Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2001, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2001, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2001 I>V Tilvera Hasselhoff 49 ára Strandvörð- urinn frækni David Hassel- hoff nálgast fimmtugt óðum. Þessi geðþekki sjón- varpsleikari og framleiðandi hefur verið öt- ull í góðgerðar- málum og ver fritíma sínum gjarna í að safna peningum fyrir barnaspítala víös vegar um heim- inn. Hasselhof er kvæntur Pamelu Hasselhoff og eiga þau tvær dætur. Gvendarbrunnavatn Boöiö var upp á hollan og góöan mat aö hlaupi loknu og aö sjálfsögöu var honum skolað niöur meö fersku vatni. Fulllr af orku Kolbeinn Bjarnason frá Orkuveitunni, Alfreö Þorsteins- son, stjórnarformaöur fyrirtækisins, og Stefán Halldórs- son, formaöur frjálsíþróttadeildar ÍR, en ÍR-ingar sáu um tæknilega framkvæmd ratleiksins og hlaupsins. DV-MYNDIR EINAR J Maggi hitar upp Magnús Scheving stjórnaöi upphitun fyrir hlaupiö eins og honum er einum lagiö. Afmælishátíð Orkuveitunnar: HÍaupiö í Heiðmörk Orkuveita Reykjavíkur hefur undanfarnar þrjár helgar fagnað 80 ára af- mæli sínu með ýmsum uppákomum. Fyrst var efnt til fjölskylduhátíðar í Elliðaárdal, þvi næst á Nesjavöllum og nú um helgina var blásið til veislu í Heiðmörk þar sem vatnsból Reykvíkinga er að finna. Aö þessu sinni bauð Orkuveitan yngstu borgarbúunum i ratleik um næsta nágrenni og síð- ar um daginn var H20- hlaupið þreytt. Góð þátt- taka var í hlaupinu enda veður hið besta og hlaupa- leiðin einstaklega falleg. Þegar allir höfðu skilað sér i mark var örþreyttum hlaupurum boðið upp á langþráðar veitingar og síðan voru verðlaun af- hent. Upphltunin Háir sem lágir fylgdu eftir æfingum Magga en ekki héldu þó allir takti. Clooney guðsgjöf til unglingsstúlku kvöldmat af gestrisinni fjölskyldu. Húsráðendur, hjónin, virðast ekki hafa haft hugmynd um hver væri að þiggja mat hjá þeim. Dóttir hjón- anna, sem ekki var heima þegar hópurinn kom, mætti þegar máltíð- in var hafin. Hún reyndist hafa það á hreinu hver sat þama og borðaði pasta heima hjá henni. Hún fékk nett móðursýkiskast og þakkaði Guði fyrir að láta drauma sína ræt- ast með því að senda átrúnaöargoö sitt heim til hennar. Hún jafnaði sig um þó um síðir. Gildlr fyrir miövikudaglnn 18. júlí ítölsk unglingsstúlka datt aleilis í lukkupottinn fyrir stuttu þegar Ge- orge Clooney dúkkaði upp í kvöld- mat hjá fjölskyldu hennar. Clooney er búinn að vera á Ítalíu seinustu vikumar og ákvað að eyða þeirri seinustu með vinum sínum að keyra um landið á mótorhjólum sem Harley-Davidson var svo vin- gjamlegt að lána þeim. Hjólið hans Clooney bilaði og þurfti að koma þvi í viðgerð í litlu þorpi á ónefndum stað á Ítalíu. Hópnum hans Clooney var boðið í Kynslóðabll í stjörnudýrkun Clooney og vinum var boöiö í mat af fólki sem þekkti stjörnuna ekki. Dóttirin á heimilinu var þó ekki lengi aö sjá hver þar var á ferö. Tvíburarnlr 12 ingamalunu Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.l; ■ Ekki vera of opinskár við fólk og gættu þess að sýna ókunnugum ekki tilfinningalíf þitt nema aö litlu leyti. Skipuleggðu næstu daga eins fljótt og þú getur. Flskarnlr (19. febr,-20. marsl: Þér verður ekki tekið Ijafhvel og þú vonaðist til einhvers staðar þar sem þú kemur í dag. Ekki hafa áhyggjur, þetta á eftir að breytast. Hruturlnn (21. mars-19. aprill: Þú átt auðvelt með samskipti í dag. Streita er ríkjandi hjá þeim sem þú umgengst mest en þú gætir fundið ráð til að bæta úr því. Nautlð (20. apríl-20. maiJ: Það verður ekki auð- velt að sannfæra fólk um að styðja við þig í framkvæmdum þínum. Imyndunarafl þitt er virkt en hug- myndir þínar fá litla áheym. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): Núna er góður tími til " að bæta fyrir eitthvað sem aflaga fór fyrir stuttu. Komdu tilfinn- ingamálunum í lag. Happatölur þínar eru 4, 11 og 25. Krabblnn (22. iúní-22. íúiíi: Þú verður að vera á varðbergi gagnvart fólki sem vill hagnast á þér. Það gæti eyði- vinnu sem þú ert búinn að leggja á þig. Uónlð (23. iúlí- 22. ágústl: Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öörum hætti þótt þér verði það ekki Ijóst strax. Láttu ekki troða þér um tær. Mevlan (23. áeúst-22. sept.): Þú átt í vændum skemmtilegan morgun ^Ak^lfcþar sem þú tekur þátt ^ 1 í athyglisverðmn samræöum. Vinur þinn segir þér merkilegar fréttir. Vogln (23. sept.-23. okt.l: J Þér standa til boða góð rvy tækifæri og þú þarft \ f kannski að neita þér r f um að hitta félagana til að koma málunum á hreint. Happatölur þínar eru 1, 13 og 29. Sporðdrekl (24, okt.-2i. nðv.i: Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir aðra. Dagurinn einkennist af tog- streitu milli aðila sem þú um- gengst mikið. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: að vera ná- fólki sem lætur allt fara í taugamar á sér. Þú gætir lent í við samstarfsfélaga. Happatölur þínar em 9,17 og 33. Stelngeltln (22. des.-19. ian.); ^ - Þú átt góðan dag í vændum bæði heima og fr Jr\ í vinnunni. Þú lýkur verkefni sem þú hefúr verið að vinna að lengi og er þvi ástæða til að gera sér glaðan dag. Vill verða fullorðin Svo virðist vera sem Britney litla Spears sé orðin dálítið þreytt á að vera lítil stelpa. Hún tilkynnti þetta á fréttamannafundi síðastlið- inn föstudag. Þar sagðist hún vera orðin þreytt á að vera alltaf litla sak- lausa stelpan. Þetta verður undir- strikað með nýja disknum sem kemur út í nóvember. Auk þess munu útgáfutónleikarnir verða enn frekar til undirstrika nýja og spilltari Britney. Britney viðurkennir einnig að notkun hennar sem fyrirmynd fyr- ir unglinga sé henni ekki að skapi. Hún hefur m.a. viöurkennt að drekka af og til þrátt fyrir að vera undir lögaldri í Bandaríkjunum. Dúett með Bono Mick Jagger er nú á fullu aö vinna við þriðju sólóplötu sína sem koma á út í byrjun september. Heyrst hefur að þó nokkrar stjöm- ur leggi Jagger lið á plötunni. Þannig hefur það frést að Jagger hafl fyrir stuttu flogið til Kölnar til móts við Bono, söngvara U2. Þetta er í fyrsta skipti sem Jagger syng- ur í dúett síðan hann og David Bowie sungu saman smellinn Dancing in the Street á níunda ára- tugnum. Dúettinn með Bono fer á fyrstu smáskifuna. Ásamt Bono hefur heyrst að popparar eins og Lenny Kravitz, gamla Who-hetjan Pete Townshend og Missy Elliott aðstoöi hann. NY NAM .ttsi.is www TÖLVUTÆKNISKÓLI ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.