Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 I>V 19 Helgarblað Og svo spýta ... „Þegar ég fór út í sjoppu í náttfötunum meö handklæöi á hausnum hér einu sinni spáöi enginn í þaö. En eftir aö ég byrjaöi í sjönvarpi snúa sig atiir úr háls- iiönum, “ segir Andrea meöal annars hér í viötalinu um. Hafi meira að segja gengið með barmmerki frá samtökunum 102 Reykjavík þegar hún gekk að kjörborðinu. „Þó veit ég vel að áróður á kjörstað er harðbannað- ur. En ég vil flugvöllinn burt, þyk- ist vita að þá vænkist hagur borg- arinnar - og ég get vel hugsað mér að búa í Vatnsmýrinni." Ég á mitt einkalíf „Ég á mitt einkalíf, eitthvað verðum við líka að skilja eftir handa fólkinu - og ímyndunarafli þess,“ segir Andrea. Hún vill ekk- ert segja af eða á um meintan skilnað sinn og Friðriks Weiss- happel en þau hafa verið eitt um- talaðasta og frægasta parið í borg- inni. Um skilnað þeirra segir í nýjasta tölublaði Séð og heyrt, sem gefið er út af Fróða, en hjá því út- gáfufyrirtæki starfaði Andrea um nokkurt skeið. „Strákarnir sem vinna á blaðinu eru ekki neinar slúðurtýpur en þeir hafa aftur á móti atvinnu af því að slúðra og fá örugglega feitt launaumslag fyrir það,“ segir Andrea. „Það skipta allir svo miklu máli á svona litlu landi, það er mikið kjaftað. Ég hef til dæmis verið dópisti og lesbía samkvæmt sögun- um sem ég heyri. Það liggur lika í augum uppi að þeir sem ekki líkar við sjálfa sig taka heldur ekki aðra í sátt og er það ekki einmitt þannig fólk sem kemur sögunum af stað? Mér finnst það líklegast.“ -sbs „Hér er brjáiuö æskudýrkun alls staðar, ekki bara í sjónvarpi eöa á íslandi hetdur í öilum heiminum. Aö mínu mati eru grá hár, reynsla og hrukkur bara sjarmerandi. I 1 Kældu þig á ströndinni Með gjaldeyrinum færðu tösku sem heldur drykkjunum þínum köldum. Nú fá allir þeir sem kaupa gjaldeyri hjá Sparisjóði vélstjóra fyrir 30.000 eða meira glæsilega fjölnota sumartösku að gjöf!* Taskan er tilvalin á ströndina því hún heldur bæði nestinu þínu og drykkjunum köldum í sólinni. Allt er á sínum stað í sumartösku SPV. Sparisjóður vélstjóra hefur allar helstu tegundir gjaldeyris til sölu, allt frá dollara til drökmu. Verið velkomin á afgreiðslustaði okkar í Síðumúla 1, Rofabæ 39 og Borgartúni 18. Sími 575 4100 * Meðan birgðir endast. * spv Sparisjóður vélstjóra www.spv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.