Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2001, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2001, Síða 12
12 MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2001 Skoðun DV Veitingastaðir íslenskar fjölskyldur neyöast til aö fara á skyndibitastaöi efgera á sér dagamun. Þessi veitingahúsamenning er einn angi af alltof háu matvælaveröi hértendis. Veitingastaðir á íslandi eru ekki fyrir almenning a Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Ingibjörg Gísiadóttir, 8 ára: Mér finnst skemmtilegast aö vera úti aö leika meö vinum mínum. Hilda Jónsdóttir, 8 ára: Aö vera úti aö klifra meö vinum mínum. Magdalena Gísladóttir, 3 ára: Mér finnst skemmtilegast aö hjóla, ég er mjög góö aö hjóla. Einar Valgarðsson, 9 ára: Mér finnst skemmtilegast að teikna, ég teikna Pokémon mjög oft. Hlynur Jóhannsson, 8 ára: Mér finnst rosalega skemmtilegt í bíó, ég sá t.d. síöast Nýi stíll keisarans. Emma Unde, 12 ára: Mér finnst skemmtilegast aö dansa. Sigurður skrifar. Það er með ólíkindum hvað það er dýrt að fara út að borða á íslandi, enda eru veitingastaðirnir aðeins fullir af útlendingum sem neyðast til að borða á þeim. Hér á landi sér maður nánast aldrei íslenska fjöl- skyldu fara út að borða saman eins og má sjá erlendis. Það er helst þeg- ar tilefnið er þeim mun stærra hjá íjölskyldunni. íslenskar fjölskyldur neyðast tO að fara á skyndibitastaði ef gera á sér dagamun. Þessi veit- ingahúsamenning er einn angi af alltof háu matvælaverði hérlendis. Okurverö á áfengi Einnig hef ég aldrei skilið verö á áfengi á veitingahúsum og kaffihús- um. Miðað við verðið beint úr Rík- inu, sem er til að byrja með mjög Athugasemd Benedikts Vilhjálms- sonar, Ytri-Höfninni á Egilsstöðum, vegna lesendabréfs dags. 19. júlí sl._ Lagarfljótsormurinn hóf siglingar á Lagarfljóti 20. júní 1999 og fyrsta árið sigldu tæplega 8000 manns með skipinu inn í Altavík. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ferja er í sigling- um á Lagarfljóti því í maí 1905 hóf mótorbátur siglingar frá Egilsstaða- víkinni inn að Brekku í Fljótsdal. Þetta skip var smíðað á Seyðisfirði og var fyrsta mótorskipiö sem smíð- að var á Austurlandi. Barlnn í Lagarfljótsorminum Lagarfljótsormurinn sem nú sigl- ir um Fljótið er keyptur notaður frá Svíþjóð eða nánar tiltekið frá „Af hverju tekur ekki eitt- hvert veitingahús eða kaffi- hús upp á því að bjóða upp á rauðvínsflösku sem kost- ar um 1000 krónur ÍÁTVR á 1300-1500 krónur í stað 2500-3500 krónur?“ hátt, þá er álagning veitingahúsa- manna með ólíkindum. Af hverju tekur ekki eitthvert veitingahús eða kaffíhús upp á því að bjóða upp á rauðvínsflösku sem kostar um 1000 krónur i ÁTVR á 1300-1500 krónur í stað 2500-3500 krónur? Það er samt 50% álagning og staðurinn ætti að græða nóg af því, talandi ekki um meiri aðsókn vegna verðsins. Einnig kostar hálfur lítri af bjór um Kvöldsiglingar eru á laug- ardagskvöldum og gjarnan með dagskrá, trúbador, diskóteki eða hljómsveit og þá geta gestir dansað um borð. Vanersborg, rétt norðan viö Gauta- borg. Skipið var flutt sjóleiðina til Reyðarfjarðar og þaðan á sérsmíð- uðum vagni yfir Fagradal til Egils- staða. Skipið var síðan „sjósett" 10. júní 1999 og eftir reynslusiglingar fór það strax í rekstur. Skipið hefur leyfi fyrir 110 farþegum. Þetta skip er eina fljótaskipið á Is- landi og á þægilegri siglingu meðal 180 krónur í Ríkinu en er seldur á 500-550 krónur á kaffihúsi. Veitingahús hagnast á því aö lækka verðið Einnig má minnast þess að veit- ingastaðir og kaffihús fá áfengið ódýrara en Ríkisverðið vegna heild- söluverðs og magninnkaupa. Sá staður sem myndi hafa bjórinn á 250-300 krónur myndi hagnast strax með aukinni aðsókn. Það gefur nefnilega augaleið að sá staður sem myndi vikja frá okrinu hefði beinan hag af því. íslendingar geta ekki sótt veitingastaði nema þegar fagna á stórafmælum eða öðrum merkistíð- indum. Hinn almenni launamaður getur ekki boðið konu og bömum út að borða á laugardegi því það kost- ar aldrei undir 10.000 krónum. Veit- ingamenn, hvar er viðskiptavitið? vina er hægt að hlusta á ljúfa tónlist eða leiðsögn meðan vinir sötra bjór, bergja vín og/eða sitja að snæðingi. Umhverfið skemmir ekki fyrir. Nokkrar ferðir eru að Húsatanga, þar er grillað og Hákon Aðalsteins- son, skáld og skógarbóndi, tekur á móti gestum. Kvöldsiglingar eru á laugardags- kvöldum og gjarnan með dagskrá, trúbador, diskóteki eða hljómsveit og þá geta gestir dansað um borð. Fyrirhugað er að bjóöa upp á ferðir að Hengifossi og Skriðuklaustri. Þá er siglt frá Egilsstööum kl. 12.30 og gestum skilað á Húsatanga, þar tek- ur rúta við og að aflokinni rútu- og gönguferð er skipið tekið til baka frá Atlavík kl. 20.30. Um Lagarfljótsorminn mmmm Davíð Pollýanna Garri hefur yfirleitt verið tiltölulega ánægður með hlutskipti sitt í lffinu. Hann hefur sætt sig við að vera bara réttur og sléttur Garri en ekki einhver annar og aldrei átt sér fyrirmyndir eða viljað verða eins og þessi eða hinn. En eftir að hafa lesið helgarviðtalið við Davíð Oddsson í DV fer ekki hjá því að Garri hálfófundi Davíö og vilji gjarnan líkjast honum sem mest. Davíð er einhver öflugasti og klókasti stjórn- málamaður sem ísland hefur alið, það ber flest- um saman um, hvar í flokki sem þeir standa. Menn hafa hins vegar ekki verið sammála um ástæður velgengni Davíðs og ýmsar skýringar á kreiki. En eftir helgarviðtalið í DV þarf ekki frekari vitnanna við, Davíð lýsir þar sjálfur þeim karaktereinkennum sem gera hann að þeim mikla manni sem hann óneitanlega er. Langbestur! æsku hefur hann tamið sér að að lita á allt sem hann eignast sem það besta í heiminum og engu skeytt um utanaðkomandi verðmætamat eða álit umhverfisins. Hann hefur glaðst yfir litlu og jafn- an talið sér trú um að það væri mikið. Og Davíð hefur aldrei ímyndað sér að eitthvað væri betra hjá öðrum og því aldrei fundið til öf- undar í garð annarra. Enda óþarfi þegar allt er best í eigin ranni. Davíð er sem sé ekki bara sáttur við sjálfan sig og sín verk. Hann er hæstá- nægður með sjálfan sig. Og þess vegna líður hon- um svo vel. Og þess vegna hefur honum gengið svona vel. Garri, sem er að mestu sáttur við sjálfan sig, öfundar sem sé Davíð af heimaræktaðri sjálfs- ánægjunni sem hefur fieytt honum í hæstu hæð- ir. Sólkonungur Davíð hefur sem sé tamið sér að sjá alltaf það besta út úr öllu sem hendir hann á lífsleiðinni. Það þarf ekki að segja honum að horfa á björtu hliðarnar i hverju máli, hann býr sjálfur til sínar björtu hliðar. „Ég hef alltaf verið sáttur og ánægð- ur hvar sem ég hef veriö,“ segir Davíð. Frá barn- Davíð Oddsson er sem sé einhvers konar und- arleg blanda af Birtingi sem býr í því langbesta af öllum mögulegum löndum; Pollýönnu sem jafnan gerði gott úr öllu sem upp á kom og Sverri Stormsker sem sönglaði svo postullegur um árið: „Horfðu á björtu hliðamar, heimurinn hann gæti verið verri.“ Davið sönglar hins vegar: „Minn heimur er langbestur, því þar er ég.“ Ósköp væri nú þægilegt og notalegt að geta hugsað eins og Davið og látið allt raunsæi lönd og leið. Gdfll Falleg Þingholt að ganga um Sesselja skrifar: Óskaplega getur Reykjavíkurborg veriö ljót. Reykjavík er eins og eitt stórt úthverfi þar sem meginreglan virðist vera að náunginn megi alls ekki vera innan 10 metra radíusar frá manni. Byggð Reykjavíkur þarf að þéttast í stað þess að enda uppi í Bláfjöllum og hjá Esjunni. í hreint ágætum leiðara hjá Sigmundi Erni er bent á að byggð i Viðey sé skemmtilegur kostur. Ég tek heils hugar undir það, sérstaklega hug- myndina hans að hafa byggðina eins og lítið þétt þorp með litlum miðbæ þar sem Viðeyjarstofan og kirkjan njóta sín. Við skulum nýta auð svæði sem má finna alls staðar i Reykjavík. Það er hrein unun að ganga um í Þingholtunum þar sem húsin eru þétt hlið við hlið og garð- arnir samvaxnir. Strætó bs. Ekki hefur þjónustan batnaö, svo mikiö veit ég. Verri þjónusta hjá strætó Jfllíus hrlngdl: Ekki þykir mér vænlegt að búið sé að koma almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins undir einn hatt og hækka fargjöldin. Þvert á yf- irlýsingar um að nýja fyrirtækið, Strætó BS, eigi að vera hagkvæmari kostur fyrir borgarbúa. Ekki hefur þjónustcm batnað, svo mikið veit ég. Síðastliöinn mánudag þurfti ég að þeytast á milli borgarhluta í þeim erindagjörðum að kaupa Græna kortið handa syni mínum. Það fékkst hvorki á Hlemmi né Lækjar- torgi og fór svo að ég gerði mér ferð upp í Mjódd til að fjárfesta í þessum dýrgrip. Það er nokkuð undarlegt að hvetja fólk til að leggja bílnum en leggja stein í götu þess með slíkum hætti. Tími minn er að minnsta kosti dýrmætari en svo að geti séð af nokkrum klukkustundum í svona þvælu. Þetta er allt á sömu bókina lært. Ætli yfirmenn hins nýja fyrir- tækis „fylgi í hjólfór" Helga P„ haldi bíllausan dag og fari sjáffir mn á einkabílum? Vil fá gamla góda Gulliö aftur Jóhann hrlngdl: Ég verð að segja að mér finnst útvarps- markaðurinn heldur hafa þynnst út að undanförnu. Einu sinni var ekki pláss í minninu á út- varpinu fyrir allar stöðvam- ar en nú er nóg pláss. Einnar stöðvar sakna ég þó mest og það er gamla góða Gullið sem var á FM 90,9. Þar voru gömlu smellirnir spilaöir og ég veit um afar marga sem hlustuöu á þá stöð. Jón Ólafsson, komdu nú aftur með Guflið. DVI Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.is Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV, Þverholti 11, 105 ReyKiavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.