Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2001, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2001, Page 9
9 MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2001 DV Fréttir Miðbær ísafjarðar tekur stakkaskiptum: Verslunarmiðstöð byggð úr stáli - búið að rífa mikla húsalengju við Hafnarstrætið DV-MYND VALDIMAR HREIÐARSSON Agúst Gíslason verktaki Á lóöinni í baksýn á aö rísa verslunarmiöstöö sem hugsanlega verður komin í gagniö fyrir jól. Miðbær ísafjaröar hefur tekið miklum breytingum á undanfbrn- um vikum. Þar mun á næstu mán- uðum risa verslunarmiðstöð og skrifstofuhúsnæði, eða eins konar Kringla ísfirðinga. Þegar er búið að rífa húsalengju viö Hafnar- strætið sem náði frá Pólgötu að Austurvegi og hýsti mörg fræg fyr- irtæki i sögu bæjarins. Það er verktakafyrirtækið Ágúst og Flosi ehf. sem hefur veg og vanda af byggingu þessarar tvo: Verktrygging Áslandsskóla lækkuð úr sex mánuðum í Upphaflega kraf- an óþarflega há - segir forseti bæjarstjórnar. Ábyrgðarleysi að mati minnihlutans Rekstur Aslandsskóla í Hafnarfirði var til umræðu í bæjarráði Hafnar- fjarðar i vikunni en eins og kunnugt er var rekstur skólans boðinn út í vetur. Hart var deilt um tryggingargjald sem íslensku menntasamtökunum, rekstr- araðila skólans, var ætlað að reiða fram samkvæmt útboði. Útboðið gerði ráð fyrir sex mánaða verktryggingu sem væri í kringum fjörutíu milljónir. Nú hefur bæjarstjórn fallist á að ís- lensku menntasamtökin leggi fram tveggja mánaða tryggingu í stað sex. Samfylkingarmenn eru allt annað en ánægðir með þessa þróun mála og Aslandsskóli Útboöiö geröi ráö fyrir aö íslensku menntasamtökin legöu fram sex mánaöa verktryggingu. Nú hefur bæjarstjórn falliö frá þeirri kröfu og samþykkt að lögö veröi fram tveggja mánaöa trygging. DV-MYND SIGURÐUR HJÁLMARSSON Fallegt við Skógafoss Engu líkara er en hjólreiöamennirnir hafi hrifist svo af fegurö landsins í veöur- þlíöunni aö þeir hafi stokkiö af hjólunum og hlaupiö til fjaiia. hafa gert athugasemdir við samning- inn. „Þessir aðilar hafa augljóslega ekki fjárhagslega getu til að standa undir þeirri tryggingu sem var for- senda útboðsins. Þetta er bæði ábyrgð- arlaust og siðlaust af hálfu meirihlut- ans. Ábyrgðarleysið felst í að falla frá þeirri forsendu sem lagt var upp með. Siðleysið felst í því að aðrir aðilar sem höfðu hug á að senda inn umsókn gerðu það ekki vegna hinnar háu tryggingar. Tilgangurinn helgar með- alið í þessu máli og einsýnt að einka- væðingin skal í gegn, hvað sem hún kostar. íslensku menntasamtökin virð- ast komin í einstaka samningsaðstöðu gagnvart bænum og geta í raun sjálf sett skilmálana," segir Lúðvík Geirs- son, fulltrúi Samfylkingar í bæjar- stjórn. Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar, vísar athugasemdum minnihlutans á bug. Hún segir algengt að gerðar séu minni háttar breytingar á samningum bæjarins. „Krafan um sex mánaða tryggingu var óþarflega há og þess vegna féllumst við á að lækka hana. Við höfum kannað bakland sam- takanna sem ætla að reka Áslands- skóla og teljum trygginguna hæfilega háa. Það er ekkert óeðlilegt við þetta mál og má í því sambandi benda á samning sem gerður var um rekstur leikskóla í bænum um síðustu áramót. Þar var samið um tveggja mánaða verktryggingu og þótti öllum við hæfi. Þá var bætt inn í samninginn ákvæði þar sem rekstraraðilum er gert að sýna fram á það mánaðarlega að staðið hafi verið við skil á öllum launagreiðslum," segir Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjarstjómar Hafnarfjarðarbæjar. -aþ verslunarmiðstöðvar og er þegar lokið við að steypa grunninn. Hug- myndin er nokkurra ára en ætlun- in var að nýja verslunarmiðstöðin yrði komin í gagnið fyrir næstu jól. Ágúst Gíslason verktaki segir samninga vegna uppkaupa húsa á svæðinu hafa dregist og því sé ekki ljóst hvort það takist að koma byggingunni upp fyrir jól. Hann segir það þó ekki útilokað en hús- ið, sem er að hluta upp á þrjár hæðir, er óvenjulegt að því leyti aö burðarvirki er úr stáli. Aðeins grunnur, plata og gólfplötur milli hæða eru steyptar. Stálið í húsið kemur þó ekki fyrr en í september. Byggingin er að heildarflatarmáli 2.300 fermetrar en jarðhæðin er 1.580 fermetrar. Stórmarkaður Samkaupa, sem undanfarin ár hef- ur verið til húsa í Kaupfélagshús- T©y©ta RawjeRwerTord Chevrotet Suzutó Omém JeepWíllys land Rwer Musso Isuzu * c ^SSU inu svokallaða á gatnamótum Austurvegar og Hafnarstrætis, mun nýta 900 fermetra af jarðhæð- inni. Sjö aðrar verslanir verða í húsinu. Ágúst segir þetta skapa mikla vinnu á svæðinu en slíkt stórhýsi sem þetta sé ekki byggt nema á fimmtán ára fresti á ísafirði. Á svæðinu þar sem nýbyggingin rís var mikil húsalenga sem hýsti mörg fræg fyrirtæki í sögu ísa- fjarðar. Þar má nefna rakarastofu Villa Valla (Vilbergs Vilbergsson- ar), blómabúð Ástu Eggertsdóttur Fjeldsted, verslun Jónasar Magn- ússonar og raftækjafyrirtækiö Neista. Ýmis fleiri fyrirtæki hafa verið í húsnæði blómabúðarinnar og Neista hin síðari ár. Rakara- stofan hans Villa Valla er hins vegar flutt um set niður í Silfur- götu. -HKr. ALLTPLAST Kænuvogí 17 • Símí 588 6740 RÆSIR HF Notaður bíll Til sölu Mercedes-Benz SLK 230 Kompressor, nýskr. 11/99. Rafdrifinn stáltoppur, sjálfsk. ESP stöðugleikakerfi, líknarbelgir, 16“ álfelgur, útvarp/CD, rafdr. rúður og speglar, fjarst. samlæsingar, hraðastillir, leðurklæðning, Bose hljómkerfi o.fl. Fiuttur inn nýr, einn eigandi, ekinn 19.000 km. t i - u -o , uu< Tilboðsverð kr. 3.850.000. Til synis hja Bilahollinm hf.,c. - Bíidshöfða 5. Skipti a odyrari. --------------------------------www.raesir.is Sbjuað/// A.\S: S6T 4B49, ' Mercedes Benz 260 E 4-matic, 4 d., árg. 1991, svartur, ek. 175 þ. km, ssk., álf., toppl. V. 1.250 þús. Nissan Terrano II SR, 2,4 I, 5 d., skr. 8/98, hvítur, ek. 69 þ. km, þsk., álf., krókur, stigbr. V. 1.750 þús. VW Passat 1600 Basic Line 4 d., skr. 6/98, svartur, ek. 44 þ. km, bsk., álf., CD, aukadekk. V. 1.290 þús. Subaru Impreza LX 1600 4wd, 5 d„ skr. 6/97, grár, ek. 107 þ. km, bsk., álf„ ný dekk, spoiler o.fl. V. 920 þús. Plymouth Voyager, 3,3 I, fjölnotabifr., árg. 1995, blár, ek. 84 þ. míl„ ssk„ álf„ 7 m„ innb. barnasæti. V. 890 þ. VANTAR BÍLA Á SKRÁ OG Á STAÐINN. MIKIL SALA. ALLT AÐ GERAST! 0PIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL.10-18. L0KAÐ LAUGARDAGA TIL 25. ÁGÚST. mm fRÍLÁSAUNNj nöUur ehf. BÍLASALA Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020 - 461 3019 Land Rover 90 2,3, túrbó, dfsil, 3 d„ árg. 1988, hvítur, ek. 210 þ. km. V. 550 þús. Isuzu Trooper 4x4 3,0 dfsil túrbó, 5 d„ skr. 2/00, gullsans., ek.40 þ. km, bsk„ 31“ dekk, álf. V. 3.300 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.