Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2001, Side 20
32
MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 2001
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
'4
Til sölu Ford Bronco II 2,9, árg. ‘88, sjálf-
skiptur, ek. 155 þús., svartur/grár að lit.
Tilboð óskast. Uppl. í s. 698 0040 og 698
6872.
Frábært verö ‘99 Wrangler Sport, ,4.0 High
output. Verð aðeins 2.290 þús. Áhvflandi
1.900 þús. útb. 390 þús. Áth. þessi jeppi
kostar í USA 18.000 $. Ek. 29 þ. m. Kom
í búslóð heill og óskaðaður. Á/C, ABS,
CD, cruise, álf. hard top + blæja. Bein
sala. S. 893 9169.
Rauö Nissan Micra ‘97,
e,kin 64 þús. km, ssk., mjög fallegur bfll.
Ásett verð 620 þús. Tilboð 500 þús. kr.
Uppl.699 1517 og 861 7757.
VW Golf GL station 1600,100 hö., árg. ‘97,
beinsk., ek. 75 þús., blár, ný heilsárs-
dekk, spoiler. Bflalán getur fylgt. Mjög
fallegur bfll. Verð kr. 850 þús. Uppl. í s.
866 1520.
Nissan Almera, árg. ‘00, ekinn 19 þ.,
svartur, 17“ felgur, filmur aflan hring-
inn, spoilersett. Mjög vel með farinn og
fallegur bfll. Verð 1300 þús. ákv. 800
þús. S. 896 7764.
Alfa Romeo 156 ‘99, rauður, beinskiptur,
ekinn 22 þús. Álfelgur, 6 hátalarar,
sportinnrétting, CD, hliðarspoiler, allt
rafdrifið. Áhvflandi 1280 þ., v. 1780 þ.
Uppl. í síma 862 4446.
BMW 523 IA, árg. 1997, ek. 97 þús. km,
sjálfskiptur, leðurinnrétting og fleira.
www.hbimport.com / sími 699 5009.
BMW 3181 ‘89, ekinn 163 þús. km, gott
eintak, staðgreiðsla 260 þús. Sími 896
1575.
Nissan Maxima V6 3000, árg. ‘89, ek. 116
þ. m, sjálfsk., leður, topplúga. Fallegur
og góður. Verð 550 þús. S. 896 8568.
/fiÉa® Fornbílar
Antik-bíll tii sölu, Mercedes Benz 250, árg.
1972, stýrisskiptur. Skoðaður og í góðu
lagi. Áætlað verð 350 þús. Uppl. í síma
554 3044 eða 554 4869. Jóhannes.
Húsbílar
Húsbill til sölu, DAF, árg. 1991, ek. 150
þús. km, í góðu standi. ávefnaðstaða fyr-
ir tvo, 2 gashellur, vaskur, klósett, raf-
magnskæliskápur, mjög gott skápapláss.
Grindur fyrir tvo sjókajaka á toppnum.
Bein sala eða skipti. Uppl. í s. 898 5142
eða 862 9152.
Jeppar
Til sölu Suburban, árg. ‘90, ek. á boddíi
120 þ. mflur, ný 6,5 túrbó 700, ssk., með
overdrive, 7-8 sæta. Innflutur frá ÚSA í
ágúst í fyrra. Verð 1,6 millj., skipti á
ódýrari eða dýrari. Uppl. í s. 898 2181.
Sendibílar
MAN-8-224, árg. 2000, ekinn 33 þús. km. Á
loftfjöðrum, lítur út sem nýr. S. 587 6556.
áfl Vinnuvélar
tíma. Verð 700 þús. + vsk. Uppl. í síma
897 2289.
Söngfugl grætur
Tævanski söngfuglinn Elva Hsiao grét á sviöi á DKNY Jeans tónleikum henn-
ar í Hong Kong fyrir nokkrum dögum. Hún syngur á kínversku oggafnýlega
út plötuna Tomorrow.
Jet Li og Jackie Chan
Bardagahetjurnar Jet Li og Jackie
Chan hafa tekið höndum saman við
gerð nýrrar myndar. Þeir vonast til
þess að leika báðir í myndinni. Tökur
á myndinni gætu hafist fyrir lok þessa
árs. Ljóst er að hér eru aðdáendur
vandaðra slagsmálaatriða að fá eitt-
hvað fyrir sinn snúð. Kapparnir hafa
gengið til liðs við Revolution Studios
fyrir gerð myndarinnar. Dreifa á
myndinni út um allan heim og leikar-
arnir munu tjá sig á enskri tungu.
Báðir munu leikararnir eiga eftir
eina mynd áður en kemur að þessari.
Jackie Chan leikur undir stjórn
Stevens Spielbergs í kvikmyndinni
Tuxedo. Tökur á henni hefjast í sept-
ember. Jet leitar á heimaslóðirnar og
leikur í epískri kvikmynd undir leik-
stjórn hins kínverska Zhang Yimou.
Jet Li
Fær sjálfan Jackie Chan til liös viö
sig I næstu mynd.
JONUSTUMiGL¥SIIUGAR
550 5000
*
*
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASlMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Geymlöauglýslngun^^^Sím^e^M^^Q^TM^
BÍLSKÚRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hnrAir GLÓFAXIHE hnrAii*
IIUIUII ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 11111011
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlaegi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
FJARLÆGJUM STÍFLUR 552 úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. H ■WTf) RÖRAM YNDAVÉL til aö skoöa og staösetja ™ Bí skemmdir í WC lögnum. -^Sfe^DÆLUBÍLL tjLB CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
>1W VALUR HELGAS0N V ,8961100*56888062 A
V—--
0T Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir STIFLUÞJONUSTR BJflRNR STrnar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél i.W.Ch.Hdk.g-, 1SS55r baðkorum og n ■ .... frárennslislögnum. UælUDlll |- g | til uo Iosq þrær 03 hroinso plön*
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
Stífluþjónustan ehf Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR ^SÖ RÖRAMYNDAVÉL ”p , aíS Til að skoða og staðsetja VÖskum £\*4BísÉÍ]qw skemmdlr (lögnum. Niðurföllum MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO 1'VÖNDUÐv'lNNA NASSAU iðnadarhurðir Þrautreyndar viö íslenskar aðstæöur Uppsetning M@^V Uíðhaldshjónusta c , - Sundaborg 7-9, R.vtk Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is