Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2001, Blaðsíða 11
11 MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2001 r>v Útlönd Utanríkisráðherra Makedóníu ómyrkur í máli eftir árás albanskra skæruliða: Friðargæslusveitir NATO stóðu sig ekki sem skyldi Stjórnvöld í Makedóníu sendu liðsauka til héraðs nærri landamær- unum að Kosovo í gær eftir að átta liösmenn öryggissveitanna féllu í fyrirsát albanskra skæruliða á laug- ardag. Það var fyrsta alvarlega of- beldisverkið frá þvi uppreisn al- banskra skæruiiða var brotin á bak aftur í síðasta mánuði. Þyrlur sveimuðu yfir borginni Tetovo og fjórir skriðdrekar komu til herbúða í borginni síðdegis. Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg i Makedóníu í dag og stjórnvöld sögðu að friðargæsluliðar NATO hefðu átt að gera meira til að koma í veg fyrir að skæruliðar gætu laumast inn í Makedóníu. „Árásarmennirnir voru hluti hermdarverkahóps hryðjuverka- manna sem hafði komið inn í land- ið frá Kosovo nærri Shar-fjalli. Ör- yggissveitimar hafa gert ráðstafan- ir til að finna hópinn og gera hann óvirkan," sagði í yfirlýsingu sem innanríkisráðuneytið sendi frá sér. Þar kom einnig fram að skærulið- arnir hefðu ráðist að fjórum eftir- litsbílum milli þorpanna Selce og Vejce undir kvöld á laugardag og beitt handsprengjum og sjálfvirkum rifflum. Fjórir hermenn og fjórir Liðsauki til Tetovo Makedónska hernum í Tetovo barst liösauki í.gær vegna aðgerða al- banskra skæruliða á laugardag. Þá féllu átta menn úr öryggissveitunum í fyrirsát skæruliðanna. lögregluþjónar létu lífið og sex til viðbótar særðust. Srgan Kerim, utanrikisráðherra Makedóníu, sagði að hann hefði hvatt gæslusveitir NATO til að efla eftirlit sitt Kosovomegin landamær- anna. „Síðustu atburðir sýna að ráðstaf- Tónleikar á Trafalgartorgi Þúsundir manna komu saman á Trafalgartorgi í London í gær til að hlýða á ókeypis tónleika á frelsisdegi Suður-Afríku. Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, var heiðursgestur tónleikanna þar sem hljómsveitir á borð við REM og Atomic Kitten skemmtu áhorfendum. anirnar sem þeir hafa gripið tii eru greinilega ekki nægar,“ sagði ráð- herrann í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Ekki kom til neinnar orrustu. Við erum að tala um sígilda fyrir- sát, sígilt hryðjuverk, ekkert meira,“ sagði ráðherrann jafnframt í yfirlýsingu sinni, og bætti við að hann hefði fengið vísbendingar um að hryðjuverkamennirnir hefðu snúið aftur til Kosovo. George Robertson, framkvæmda- stjóri NATO, sagði að gæslusveitir bandalagsins gerðu allt sem þær gætu til að tryggja öryggi við landa- mæri Kosovo og Makedóníu. Hann varaði einnig við því að ofbeldis- verk væru réttindum Albana á þess- um slóðum ekki til framdráttar. Rúmlega fjörutíu hafa látið lífið í óeirðum í Alsír Mótmælendum og öryggissveit- um lenti enn einu sinni saman í Kbaylíu-héraði í Alsír þar sem flest- ir íbúamir eru berbar. Að minnsta kosti fjörutíu menn hafa látið lífið í óeirðum undanfarna viku. Tveir mótmælendur féllu í gær fyrir byssukúlum í tveimur þorpum nærri héraðshöfuðborginni Bejaia, á strönd Miðjarðarhafsins austur af Algeirsborg. Þrír aðrir særðust. Átökin brutust út i síðustu viku vegna frétta af grimmdarverkum lögreglunnar. Flestir hinna látnu voru á þrítugsaldri. Innanríkisráðherra Alsírs gagn- rýndi héraðsstjómina fyrir að hafa ekki stjórn á ástandinu. Nú færðu það þvegið Verðlækkun á hinni fullkomnu Lavamat 74639 AEG Þvottahæfni A Þeytivinduafköst B Ljósabretti: Sýnir hvar vélin er stödd í þvottakerfinu Vindingarhraði: 1400/1200/1000/800/600 /400 sn/mín Mjög hljóðlát: Ytra byrði hljóðeinangrað Klukka: Sýnir hvað hvert þvottarkerfi tekur langan tíma. Hægt að stilla gangsetningu vélar allt að19klst.framítímann Öll hugsanleg þvottakerfi ísl. leiðbeiningar Þriggja ára ábyrgð Verð 85.914 •fS.900 Heimsending innifalin í verði á stór Reykjavíkur-svæðinu stgr. HEIMILISTÆKI Lágmúla 8 • Sími 530 2800 MMC Lancer, 4x4, GLXI, 1600, 5.d„ skr. 6/96, vínr., ek.86.þ. km, bsk. V:920.þ. VW Passat, 4x4,1900, DTI, 5,d„ skr.12/98, grár, ek.88.þ. km, bsk., m. krók, abs. V:1.720.þ. VW Bora, 1600, Highline, 4.d„ skr.4/00, hvítur, ek.18.þ. km, ssk., abs, sóll., 17“ álf., cd ofl. V:1.850.þ. Ford Aerostar, 4x4, Extended, 5.d„ skr.2/95, blár, ek.81.þ. km, ssk., 7.m„ abs, crus., INNFL. NÝR, l.eig. V:1.650.þ. BRJÁLAÐ ÚRVAL AF FLOTTUM SLEÐUM Á SKRÁ OG Á STAÐNUM. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. 0PIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL10-18. LAUGARDAGA FRÁ KL.10-14. Honda CRV, 4x4, 2000, 5.d„ skr.4/99, hvítur, ek.23.þ. km, 148 hö., ssk„ aþs, sóll., crus., spoil., sílsarör, 16“álf. ofl. V:2.390.þ. _ B f RÍLASAUNfiL nöldur ehf. B í L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020 - 461 3019 Jeep Grand Cherokee Limited, 4,7, 5.d„ árg.1999, svartur, ek.11.þ.míl„ ssk., m/öllu. V:4.350.þ. VW Transporter, HÚSBÍLL, árg.1994, hvítur, ek.80.þ. km, bsk., V:1.980.þ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.