Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 I>V Tilvera Generali EM á Tenerife 2001: 36 þjóðir spila í opna flokknum í dag verður 45. Evrópumótið í bridge sett á Tenerife og á morgun eru fyrstu leikirnir á dagskrá. ís- land mætir frændþjóð sinni, Dön- um, í fyrsta leik á þjóðhátíðardag- inn en seinni leikur dagsins verður við Ungverja. Á ýmsu hefir gengið í leik okkar við Dani gegnum árin en ég held samt að við höfum vinning- inn. Ungverjar hafa hins vegar ver- ið auðveldari bráð, en við sjáum hvað setur. Ýmist eru spilaðir tveir eða þrír leikir á dag, en allir spila við alla. ísland mætir andstæðingum sínum í þessari röð: Danmörk-Ungverjaland Holland-Finnland-Frakkland Sviss-Pólland Liechtenstein-Lettland-Tyrkland Skotland-Spánn S ví þj óð-í srael-Portúgal Grikkland-England-Lúxemborg Úkraína-Belgia-Þýskaland Rúmenía-Líbanon Júgóslavía-Rússland-Ítalía Króatía-Austurriki-Wales Tékkland-Búlgaría Írland-San Marínó-Slóvenia Noregur Til að komast í færi við Bermúda- skálina og heimsmeistaratitilinn þarf að ná einu af fimm efstu sætun- um. Með heppni og góðri spila- mennsku ætti það að takast. Heimsmeistaramótið verður á eyjunni Balí seint í október og tvær sveitir hafa þegar tryggt sér sæti. Þær eru báðar frá Bandaríkjunum, núverandi handhafar Bermúda- skálarinnar, sveit Nicks Nickells og sveit Rose Meltzer. Sveit Nickelís er ein sigursælasta bridgesveit frá upphafl og fer bráðum að slaga upp í ítölsku Bláu sveitina ef svo fer fram sem horfir. Skoðum eitt villt skiptingarspil frá viðureign sveitanna sem sýnir að meisturunum geta líka orðið á mistök: A/Allir ♦ - MÁD54 ♦ 10754 4 KD1065 4 ÁG9765432 9» 92 ♦ 2 4 9 4 KDIO 4» 76 4 K8 4 ÁG8732 Á öðru borðinu sátu n-s Larsen og Meltzer en a-v Soloway og Hamman. Sagnirnar voru nokkuð villtar: Austur Suður Vestur Noröur 1 4 2 lauf 44 54 pass pass 54 64 dobl pass pass pass Þetta kostaði 500 eftir tígulútspil, stungu og hjartaslag. Þetta var í annað sinn í mótinu sem Hamman fékk níulit á höndina og í bæði skiptin tók hann ranga ákvörðun. En röng ákvörðun hjá Hamman þýðir ekki alltaf tap. Þess vegna er hann stigahæsti spilari heimsins í dag. Á hinu borðinu gengu sagnir eins, nema Martel í austur ákvað að opna á einu hjarta. Þess vegna spil- aði Stansby út hjarta og Meckstroth slapp með einn niður. Smáauglýsingar byssur, feröalög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiöímenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaöur... tómstundir Skoðaöu smáuglýsingarnar á vísír.ls 550 5000 Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3029: Afskekktur turn Tarsan og Mut-Opnet, droílning, letða Mermennina gegn ðvinunum sem berjasl a( kratti við stein faraóinn! /S Myndasögur Bekkurinn okkar var i heimsókn í glerverksmiöjum i dag . í { .. . og ég varð að , afhenda teygjubyssuna ‘mína við innganginn/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.