Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2001, Qupperneq 16
20
FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
. wm% mm mmmmmm®s»xáí.mmmmm ;i,. m
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
mtiisöiu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa aö berast til okkar:
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 fóstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: dvaugl@ff.is._______________
Húsfélög athugið! Viö höfum opnað deild
með glæsilegum og vönduðum teppum á
stigaganga. Gerum fóst tilboð ykkur að
kostnaðarlausu í teppalögn og málningu.
Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 5250800.______
Elsku kallinn minn Við eigum gæða
málningu frá Sjöfn, pensla, sparsl og allt
tilheyrandi til þess að gleðja heimilis-
fólkið. Opið til 21 alla daga, Litaríki í
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800,_____
Ath., svampur I húsbílinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, heimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550._______________
Boröa 6x á dag, heilsan i lag og kílóin af.
Þriggja ára reynsla / prufur.
Dóra, sjálfst. Herbalife drifandi.
S. 896 9911/564 5979,________________
Láttu þér líða vel. Herbalife-vörur, stuðn-
ingur og ráðgjöf, sendum í póstkröfu,
Visa/Euro. Uppl. gefur María í s. 587
3432/8612962.________________________
Til sölu gólfflísar, rýmingarsala, 50% af-
sláttur af fallegum gólfflísum. Komið og
gerið góð kaup.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Til sölu Cross Work-hlaupabretti. Primo
L470-loftpúðasláttuvél. 2 gangar, 12“ og
13“ dekk og felgur undir Suzuki Swift og
Toyotu Corollu, S. 893 3155 og 554 0519.
Til sölu vandaðar kvengínur með hárkoll-
um. Einnig borðbúnaður (borðbúnað-
arleiga) fyrir ca 200 manns.
Uppl. í s. 421 1380.
<|í' Fyrirtæki
Til sölu pylsuvagn, vel tækjum búinn,
færanlegur hvert á land sem er. Ath.,
sanngjamt verð.
Uppl. í s. 896 4393 og 898 9802,_____
Tæki til kjötvinnslu til sölu. Farsvél, 601.
Kjötsög Hobart, mjög góð. Vog, 300 kg og
pallettuvog, 2000 kg. Upphengigrindur
og fleira. Uppl. í s.895 9407._______
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu góö
sóíbaösstofa í hjarta borgarinnar. Hefur
verið starfrækt 125 ár. Gott verð ef samið
er strax.Uppl. í s. 869 8347.________
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir®arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Blikksmiöja!
Til sölu lítil blikksmiðja.
Uppl. í s. 897 4457.
iV 71/ bygginga
Mahóní-útihuröir.
Til sölu 2 stk. mahóní-útihurðarblokkir,
4 spjalda, 201 x 92,4 x 5,5 cm og 201 x
82,7 x 5,2 cm, ójámaðar. Verðtilboð.
Hurðar smíðaðar af Ingólfi Sigurmunds-
syni húsasmíðameistara. 45 ára reynsla.
Uppl. í síma 8610129.
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I 550 5000
fi___________________________Töhrur
Tölvuviögeröir - tölvuþjónusta. Tölvuvið-
gerðir, uppfærslur, uppsetningar og önn-
ur tölvuþjónusta. Sækjum og sendum
fh'tt á vömfl.stöðvar fTlandsbyggðina.
Breytum einnig Playstation, aðeins nýj-
ustu kubbamir. Uppl. Tölvuþjónusta
HD, s. 533 2999 / 867 1000 / 897 2998.
Ókeypis tölvuviðgerðir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir
t>ar sem gert er við af nemendum undir
eiðsögn tveggja kennara. Móttaka mán.
- fóstud., kl. 9-17. Tölvutækniskóli ís-
lands, Engihjalla 8, 200, Kóp.,
s. 554 7750.__________________________
Nýjung á íslandi! Heimaviðgerðir!
Er tölvan þín í ólagi? Hringdu og pant-
aðu viðgerðarmann heim. Kynntu þér
málið,strax. Tölvuþjónusta Reykjavíkur
ehf., Armúla 32, s. 562 0040.
Heimaþjónusta - fyrirtækjaþjónusta -
þjónustusamningar Gott verð - góð þjón-
usta!
Tölvuþjónusta Reykjavíkur, Armúla 32,
s. 562 0040. www.trx.is_______________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Eðalgripur. Mac iBook-fartölva, 366 MHz,
G3-örgjörvi, 128 vm, sem ný. Selst á 135
þús. Uppl. í s. 435 1159.
Uppfærslur - tölvur - ihlutir. Spennandi
netverslun með besta verðið! www.trx.is
heimilið
'0? Bamavömr
Til sölu Emmaljunga-kerruvagn, systkina-
sæti, ömmustóll með stillanlegu baki,
göngugrind, baðborð og 2 ungbamabíl-
stólar. Allt á 36 þús. Uppl. í síma 424
6688.___________________________
Óska eftir ódýrum Siiver Cross barna-
vagni, helst ljósgráum.
Upplýsingar í s. 697 9429.
Dýrahald
þjónusta
+/+ Bókhald
Bókhald - VSK - Laun - Ráögjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn
Bókhaldsstofa Reykjavíkur.
Laugvegur 66.
S. 566 5555 & 868 5555.
© Dulspeki ■ heilun
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
Garðyrkja
Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir,
hleðslur og aðrar lóðaframkvæmdir.
Komum á staðinn og gemm fbst tilboð.
Það kostar aðeins eitt símtal að kanna
málið. HD verk, sími 533 2999 / 897 2998
/690 5181.
Grassláttur fyrirtæki - húsfélög. Gemm
föst verðtilboð í grasslátt í eitt skipti eða
fyrir aUt sumarið. Það kostar aðeins eitt
símtal að kanna málið. HD verk, sími
533 2999 / 897 2998 / 690 5181._________
Grisja, felli og snyrti tré og runna og vinn
önnur garöverk. Utvega mold.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.
Hellulagnir, drenlagnir og hitalagnir. Jarð-
vegsskipti í plönum og mnkeyrslum. Al-
menn lþðavinna. Tilboðsverk eða tíma-
vinna. AF verk. Sími 891 8300.
Lóðavinna, beöahreinsun, þökulagnir,
hellulagnir, girðingarvinna, sólpallar,
illgresiseyðing, sláttur o.fl. Úppl. í síma
691 7169 og 891 9129 e. kl. 18._________
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279.
Af sérstökum ástæöum er til sölu AC-
spaniel, 9 mánaða hvolpur. Er kremlitur.
Uppl. í síma 869 2222 og 565 7306.
1% Gefíns
Nokkrir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 695 0150.
Heimilistæki
Til sölu bakarofn, helluborð (4 hellur),
vifta og ísskápur, 180 cm, 1/2 frystir og
1/2 kælir. Uppl. í s. 553 5778, e. ld. 18.
Húsaviðgerðir
8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611
lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málningar-
vinna - háþrýstiþvottur - sandblástur.
0 Nudd
Nudd fyrir líkama og sál, bætir heilsu,
minnkar streitu. Slökunamudd,
djúpnudd, svæðanudd. Nudd og líkams-
meðferð, sími 899 0680.
fff_____________________Húsgögn
Sérstakt tækifæri! Vegna flutnings af
landi brott eru til sölu Old Charm bóka-
skápar sem era 3 einingar, þar af ein
homeining, mjög fallegt og vel með farið.
Enn fremur antik borðstofuborð með 4
stólum. Einnig 3 leður+stálstólar úr
Casa, mjög fallegir. Þá lítið kringlótt eld-
húsborð og 4 stólar. Þá eru til sölu nýleg
(2 mán.) tvö mjög falleg sófasett, annað
funkis, hitt classic. Allt á að seljast.
Uppl. í s. 561 1355 og 894 4405.
Til sölu leöurlíkishornsófi og hornsófasett
+ borð úr taui. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 892 4326.
fvH Parket
Slípivélaleiga - Parketlökk, oliur, sand-
pappír, bæs, fyllar. Nýjar vélar sem ryka
lítið. Parki ehf., Miðhrauni 22b, Garða-
bæ.
Sími 564 3500 - www.parki.is
Q Sjónvörp
Gerum viö vídeó og sjónvörp samdægurs.
Ábyrgð. Afsl. tif elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
www.leit.is dekursíðan paradís.
Opið á kvöldin, athugið tilboð.
Snyrti- og nuddstofan Paradís,
Laugamesvegi 82. S. 553 1330.
& Spákonur
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga og 11-13 mán.-fim.
Spásiminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Tarotspáin 908 6414 -149.90 mín.
Ástar- og fjármálin, atvinnan, tækifær-
in. Draumráðningar. Er við flesta daga
e.h. Fastur símat. 18-24. Yrsa Björg.
Spái í spil og bolla alla daga vikunnar.
Fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig
drauma. Tímapantanir í s. 551 8727,
Stella.
Spákonur! Les í lófa, spil og bolla, löng
reynsla. Uppl. í s. 557 5725. Geymið aug-
lýsinguna. Ingirós.
í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý
og spáir í ástir og örlög framtíðarinnar.
0 Þjónusta
Prýöi sf. Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
klæðningar á pökum og köntum, þak-
rennuuppsetningar, málum þök og
glugga, smíðum skjólveggi og sólpalla.
Margra ára reynsla. Húsasmiðir. Uppl. í
síma 565 7449 og 854 7449.
Malbiksviðgeröir á götum og bílastæðum.
Stórar sem smáar viðgerðir. Komum á
staðinn og gemm föst verðtilboð. HD
verk, s. 533 2999 / 897 2998 / 690 5181.
Tek aö mér flísalagnir, húsaviðgerðir, múr-
verk og almennt viðhald. Uppl. í sfma
692 2608 og 564 0105.___________________
Málari getur bætt viö sig verkefnum. Geri
fóst verðtilboð. Uppl. í s. 866 1675.
Málum bárujárnsklædd þök.
Sími 698 7219.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2Ó00 GLSi
‘01, s. 557 2940,852 4449,892 4449
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘00, s.
863 7493,557 2493
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00/
bifhjólakennsla. S. 892 1451, 557 4975.
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1
eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 892 0366.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442, ___________
Ökukennsla Lúöviks. Ökukennsla og æf-
ingatímar. Lærðu fljótt og vel. Hyundai
coupé sportbíll, árg. 2000. S. 894 4444 og
5514762.
X) Fyrir veiðimenn
Fluguhnýtarar. Missið ekki af þessu.
Fyrrverandi heimsmeistari í fluguhnýt-
ingum, Norðmaðurinn Jan Idar Löndal,
sýnir hnýtingar í Veiðihpminu á simnu-
daginn á milli 13 og 15. Á síðasta stórvið-
burð í Veiðihominu mættu tæplega 200
manns. Veiðihomið, Hafnarstræti.
Uppl. í s. 551 6760.____________________
Fluguhnýtarar. Landsins mesta úrval af
hnytingaefni. Þungir kúluhausar og
keiluhausar kr 250.-1“ kónað brasstúpu-
efni kr 295.- Frödin plasttúpuefni, kr.
395, hnýtingaefni frá Jan Siman í miklu
úrvali. CDC-fjaðrir og burstar. Gerið
verðsamanburð. Veiðihomið, Hafnar-
stræti, s. 551 6760.
Veiðimenn.
Seljum eldri gerðir af Okuma-kasthjól-
um á ótrúlegu verði fram yfir helgi. Verð
frá kr. 995. Tbbie-, Viblex- og Mink-
spúnar á kr. 250. Spúnabox frá kr.180.
Gerið verðsamanburð.
Veiðihomið, Hafnarstræti, s. 551 6760.
Intersport stendur fyrir kynningu «á
Cortland-fluguveiðivöm í verslun sinni
að Bíldshöfða 20, laugardaginn 19. maí
frá kl. 11-16. Kastkennsla á útisvæði ef
veður leyfir. Stórkostleg tilboð á meðan á
sýningunni stendur._____________________
Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Breiðdalsá, Minni-
vallalæk, Hvolsá og Staðarhólsá, o.fl.
Veiðiþjónustan Strengir, Uppl. í s/fax
567 5204, 893 5590, www.strengir.is
Veiðileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í
síma 898 2230, Jón (jtnj@islandia.is), og
hjá SVFR, s. 568 6050. 330 laxa meðal-
veiði á 2 stangir!
Heilsa
Til leiqu herbergi fyrir græðara, (t.d. f.
nudd,"heilun, homop.). Föst leiga, 1 dag í
viku, laust mán. og þri. Uppl. hjá Viðari
og Helgu í s. 694 5494, 691 1391.
Jóga grunnnámskeiö fyrir byrjendur,
hefst mánpdaginn 21. maí nk. Uppl. í s.
897 1731 Ásgeir og 867 8697 Hanna.
www.smartsol.is Heit tilboð.
Hestamennska
MR-íþróttamót Haröar. Dagskrá: Föstud.
18. maí kl.18.00: Gæðingaskeið-150m
skeið-250m skeið-tölt t2—tölt ungling-
ar-tölt 2. fl.-l.fl.-5g. 2. fl.-4g. unglingar.
Laugardagur 19. maí kl. 0900: 4g. 2.
fl.-4g.l. fl.-4g.böm-5g.l. fl.-tölt
böm-tölt meistarar. Kl. 14.00 úrslit.
Kl. 19.00 grill. Sjá nánar á www.hesta-
menn.is
Gæöingakeppni Fáks.
Gæðingakeppni Fáks verður haldin
24.-25.-26. maí 2001. Dagskrá sjá
heimasíðu Fáks. Skráning fimmtudag
17. maí, frá kl. 18-21. Ath! Mótið er opið.
Hestamannafélagið Fákur. Nefndin.
Reiöskólinn Geldingaholti. Reiðskóli Ros-
emarie auglýsir reiðnámskeið f. böm og
fullorðna og einnig námskeið f. óöruggar
konur. Uppl. í s. 486 6055 eða 861 7013.
Lengi býr að fyrstu gerð.
Hestaflutningar ehf. - 852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. S. 852 7092 og 892 7092. Hörður.
Hlutastarf - meirapróf. Ertu bamgóður,
stundvís og reyklaus? Ef svo er þá vant-
ar Reiðskólann Þyril starfskraft. Uppl. í
síma 891 7667.
Ný 2ja hesta kerra til sölu, mottur í gólfi,
hurð í stafni, skráð, 2ja öxla, með brems-
um í beisli. V. 450 þ. Hluti verðs í naut-
gripum eða 350 þ. stgr. S. 895 9407.
Gott súgþurrkað baqgahey af ábornum
túnum á 16 kr. kg, heimkeyrt á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 854 1789.
Til sölu 10 hesta hús i Víðidal. Ásamt 5
hesta kerru. Mjög vönduð. Uppl. í síma
894 3733, e. kl. 18.
bílar og farartæki
4> Bátar
Vatnabátar, Terhi-vatnabátar í úrvali. Tvö-
faldir og ósökkvanlegir. Yfir 20 ára
reynsla á íslandi. Gott verð. Vélar &
tæki ehf., Tryggvagötu 18, símar 552
1286 & 552 1460. ______________
Bátaflutningar. Tek að mér bátaflutninga,
hvert á land sem er. Látið fara vel um
bátinn ykkar, loftpúðavagn.
Léttflutningar, s. 895 0900.
16 feta 6 manna Sunray-vatnabátur. 50
hestafla mótor á vagni. Verð 340 þús.
Uppl. í s. 896 6458 og 566 6458.
Jg Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól-
inu þinu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til böða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfang: dvaugl@ff.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 föstudaga.
BMW á 99 þúsund! 318i, árg. ‘87, svartur,
4 dyra, topplúga, álfelgur. Ekki glæsileg-
ur og þarfnast hlýju. Til sölu eða í skipt-
um fyrir þokkalegan bíl með dráttar-
beisli. Uppl. í s. 897 3556.
Til sölu Sport Nubira, Daewoo CDX
(Hurricane look), 2000-vél, sjálfskiptur,
16“ álfelgur, Pioneer-geisli og fleira.
Fæst með 150 þús. út eða bíl og yfirtöku
á láni. Uppl. í síma 861 0129.
10 þús. út og 10 þús. á mán. Daihatsu
GS, árg. ‘91, 4 dyra, með skotti - sjálf-
skiptur, vökvastýri, hein innspýting. Ný-
skoðaður. Ekinn 120 þús. km. Sími 695
0443.
\