Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2001, Síða 17
FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001
21
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.
Nissan Vanette sendiferöabill, árg. ‘90, til
sölu. Ný vetrardekk, nýr startari og
gardínur, þarfnast lagfæringar. 65-70
þús, staðgreitt. Sími 564 6178/695 2589.
Nýl. Ford Fiesta. 3 dyra, silfurgrár, árg.
‘99, ek. 19 þ. km, 5 gíra, samlæs., rafdr.
rúður. Verð 860.þ. Bflalán 460 þ. Mis-
mun má greiða með bfl. S. 898 2021
Ford Windstar, árg. ‘98,7 manna, lítið ek-
inn. Fæst með yfirtöku bílaiáns.
Uppl. í s. 897 4457 og 863 4457._______
Mazda 323, árg. ‘88. Ekinn 190 þús. Ný-
skoðaður. Nagladekk fylgja. Er í topp-
standi. Verð 100 þús. Uppl. í s. 869 0481.
Til sölu 2 dyra M. Benz, árg. ‘80, gangfær
en er ekki á númerum. Þáifnast smalag-
færingar. Uppl. í síma 690 1199._______
Til sölu MMC L300 ‘88, nýskoöaöur í
ágætu ástandi. Verðhugmynd 150 þús.
Upplýsingar í s. 896 3123 eftir kl. 17.
Til sölu Renault Express, árg. ‘90, ek. 142
þús., skoðaður ‘02. Verð 135 þús.
Uppl. í síma 868 8565.
(X) Mercedes Benz
M.Benz 190 E, 3/90, ek. 185 þús. km.
Svartur, sanseraður, bsk, ABS, sóllúga,
álfelgur. Gott staðgreiðsluverð. Sími 895
8956, Ólafur.__________________________
Til sölu Mercedes Benz E 230, ekinn 150
þús. km. Áhvflandi bílalán.
Uppl. í s. 897 4457.
(^) Volkswagen
VW Polo árg. ‘98, 1,4, 3 d., ek. 31 þús.,
hvítur, mjög vel með farinn, sumar/vetr-
ard., CD, ljós/húddhl., Verð 820 þús.
Uppl. í s. 561 0090 og 869 3888.
Jg Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á Smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000._________________
Óska eftir að kaupa þokkalegan bil á 20-40
þús. Uppl.ís. 897 4457._____________
Óska ettir bil á verðbilinu 0-50 þús. Þarf
að vera skoðaður. Uppl. í síma 898 0479.
% Hjólbarðar
Ódýrir notaöir sumarhjólbaröar og felgur,
einnig mikið úrvaf notaðra Low Profile
hjólbarða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka,
dekkjaþjónusta, s. 567 7850 og 567 6860.
Húsbílar
Húsbíll MMC L-300 árg. ‘85, 2,01 vél, sjálf-
skiptur, skipti möguleg. Uppl. í s. 868
8565.
Jeppar
MMC Pajero 2800 dísil, skráning 11.''99,
ssk., ek. 31 þús., 32“ breyttur. Verð 3.190
þús. Uppl. í síma 898 5535.
Kerrur
Kerrur - dráttarbeisli. Kerrur, vagnar og
dráttarbeisli. Sett á á staðnum. Allir
hlutir til kerrusmíða. Áratugareynsla.
Víkurvagnar, s. 577 1090.
Stór kerra til sölu, 1,6 x 3 m. 2 öxlar,
burðargeta 1100 kg, skráður og skoðað-
ur, lyftaravænn, niðurfellanleg skjól-
borð. Verð 330 þús. Uppl. í s. 895 9407.
Urval rafmagns- og dísillyftara til sölu
eða leigu á hagstæðu verði. Þjónusta og
þekking í sérflokki. Bræðumir Ormsson
- Bosch-húsið, Lágmúla 9, s. 530 2845.
gudni@ormsson.is
Til sölu Hyster-lyftari ‘89, 4,5 tonn, dísil. í
toppstandi. Uppl. í s. 694 7745 og 566
7745.
Mótorhjól
Vantar allar stæröir af mótorhjólum á skrá
og á staðinn. Góð inniaðstaða, bjartur
salur, góð þjónusta. Ekkert innigjald -
öll hjól tryggð í sal. Gríðarleg eflirspurn.
Evrópa Bflasala. - Evrópa Mótorhjól, s.
511 1800. Ath. Öll hjól á staðnum fara
m/mynd á heimasíðu okkar evropa.is
Allt fyrir hjóliö! Rafgeymar, kerti, olíur &
síur, keðjur og tannhjól. Michelin
dekkjaþjónusta, ný og notuð hjól.
VH & S-Kawasaki, Stórhöfba 16.
Sími 587 1135 og www.biker.is_______
Sem nýtt. Suzuki 1000 TL V - twin super
bike, árg. ‘99, ek. 1800 km. 15 út og 15 á
mánuði á bréf á 985 þús. Uppl. í síma
568 3737 e.kl. 20 og 567 5582.______
Skráning í mótorkross-keppnina í Ólafs-
v£k 19. maí lýkur í kvöld lil. 22. Skráning
í síma 899 4313 og vik@motorcross.is.
Til sölu Honda Shadow 1100, árg. ‘88.
Ekið 14 þús. mflur. Vel með farið hjól.
Uppl. í s. 897 7818.________________
Óska eftir Yamaha RD 350 ‘87, má vera
ónýt eða úrbrædd vél. Uppl. í s. 698
6083.
Reiðhjólaviðgeröir, samsetningar & auka-
hfutir. Yfir 10 ára reynsla. Opið
mán-fim. kl. 18-20, fös. 16-18. Hjóla-
sport ehf. Flatahrauni 5b, s. 898 2703.
Nýlegt 16“ fjallahjól, 21 gíra, til sölu, með
brettum og standara. Einnig notaður
hnakkur til sölu. Uppl. í síma 692 4059.
Sendibílar
M.Benz 711, árg. ‘87. Kassabfll með 1 1/2
tonns iyftu. Nyskoðaður í góðu standi.
Uppl. í síma 892 3022.____________
Til sölu MMC L300 ‘88, nýskoðaður í
ágætu ástandi. Verðhugmynd 150 þús.
Uppiýsingar í s. 896 3123 eftir kl. 17.
Fellihýsi til leigu. Helgarleiga til 15. júní,
vikuleiga 15. júní til 15. ágúst. Vinsam-
legast pantið sem fyrst vegna mikillar
eftirspumar. Uppl. í s. 894 0909.
GLÆSILEGT FELLIHÝSI. Til sölu Colem-
an Taos 2001, lítið notað. Bílalán fylgir.
Uppl. í síma 695 0924 e.kl. 14._______
Palomino Colt, árg. 2000, til sölu, með for-
tjaldi og fleiri aukahlutum.
Uppl. í s. 566 7711 og 898 0800.______
Tjaldvagna- og bílaleiga Sunnevu. Erum
byijuð að bóka.
Uppl. í s. 482 3119 og 892 1149,______
Tjaldvagn óskast til kaups á 150-200 þús.
Uppl. f s. 565 9558 og 896 4480.______
Óska eftir fellihýsi, staðgreiðsla. Uppl. í s.
421 2037 og 899 0603.
Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subam,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer
og Cherokee. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs. Emm með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á
flutningsaðila fyrir landsbyggð._____
Jeppapartasala Póröar, Tangarhöfða 2, 587
5058. Nýlega rifnir: Trooper ‘90 og ‘99,
Feroza ‘90, Legacy ‘90-’95, Vitara
‘90-’97. Grand Vitara ‘99 og Toy. Rav. ‘98,
Toy. DC, Suzuki Jimmy ‘99, Nissan PC
‘89-’97, Terrano II ‘95, Cherokee, Pajero,
Subam ‘85-’91, Justy ‘85-92. Opið
mán.-fimmtud. 8.30-18.30. Föstud.
8.30-17.00.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam, ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tfercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Stariet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.___________________
Bflaverkstæöl JG. 483 4299. Varahlutir í.
Hyundai Accent ‘98. Mazda 626 ‘89, 323
‘89, Peugeot 205, 309, 405. Galant ‘87,
Lancer ‘88, Corolla ‘88, Litace ‘87, Camry
‘86, Tbbas ‘88, Aries ‘87, Blaiser S10,
Subam, Bronco II, Golf, Escort, Sierra og
fleiri.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Volkswagen •
Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’01, Polo ‘92-’01,
Vento ‘97, Jetta ‘88-’92, Skoda Octavia
‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion ‘99, Applause
‘99, Terios ‘98, Corsa ‘00, Punto ‘98,
Lancia Y ‘98, Uno ‘94 o.m.fl.___________
Bílstart ehf., Skeiöarási 10, s. 565 2688.
Nýir boddlvarahlutir í flestar gerðir bif-
reiða, notaðir í Sunny ‘90-’96, Almera
‘96-’00, Micra ‘91-’00, Primera ‘90-’00,
BMW 300-500-700-línan ‘87-98,4Runn-
er ‘91, Pajero ‘91-’00 o.fl. Réttingar og
viðg. á staðnum.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vömbíla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is___________________
Aðalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis, Audi 80 , Opel Astra, Civic,
CRX, Accord, Lancer, Colt, Áccent,
Passat TDi, Felicia, Sunny, Sonata,
Ibyota, Mazda, Peugeot, Saab, Primera,
Terrano, Vectra. Kaupum bfla.___________
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460, Mégane, Renault 19, Ex-
press, Astra, Almera, Corolla, Avensis,
Sunny, Swift, Daihatsu, L-300, Subam,
Legacy, Mazda 323, 626, Tercel, Gemini,
Lancer, Carina, Civic, Micra,___________
Óska eftir aö kaupa 2ja pústa bílalyftu,
dekkjavél og ballance-vél. Einnig óskast
varahlutir í Pontiac Sunbird, árg. ‘90, og
flottar felgur undir Caddillac. S. 847
5170.______________________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Toyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subam, Renault, Peugeot o.fl.___________
Bilaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig forgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.______________
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir Lancer/Colt ‘87-’99, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is
y mérðir
Almennar bílaviögerðir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bflásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hanarfirði.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæöi til leigu á annarri hæö
við Lyngás 18, Garðabæ, 62,5 fm brúttó.
Aðgangur að kaffistofu fyrir hendi.
Hentugt m.a. fyrir bókhalds- eða sölu-
skrifstofu. Sanngjamt verð.
Upplýsingar í s. 893 6447 eða 555 7400.
Nokkur skrifstofuherbergi til leigu í ný-
standsettu húsi í Síðumúla, misstór og
henta vel einyrkjum. Verð ffá 11 þús.
Tölvulagnir, eldhús. Sími 899 4670.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsahr@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
© Fasteignir
Til sölu 52,7 fm samþykkt íbúö á Hverfis-
götu í Reykjavík. Mikil lofthæð, allt sér
og nær allt nýtt. Verð 6,8 m. Uppl. í s.
697 5970 eða á Fasteignasölunni Hóli.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Til sölu 120 fm ósamþykkt íbúö á Akra-
nesi. Verð ca 6 millj. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 896 6278, Gunnar.
Q} Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - um-
búöasala. Erum með upþhitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehf., Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643._______________________
Búslóðageymsla - vörugeymsla - vagna-
geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekio á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643,
Suðurhrauni 4, 210, Garðabæ._________
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s, 896 2067 og 894 6804._____
Lager eöa geymsluhúsnæði. Innkeyrslu-
dyr, góð aðstaða, snyrting, hiti, rafmagn.
200 fm, laust strax, 90 þús. á mán. 100
fm, laust 1. júní, 65 þús. á mán. Uppl. í
síma 567 3343, 847 7428.__________
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503.________
Búslóðageymsla. Geymum búslóðir,
skjöl, bókhaldsgögn, lagera og aðra
muni. Uppl. í s. 555 6066 / 894 6633.
Geymsluvörður, Eyrartröð 2, Hafnar-
firði.
Búslóöageymsla.
Fast verð, engin afgreiðslugjöld.
Geymt en ekki gleymt.
www.geymsla.is Sími 588 0090.
Húsnæði
íboð
Viltu leigja húsnæöi?
Húsnæðismiðlun . Stúdentaráðs hefur
lista yfir leiguhúsnæði fyrir stúdenta
Háskóla fslands. Skráðu íbúðina þína á
listann þér að kostnaðarlausu. Stúd-
entaráð HÍ sími: 5700 850, netfang:
shi@hi.is
Landbyggðarfólk, athugiö. Vantar þig íbúð
til leigu á Reykjavíkursvæðinu, í viku
eða yfir helgi. Hef eina fullbúna hús-
gögnum og helstu þægindum á mjög góð-
um stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma
464 1138 og 898 8305.___________________
Kjallaríbúð, ca 60 fm (sérinng.), við Land-
spítala, til leigu í 1 1/2 mán. (jafnvel
lengur). Laus. Mánleiga 60 þús. m. hita.
S. 699 7770.____________________________
Snorrabraut. Til leigu björt einstaklingsí-
búð. Parket á gólfum. Laus strax. Reglu-
samir og reyklausir koma til greina.
Uppl. í síma 565 7300 e.kl.15___________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð.
Kona óskar eftir herbergi (helst) m. sér-
inngangi.
Góðri umgengni og skilvísum greiðslum
heitið, meðmæli ef óskað er.
Uppl. í s. 567 0747, e. kl. 17.
29 ára qömul stúlka úr Skaqafirði óskar
eftir aðleigja 2 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu, langtímaleiga. Uppl. í s. 869
5287.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
íbúö óskast. Óska eftir að leigja rúm-
góða, snyrtilega íbúð eða hús á höfuð-
borgarsvæðinu, má vera með bflskúr.
Reglusamt fólk. S. 8611177, Ragnar.
Óska eftir rúmgóöu herbergi á höfuðborg-
arsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið.
Er 22 ára reglusamur strákur. Uppl. í
síma 868 4692.
Herbergi óskast á leigu strax, helst í
Kópavogi en ekki skilyrði.
Uppl. í s. 554 0037 eða 692 5683.
Sumarbústaðir
Húsafell!
Eigum nokkrar sumarhúsalóðir í fallegu
umhverfi, gölbreytt þjónusta og aðstaða
til útivistar, m.a. sundlaug og golfvöllur.
Nánari uppl. í síma 862 1553 og 562
1553, e-mail husafell@husafell.is.__
Eignarland.
1/2 hektari eignarland í Grímsnesi til
sölu á vægu verði.
Sími 554 5461.______________________
Ofnar. Seljum af lager á mjög góðu verði
hentuga st. ofna fynr sumarbústaði með-
an birgðir endast. Ofnasm. Suðurnesja,
Sölusk. Iðnvérk, s. 562 8080
2 nýjar útihuröir fyrir sumarhús.
Gott verð.
Uppl. í s. 435 1159.
atvinna
f Atvinna í boði
Gott tækifæri - góöar aukatekjur.
Markaðsfyrirtæki f Reykjavik óskar eftir
að ráða til starfa nú þegar gott fólk, 20
ára og eldra, í sölu- og kynningamál. Góð
námskeið og aðhald. Unnið er á skrif-
stofu fyrirtækisins við úthringingar.
Vinnutími 10-16 og 16-22 mán.-fös.,
tvískiptar vaktir. Þarf að geta byijað
strax, með möguleika á framtíðarstarfi.
Mikil vinna framundan. Hringdu í síma
575 1500 og fáðu að koma í viðtal.
Afgreiöslustörf. 11-11 búðin Drafnarfelli
1-5 og 11—11 búðin Hraunbæ 102 leita
að starfsfólki til starfa við afgreiðslu-
störf, annars vegar í dagvinnu og hins
vegar í aukastörf á kvöldin og um helgar.
Uppl. um störf þessi veita verslunar-
stjórar í verslununum sjálfum í Drafnar-
felli 1-5 í síma 587 0224 og Hraunbæ
102 í síma 567 6940.____________________
Vantar þig aukapening??
Erum að leita að fólki eldra en 18 ára til
starfa við eftirfylgni og úthringingar.
Bjóðum bæði upp á mjög gott tímakaup
sem og árangurstengd laun. Vinnutími
er frá kl. 18 til 22 virka daga. Möguleik-
ar á helgarvinnu. Nánari uppl. fást eftir
kl. 16 í síma 520 4000 og e-mail: vigd-
is@islenskmidlun.is.____________________
Leitum aö hraustum og hressum mönnum
við pökkun/flutninga á búslóðum o.fl.
Æskilegur aldur 20-35 ára. Byijunar-
laun ca 140.000. Stundvísir, hraustir,
hressir og duglegir skili umsóknum til
DV, merkt „FL-2001“.____________________
Starfskraftur óskast. i efnalaugina og
þvottahúsið Drífu. I boði er heilsdags-
eða hálfsdagsvinna í afgreiðslu, pressu
og fleira. Æskilegur aldur 25 ára eða
eldri. Ekki sumarvinna. Uppl. í s. 562
7740 eða á staðnum, Hringbraut 119.
Dyravöröur óskast í fullt starf, vaktavinna,
þarf að geta byijað strax. Uppl. í s. 530
1900 kl. 9-17 eða s. 696 5606 kl. 17-23
og á staðnum föstud. 18. maí milli kl. 13
og 14.30._______________________________
Góöir tekjumöguleikar. Getum bætt við
dugmiklu fólíu í sölu á sparnaðarlíf-
tryggingum og öðrum tiyggingum. Boðið
verður upp á námskeið og þjálfun. Uppl.
í s. 588 5093.__________________________
Aöstoðarmatráöur óskast i leikskólann
Jörfa,
Hæðargarði 27a. Um er að ræða 100%
afleysingastarf til 7. sept. nk. Viðkom-
andi þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl.
veitir leikskólastjóri í s. 553 0347.___
Söluturn i Breiöholti vantar ábyrgan
starfskraft, ekki yngri en 25 ára, ca 2
kvöld í viku, 17-23.30, og á eina vakt á
sunnudögum. Uppl. í s. 893 3638 á milli
9 og 17.________________________________
Síma***ið óskar eftir konum til starfa í
símsvörun. Frá 20-80% starfj kvöld- og
helgarvinna. Góð laun í boði. Áhugasam-
ir sendi svör til DV, merkt „Sex-336468“.
Bifreiðastjóri óskast.
Rútupróf nauðsynlegt.
Hópferðabflar Jónatans.
S. 566 7420 og 892 1008._______________
Dagvinna.
Vantar starfskraft, aldur aukaatriði.
Þarf að geta eldað eitthvað. Uppl. á
staðnum, Veitingahús Laugavegi 72.
Skalli, Hraunbæ. Vantar hresst og dug-
legt starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu.
Lágmarksaldur 20 ára. Uppl. í síma 567
2880,862 5796 og 868 1753.______________
Sumarafleysingar.
Okkur bráðvantar duglegt fólk í sumar-
afleysingar (verksmiðjuvinna).
Uppl. í s. 588 3665, milli kl. 9 og 17.
Sölumenn óskast. Óska eftir vönum sölu-
manni til starfa við sölutryggingar. Mjög
góð laun í boði. Uppl. í síma 897 0056 og
533 5020._______________________________
Verkamenn vantar í hellu- og röralagnir,
mikil vinna fram undan. Einnig vantar
mann með meirapróf. Uppl. í s. 694 9002
og 694 9003.
Allt fyrir bílinn
Straumurinn
liggur
til okkar
í rafmagnsviðgerðum höfum við reynsluna
enda liggur straumurinn til okkar
• Almennt bílaverkstæði
• Dísilverkstæði
• Vélastillingar
• Varahlutir
• Ástands og endurskoðun
• Handverkfæri og fylgihlutir
• Þurrkublöð
• Ljósasamlokur
• Bílskúrshurðaopnarar
• Rafgeymar
• Rafmagnshlutir
• Rafmagnsviðgerðir
• Bridgestone Blizzak
- naglalausu vetrardekkin
BOSCH
HÚSIÐ
BRÆÐURNIR ORMSSON
Lágmúla 9,
sími 530 2801