Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2001, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2001, Page 45
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2001 5c I>v Tilvera NEC-bikarkeppnin 2001: Myndasögur E-Bridge-sveit- in sigraði Flestar íþróttir þurfa á fjárhags- legum stuðningi að halda og bridge- íþróttin er ein af þeim. Á síðustu mánuðum hefur komið fram félags- skapur sem nefnir sig E-Bridge og hann virðist hafa mikið fé umleikis og er reiðubúinn að fjárfesta í okk- ar ágætu íþrótt. Ástæða er til að fagna komu hans og ekki síst vegna þess að hann er reiðubúinn til að vinna með bridgestjórnvöldum, frekar en á móti þeim. E-Bridge er netfyrirtæki þar sem félögum gefst tækifæri til að læra, spila og fræð- ast um bridge. E-Bridge hefur samið við Bridgesamband Evrópu um að styrkja bæði tvímennings- og sveita- keppni sambandsins um 10.000 doll- ara hvora. Enn fremur ætlar E- Bridge að halda heimsmeistaramót í tvímenningskeppni á Netinu og í samvinnu við Alheimssambandið, Evrópusambandið og Bandaríska bridgesambandið. Vegleg verðlaun eru í boði, en sá böggull fylgir skammrifi að þú verður að vera fé- lagi hjá E-Bridge til að geta tekið þátt. Auðvitað styrkir E-Bridge bridgesveitir og ein slík vann þekkta bikarkeppni sem japanska tölvufyrirtækið NEC heldur árlega. Það var alþjóðleg sveit skipuð Piotr Gawrys, Sam Lev, John Mohan, Jacek Pszczola og Pinhas Romik. Keppnin er með svipuðu sniði og heimsmeistarakeppni, fyrst er riðla- keppni, síðan útsláttarkeppni. Átta sveitir fara í útsláttarkeppnina. í undanúrslitum vann sveit E-Bridge sveit frá Argentínu/Ástralíu með 149-109 en Svíar unnu Englendinga 111-70. Skoðum eitt spil frá úrslitaleik E- Bridge og Svía. 4 ÁG104 S/Allir v kg4 ♦ Á865 * 96 4 83 »63 4 932 - * Á108732 4 KD6 » D9852 ♦ K7 * D54 Þar sem gömlu jaxlamir Sylv- an og Sundelin sátu n-s og Gawrys og Pszczola a-v varð lokasamningur- inn fjögur hjörtu. Vestur spilaði út spaðaáttu, Sundelin drap heima og spilaði trompi á kóng. Austur gaf og Sundelin gerði mistök þegar hann spilaði hjartagosa. Nú drap austur, spilaði laufakóng og síðan laufgosa. Vestur drap á ásinn og gaf makker stungu. Einn niður. Sundelin átti að vita að laufstung- an var eina hætta og því var nauð- synlegt að eiga gosann í blindum. Á hinu borðinu varð lokasamn- ingurinn sá sami og Mohan í suður spilaði einnig hjarta á kóng í öðrum slag. Lindquist í austur drap strax á ásinn, spilaði laufakóng og síðan gosa. Vestur drap á ásinn og spilaði meira laufi. Mohan trompaði með gosanum, spilaði síðan trompi og svínaði níunni. Slétt unnið og 12 impa gróði. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 Myndgátan hér til hiíöar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 3018: Rúinn inn að skyrtunni 3 O)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.