilavíti. Jerry fer til Mexíkó og
klúðrar þar því sem klúðra má, týn-
ir byssunni, týnir bílnum, týnir
asna, og þannig mætti lengi telja. Á
meðan reynir Samantha að komast
til Las Vegas til að láta drauminn
rætast en er rænt á leiðinni af sam-
kynhneigðum bófa, Leroy (James
Gandolfini), sem virðist hafa meiri
áhuga á parameðferð en byssuleikj-
um. Leroy á að passa upp á að Jerry
skili góðu dagsverki í Mexíkó en í
stað þess að halda sér tilfinninga-
lega eins langt frá fórnarlambi sínu
og hann getur verða hann og Sam-
antha perluvinir og sálgreina hvort
svo) óþekktum leikurum í Banda-
ríkjunum en svo fékk hann aðal-
hlutverkið í Sopranos og lif hans og
laun tóku verulegum breytingum.
Hann leikur hér svipað hlutverk og
í sjónvarpsþættinum vinsæla og
stelur senunni.
í einn og hálfan tíma er myndin
hröð, samtölin ekki óþægilega
klisjukennd (sérstaklega eru þau
ágæt milli Gandolfini og Roberts),
myndatakan ágeng og smart og
plottið allt i lagi. Leikstjórinn Gore
Verbinski sem gerði hina ágætu
barnamynd Mousehunt leggur
meiri áherslu á húmor en spennu,
en síðasti hálftími myndarinnar er
ekki nándar eins skemmtilegur,
enda eru Roberts og Pitt sameinuð
þar og þeirra sanna ást og ástríða á
að bera myndina frekar en handrit-
ið. En þar sem þau hafa greinilega
bæði hitt miklu skemmtilegra fólk
en hvort annað er erfitt fyrir áhorf-
andann að kyngja kraftaverkum
hinnar einu sönnu ástar og maður
vildi helst að þau skildu aftur og
fyndu sér eitthvað betra að gera.
Leikstjóri: Gore Verbinski. Framleiöend-
ur: John Baldecchi, Lawrence Bender
Handrit: J. H. Wyman Kvikmyndataka:
Dariusz Wolski. Tónlist: Alan Silvestri.
Aöalleikarar: Brad Pitt, Julia Roberts,
James Gandolfini
Sigurvegararnir
Sigurvegararnir voru að vonum kampakátir að
lokinni keppni en höfundar lagsins hlutu aö
launum ávísun upp á 200.000 krónur og tölvu.
Þorgeir Ástvaldsson hlaut Hlustöndina fyrir störf
sín í útvarpi og sjónvarpi.
Hér er hann ásamt eiginkonu sinni Ástu Eyj-
ólfsdóttur, dætrum sínum Evu Rún og Kristjönu
og tengdasonunum Inga R. Ingasyni og Geir
Brynjólfssyni.
annað á víxl.
Framan af er þetta ágætis
skemmtun, enda ekki beinlínis sárs-
aukafullt fyrir augun að horfa á þau
Roberts og Pitt. Eiginlega er Pitt al-
gjört æði þar sem hann vandræðast
mestan part myndarinnar í Mexíkó.
Hann er laminn og lemur, skýtur og
bölvar og týnist, reynir að tala
spænsku og vingast við hund. Allt
þetta gerir hann svo klaufalega að
það er ekki hægt annað en hafa
samúð með honum og gott betur. Á
meðan eiga þau finan leik saman
Roberts og Gandolfini og mun raf-
magnaðra andrúmsloft milli þeirra
en Roberts og Pitt. Gandolfini var
til skamms tíma einn af milljón (eða
Björgvin fékk líka verölaun
Gunnlaugur Helgason annar kynna kvöldsins
buktar sig og beygir fyrir meistaranum Björgvini
Halldórssyni en hann fékk Silfurfjöðrina fyrir
framlag sitt til dægurtónlistar
Beöiö frétta af kærastanum
Julia Robers og James Gandolfini í hlutverkum sínum.