Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Blaðsíða 45
53
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001
I>V Tilvera
Generali EM á Tenerife 2001:
36 þjóðir spila í
opna flokknum
í dag verður 45. Evrópumótið í
bridge sett á Tenerife og á morgun
eru fyrstu leikirnir á dagskrá. ís-
land mætir frændþjóð sinni, Dön-
um, í fyrsta leik á þjóðhátíðardag-
inn en seinni leikur dagsins verður
við Ungverja. Á ýmsu hefir gengið í
leik okkar við Dani gegnum árin en
ég held samt að við höfum vinning-
inn. Ungverjar hafa hins vegar ver-
ið auðveldari bráð, en við sjáum
hvað setur.
Ýmist eru spilaðir tveir eða þrír
leikir á dag, en allir spila við alla.
ísland mætir andstæðingum sínum
í þessari röð:
Danmörk-Ungverjaland
Holland-Finnland-Frakkland
Sviss-Pólland
Liechtenstein-Lettland-Tyrkland
Skotland-Spánn
S ví þj óð-í srael-Portúgal
Grikkland-England-Lúxemborg
Úkraína-Belgia-Þýskaland
Rúmenía-Líbanon
Júgóslavía-Rússland-Ítalía
Króatía-Austurriki-Wales
Tékkland-Búlgaría
Írland-San Marínó-Slóvenia
Noregur
Til að komast í færi við Bermúda-
skálina og heimsmeistaratitilinn
þarf að ná einu af fimm efstu sætun-
um. Með heppni og góðri spila-
mennsku ætti það að takast.
Heimsmeistaramótið verður á
eyjunni Balí seint í október og tvær
sveitir hafa þegar tryggt sér sæti.
Þær eru báðar frá Bandaríkjunum,
núverandi handhafar Bermúda-
skálarinnar, sveit Nicks Nickells og
sveit Rose Meltzer. Sveit Nickelís er
ein sigursælasta bridgesveit frá
upphafl og fer bráðum að slaga upp
í ítölsku Bláu sveitina ef svo fer
fram sem horfir.
Skoðum eitt villt skiptingarspil
frá viðureign sveitanna sem sýnir
að meisturunum geta líka orðið á
mistök:
A/Allir
♦ -
MÁD54
♦ 10754
4 KD1065
4 ÁG9765432
9» 92
♦ 2
4 9
4 KDIO
4» 76
4 K8
4 ÁG8732
Á öðru borðinu sátu n-s Larsen
og Meltzer en a-v Soloway og
Hamman.
Sagnirnar voru nokkuð villtar:
Austur Suður Vestur Noröur
1 4 2 lauf 44 54
pass pass 54 64
dobl pass pass pass
Þetta kostaði 500 eftir tígulútspil,
stungu og hjartaslag. Þetta var í
annað sinn í mótinu sem Hamman
fékk níulit á höndina og í bæði
skiptin tók hann ranga ákvörðun.
En röng ákvörðun hjá Hamman
þýðir ekki alltaf tap. Þess vegna er
hann stigahæsti spilari heimsins í
dag.
Á hinu borðinu gengu sagnir
eins, nema Martel í austur ákvað að
opna á einu hjarta. Þess vegna spil-
aði Stansby út hjarta og Meckstroth
slapp með einn niður.
Smáauglýsingar
byssur, feröalög, feröaþjónusta,
fyrir feröamenn, fyrir veiöímenn,
gisting, golfvörur, heilsa, hesta-
mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt,
safnarinn, sport, vetrarvörur,
útilegubúnaöur... tómstundir
Skoðaöu smáuglýsingarnar á vísír.ls
550 5000
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3029:
Afskekktur turn
Tarsan og Mut-Opnet, droílning, letða
Mermennina gegn ðvinunum sem berjasl
a( kratti við stein faraóinn! /S
Myndasögur
Bekkurinn okkar var
i heimsókn í
glerverksmiöjum i dag .
í
{ .. . og ég varð að ,
afhenda teygjubyssuna
‘mína við innganginn/