Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Blaðsíða 18
18 Helgarblað LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 DV Brjáluö æsku- Sjónvarpskonan „Kunnáttufólk í sjónvarpi segir mér aö ég eigi aö vera afslöppuð en fyrst og síöast ég sjáif bak viö myndavél- arnar og ég held aö mér sé aö takast þaö ágætlega, “ mannað, allt á að gerast I gær fyr- ir ekki neitt. Ég hitti fólk frá BBC þegar ég var að vinna fyrir Sjáðu og það fékk krampakast þegar ég sagði þeim hvað margir unnu við þáttinn. Fyrr á árinu hitti ég strák sem fjallað var um í bandaríska fréttaskýringaþættinum Sextíu mínútum. Hann sagði mér að fjöldi fólks hefði flutt heim til sín meðan á vinnslunni stóð og ég bjóst við, af lýsingunum að dæma, að þetta „Það skipta allir svo miklu máli á svona litlu landi, það er mikið kjaft- að. Ég hef til dœmis verið dópisti og lesbía sam- kvœmt sögunum“ væri þáttur tileinkaður honum. En þegar ég sá þáttinn voru þetta örfá- ar mínútur. Ég játa það að hug- myndimar spænast upp hjá manni en ég segi nú bara eitt, ef Vala Matt getur þetta þá get ég þetta.“ Grá hár og hrukkur sjarmerandi Margra mat er að æskudýrkun í sjónvarpi séu einum of. Hvað finnst hinni ungu og brosmildu fréttakonu á Stöð 2 um þetta, hún sem einhverjir myndu kannski segja að væri holdgervingur dýrk- unar þessarar? „Hér er brjáluð æskudýrkun alls staðar, ekki bara í sjónvarpi eða á íslandi heldur í öllum heiminum. Að mínu mati eru grá hár, reynsla og hrukkur bara sjarmerandi. Það eru bara allir steyptir í sama mótið, ég man til dæmis ekki hvenær ég sá alvöru pönkara spóka sig um á götum Reykjavík- ur. Ég meina, ég tek þátt í þessu með því að kaupa mér krem til að bera á maga, rass og læri í von um að grennast á einni nóttu.“ Miðbæjarrotta er það orð sem Andrea notar um sjálfa sig þegar hún er spurð hvaðan hún komi. Hún kveðst una sér vel í miðborg- inni, þótt rætumar séu í Garða- bænum. Að hætti rottnanna í 101 kveðst Andrea hafa verið viss 1 sinni sök í flugvallarkosningun- dýrkun - fréttakonan Andrea Róbertsdóttir segir frá draumum og væntingum, starfinu á Stöðinni og sögum um sig sjálfa Kaffihús við Austurvöll. Andrea er brosmild, heilsar með kossi á kinn og er með sólgleraugu eins og Yoko Ono. Við setjumst niður og tökum tal. Erum í beinni sjónlínu á Jón forseta, þar sem hann stendur á stalli og bíður eftir sautjándanum. Við biðjum um vatn í könnu. Eng- inn svaladrykkur er jafnindæll og vatnið á sólríkum sumardögum. „Ef ég er fræg vegna þess að ég er á skjánum nokkrum sinnum í viku þá er það bara þannig. Mér finnst alltaf jafnfyndið þegar talað er um frægð á þessari litlu eyju sem við búum á,“ svarar Andrea í upphafi samtals okkar en landsmenn þekkja hana best sem fyrirsætu og einn af um- sjónarmönnum þáttarins fslands í dag á Stöð tvö. um langar mig að vera forstjóri með skjalatösku, fór um tíma í Há- skólann í Reykjavík að læra við- skiptafræði en fann fljótt að það átti ekki við mig. Næsta dag lang- ar mig að verða húsmóðir með fullt af bömum og þriðja daginn vil ég selja allar mínar eigur og leggjast í heimshomaflakk. Engu að síður er starf fréttamannsins ágætt, gefur mér mörg tækifæri til að kynnast alls konar fólki. Þegar ég fór út í sjoppu í náttfötunum með handklæði á hausnum hér einu sinni spáði enginn í það. En eftir að ég byrjaöi í sjónvarpi snúa sig allir úr hálsliðnum. Eitt það frábærasta viö vinnuna eru frétta- fundimir á morgnana. Þar fær maöur fréttir og málefni dagsins beint í æð. Ég er í skemmtilegu og fjölbreyttu starfi og tel mig heppna að hafa fengið þetta tækifæri. Þetta gæti bara alveg verið það sem mig langar að gera þegar ég verð stór. Mig langar svo margt, vil allt og það strax í gær.“ Margra skoðun er sú að fjöl- miðlastörf, og þá ekki síst sjón- varpsvinna, slíti fólki fljótt út. Líf- tími fólks í þessum störfum sé í mörgum tilvikum ekki langur. „Ég held að það sé mikið til í því,“ seg- ir Andrea. „Á íslandi er allt undir- Sálgreinir á næsta borði „Mér finnst frábært að vinna í sjónvarpi og mér líður alltaf betur og betur á skjánum," segir Andrea, sem segir fjölmiðlarýna landsins - fólkið á götunni - hafa verið fúsa til að leiðbeina sér um framkomu og framsögn í sjónvarpi þegar hún var að stíga sín fyrstu skref á þess- um vettvangi, það er í þættinum Sjáðu. „Þegar 'ég var að feta mig áfram hjálpaði það mér að hafa verið fyrirsæta. Hafði áður þurft að standa á eigin fótum og vera gribba. Kunnáttufólk í sjónvarpi segir mér að ég eigi að vera afslöppuð en fyrst og síðast ég sjálf bak við myndavélamar og ég held að mér sé að takast það ágætlega,“ segir Andrea. „Fyrsta vikan í íslandi í dag var skrautleg. Ólafur Ragnar Gríms- son, forseti íslands, kom til dæmis í viðtal til okkar og við ræddum um krabbamein og Landssöfnun Krabbameinsfélagsins. Þá kom ég heldur betur með mismæli ársins, sagði að krabbamein væri smit- andi. Svona er sjónvarpslífið," seg- ir Andrea sem lýkur lofsorði á samstarfsfólk sitt á Stöð tvö. „Hvað varðar fólkið i kringum mig þá fmnst mér frábært að græða eitt- hvað á að tala við og umgangast fólk. Þegar ég kom á fréttastofuna var ég skíthrædd við alla þessa fréttahauka sem eru búnir að vera í bransanum í mörg ár, muna meira að segja eftir gosinu I Eyj- um, sem er meira en ég get sagt. Þetta fólk er allt yndislegt við mig og hefur verið það frá fyrsta degi þegar ég kom með sleikjó handa öllum. Svona eins og á leikskólan- um ef maður á afmæli. Allir hafa verið mjög hjálplegir og mér er sönn ánægja að fá að vinna með þessu fólki og fá að læra af því. Á næsta skrifborði viö mig er frétta- maðurinn og sálfræðingurinn Jón Ársæll Þórðarson og við vinnum mjög mikið saman í íslandi í dag. Fínn samverkamaður, alltaf tilbú- inn að hlusta og sjálfsagt alltaf að sálgreina mig.“ Forstjóri með skjalatösku En hvað hyggst Andrea fyrir? Hvaö ætlar hún að verða þegar hún verður stór? Oft er til að mynda sagt að fjölmiðlungar viti aldrei hvað þeir ætfist fyrir, störf við fjölmiðlun séu aðeins millileik- ur sem þó vari ævina út. „Stund- Hausinn upp úr „Efég er fræg vegna þess aö ég er á skjánum nokkrum sinnum í viku þá er þaö bara þannig. Mér finnst alltafjafn- fyndiö þegar taiaö er um frægö á þessari litlu eyju sem viö búum á. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.