Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2001, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2001, Side 23
skoðanir Næstu sýningar Föstud. 18. maí laugard. 19. maí, næstsíðasta sýningarhelgi. Föstud. 25. maí og laugard. 26. maí, síðustu sýningar sýningar hefjast kl. 20 Leikhúskórinn sýnir: Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss. Leikstjóri Skúli Gautason. Tónlistarstjórn Roar Kvam. Einsöngvarar: Alda Ingibergsdóttir, Ari J. Sigurðsson, Baldvin Kr. Baldvinsson, Haukur Steinbergsson, Hildur Tryggvadóttir, Sigríður Elliðadóttir, Steinþór Þráinsson, Sveinn Arnar Sæmundsson og Þórhildur Örvarsdóttir. fimmtud. 17. maí sunnudaginn 20. maí, næstsíðasta sýning. Miðvikud. 23. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30 Sniglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Sýningar í Loftkastalanum . 'lliJÍuliiiícliÍjjLJIÍulTJUl ? B.LItolu rtdítl llMIÍUUmiPIYIMlil Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is BÓLSTRUIM & ÁKLÆÐI HJALLAHRAUNI 8 HAFNARFIRÐI 0PIÐ 13:00 -18:00 SÍMI & FAX 555-3986 FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 I>V Tilvera Gildir fyrir Vatnsberlnn r?o, ian.-is. fehr.i: . Einhver skiptir um ' skoðun og það gæti valdið ringulreið fyrri hluta dagsins. Ekki vera ausiháll, sumir eiga eftir að tala of mikið þegar líður á kvöldið. Rskamlr(19. febr,-20. marsl: DV-MYND SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON. Þriggja ára afmælið Þessi unga dama heitir Þóra Karen Valsdóttir og á heima á Fiögu í Vatnsdal. Hún var að halda upp á þriggja ára af- mæliö sitt á sunnudaginn en gaf sér þð tíma til aö fara í svolitla gönguferö með afa sínum að skoöa gömul landóún- aöartæki. Veöriö vargott þennan afmælisdag en svo spilltist þaö eftir helgina og fór aö snjóa. En sumariö er fram undan, ekkert fær því breytt. Þú átt ánægjulegt í vændum. Persóna sem þú hittir hefur mjög ákveðnar til mikillar ánægju. Happatölur þínar eru 2, 6 og 8. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): PÞú ferð að hugleiða al- varlega eitthvað sem þú hefur lítið hugsað um áður. Þaðlgæti orðið upphafið að einhverju nýju spennandi verkefni. Nautið (20. apríl-20. maíl: Mál sem tengist við- skiptum gæti leyst í kvöld. Heimilisiífið ____ gengur vel og þú ert ánægður með lífið og tilveruna. Happatölur þínar eru 22, 27 og 36. Tvíburarnir (21. maí-21. iúni): Þú mátt vera bjart- * sýnn í sambandi við persónulega hagi þína. Rædd verður velferð aldraðrar manneskju. Happatölur þínar eni 14, 7 og 11. Krabbinn (22. iúní-22. iúin: Varaðu þig að sökkvá I þér ekki í sjálfsvorkúnn ' og kenna öðrum um það sem miður fer. Líttu f elgln harm og reyndu að gera eitt- hvað í málunum. & Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: Þú gætir átt von á þvf að græða í dag. Pass- aðu þig að fá ekki mik- _ ið fé lánað þó að þér bjóðist það. Happatölur þínar eru 4, 27 og 31. Mevlan (23. áeúst-22. sept.1: Ekki setja hugmyndir þínar fram fyrr en þær ,eru fullmótaðar og gættu þess að hrósa eigin hugviti ekki um of. Happatölur þfnar eru 8, 16 og 24. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Varaðu þig á fólki sem vill stjóma þér og skipta sér af því sem þú ert að gera. Finndu méiri tima fyrir sjálfan þig. Happatölur þínar em 2, 24 og 33. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Eðlisávísmi þín bjarg- ar þér frá skömm í aðstöðu og þú sýnir á þér nýja þig á meðan tími er til. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: |Þú ert mjög heppinn fum þessar mundir og ' flest ætti að fara eins V og þú óskar þér. Þú færð óvenjuiega mikið hrós. Happatölur þínar era 5, 19 og 28. Steingeitin (22. des.-!9. ian,); Dagurinn verður róleg- ur og lífið gengur vel hjá þér. Öðram gengur ef til vill ekki jafn vel og það gæti angrað þig. Reyndu að vera ekki of gagnrýninn. Hin vinsæla söng- kona Enya verður fer- tug í dag. Hún fæddist í smábænum Dore Bartley á Norður-írlandi og var skírð Eithne Ni Bhraonáin. Hún er fimmta í röðinni af níu systkinum. Mikil tónlist er í fjölskyldunni og má geta þess að þrjú systkina hennar voru í hinni þekktu þjóðlagasveit Clannad. Upp úr miðjum níunda áratugnum hóf hún sólóferil. 1988 sendi hún frá sér lagið Or- inco Flow sem sló eftirminnilega í gegn og síðan hefur ferill þessarar ljúfu söng- konu verið nánast ein sigurganga. Þriggja barna móðir lauk prófi í tamningum Godard baunar á Hollywood Franski kvikmyndaleikstjórinn og nýbylgjupáfinn Jean-Luc God- ard, sem margir hverjir hafa reynd- ar tekið í guða tölu, notaði tækifær- ið þegar hann sótti kvikmyndahá- tíðina í Cannes á dögunum og baun- aði á glysgengið í Hollywood. Hann sagði að stóru kvikmyndaverin vestra hefðu í raun kæft alla list- ræna tilburði kvikmyndalistarinn- ar. Þá gat Godard heldur ekki stillt sig um að skjóta á sjálf Bandaríkin fyrir að vera uppáþrengjandi í garð annarra menningarsamfélaga. Nýjasta kvikmynd meistara God- ards, Lofgjörð um ástina, er sýnd í Cannes. DV, STYKKISHÓLMI: Edda Sóley Kristmannsdóttir, þriggja barna móðir i Stykkishólmi, lauk prófi í tamningu fyrir skömmu. Edda Sóley, sem segist hafa verið að vasast í hestum síðan hún man eftir sér, á átta hesta hús í hesthúsahverfi Hólmara. Þar er hún með átta hross og eru fjögur þeirra trippi sem hún er að temja fyrir eigendur á Snæfells- nesi og á Suðurlandi. Edda Sóley sótti um að taka próf í tamningu til félags tamningamanna og fékk jákvætt svar. Skilyrði fyrir próftöku er að hafa ákveðna reynslu og hafa skilað lágmarksvinnutíma. i febrúar sl. voru tekin út fimm trippi sem hún hafði svo 9 til 11 vikur til að temja eftir fyrir fram ákveðnum námsgögnum og skilaði hún þrem þeirra á tilskyldum tíma. Sagði Edda Sóley þetta hafa verið mikla vinnu enda gerðar strangar kröfur til nemenda. Sagði hún vinn- una kosta mikla skipulagningu en með hjálp og skilningi flölskyldu væri þetta vel hægt. -DVÓ . DV-MYND ÓMAR JÓHANNSSON I hesthúsinu Edda Sóley Kristmannsdóttir komin í hesthúsiö meö eitt barna sinna inn- an um hestana. Veskinu stolið af leikkonunni Stundum nær raun- veruleikinn í skottið á listinni. Bandaríska leikkonan Andie MacDowell fékk svo sannarlega að finna fyrir því þegar hún var í Róm að leika í mafíukvikmyndinni Ginostra. Leikkonan var sem sé á leið I veislu til heiðurs tískukóngin- um Emanuel Ungaro Andie MacDowell Leikkona komin meö nýtt veski. þegar óprúttinn þjóf- ur gerði sér lítið fyrir og stað handtösku hennar. En aumingja Andie þurfti ekki að vera buddulaus lengi. Tískudrottningin Federica Fendi fékk veður af raunum leikkonunnar og sendi henni nýtt veski daginn eftir. Hefner í góðum félagsskap Playboykóngurinn Hugh Hefner hélt upp á 75 ára afmæli sitt meö stæl í Cannes í Frakklandi, í fylgd sjö ungra kvenna meö barm stærri en í meö- allagi. Stúlkurnar ku vera kærusturnar hans og deila meö honum rúmi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.