Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2001, Qupperneq 26
FIMMTUUDAGUR 17. MAÍ 2001
I>V
30
Tilvera
; 16.45 SJónvarpskringlan Auglýsingatími.
| 17.00 Fréttayfirllt.
17.03 Leiöarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
j 18.00 Franklín.
18.25 Tilveran - FJöllin (2:7).
* 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður.
' 19.35 Kastljósið.
20.00 Velkominn til New York (8:13).
20.20 DAS-útdrátturinn.
20.30 Becker (5:22) (Becker).
20.55 Siska (10:12) (Siska).
22.00 Tíufréttir.
22.15 Traustabrestlr (2:7) (A Many
Splintered Thing). Bresk þáttaröö
um tónlistarmann sem ræður ekki
við kynhvötina og heidur fram hjá
konu sinni.
22.40 Heimur tískunnar (Fashion Tel-
evision). Kanadísk þáttaröð þar
sem fjallað er um þaö nýjasta í
tísku og hönnun. Þýðandi: Kristrún
Þóröardóttir.
23.05 Fótboltakvöld.
23.35 Kastljósið.
23.55 Sjónvarpskringlan Auglýsingatími.
00.10 Dagskrárlok.
SkjárEinn
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Jóga. Umsjón Guðjón Bergmann.
18.30 Topp 20.
19.00 Stark Raving Mad.
20.00 2Gether.
20.30 Adrenalín. Jaöarsportþátturinn þar
sem fylgst er með fjölbreyttum og
óheföbundum íþróttum. Allt frá klifri
og köfun til „basejumps" og hjóla-
bretta.
21.00 Sílikon. í þættinum Sflikon er sjón-
um beint að ungum og öldnum,
skemmtanalífi landsins og tísku.
Engar hömlur, allt leyfilegt og eng-
inn veit hvað gerist næst. Bein út-
sending.
22.00 Fréttir.
22.20 Allt annað. Menningarmálin í nýju
Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa og
Finnur Þór Vilhjálmsson.
22.25 Mállð. Umsjón Eiríkur Jónsson.
22.30 Jay Leno. Konungur spjallþáttanna,
Jay Leno, fær stórmenni og stór-
stjörnur í heimsókn.
23.30 Will & Grace (e).
00.00 Yes Dear (e). Stark Raving.Mad (e).
01.00 Jóga.
01.30 Óstöðvandi Topp 20.
Bíórásin
06.00 Skrímslið (Big Man on Campus).
08.00 Hatari!
10.35 Buddy.
12.00 Ferðir Gúllivers
14.00 Hatari!
16.35 Buddy.
18.00 Feröir Gúllivers (The Three Worlds
of Gulliver).
20.00 Skrímsliö (Big Man on Campus).
22.00 Blikandi egg (Sling Blade).
00.10 Piparkökukarlinn (The Gingerbread
Man).
02.00 Undiralda (Undertow).
04.00 Hálfdauö (Almost Dead).
18.15 Kortér. 18.30 Zink
Bæjarstjórnarfundur.
21.15
11.10 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.30 S Club 7 í L.A. (12:26) (e).
13.00 Nýtt líf. Frábær gamanmynd um fé-
lagana Þór og Danna sem eru til í
hvaö sem er. Þegar þeim er sagt
upp störfum á veitingahúsi í Reykja-
vík ráða þeir sig í fiskvinnslu I Vest-
mannaeyjum. Þrátt fyrir að þekkja
ekkert til sjávarútvegs vegnar þeim
vel í Eyjum en um síöir kemur sann-.
leikurinn um þá félaga f Ijós. Aöal-
hlutverk: Karl Ágúst Úlfsson, Eggert
Þorleifsson. Leikstjóri: Þráinn Ber-
telsson. 1984.
14.25 Oprah Winfrey.
15.10 Ally McBeal (5:21) (e).
16.00 Barnatimi Stöðvar 2.
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vinir (20:24) (Friends 4).
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Vfk milli vina (11:23).
20.50 Fóstbræöur. Fóstbræður eru mættir
aftur til leiks. Glæný og drepfyndin
þáttaröö með Sigurjóni Kjartans-
syni, Jóni Gnarr, Helgu Brögu Jóns-
dóttur, Þorsteini Guðmundssyni og
Gunnari Jónssyni. Leikstjóri er
Ragnar Bragason. Bönnuö börnum.
21.20 Stræti stórborgar (9:23).
22.10 Eldlínan.
22.50 Nýtt líf. (Sjá umfjöllun að ofan)
00.15 Líf mitt í bleiku (Ma Vie En Rose).
Evrópsk verðlaunamynd um Ludovic
sem er aö ýmsu leyti frábrugðinn
öörum drengjum og svo mjög að for-
eldrum hans stendur ekki á sama.
Aöalhlutverk: Georges Du Fresne,
Michele Laroque, Jean-Philippe
Ecoffey. Leikstjóri: Alain Berliner.
1997. Bönnuö börnum.
01.45 Dagskrárlok.
17.15 David Letterman.
18.00 NBA-tilþrif.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Brellumeistarinn (3:18) (F/X).
20.00 Golfmót í Bandaríkjunum.
21.00 Slöareglur (Code of Ethics).
22.30 David Letterman.
23.15 íslensku mörkin.
23.45 Flugásar II.
01.15 Lögregluforinginn Nash Bridges
(13:18).
02.00 Mótorsport. Itarleg umfjöllun um fs-
lenskar akstursfþróttir. Umsjónar-
maöur er Birgir Þór Bragason.
02.30 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Kvöldljós.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hlnn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofið Drottin.
Hrafn
og hinir
Sá að Garri var að skrifa hér
um daginn um eftirlíkingar í
sjónvarpi og líkaði illa. Er ekki
sammála Garra. Eftirlíkingar
sjónvarpsþátta geta verið ágætar
- ef þær heppnast. Þar liggur
galdurinn. Viltu vinna milljón
með Þorsteini Joð er til dæmis
vel lukkaður þáttur sem rfgheld-
ur áhorfendum. Skiptir engu þó
hann sé eins um allan heim því
hjá Þorsteini er hann íslenskur
og með íslenskum gestum. Djúpa
laugin er lika ágæt af sömu
ástæðum svo ekki sé minnst á
Johnny National sem er bráð-
fyndinn. Garri ætti að líta sér
nær. Sé ekki betur en dálkur
hans sé eftirlíking af sams konar
pistlum sem birtast í flestum
dagblöðum heims. Ekkert er nýtt
undir sólinni. Annaðhvort
heppnast eftirlíkingar eða ekki.
Eiríkur
Jónsson
skrifar um
fjölmiöla á
fimmtudögum
mmm
bróðir hans. Dagleg heimsókn á
netsvæði Hrafns er yfirleitt fyr-
irhafnarinnar virði en hann
mætti að ósekju uppfæra hug-
renningar sínar oftar og jafnar.
Skrýtið hvað vorbirtan dregur
úr áhuga á sjónvarpsglápi. Blár
skjárinn á samleið með myrkr-
inu eins og svo margt annað
gott. Spuming hvort ekki sé
grundvöllur fyrir sjónvarpsstöð
sem eingöngu sendir út yfir vetr-
armánuðina? Stöð 2 ætti að at-
huga þann möguleika í spamað-
artilburðum sínum. Stöð 2 - með
þér í myrkrinu!
Kvenfrelsistímaritið Vera er
búið að komast að þvl að vændi
sé stundað á nektarstöðunum og
skrifar um það langhund. Eitt-
hvað fleira nýtt í fréttum?
Hrafn Jökulsson er snjall mað-
ur. Á Pressan.is á Netinu hefur
honum tekist að fylla tómarúm
sem varð til þegar ærslafengin
vikublöð geispuðu golunni hér
um árið. Hrafn er lipur í slúðr-
inu og ftmdvís á hið sérstæða.
Hann er liklega eini íslendingur-
inn sem er gáfaðri en Illugi
Fæ Fréttablaðið á hverjum
morgni mér til ánægju. Félagi,
sem aldrei hefur verið áskrif-
andi að dagblaði, rýkur nú upp á
hverjum morgni og hleypur nið-
ur stigaganginn á sloppnum til
að ná í blaðið. Svo les hann yfir
fyrsta kaffibolla dagsins. Hann
segist lifa nýju lífi.
Siónvarpið - Becker kl. 20.30:
Ted Danson, sem sló í gegn í Staupasteini á sinum tíma, reyndi síðan fyr-
ir sér í kvikmyndum með litlum árangri. Hann virðist nú hafa fundið fjöl-
ina sína aftur í hlutverki Beckers í samnefndum sjónvarpsþætti sem nýtur
mikilla vinsælda vestanhafs. Becker hefur allt á hornum sér og pirrar oft
hina skrautlegu vini sina og kunningja jafnt á læknastofunni sem á kaffi-
húsinu þangað sem hann venur komur sinar. Becker hefur mjög eindregn-
ar skoðanir á flestum fyrirbærum mannlífsins og liggur ekki á þeim. Hann
skefur heldur ekkert utan af hlutunum þegar hann tekur til máls en inn við
beinið er hann samt besta skinn og má ekkert aumt sjá. Húmorinn í þáttun-
um er hressilegur og laus við tepruskap. Persónurnar eru margar hverjar
skemmtilegar.
Stöð 2 - Nvtt líf kl. 22.50:
Þráinn Bertelsson gerði fyrstu kvik-
myndina í gamanmyndaflokki þriggja
mynda árið 1983, myndir sem fjalla um
tvo vini og vægast sagt skondna lífs-
reynslu þeirra. Nýtt líf er fyrsta kvik-
myndin en í kjölfarið komu Dalalíf og
Löggulíf. í myndinni fara þeir félagar á
vertíð i Eyjum og lenda eins og vera
ber í mörgum ævintýrum. Nýtt líf stendur vel fyrir sínu í dag, er skemmti-
legur farsi, ekki kannski mikið kvikmyndaafrek en þjónar tilganginum eins
og dönsku gamanmyndirnar gerðu forðum. Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst
Úlfsson ná góðum tökum á persónunum og eiga góða spretti.
■
llO.OOFréttlr.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Norrænt.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirllt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hlð ómótstæðilega bragð.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dreggjar dagsins eftir
Kazuo Ishiguro. Sigurður A. Magnús-
son þýddi. Sigurður Skúlason les.
(8:22)
14.30 Mlðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Ómur sögunnar.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.10 Umhverfis jörðina á 80 klukku-
stundum.
17.00 Fréttir.
17.03 Viðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýslngar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýslngar.
19.00 Vltinn.
19.27 Sinfóníutónlelkar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói.
21.30 Söngvasveigur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnlr.
22.15 Orö kvöldslns. Ragnheiður Sverris-
dóttir flytur.
22.30 Vlklngabyggðlr á Bretlandseyjum.
23.30 Skástrik. (Frá því á laugardag)
00.00 Fréttir.
00.10 Umhverfis Jörðina á 80 klukku-
stundum.
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns.
fm 90.1/99,9
09.05 Brot úr degi. 10.00 Frétlr. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45
Hvítlr máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir.
15.03 Poppland. 16.08. Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.28 Spegilllnn. 20.00 Popp og ról. 22.00
Fréttlr. 22.10 Sýrður rjómi.
fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15
Bjarnl Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
ESHHHEfr1 fm 94,3
11.00 Slgurður P Harðarson.15.00 Guðríður
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
■ m 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
09.15 Morgunstundln. 12.05 Léttklassík í
hádeglnu. 13.30 Klassísk tónlist.
10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Ál-
berts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Sendir út alla daga, allan daginn.
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
.
[ J
&
Þú
meö
viö veitum
f3°rsche^r
»r
afslátt af
smáauglýsingum
VfSA
EUROCARD
Wasíén
(£) 550 5000
dvaugl@ff.is
Skoðaöu smáuglýsingarnar á WÍSÍf.
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve
at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business
Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock
News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
Ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Buslness Report 2.00
News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the
Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour
4.30 CBS Evening News
VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits
15.00 So 80s 16.00 Top 10 - Prince 17.00 Solid Gold
Hits 18.00 Ten of the Best - Glorla Estefan 19.00
Storytellers - Best of 20.00 Behind the Music - Mili
Vanilli 21.00 Pop Up Video - Jackson’s 21.30 Pop Up
Video 23.00 VHl Flipslde 0.00 Non Stop Video Hits
TCM 20.00 The Charge of the Ught Brigade 22.10
The Last Run 23.50 The Night Digger 1.40 The Year
of Living Dangerously
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Buslness Centre
Europe 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap
22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly
News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asia Market Watch
EUROSPORT 10.00 Car racing: AutoMagazine
10.30 Motocross 12.00 Golf: US PGA Tour - Greater
Greenboro Chrysler Classic 13.00 Wrestling: European
Champlonships 14.30 Boxlng: From the Palais des
Sports, Levallols, France 15.30 Olymplc Games:
Olymplc Magazine 16.00 Xtreme Sports: Yoz Action
16.30 Tennis: WTA Tournament 17.30 Football: 2001
European Under - 16 Champlonship 18.15 News:
Eurosportnews Flash 18.30 Football: 2001 European
Under -16 Championship 19.15 Boxing: From Wendover
Alrfield, Wendover, Utah, USA 21.00 News: Eurosport-
news Report 21.15 Football: One World / One Cup
22.15 Football: 2001 European Under -16 Champions-
hip 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 11.05 Mary & Tlra 12.40 The
Magical Legend of the Leprechauns 14.10 Live
Through This 15.05 Live Through Thls 16.00 Teen
Knight 18.00 The Runaway 19.40 Alone In The Neon
Jungle 21.15 Titanic 22.45 The Magical Legend of
the Leprechauns 0.15 Mary & Tim 1.50 Titanic 3.30
Molly 4.00 More Wild, Wild West
CARTOON NETWORK 10.00 Ry Taies 10.15
Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Crocodlle Hunter 11.00
Aspinall’s Animals 11.30 Monkey Business 12.00
Safari School 12.30 Going Wild with Jeff Corwin
13.00 Wildlife Rescue 13.30 All Bird TV 14.00 K-9 to
5 14.30 K-9 to 5 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chron-
icles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue
17.00 Animal Doctor 17.30 Parkllfe 18.00 Kalaweit -
Saving the Gibbons 18.30 Lords of the Animals 19.00
Extreme Contact 19.30 O’Shea’s Big Adventure
20.00 Emergency Vets 20.30 Anlmal Emergency
21.00 Africa’s Killers 22.00 Extreme Contact 22.30
O’Shea’s Big Adventure 23.00 Close
BBC PRIME 10.15 Country Tracks 10.45 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for
a Song 14.00 Jackanory 14.15 Playdays 14.35
Insides Out 15.00 The Really Wild Show 15.30 Top of
the Pops Eurochart 16.00 Home Front 16.30 Doctors
17.00 EastEnders 17.30 Anlmal Hospital 18.00 Keep-
ing up Appearances 18.30 Red Dwarf VIII 19.00 Casu-
alty 20.00 Absolutely Fabulous 20.30 Top of the Pops
Eurochart 21.00 The Student Prince 22.35 Dr Who
23.00 Learning History: Nightmare • the Birth of Horr-
or 4.30 Learning English: Teen English Zone 05
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Five 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils
18.30 Red All over 19.00 Red Hot News 19.30
Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30
Supermatch - The Academy
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Lost Worids
11.00 Armed and Misslng 12.00 Abyssinian She-wolf
13.00 Hot Spot 13.30 Póison, Plagues and Plants
14.00 Hunt for Amazing Treasures 14.30 Earthpulse
15.00 Affairs of the Heart 16.00 Lost Worlds 17.00
Armed and Mlssing 18.00 Taming the Wild River
18.30 Flight of the Kingfisher 19.00 The Nuba of
Sudan 19.30 Oklahoma Twister 20.00 King Rattler
21.00 Wonder Falls 22.00 Avalanche 23.00 Blood
Revenge 0.00 The Nuba of Sudan 0.30 Oklahoma
Twister 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10
History's Turning Points 11.40 World Series of Poker
12.30 Super Structures 13.25 Secrets of the Great
Wall 14.15 Wings 15.10 Apartheid's Last Stand
16.05 History's Turning Points 16.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 17.00 Potted History With Antony
Henn 17.30 Cookabout Canada with Greg & Max
18.00 Untamed Amazonia 19.00 Walker's World
19.30 Wheel Nuts 20.00 Medlcal Detectives 20.30
Medical Detectives 21.00 FBI Files 22.00 Forensic
Detectives 23.00 Battlefield 0.00 Tanks 1.00
Apartheid's Last Stand 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Byteslze 12.00
Non Stop Hits 15.00 The Best of Select MTV 16.00
Top Selection 17.00 Byteslze 18.00 Htt List UK 19.00
Cribs 19.30 Spy Groove 20.00 MTV: New 21.00 Byt-
esize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 CNN Hotspots 15.00 World
News 15.30 American Edition 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Buslness Today 18.00
Worid News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30
World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline
Newshour 22.30 Asia Business Morning 23.00 CNN
This Morning Asia 23.30 Insight 0.00 Larry King Live
1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World
News 2.30 Amerlcan Edition 3.00 CNN This Morning
3.30 World Buslness This Mornlng
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Llttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30
Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15
Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00
Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennls 14.05
Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches
16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).