Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2001, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2001, Qupperneq 8
8 MÁNUDAGUR 21. MAÍ 2001 Fréttir Z>V Unnið af krafti við skipulagsvinnu Skuggahverfis neðan Lindargötu: Lúxusíbúðir í þrem stór- hýsum við Skúlagötuna - framkvæmdir við fyrsta áfanga hefjast væntanlega í lok næsta árs Unnið er af fullum krafti við skipulagshugmyndir vegna bygging- ar 250 lúxusíbúða á reit í Skugga- hverfinu í Reykjavík, neðan Lindar- götu, á svokallaðri Eimskipslóð. Það svæði er í umsjá fyrirtækisins 101 Skuggahverfi hf. sem aftur er í eigu Burðaráss hf„ fjárfestingarfélags Eimskipafélagsins, og Þyrpingar hf. Vonast er til að framkvæmdir geti hafist þar á næsta ári. Þá er einnig i gangi vinna vegna hugmynda sömu aðila sem uppi eru varðandi skipulag í efri hluta Skuggahverfisins, í reit milli Lind- argötu og Hverfisgötu. Fréttir um að fækka þyrfti um 40 hús á svæð- inu til að rýma fyrir nýrri byggð ollu á dögunum nokkru uppnámi íbúa í hverfinu. Þrjú háhýsi við Skúlagötu Nýju húsin munu setja mikinn svip á götumyndina. Hugmyndir að nýju Skuggahverfi Ráöageröir um aö fjartægja 40 gömul hús ollu nokkru uppnámi. Sól- og öryggisfilma Ör uppbygging í Vogum á Vatnsleysuströnd: Stórfjölgun íbúa og fasteignamat hækkar í samráöi við íbúa Ragnar Atli Guðmunds- son, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins 101 Skugga- hverfi hf„ seg- ir að hönnun svæðisins og væntanlegar framkvæmdir ofan Lindar- götu verði í fullu samráði við íbúana. Ragnar segir enga frestun vera á þeirri vinnu en þó sé alls ekki verið að þröngva neinu upp á fólk. „Það er búið aö setja fram hug- myndir en ekkert skipulag er þó enn komið á svæðið.“ Rætt um uppkaupasjóð Meirihluti íbúða á þessum reit er í eigu einstaklinga. Rætt er um að 101 Skuggahverfi og Reykjavíkur- borg myndi uppkaupasjóð og siðan verði farið i viðræöur við eigendur Byggðln hækkar Þessi mynd sýnir vel afstööu nýju bygginganna til næsta nágrennis. Þrír 53 metra háir turnar teygja sig litillega upp úr heildarmyndinni en efst á Skólavöröuholtinu trónir svo Hallgrímskirkja. Til hliöar má sjá afstööu stórhýsanna til næstu húsa. áhersla verður lögð á gæði þess íbúðar- og þjónustuhúsnæðis sem í boði verður. Þar megi finna marg- þætta flóru atvinnu- og þjónustu- húsnæðis í bland við fjölbreytta íbúðabyggð. Hönnun hugmyndanna hefur verið í höndum Þyrpingar hf„ Schmidt Hammer & Lassen, VSÓ- ráðgjafar og Hornsteina arkitekta ehf. Fremst við Skúlagötu er gert ráð fyrir þrem stórum húsum með allt að 16-18 hæða turnbyggingum. Hæð þeirra yrði um 53 metrar sem er heldur hærra en hús sem þarna hafa verið byggð á undanförnum árum. -HKr. íbúða um hugsanleg uppkaup á markaðsverði. Skipulagsvinnan mun síðan miðast við hvernig þeir samningar ganga. Inni í myndinni er líka að kaupa upp og endur- byggja hús í einhverjum tilvikum á þessum reit og selja síðan aftur. 250 lúxusíbúðir Ragnar segir að framkvæmdir á neðra svæðinu verði unnar í þrem áföngum. í sumar er reiknað með að deiliskipulag verði samþykkt fyrir svæðið neðan Lindargötu. „Við erum að vinna að því að geta hafið framkvæmdir við fyrsta áfanga af þremur í lok næsta árs. Alls verða þar byggðar um 250 söluíbúöir. Það er mikill áhugi á þessum íbúðum sem verða lúxusíbúðir í hærri gæðaflokki og væntanlega í dýrari kantinum. Við reiknum með að hver áfangi taki um eitt ár og verk- inu ljúki því á þrem árum.“ Ragnar segir að ef eftirspumin verði mjög mikil þá verði væntanlega hægt að flýta framkvæmdum. Vin í miðri borg í upplýsingum með hugmyndum að nýju Skuggahverfi segir að þær byggist á því að búa til græna vin í miðborginni, þar sem sérstök • Stórminnkar sólarhita • Gerir sólabirtuna miidari og þægilegri • Útilokar nánast útfjólubláa geisla og upplitun • Eykur öryggi í fárviðrum og jarðskjálftum • Eykur öryggi gegn innbrotum • Brunavarnarstuðull er F 15 • Einangrar gegn kulda, hita og hávaða • Glerið verður 300% sterkara • Minnkar hættu á glerfiísum í andlit • Gerir bílinn/húsið glæsilegra GLÓIHF Dalbrekku 22 • Kópavogi sfmi 544 5770 DVWYND ÞORSTEINN G. KRISTJÁNSSON Mikiö byggt Hér eru tvö af mörgum húsum sem eru aö rísa i Vogum á Vatnsleysuströnd. DV, SUDURNESJUM:____________ " I Vogum á Vatnsleysuströnd hef- ur verið mikil uppbygging og fjölg- un íbúa undanfarið. Fyrir tveimur árum var tekin sú róttæka ákvörð- un að markaðssetja bæinn og hafa áætlanir um fjölgun íbúa staðist og skilað sér í fjölgun íbúa um 15% á síðustu 4 árum auk þess sem fast- eignamat hefur hækkað einna mest í Vogunum af bæjum utan höfuð- borgarinnar. Byrjað var á að semja við íslenska að- alverktaka um allar framkvæmdir, 140 lóðir og gatnagerð og siöan við Spari- sjóðinn í Keflavík um Qármögnun fram- kvæmda. Áætlunin gerði ráð fyrir leik- skóla fyrir 1-6 ára böm og einsetinn grunnskóla. Ákveðið var að hefja undir- búning framkvæmda á 140 lóðum og má segja að þær séu dreifðar um bæinn en ekki um að ræða nýtt hverfi. Að sögn Jóhönnu Reynisdóttur sveitarstjóra hafa áætlanir gengið upp í meginatriðum. Unnið er eftir 5 ára áætlun og fór fyrsta árið aðal- lega i undirbúningsvinnu. Núna má víða sjá hús í byggingu og sagði Jó- hanna að fjölgun bæjarbúa væri þegar farin að segja til sín þvi bæði hreppsskrifstofan og grunnskólinn væru aö sprengja utan af sér. Stefnt er að því að litlir sem engir biðlist- ar veröi á leikskólanum. Nú bíða 30 umsóknir um byggingar- leyfi afgreiðslu og segja má að 15-30 hús séu í byggingu á ýmsum stigum. Kvaðst Jóhanna bíða spennt eftir vor- inu og sjá þegar fleiri hús rísa. Hún sagði að einkum væru það bamafjöl- skyldur af höfuðborgarsvæðinu sem flyttu í Vogana, fólk sem væri að upp- götva hversu gott er að ala upp böm i minni bæjum. Einu vandkvæðin sem komið hafa upp vom þegar bjóða átti út leikskóla- byggingu en þá kom bara eitt tilboð sem var 40% yfir kostnaðaráætlun. Var því framkvæmdum frestað þar til hagstæðari samningar náðust. Jó- hanna sagðist vera ánægð með árang- urinn en óhætt er að segja að töluverð áhætta sé fólgin í því að fara þessa leið. En þaö má ljóst vera að rétt ákvöröun var tekin á réttum tíma því árangurinn i Vogunum er býsna góð- ur. -ÞGK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.